Þjóðviljinn - 03.03.1976, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 3. mars 1976.
Bjóðum bretum
skipti á þorski
fyrir þorska
Guðjón nokkur hringdi til
bæjarpóstsins meðan verkfallið
stóð og hól Hattersleys hins
breska um Geir Hallgrimsson
var fréttaefni. Hann lét i ljós þá
skoðun sína aö það væri vafa-
samur heiður fyrir islendinga
að eiga forsætisráðherra, sem
fengi slik ummæli af hendi eins
aðalandstæðingsins, en úr þvi
að hann og þá væntanlega
einnig aðrir bretar væru svo
hrifnir af manninum mætti gera
þeim tilboð. Þeim yrði þá boðið
að fá manninn með alvarlegu
augun i skiptum fyrir jafningja
hans með þorskaugun. Sem
sagt: Bjóðum bretum Geir
Hallgrimsson til starfa (eða
Ætli það mætti ekki bjóða
Hattersley skipti á þessum
tveim?
skrauts, ef hann reynist þeim
einnig ómögulegur starfs-
kraftur) gegn þvi að fá i staðinn
að halda þorskinum i friði.
Þetta eru sanngjörn skipti, eða
grunar einhver islendinga um
að þeir láti af hendi svikna
vöru? Einn stórþorskur hlýtur
þó að segja nokkuð upp i
marga smátitti á friðaða
svæðinum fyrir norðaustan?
Ráðherra
víttur
A fundi
námsmanna í
Stokkhólmi
A fundi Félags isi. námsmanna
i Stokkhólmi nýlega var sam-
þykkt eftirfarandi ályktun um
kjaramál námsmanna:
Othlutun almennra námslána
hefur nú dregist úr hófi, og fyrir-
sjáanleg er stórfelld
kjörum námsfólks.
skerðing á
Fundurhaldinn iFINÍS (Félagi
islenskra námsmanna i Stokk-
hólmi) 14/2 1976 vitir mennta-
málaráðherra harðlega fyrir
skeytingarleysi um málefni
námsfólks og rikisstjórnina i
heild fyrir skort á ábyrgð gagn-
vart minnihlutahóp, sem á undir
högg að sækja i kjarabaráttu
sinni.
Við teljum að vinnubrögð og
framkoma rikisstjórnarinnar i
þessu máli sé ósæmandi lýðræðis-
riki og hvetjum fulltrúa íslenskra
námsmanna, SHl og SINE, aö
hefjast nú handa með raunhæfar
aðgerðir.
Dansflokkurinn.
Þjóðleikhúsið:
Frumsýning á nýjum
íslenskum ballett
Annað kvöld (4/3) verður
frumsýning i Þjóöleikhúsinu á
nokkrum listdönsum, þar á meöal
frumuppfærsla á nýjum islensk-
um ballett eftir Unni Guöjóns-
dóttur, listdansara og dansahöf-
und.
Listdanssýningin er þriskipt:
fyrs t verður fluttur ballett Unnar,
sem nefnist UH BORGAR-
LIFINU og er hann saminn við
tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns-
son aö viðbættri pop-tónlist. Leik-
mynd og búningar eru eftir Unni
sjálfa. Þá verður fluttur ballett-
inn Dauðinn og stiílkan við tónlist
Schuberts undir stjórn breska
ballettmeistarans Alexanders
Bennett, sem samið hefur dans-
inn, en Bennett hefur starfað sem
gestaballettmeistari við Þjóð
leikhúsið frá áramótum. Bennett
hefur einnig æft og stjórnað
þriðja liö sýningarinnar, sem eru
atriði úr Þyrnirósu við tónlist
Tsjaikovskis. Það eru Islenski
dansflokkurinn og nemendur úr
Listdansskóla Þjóðleikhússins,
sem dansa en alls koma um 30
manns fram i sýningunni.
