Þjóðviljinn - 14.08.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Teitur
v_
Teiti og Jóni
Alfreðssyni
boðið til Svíþj.
Báðir eru spenntir, en hafa enn ekki tekið ákvörðun
Skagamönnunum Teiti
Þóröarsyni og Jóni Alfreðssyni
hefur báðum verið boðið að ger-
ast atvinnumenn i knattspyrnu
með 2. deildarliðinu Norköbing
frá Sviþjób. Möguleiki er á þvi
að Teitur fari utan strax I haust
og leiki siöan með liðinu næsta
sumar eftir æfingar i vetur en
hvorugur mun enn hafa tekið
ákvörðun um hvort boðið skuii
þegið eður ei.
Norköbing er um þessar
mundir i 3. sæti i 2. deild og á
góðan möguleika á að komast
upp i 1. deild. Ef svo vei tekst tii
mun Teitur þó væntanlega ekki
fara utan þvi 1. deildarliðum i
Sviþjóð er ekki lcyft að nota
útlenska leikmenn nema þá,
sem hafa dvalist i a.m.k. eitt ár
i landinu.
I samtali við Þjv. sagðist
Teitur vissulega vera spenntur
fyrir þessu boði en það væri allt-
af vandkvæðum bundið að rifa
sig upp til skyndilegrar búsetu i
ókunnu landi. Ekki tókst að ná
tali af Jóni Aifreðssyni.
—gsp
Jón
Valsmenn eiga möguleika á tvöföldum sigri I ár og geta þakkab það sókndjörfum framherjum sinum
öðrum fremur. A þessari mynd eru það þó erkifjendurnir I Fram sem sækja að Sigurði Dagsyni mark-
verði Vals en boltinn þeyttist framhjá markinu. Mynd: —gsp.
Allt á fullri ferð
í knattspyrnunni
• Heil umferð í 1. deild
• Heil umferð í 2. deild
• Lokasprettur í 3. deild
• IJrslitakeppni í 3. og 4. fl.
Mikib verður um að vera I fót-
boltanum um helgina. Á Akra-
nesi stendur yfir úrslitakeppnin
i lslandsmóti 4. flokks sem hófst
sl. fimmtudagskvöld og á
Reykjavfkursvæðinu hófst I
gærkvöldi úrslitakeppni 3.
flokks. Fyrir utan alla þá bráö-
fjörugu leiki sem þar veröa
lciknir um helgina er heil um-
ferð 11. og 2. deild auk þess sem
siöustu leikiri 3. deild farafram
um helgina, þ.e.a.s. áöur en
úrslitakeppnin á Akureyrihefst.
t næstu viku verður siðan
islandsmót 1. deildar keyrt
áfram af miskunnarlausri
hörku og verður leikib á hverju
einasta kvöldi fram á föstudag.
Mótabók KSt fyrir vikuna litur
þannig út:
Laugardagur 14. ágúst
1. deild Keflavik—
lBK:Vikingur kl. 14.00
1. deild Kópavogur—
UBK :1A kl. 16.00
2. deild Laueardalur—
Armann:Þór kl. 14.00
Framhald' á 14. siðu.
FH og Yalur mætast
Lið FH og Vais munu mætast i
úrslitaleik um efsta sætið i
lslandsmóti kvenna i utanhúss-
handknattleik. i fyrrakvöld voru
siðustuleikir í riðlunum leiknir og
urðu úrslit þau að Valur sigraði
Ármann 12:6 (7-4) og FH sigraði
Fram með 8:7 (4-4).
