Alþýðublaðið - 03.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1921, Blaðsíða 2
a aLÞ VÐOBL AÐIÐ Aígreiðsla Uáðsias cr í Alþýðuhúsinu við Ingóiísstrseti og hverfisgötu.' Sími' 988. Auglýsiogum sé skiixð þangað cða í Gutenberg, í siðasta lagi tfl. IO árdegis þann dag sem þser eiga að kocna i biaðið. Áakriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. Utsölumenn beðnir að gera skii ttt afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. lungarsnejOm 1 Msslasdl Um miðjan slðastliðinn mánuð var búið að sá haustsáðkorni f héruðum þeim f Mið Rússlandi, sem vegna þurkanna f sumar urðu karðast úti. — Uppskerubresturinn várð ógurlegur í héruðum með 20—25 miljónir og hungursneyð Var því auðsæ, ef ekkert var að- hafst. Jafnskjótt og vandræðin voru fyrirsjáanleg hófst stjórnin handa og skipaði sérstaka aefad, áa til- lits til stjóramálaskoðann. Nefnd þessi var undir yfirstjórn stjórnar 'ráðsins og feafði annars óbundnar hendur til þess, að gera hvað sem henai litist heillavænlegast fyrir málið. Menn voru sendir til þurk- héraðanna til þess að rannsaka ástandið. Vöruskatturinn var kraf- inn ian jafnóðum í öllum þeira héruðum landsins, sem góða upp skeru höfðu og kacn sendur til hins nauðstadda fólks. Bezt varð appskerao f Síberfu og umhverfis Pétursborg, og var það ráð tekið, að flytja sent meat af hungraða fólkinu til þessara svæða; börn voru látin sitja fyrir. Um alt laná voru hafin samskot og verkamenn anau víða yfimimu og sendu and- virði hennar f sjóð, ssm stofnaður var tii þess, að kaupa matvæli íyiif erleniís. Bæudnr gáfu viða alt það kora, sem þeir ekki þurftu að eota til heimilisþarfa og er svo áð sjá, sem atjórn og þjóð hifi verið bæði samheat og skjót til ráða. Nefndin sem rkipuð var, Ieitaði þegsr hjálpar utan Rússlands með ávarpi til aílra þjóða. Var fund- nr haidinn í Genf og sátu hann ýmis rauðakrossíélög og fulitrúar Grikis-stjórna. — Fundurinn varð sammála um það, að bjálpa hin um sveltandi mönnum, og var Friðþjófur Nansen kjörinn til þess að fara til Rússlaads ©g semja við stjórnina um samvinau l bj dpar- starfseminni. Var hann skjótur f ferðum og kom aftur með þær upplýsingar, að Rússar þörfnuðust fremur fjárláns en gjafa, og banð út fyrir hönd sovjet stjórnarinnar 10 miljón sterlingspunda lán, sem hann kvað mjög vel trygt. — Bandamenn voru með allskonar vifiiengjur, og var auðséð af öllu, að þeir vildu nota sér neyð þjóð arinnar til þess, að græða bæði fjárhagilega og stjórnmálalega á henni, en Rússar lýstu því yfir á hinn bóginn, að slfkt skyldi aldrei verða. Var um eitt skeið sagt, að Nansen viidi segja af sér starfinu, en hann hcfir neitað harðlega að svo væri, sér hafi aldrei dottið það f hug. Hafa ýmsir merkir Bretar gengið í lið með honum, og segjast treysta honum full komlega tll að fara bæði vel og viturlega með málið. Bandaríkin ern eina ríkið, sem verulegan skerf hefir lagt til bjálp- arinnar, og segja nýjustu Rosta skeyti, að metvælin, sem þaðan flytjist, fuilnægi nú algerlega þörf- inni. — Korast skip daglega full- fermd matvæium frá Ameríku og flytja frá Rússiandi bæði skinna- vöru, timbur og olfu. Þá hafa verklýðsfélögin uas «11- an heim gengist fyrir samskotum til nauðstsddra samherja f Rúss landi. Hafa.bæði samböndin starí að að því og gengið ágætlega, þeghr litið er til ástands þess, sem yfirleitt rfkir í verklýðsstéttunum. Kvekarar hafa mjög beitt sér fyrir hjálparstarfsemi, og hefir fé lag þeirra f Ameriku t. d. safnað 5 miljónum doliara, sem þeir ætla sjálfir að kauþa vörur fyrir og koma til hinna bágatöddu. Noregur hefir gefið Rússlandi bæði fisk og síid fyrir stórfé, og Danir hafa sent meðul og fleira, auk fjár þess, sem safnast feefir meðal verkamanna; ætia þeir að setja upp bamahæli f Rússlandi og reka þau að öllu leyti, Þetta er ( stuttu máli saga þessa máls tekin eftir beztu heimiidum, sem fyrir hendi eru. Nýtt fólag-. Barnakennarastétt landsins og meirihluti skóianefhda en nú í andstöðu við stjórnarráðið. Kennarar stofnuðu með sér samband sfðastliðið vor. D»tt þá úr sögunni „Hið fsl. kennarafélag"', er svaf. Fiæðslu- málastjórinn hafði forystu þess. t bráðabyrgðastjórn þessa nýja kennarasambands eru þessir: Bjami Bjarnasón skólastjóri í Hafnarfirði (form), Haligifmar Jónsson kennari f Rvik (ritari), Sigurður Jónsson kennari f Rvik (léhirðir), Guðmundur Jónsson kennari f Rvlk Hervaldur Björns- son kennari f Borgarnesi, Steingr. Arason kennari f Rvík og Svava Þorleifsdóttir kenslukona á Akra- nesi. Z. flrlenð sinskeyii. Khöfn, 1. okt. írlandamálln. Sfmað er frá London, að de Valers hafi móttekið boð frá Lloyd George. Ummæli bíaðanna hníga í þá átt, að álitið sé að fundurinn verði langdrægur. Snmnlngar Norðmanna og Rússa. Sfmað er frá Kristjanfu, að Stórþingið hafi samþykt verzlun- arsamningana við Rússa með 69 atkvæðum gegn 47. Jarðarför Þorvaidar prófessers Thoroddsens fer fram á miðvikudaglnn. Gnðbrandnr Jónsson ver slg. (Guðbrandur) Jónsson talar f langri grein f Politiken um stað- hæfingaraar um að ísland hafi gert samninga við Þýzkaiand um að ganga úr sambandinu við Dan- mörku. Hann segir: Ég veit hver er beinn eða óbeina semjandi skeytisins. Þessi sænska árás er hafin af svívirðilega innrættum manni, manni sem eitt sian var f þjónustu rainni og með nafn- lausum bréfum kom því til leiðar, að eg var tekinn fastur af Eng- lendingnm 1916 o. s. frv. Spyrjið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.