Ballett Unnar Guðjónsdóttur,
Or borgarllfinu, lýsir vandamáli
nútimafjölskyldu, þegar faöirinn
fer að heiman og móðir og dóttir
standa andspænis breyttum
kringumstæðum. Nanna Ólafs-
dóttir dansar móðurina, Auður
Bjarnadóttir dótturina og Rand-
ver Þorláksson fer með hlutverk
föðurins. Auk þess dansar
islenski dansflokkurinn en í hon-
um eru nú 8 stúlkur: Auöur
Bjarnadóttir, Asdis Magnúsdótt-
ir, Guðmunda H. Jóhannesdóttir,
Guðrún Pálsdóttir, Helga
Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir,
Nanna ólafsdóttir og Ólafia
Bjarnleifsdóttir.
Dauöinn og stúlkan greinir frá
ungri súlku, sem mætir örlögum
sinum i liki dauöans. Ungu stúlk-
una dansa þær Helga Bernhard
Hvenær hentar þér
að fara í bankann þinn?
Er hann opinn þá?
Allan daginn er einhver
frá klukkan 9-30að morgni
til klukkan 7-00aÖ kvöldi
opin,
V AÐALBANKINN s\ BANKASTRÆTI 5 SÍMI 27200 :íji; ;iii;iiiiii jijiiiiiiiii i;i;iiiii;i
útibúið tt 1 LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 ji;ii :jiiiiii;iii iijiiijijij ijijijijiji
1 I AFGREIÐSLAN // UMFERÐARMIOSTÖÐ SÍMI 2 25 85 íí;í; v.v.vi .v/lv! ijijii;i;ii ijijijijiji iiiiii;i;i;i
*Æ BREIÐHOLTSÚTIBÚ f ARNARBAKKA2 SÍMI74600 :i;i:i ijiiijiiii; jijijijijiji pi;i iii;iiiii;i XvX;! iiiiii
Veldu þér banka sem er opinn þegar þér hentar.
VíRZLUNflRBflNKINN
Nanna ólafsdóttir og Auður
Bjarnadóttir á æfingu.
og Guðmunda H. Jóhannesdóttir
til skiptis, dauðann dansar örn
Guðmundsson. I atriðunum úr
Þyrnurósu skiptast Auður, Asdis
og Ingibjörg á að dánsa Aróru en
auk þess koma þar fram örn
Guðmundsson, aðrar stúlkur
dansflokksins, Asmundur
Asmundsson, Gunnlaugur Jónas-
son, Björn Sveinsson, Edda
Scheving, Hjálmar Sverrisson,
Alfreð Gunnarsson auk nemenda
Listdansskólans. Flutt veröa þrjú
atriði úr Þyrnurósu.
Alexander Bennetter viðkunn-
ur dansari og ballettmeistari, var
um skeið aðaldansari við konung-
lega breska ballettinn og ballett-
meistari óperunnar i Lond-
on.Hann hefur starfað sem
ballettmeistari viða um Banda-
rikin, i Suður-Afriku og slðustu
tvö árin í Brasiliu, þar sem hann
var ballettmeistari I RIó de
Janeró. Bennett kom hingað til
lands árið 1970 og stjórnaði þá
listdanssýningu á vegum Félags
Isl. listdansara. Hann hefur verið
gestaballettmeistari Þjóöleik-
hússins frá þvf um áramót.
Hundsbit
fyrir lífgjöf
Dómari nokkur i Bedford á
Englandi var bitinn af risastórum
veiðihundi nokkrum minútum
eftir að hann hafði bjargað lífi
hundsins.
Dómarinn haföi fellt úr gildi
ákvörðun undirréttar um aö
skjóta bæri hund þennan vegna
þess að hann hafði ráðist á
lögregluþjón, tvo drengi og geit.
Að réttarhöldum loknum var
dómaranum sýndur hundurinn,
sem heitir Kalifi. Hann klappaði
hundinum, sem lét ekki á sér
standa og beit tvisvar i hönd
hans.