Þjóðviljinn - 03.03.1976, Side 1

Þjóðviljinn - 03.03.1976, Side 1
DJÚÐVIUINN Miðvikudagur 3. mars 1976—41. árg. —48. tbl. Ekki er ákveðið um endur- tekningu á atkvœðagreiðslu Það er ekkert ákveðið um það, hvort krafist verði endurtekinnar atkvæðagreiðslu um kjara- samninga sjómanna i einstökum félögum, sagði Torfi Hjartarson, rikissáttasemjari, en eins og kunnugt er getur hann krafist þess, að atkvæðagreiðsla verði endurtekin um samninga. Torfi sagði, að sáttanefnd væri ekkert farin að ræða um það með hve stuttum fyrirvara hún tæki ákvörðun um endurtekningu at- kvæðagreiðslu né heldur hvort hún tæki ákvörðun um að láta endurtaka atkvæðagreiðslur. Um næsta skref i sjömanna- deilunni vildi Torfi ekkert segja að svo stöddu. —úþ Freigátan Yarmouth siglir á bakborðssiðu Baldurs nær þvi á sama stað og Diomede sigldi á hann hálfum mánuði áður. Skemmdir á Baldri urðu ekki mjög miklar og er hann enn að angra breska togara á miðunum... ....Yarmouth slapp hins vegar ekki vel frá ásiglingunni, og urðu skemmdirnar á stefni hennar svo miklar að hún varð að hrökklast til sins heima. Fjandaflokkurinn þynntist þó ekki við það,þar sem freigátan Naiad kom i staðinn. HT UPPGJAFARHUGUR er haldlitil | BRESKU TOGARASKIPSTJÓRUNUM í gær voru 30 breskir tog- arar á miðunum fyrir austan land, dreifðir á svæðinu frá Hvalbak og norður að f riðaða svæðinu. A blaðamannafundi i Kaup- mannahöfn i gær bauð Geir Hallgrimsson bretum hálfa landhelgina! Reuter og NTB hafa það eftir honum að „Is- lendingar gætu verið reiðubúnir til að ihuga 100 milna fiskveiði- lögsögu fyrir breska togara ef Virðast togaraskip- stjórarnir nú komnir á þá skoðun að hagkvæmara sé fyrir þá að stunda veiði- þjóf naðinn sem mest sinn í að kröfur breta um aflamagn væru raunsærri en nú.” Auk þess itrekar Geir fyrra tal um að islendingar mundu engar breytingar gera á aðild sinni að Nató og sitja Natoráðs- fundi með bretum eins og ekkert hefði i skorist. hverju lagi fremur en í hóp undir vernd herskips. Vernd þeirra hefur lika sýnt sig að vera takmörkuð, og hafa þau oftsinnis fyrirskipað togurunum Geir Hallgrimsson tók það fram, að samningar við breta væru óhugsandi meðan her- skipin væru innan land- helginnar og málamiðlunarhug- myndir kæmu heldur ekki að gagni meðan þau væru þar. Hann þakkaði norðurlandaráði að hifa þar sem þau ráði ekki við varðskipin. Þannig fór frei- gátunni Bacchante i gær, er hún gætti hóps togara við Hvalbak. Hélt varöskip þeim alveg frá veiðum þvi að ýmist drógu þeir Ekkert má aðhafast gegn NATÓ samþykkt þess um landhelgis- málið. Þá talaði Geir Hallgrimsson um það sem möguleika, að leyfa t.d. 15 togurum breskum ótak- markaðar veiðar innan land- helgi — ef að herskipin færu út fyrir. sjálfir inn eða Bacchante sagðist ekki geta tekið á þeim fulla ábyrgð. 1 þröngum hópi togara hafa varðskipin alla kosti fram yfir hinar þungu freigátur, sem ekki geta verið eins snarar i snúningum. Eins og áður sagði eru bresku skipstjórarnir nú farnir að efast um gagnsemi herskipaverndar- innar og ætla að dreifa sér til að veiða á eigin ábyrgð, eftir þvi sem segir i skeytum frá frétta- manni Reuters um borð i Tý. Eru þeir orðnir mjög gramir og taugaspenntir þar sem þeim hef- ur verið haldið frá veiðum að langmestu leyti allt frá þvi að ljóst varð að ekki yrði samið. Hafa hinar ákveðnu aðgerðir varðskipsmanna þvi borið góðan árangur, og segir t.d. i frétta- skeyti Reuters, að i fyrrinótt hafi bretarnir ekkert getað veitt fyrir Baldri, Ægi og Tý, sem hafi engan frið geíið þeim i hópnum. Út af þvi hafi ákvörðun þeirra um að dreifa sér verið tekin. —erl Geir býður bretum hálfa landhelgina Air Viking gjaldþrota? ★ Flugleiðir eitt um hituna ★ Hver kaupir vélar Air Viking? t gær voru kaflaskil í islenskri flugsögu. Flugfélagið Air Viking, sem á siðustu árum hefur orðið samkeppnisaðili við Flugleiðir, var tekið til gjaldþrotameöferðar i skiptarétti að kröfu Oliufélags- ins h.f. Þegar cru komnar fram kröfur i þrotabúið frá Oliu- félaginu, Alþýðubankanum og flugvirkjum félagsins, og væntanlega mun Samvinnubank- inn leggja fram 101) miljón króna kröfu í dag. Alþýðubankinn hefur þcgar gert 35 miljón króna kröfu i þrotabúið, og eru ekki öll kurl komin til grafar. Krafa OIiu- félagsins er að minnsta kosti rúmar 70 miljónir króna. Ofan á þessar upphæðir bætast vextir og annar kostnaöur. Kröfurnar i þrotabú Air Viking nema þvi þegar um 200 miljónum króna. Air Viking er nú i höndum skiptaréttar og verður rekstur fyrirtækisins stöðvaður, kröfur i búið innkallaðar, eignir upp- skrifaðar og seldar, og andvirði skipt milli kröfuhafa. Eignir félagsins munu vera þrjár þotur (tvær þeirra biða skoðunar þar sem flugtími er runninn út og sú þriðja, leiguvélin, á aö fara i skoðun siðar i mánuðinum) auk varahluta. I fyrradag gerðu Oliufélagið hf. og Alþýðubankinn löghald fyrir skuldum i Air Viking. Gert var löghald vegna tryggingar 25 mil- jón króna skuldar við Alþýðu- bankann og 70 miljóna skuldar við Oliufélagið. Löghald Alþýðu- bankans náði fram að ganga, en við gjaldþrotameðferðina falla allar slikar tryggingaaðgerðir úr Framhald á bls. 14. Engin áhrif á Sunnu 1 frétt frá Guðna Þórðarsyni I gærkvöldi kcmur fram að fljót- lega verði eigendaskipti að flug- vélum Air Viking án þess að það sé nánar skýrt. Óskar Guðni nýjum eigendum rlkari skilnings og rýmri fyrirgreiðslu hjá æðstu stofnunum þjóðarinn- ar en hann varö aðnjótandi vegna Air Vikings. Þá er einnig tekið fram, að gjaldþrot flugfélagsins muni engin áhrif hafa á rekstur Sunnu. Enginn skortur veröi á farkostum fyrir farþega Sunnu og næsta Kanarieyjaflug 6. mars vcrði flogið eins og vcnju- lega með flugvél frá Air Viking. Guðni hefur kaupendur að vélum Air Viking

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.