Alþýðublaðið - 03.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 0-efid út aS JLIþýÖwtflol* lcnwmt. 1921 Mánudaginn 3. október. 227 tölubl. Dugleysi aulvalisins. Auðvaldið er ekki aðeins aftur- haldssaent og þjóð'élaginu til ilis, það er líka duglaust. Þegar það hefir siglt öllu viðskíftalífi heims ins í straad, að wieiru eða minna leyti, stendur það uppi rádþrota og veit ekki hvernig það á að snúa sér. Þetta stafar af því að sérhver auðvald*Huga»ndi m?ður togar f sinn skækii; engir geta oiðir samtaka, — sundurlyndið er eitt af höfuðeinkennum auðvalds- ins. En aí sundurlyndinu stafar dugieysið Auðvaldið kom stríðinu af stað ©g rak það af mikium móð með- an nokkur von var um gróða, en jþegar hagurinn var orðinn tví- aýon, og þjóðirnar voru orðoar þreyttar á manndrápunum og auðvaldið orðið leltt á þessari atvinnu sinni var samið vopnahfé. Fulitrúar auðvaldsins komu aarnan i Versölum með þeim ásetningi, að semja þaan alheims- frið, sem dygði upa aldur og æfi. Og þar lagði Wilson fram grein arnar sínar fjórtáa, fmynd rnann- kærleika og hugsjóna auðvaldiins -j— og þar urðu ekki eftir nema ræksni at þeim greinum öllum. Hugsjónir auðvaldsins gufuðu upp. ' Þegar til kom var f svo mörg born að lita. Það voru: nýlendur, oliulyndir, Persfa, Schlesía, verzl unarhagsmunir, Msssopotatnfa, Bilkan, hin yfirunnu Miðveldi, Rússland, Tyrkland o. s. írv. Öllu ægði saroan, og alt rakst á. Versalafriðurinn var undirskrifaður, m hann var einhvért hið aumasta verk sem aúðvaldið siokkurntíman laefir ungað út. H/esr svfvirðingia annnari aumari. Og svo hefír hann ekki einu sinni verið haldinn. Vaadræðin f heiminum aúkast dsglega. Atvinnuleyslð og hungrið er víðar fyrir dyrum en á ídandi. f£n auðvaldið situr uppi ráðalaust, Sogar í skæklana i allar áttir og auglysir aðeins dugleysi sitt, þeg- ar á á að herða. Og bvernig er þetta á íslandi; þvf þarf varla áð lýsa, fólki er það fullkuhnugt — og þó mun það ekki fullkomlega hafa áttað sig á því, hve fslenzka auðvaldið — mennirnir sem mest hafa gnmað af dugnaði og fraoaUksseroi ein- stakh'ngsins — er gersamlega ráð þrota. Dugleysi þessa þjóðfélags- fyrírkomulags, eðst fulltrua þess, er svo augljóst, að ]afnvel þeir sjdfir hljóta að finna Vanmátt sinn. Hið vaxandi atvinnuleysi er Ijósast dæmi þessa. Togararnir, sem bundnir hafa verið við festar i alt sumar, sanna þetta. Mink- andi stvinna f sveitunum sannar það. Ástand bankanna ber þess Ijós&st vifai. Áuðvaldið er á heljar- þröminni hér, eins og annsstaðár, og það hefir ekki rænu á þvf að sameinast til þess að bjarga sér, ef unt væri. Það leggur að sér hendur og vstrpar byrgðinni, að svo miklu leyti sem unt er, yfir á herðar heildarinnar. En verkalýðurinn, sem fylgir jafnaðar- og bræðralagsstefnunni þjappar sér fastar saman og býr sig undir að taka við þrotabúinu og reisa við þjöðfélagið á heii brigðari grundvelli. • Uiltnðar JrftHr. ForTÍtoi Terður 34 möna- nm að bana. ix. september vildi það slys til í bæaúm Chester i Pennsylvaníu, að IftiII drengnr féii í á skamt frá brú. Mikill manngrúi streymdi að úr öltum áttum út á brúna tií að horfa á það, er dregnum var bfargað, en þégar minst varði bfotnaði brúin og fólkið féil i ána. Ðruknuðu þar 24 menn, en g mtiddust Brunatryggingar á ínnbúi og vörum hvargl ódýrari en hJA A. V. TuISnilus vátrygglngaskrlfstofu Eimsklpafólagshúslnu, 2. heað. Sjftijapin til Eafflands. Sjaljapin er frægastur rúís- neskra söagvara og var mikið látið af honum fyrir stríðið. Rn sfðan byltingin varð í Rússlandi, hefir hann dvalið heima og starl- að þar að sönglist. Er meðai amv ars formaður félags hljómlistar- manna f Rússlandi. Þegar hung> ursneyð var fyrirsjáanleg í Rú&- landi í sumar ætlaði Sjaijapin ᧠leggja af stað f utanlahdsferð til þess að afla hinu soltna fölki fjáic. Ea sá galli er á honum að hana er kommúoisti og Bretar vom am hræddir yið hann, að þeir neituðjn leagi vel um landgönguleyfi I Bretlandi, en nú nýlega hafa þeir séð að sér og leyft honum að koma, að þvf tilakyldu, að hana notaði ekki leyfið til þess að úl> breiða kommúnisma. 35 menn farast tW járn brautarslys. 10. september rann járnbraataf- iest, sem var á ieið frá .Strass- boury til Lyon af sporinu. Fjórir vágnar gereyðilögðust og 25 meant fórust, ea um 60 særðust meira og minna. lafaaðarmení? í Belgím. Kommunistaflokkarair í Belgfa hafa nýlega sameinast f einn flokfc og géngið f 3. Internationale. Er svo að sjá, sem jafaaðarmenn er- iendis séu meira að sameinast eu áður og má kalla það góð tíií- indi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.