Þjóðviljinn - 18.01.1976, Side 12

Þjóðviljinn - 18.01.1976, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. janúar 1976 VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á bað að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir h allmörgum öðrum orö- um. bað eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að I þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiöuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Wm ■ / 2 3 ÍT !e> l 7 e 9 /0 // 99 12 /3 9? isr /0 II <y W Q !b 10 V 17 3 9P 18 /9 5 11 9? i 20 z 4 T~ 2 e 9 V 13 8 17 9 99 10 /3 V 21 7 l(e V 2 u* 0 V 9 22 TT~ 2 2É s? f? 2 2Y 25 í& 3 3 13 V 23 2 2 3 y 3 /6 5 8 V 2 ~ ZÝ RP 2b 9 27 y 7 22 2 3 <? 3 1 /3 8 9P 3 2 9 w~ Ð ZR Q? 2é 0 <y> 3 22 (p <í> 7 V 2 29 2 8 8 (s 9 lú> 23 20 )h 3 V 9 2 5 V 20 H 2 V 8 7 8 1/ Jo 2 3 1/ r V 2¥ /5 0 0 J/ 23 23 <P b 2 V 10 9 30 23 Z H 10 3 V 10 3/ 3 2 22 5" w 3/ 3 Z V 15 3 V 8 2 20 2 SP 3 Setjið rétta starfi i reitina neðan við krossgátuna. beir mynda þá nafn á eyju við Is- land. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu bjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 14”. Skilafrestur er þrjár vikur. 12 7 29 2te 3 11 Dregið verður úr réttum lausnum og eru verðlaunin i þetta sinn bókin Kristur nam staðar i Eboli eftir italska rit- höfundinn-Carlo Levi i þýðingu Jóns Öskars skálds. Heims- kringla gaf bókina út árið 1959. Bókin fjallar um dvöl höfundar i Lúkaniu þegar hann var þar fangi á sama tima og Abbessiniustriöið geisaði, en höfundur var mikill andfasisti og var handtekinn árið 1934 og siðar dæmdur i útlegð i Lúkaniu á Suður-ítaliu. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 13 Dregið hefur verið úr lausnum á verðlaunakrossgátu nr. 13. Verðlaunin eru bókin Mannfólk mikilla sæva eftir Gísla Brynjúlfsson. Verðlaunin hlaut Martha Þörleifsdóttir, Kleppsvegi 24 Reykjavík. Verðlauna- hafi er beðinn að vitja bókarinnar til ritstjórnar Þjóðviljans. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. jan. 1976 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamál 3. Önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna ' V vtílNl JirX ',Ss,/í $0?' Hjúkrunarfélag ■Jé7íÁ>ý Islands heldur fund i Domus Medica þriðjudaginn 20. jan. kl. 20.30. Fundarefni: Menntunar- mál hjúkrunarfræðinga. Fjölmenníð. Stjórnin Auglýsingasíminn er 17500 DMÐVIUINN Köttur fyrir rétti Á miðöldum kom það ósjaldan fyrir að dýrum var stefnt fyrir rétt fyrir ýmisleg afbrot og þau dæmd. Menn vita til þess aö svin hafi verið dæmd fyrir að éta kirkjuskjöl og að engisprettur hafi verið dæmdar fyrir að valda tjóni á ökrum. Ekki alls fyrir löngu kom köttur fyrir rétt i bænum Beblingen i Vestur-býskalandi. Hann var að visu ekki mættur þar i hlutverki ákærða heldur sem vitni. Eigandi kisa var hinsvegar sú sem grunuð var um græsku. Starfsfólk i stórri kjörbúð fann i tösku konunnar þrjá pakka áf kattarfóðri og b’ar það upp á hana að hún heföi stungið þeim á sig til að stela þeim. Fyrir rétti lysti konan þvi hinsvegar yfir, að hún hefði keypt þetta kattafóöur deginum áður og hefði hún ætlaö að skila þvi aftur þar eð ketti hennar likaði ekki við þetta fæði. Dómarinn lét ná i köttinn og var sett fyrir hann skál full af „sönn- unargögnum”. Kisi gekk aö skál þessari, þefaöi af henni, hnussaði meö fyrirlitningu og gekk sig á brott. Dómarinn sýknaði eiganda hans. En blað eitt þar á staðnum var ekki visst um aö þetta væri réttmætur úrskurður. bað sagði að „varla er hægt að reiða sig á vitnisburð kattarins. Eins og menn vita kunna kettir ekki við að éta á ókunnugum stað. ÚTSALA Hefst á morgun mánudag Rif luð f lauel Ullarkjólaefni Buxna- og gallaefni Kjóla-krep Buxnaefni Terrelyn Skosk ullarefni Prjónasilki tvíbreið Vetrarkápuefni Jersey tvíbreið Munstruð kjólefni verð f rá kr. 795 verð f rá kr. 995 verð f rá kr. 795 verð f rá kr. 495 verð f rá kr. 995 verð f rá kr. 995 verð f rá kr. 550 verð frá kr. 1295 verð f rá kr. 595 verð f rá kr. 395 Allt að 50% afsláttur Metravörudeildin MARKAÐURINN Aðalstræti 9 Óska eftir samleigjanda karli eða konu — með eða án barns. Er 24 ára með 2ja ára barn i nýrri 3ja herb. ibúð i austurborginni. Skilyrði að samstarfs- vilji við heimilisreksturinn sé fyrir hendi. Hringið i sima 81971 i dag, og næstu daga milli 2-4.30.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.