Úrslit i riðlakeppninni urðu
þessi:
A-riðill:
FH 4stig (21:14)
Haukar 2stig (18:20)
Fram Ostig (14:19)
B-riðili:
Valur4stig (32:11)
Armann 2stig (24:17)
HSK Ostig (10:38)
>......>
staðan
Staöan i 1. deild er þessi:
Valur 13 8 4 1 37 13 20
Fram 13 8 3 2 20 15 19
UBK 12 6 2 4 16 14 14
Akranes 12 5 4 3 16 16 14
Vfkingur 11 6 1 4 15 14 13
KR 13 3 5 5 19 18 11
ÍBK 13 5 1 7 18 .20 11
FH 12 7 1:20 6
Þróttur 12 1 2 9 7 25 4
/mv
'1*4'
Markahæstu menn:
Ingi Bj. Albertss. Val .. 11
Guöm. Þorbj. Val ........ 10
Hermann Gunnarss. Val .. 10
Kristinn Jörundss. Fram ... 6
Jóhann Torfason KR........ 6
Teitur Þóröarson 1A 6
llitirik Þórh. UBK ....... 6
Sigþór ómarsson tA ....... 5
Staöan I 2. deild er nú þessi:
IBV
Þór
Armann
Völsungur
KA
lBt
Haukar
Selfoss
Revnir
11 9 2 0 34:9 20
12 7 4 1 29:11 18
12 6 3 3 22:13 15
13 5 3 5 20:21 13
13 4 3 5 21:25 12
11 3 4 4 13:14 10
12 3 2 7 18:25 8
12 2 3 7 18:32 7
12 2 1 9 11:36 5
ÍSLANDSMÓTIÐ UTANHÚSS:
Búið að raða írið-
la að nýju eftir að
Fram dró sig í hlé
lMitUUMIlUUU
uauuik lumiuiK
karla hefst i dag og taka 10 lið
þátt i keppninni eftir að Framar-
ar drógu sig út úr henni vegna
forfalla leikmanna. Liðin tiu drógust þannig i riðla:
A-riðill: B-riöiU:
1. Haukar 1. Armann
2. Vikingur 2.F.H.
3.H.K. 3.K.R.
4. Grótta 4. Valur
5.Í.R. 5. Þróttur
Leikdagar verða eftirfarandi: Laugardagur 14. ág. kl. 13.00
B-riðill F.H.:Þróttur
A-riðiU VUcingur: 1R
B-riðill KR: Valur
A-riðiU HK: Grótta
Sunnudagur 15. ág. kl. 13.00
A-riöill Haukar :VQcingur
B-riðiU Þ róttur: VUc i ng ur
B-riðiU Þróttur:KR
A-riöiU 1R:HK
B-riöill Armann:FH
Mánudagur 16. ág. ki. 18.00
B-riðill KR:Ármann
A-riðill HK:Haukar
B-riðill Valur :Þróttur
Þriðjudagur 17. ág. kl. 18.00
A-riðill Grótta :tR
B-riðill Armann:Valur
B-riöill FH:KR
Miðvikudagur 18. ág, kl. 18.00
A-riðill Vikingur:HK
B-riöill Þróttur:Armann
A-riöiU Haukar:Grótta
Föstudagur 20. ág. kl. 18.00
A-riðUl Grótta:Vikingur
A-riðill ÍR.Haukar
B-riðill Valur:FH
Sunnudagur 22. ág. kl. 14.00
M.fl. karla, 3. sætið, liðnr. 2úr
riðlum
M.fl. kvenna, úrslit, Sigurveg-
arar riðla.
M.fl. karla, úrslit, sigurvegarar
riðla.
Y alsdagurinn
er á morgun
A morgun, sunnudag, verður 8.
Valsdagurinn haldinn Hátiðlegur,
en þessum degi er ætlaðað kynna
iþróttastarfið innan Vals. Er
hann þó fyrst og fremst hvatning
til foreldra og forráðamanna
unga fólksins f Val til aö koma aö
Hliðarenda oe siá með eigin aug-
um það sem fram fer þar.
1 tilefni dagsins hefur Valur að
venju gefið Ut litinn bækling með
nokkrum punktum úr sögu
félagsins auk þess sem dagskrá
dagsins er birt, en hún er þannig:
Kl. 13. 50 Avarp.form. Vals, Ægir
Ferdinandsson.
Kl. 14.00 Lúðrasveit Kópavogs
leikur létt lög.
Knattspyrna:
Grasvöllur:
Kl. 14.00 6. fl. Valur-Haukar
Kl. 14.45 5. fl. Valur-Vikingur
Kl. 15.45 Eldri Fáikar-Yngri
Fáikar
Malarvöllur:
Kl. 14.00 4. fl. Valur-Fylkir
Kl. 15.10 3. 0. Valur-U.B.K.
Handknattleikur:
Við Iþróttahús.
Kl. 14.30 Mfl. karla Valur-Vestra
Frölunda (frá Sviþjóð).
Körfuknattleikur:
Inni i iþróttasal.
Kl. 16.00 Mfl. karla Valur-KR.
Knattleikir fyrir fjölskylduna:
Á grasvelli viö heimskeyrsluna.
Frá kl. 14.00 Fimm skemmtilegar
knattþrautir fyrir alla fjölskyld-
una, unga og gamla, karla og
konur.