Þjóðviljinn - 18.01.1976, Síða 13
Sunnudagur 18. janúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
/^jb Sköpun
jarðarinnar
EiOi
Fjöllin — Hann kann aö búa til kastala!
// o
Fjallgarðarnir — upphaf boösendinga
Sitt
úr
hverri
áttinni
Um hunda og ketti
Er mögulegt að komast hjá þvi
að segja skilið við ferfættan vin
sinn og brjóta samt ekki i bága
við fornar reglur sem banna
hundum aðgang að Worcester
Collegie á Englandi?
Deildarforseti átti i nokkrum
vanda með afgreiðslu þessa við-
kæma máls i hinu mikla hunda-
vinalandi. Að lokum felldi deild-
arráð þann salómonsúrskurð að
hundur sá sem um var að ræða,
Flint aö nafni, væri i raun og veru
köttur.
Methafi í mútum
Nýleg skýrsla bandariskrar
þingnefndar bendir til þess, að á
undanförnum misserum hafi tutt-
ugu helstu stórfyrirtæki landsins
eytt um 300 miljónum dollara i að
múta embættismönnum.
Methafi i mútugjöfum er flug-
vélasmiðjan Lockheed Aircraft,
sem hefur „smurt” embættis-
menn með 22 miljónum dollara.
Ferðafélag Islands og Náttúruverndarráð
óska að ráða konur eða karla til gæslu-
starfa næstkomandi sumar á eftirtöldum
stöðum:
Þórsmörk
Landmannalaugar
Tungnafell
Herðubreiðarlindir
Ýmsir staðir á Kjalvegi.
Um er að ræða störf i 2 1/2 til 5 mánuði,
sem m.a. gætu hentað hjónum.
Starfið er fólgið i eftirliti með sæluhúsum,
tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum.
Málakunnátta og reynsla i ferðalögum
æskileg.
Skrifleg umsókn með sem gleggstum upp-
lýsingum óskast send skrifstofu Ferðafé-
lags íslands, öldugötu 3, Reykjavik eða
Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12,
Akureyri, fyrir 10. febrúar næstkomandi.
Ferðafélag tslands,
Náttúruverndarráð.
Bókhaldari óskast
hluta úr degi.
Leöuriðjan
Brautarholti 4.
Kaupum allar stærðir af
lopapeysum. Móttaka á
mánudögum til föstudags
frá kl. 1 —4 hvern dag
GEFJUN
AUSTURSTRÆTI
Jk£rEYKJAVÍK
/' Herradeild JMJ
VIÐ HLEMM
NitSTII 9ACA