Þjóðviljinn - 27.03.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 27.03.1976, Side 13
Laugardagur 27. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Framhaldsleikritiö ..L'pp á kaut við kerfið" heldur áfram i útvarpiuu og verður fjórði þáttur þess fluttur á morgun kl. 16.33. Hlustendur ættu nú að vera farnir að kynnast Davið og vandamálum hans allvel. Myndin hér að ofan sýnir þá Traubert, vin Paviðs, og Schmidt lækni, seni er til hægri á myndinni. Yiðureign við Þetta eru börnin, sem finna dularfullan pakka í sjónum á skemmti- siglingu. Keppendur i þættinum I kvöld: Á efri mynd eru Sigurveig Guðmundsdóttir, Pétur Gautur Kristjánsson og Sigurður Ragnarsson, en á neðri myndinni, Jón Einarsson, Einar Eiriksson og Jóhannes Sigmunds- son. Kjördœmin keppa Stjórnandi spurningakeppninnar er Jón Asgeirsson, cn dómari Ingi- björg Guðmundsdóttir. Nýr spurninga- þáttur hefur göngu i kvöld I fyrsta þætti spurn- ingakeppninnar milli kjördæmanna i kvöld, leiða saman hesta sína mannvitssjóðir af Reykjanesi og Suður- landi. Spurningar þáttarins semur Helgi Skúli Kjartansson, sem sjálfur hefur þótt vel hlutgengur i spurningakeppnum. Þeir sem svara eiga eru: Pétur Gautur Kristjánsson, Keflavik, sem reyndist skæður keppnismaður i spurningaþáttum útvarpsins i fyrra, Sigurveig Guðmunds- dóttir frá Hafnarfirði og Sigurð- ur Ragnarsson úr Kópavogi, en þau keppa fyrir Reykjaneskjör- dæmi. Fyrir Suðurland eru Jón Einarsson, Skógaskóla, Einar Eiriksson, Vestmannaeyjum og Jóhannes Sigmundsson frá Syðra-Langholti i Hrunamanna- hreppi, en allt er þetta fólk þekkt að fróðleik og bókvisi. Það hefur flogið fyrir, að þeg- ar spurningakeppni kjördæm- anna lýkur, en hún verður sýnd i sjónvarpinu á hverju laugar- dagskvöldi næstu vikur, að þá verði stigafjöldi hverrar keppn- issveitar lagður til grundvallar dreifingu uppbótarþingsæta á kjördæmi, eftir næstu alþingis- kosningar. Einnig hefur komið til tals að hagnýta niðurstöðurn- ar við útreikninga fjárlaga og dreifingu raforku um landið. ' ráa smyglara Pollýanna hefur nú fengið far- sælan endi i sjónvarpinu, svo að seinnipartinn i dag er boðið upp á nútima ævintýramynd i staðinn, sem segir frá þvi er þrjú áströlsk börn komast i tæri ■'ið hættulega smyglara. eftir að þau finna böggul sem kastað hefur verið i sjóinn. Það er annars athyglisvert, að myndir þær sem sjónvarpið sýnir siðdegis á miðvikudögum og laugardögum eru ýmist svo skelfilegar, að börn undir sex ára aldri þora ekki að horfa á Nokkuð eru þau vafasöm á að lita þessi skötuhjú. þær, eða þær eru svo væmnar að börn yfir sex ára aldri þola þær ekki. Spunastofa amtmanns Lýður Björnsson, sagnfræð- ingur mun i kvöld kl. 19.33 flytja fyrra erindi sitt uin nokkur at- riði úr sögu siöari hluta 18. ald- ar. Nefnist erindið Spunastofa Stefáns - amtmanns Þórarins- sonar, og er án efa afar fróð- legt á að hlýða, en Lýður Björnsson kann einmitt lag á að segja svo frá, að frásagnir um sagnfræðileg efni vekja forvitni áheyrenda, fyrir utan að vera jafnan smellnar og skemmtileg- ar • ráa l.ýður Björnsson, sagnfræðing- ur. útvarp Laugardagur 27. mars 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eiriksson heldur áfram sögunni af „Söfnurunum” eftir Mary Norton (4). Tilkynningar kl. 9.30. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan. Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. lslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son cand.mag. flytur þátt- inn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spunastofa Stefáns amt- manns Þórarinssonar. Lýð- ur Björnsson sagnfræðingur flytur fyrra erindi sitt um nokkur atriði úr sögu siðari hluta 18. aldar. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 i tveimur bandariskum mcnningarmiðstöðvum. Kennedy Cultural Center for the Performing Arts i Washington og Lincoln Center i New York. — Um- sjón Páll Heiðar Jónsson. 21.45 Létt tónlist frá ný-sjá- lenzka útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (34). Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. # sjónvarp Laugardagur 27. mars 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 18.30 Viðureign við smyglara Aströlsk kvikmynd. Þrjú börn á skemmtisiglingu finna böggul, sem skipverji á flutningaskipi hefur varp- að i sjóinn. Þeir, sem böggulinn er ætlaður, sjá er krakkarnir hirða hann. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 19.00 Enska knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa Nýr spurningaþáttur, sem verð- ur á dagskrá sjö laugar- dagskvöld i röð. t fyrsta þætti keppa Reykjanes og Suðurland. Að auki i hléi leikur hljómsveitin Glitbrá frá Rangárvallasýslu lög eftir Gylfa Ægisson. Stjórn- andi þáttarins er Jón As- geirsson, en dómari Ingi- björg Guðmundsdóttir. Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjartansson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokkur. Sjó- veiki er ekki sjúkdómur Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Vatnið er þeirra land Fræðslumynd um fólk i Hong Kong, Makó og Tai- landi, sem býr i bátum i höfnum og sikjum. Þryð- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 22.25 Ast (Luv) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Peter Falk og Elaine May. Harry Berlin er að þvi kominn að drekkja sér, er gamlan skólafélaga ber að og fær hann ofan af fyrirætlun sinni. Hann býð- ur Harry heim til sin og kynnir hann fyrir konu sinni. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.55 Dagskráriok Útvarp á morgun 0 Útvarp í kvöld

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.