Þjóðviljinn - 29.08.1976, Síða 16
16S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. ágúst 1976
Krossgáta
númer 45
Stafirnir mynda islensk
orö eða mjög kunnugieg
erlend heiti, hvort sem
lesiö er lárétt eða lóörétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn viö
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefiö og á þaö aö
vera næg hjálp, þvi aö
með þvi eru gefnir stafir i
allmörgum öðrum orö-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögöin aö
setja þessa stafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnarsegjatilum. Einnig
er rétt aö taka fram, aö i
þessari krossgátu er
geröur skýr greinarmun-
ur á grönnum sérhljóöa
og breiöuni, t.d. getur a
aldrei komið i stað á og
öfugt.
Sigurinn
MORRIS L.WEST
SkáldmtKu tAúr lióítmi} IxHtanna
I 2 3 ¥ 5- <y 5 6> 1 8 <y 9 3 10 V n /2 /3
/0 /y 5 15 5 V 2 !b V 5 V 5 1 5 V 11 3
!8 /v /3 /9 V /9 6~ b b <? I<7 20 1 18 V 11 3 18
V 2 /9 6 3 23 (s> 22 23 3 V 21 5 l¥ /¥ 5'
5 2¥ 5~ H 2Y 15 6~ (p 2 2b 5~ y 10 t 0 '1 2k
19 5 3 7 <? 7 25. V 2 ? 18 8 V\ 25 /5 V ¥ 21
25 3 13 3 6' /9 5“ b <v\ 6“ W \Ý 28 7 u 10 3
2% 7 12 29 6~ y ? (? (o 5 22 2 8 2ý 23 3
5" 7 3 23 ib Qp 2¥ 8 1 28 8 3 V Z 3 <f> 23
<?' 21 23 <y 1 5* 5 b 30 V /8 10 \¥ 19 23 3
/ 3 31 /9 V I1/ 21 <V 12 8 3 /5 8 V 28 5 26> 28
3 31 22 28 23 3
Setjiö rétta stafi i reitina neð-
an viö krossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á islensku timariti.
Sendiö þetta nafn sem lausn á
krossgátunni til afgreiöslu
Þjóöviljans, Skóiavöröustig 19,
merkt „Verölaunakrossgáta nr.
45”. Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaun I þetta sinn eru
skáldsagan Sigurinn eftir
Morris West i þýðingu Magnús-
ar Torfa ólafssonar. Otgefandi
er Prentsmiöja Jóns Helga-
sonar. Sagan gerist við lok sið-
ari heimsstyrjaldar. Sigur er
unninn og bardögum lokið en
Evrópa er I rústum. Foringi i
breska hernum kemur til litils
fjallaþorps I austurrisku
ölpunum sem sigurvegari. Þaö
fyrsta sem mætir hinum unga
hernámsstjóra er morö, en þaö
hann flæktur I net atburðarásar
sem hann fær ekki við ráöið.
er aðeins upphaf að eftirleikn-
um og áöur en langt liöur er
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 42
Verðlaun fyrir krossgátu númer 42 hlaut Arney
Ósk Bragadóttir Hlégarði 31 Kópavogi.
Verðlaunin eru skálskáldsagan Málsvari
myrkrahöfðingjans eftir Morris L. West. Lausn-
arorðið var: Svört messa.
Frá grunnskólum
Kópavogs
Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða-
skólar) i Kópavogi verða allir settir með
kennarafundum i skólunum kl. 10
miðvikudaginn 1. sept.
Næstu tveir dagar verða notaðir til undir-
búnings kennslustarfs.
Nemendur barnaskólanna eiga að koma i
skólana miðvikudaginn 6. sept. sem hér
segir:
12 ára börn (fædd 1964) kl. 9
11 ” ” (fædd 1965) »* 10
10 ” ” (fædd 1966) » » 11
9 ” ” (fædd 1967) »» 13
8 ” (fædd 1968) »» 14
7 ” (fædd 1969) »» 15
Forskólabörn (6 ára, f. 1970) veröa kölluð sérstaklega
tveim eöa þremur dögum siðar meö simakvaöningu.
Nemendur gagnfræöaskólanna eiga aö koma I skólana
mánudaginn 6. sept sem hér segir:
í Vighólaskóla:
10. bekkur (4. bekkur) og framhaldsdeildir kl. 9
9. bekkur (3. bekkur) ,, .
8. bekkur (l.bekkur) ,, j
7. bekkur (l.bekkur. „ ,
í Þinghólsskóla:
9. og 10. bekkur (3. og 4. bekkur) og framhaldsdeild kl. 9
7. og 8 bekkur (1. og 2. bekkur) kl. 10
Ókomnar tilkynningar um innflutning eða
brottflutning grunnskólanemenda berist
skólunum i siðasta lagi 1. sept.
Skólafulltrúinn i Kópavogi
Áskriflarsimi 175 05
DJOÐVIUINN
Perlur eru
„lifandi”
Msokvu-(APN). — I norðvestur-
héruöum Sovétrikjanna finnast
fljótaperlur I stórum stil, og
sovéskir efnafræöingar hafa upp-
götvað viö vandlaga rannsókn á
þessum perlum, aö fegurö þeirra
er að þakka ýmiskonar lifrænum
efnasamböndum, sem halda
áfram að þróast eftir aö perlan
hefur veriö tekin til notkunar i
skartgrip. Þaö er þvi ekki skel-
fiskurinn sem myndar perluna.
Hlutverk skelfisksins er aöeins aö
hýsa þennan skjálfstæða likama.
Allar perlur eru nálega eins aö
uppbyggingu, óháð breytilegum
litum þeirra. Sérfræðingar telja,
aö áframhaldandi rannsóknir á
myndun perlunnar getí varpaö
nýju ljósi á efnaskiptaþróunina
hjá lifandi lifverum.
^ ©
* PÚSTSENDUM
TROLOFUNARHRINGA
3íol)nnncs Kcifsson
ImignUcgi 30
!&imi 19 209
S. Helgason hf. STEiNIÐJA
llnhohl 4 Slmar 74477 og 74754
PASSAMYWBim
OPIB I 1ABECIHU
Lj ósmyndastofa AMATÓR
LAUGAVEGI 55 ® 2 27 18
Lausar stöður
Deildarfulltrúi
i fjölskyldudeild. Umsækjandi þarf að
hafa lokið námi i félagsráðgjöf og starfs-
reynsla er æskileg.
F élagsmálastarfsmaður
i fjölskyldudeild. Umsækjendur með próf i
félagsráðgjöf ganga fyrir.
Laun samkvæmt launakjörum borgar-
starfsmanna. Nánari upplýsingar veittar i
sima 25500.
Umsóknir skulu berast Félagsmálastofn-
un Reykjavikurborgar sem allra fyrst, og
eigi siðar en 10. september.
Fe,a9smálastofnun Reykjavíkurborgar
\ fij f Vonarstræti 4 simi 25500
9
^BIómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali