Þjóðviljinn - 02.12.1976, Side 6

Þjóðviljinn - 02.12.1976, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. desember 1976 Ríkir hér eitthvert hallæri? Greint frá rœðu Guðmundar J. Guðmundssonar við fyrstu umrœðu um kjaramál á Alþýðusambandsþingi Slðdegis á þriðjudaginn hófst fyrsta umræða um kjara- og efnahagsmál á þingi ASt. Meðal framsögumanna um þann málaflokk var Guðmundur J. Guðmundsson foriiiaður Verka- mannasambandsins. Verður hér á eftir stikiað á stærstu atriðum I ræöu hans. 1 upphafi máls sins sagði Guð- mundur a6 i öllum þeim umræö- um sem oröiö hafa um kjaramál aö undanförnu stæöu tvær staö- reyndir upp úr: i fyrsta lagi aö tsland væri nú i hópi láglauna- Ianda Vestur-Evrðpu, og i ööru lagi aö kaupmáttur launa væri alltaf aö rýrna. Hann væri nú sambærilegur við það sem minnst gerist i álfunni. A hinn bóginn heföu islending- ar aö mestu sloppiö viö atvinnu- leysi sem mjög hrjáir evrópu- búa. Hér væri mikil vinna og jafnvel of mikil. Þau góöu lifs- kjör sem hér riktu samanboriö viö ýmis lönd álfunnar helguö- ust fyrst og fremst af löngum vinnutima, þeim lengsta sem þekkist i Evrópu. Sennilega heföi vinnutimi karla þó ekki lengst svo mjög, lenging hans hefði fyrst og fremst komiö fram i aukinni vinnu kvenna og námsfólks. — Nú er ekki spurt hvort konur langi til aö vinna heldur er þaö brýn nauðsyn, sagöi hann. En havö hefur skeö? Hefur • eitthvert hallæri duniö yfir þjóö- ina? Nei, verömæti útflutnings hefur stóraukist, engar veruleg- ar veröhækkanir hafa oröiö á innflutningi svo þær verö- hækkanir sem hafa oröiö eru innlendur tilbúningur. Hann kvaöst vilja taka vinsælt dæmi sem væri þorskblokkin. Hún hefði hækkaö i veröi á banda- rikjamarkaöi um meira en 30% á þessu ári. Viö þaö bætist 10- 12% g'engissig þannig aö fisk- verkendur hafa fengiö 40-45% meira fyrir vöru sina i íslensk- um krónum taliö. A sama tlma hefur verkamannakaup hækkaö um 20-25% en frystihúsaeigend- ur hafa samt lýst þvi yfir aö þeir heföu engin efni á að bjóða til veislu. Guömundur ræddi orsakir þeirrar óðaverðbólgu sem rikt Fulltrúar á ASt-þingi gera sér ýmislegt til dundurs — hér eru prjónar hafðir uppi, en aörir glugga I Handbók verkalýösfélaga, þegar hlé veröur á ræöuhöldum. hefur hér að undanförnú og kvaö þær margslungnar. En eitt væri vist: að verkalaun heföu þar litlu hlutverki aö gegna. — Þaö er ekki 65-70 þúsund króna maðurinn sem orsakar verð- bólguna, sagöi hann. Ekki held- ur sjómaðurinn sem aflar fjór- falt meira en starfsbræöur hans i nágrannalöndunum en ber samt minna úr býtum. Helsta orsökin væri sú aö stjórnarstefnan telur nauö- synlegt aö minnka kaupmátt-. inn. Þess vegna heföi hún fellt gengiö, komið á vörugjaldi, hækkaö fjárlög um 40% og stór- aukið beina skatta, auk al- mennra verðhækkana sem hrannast upp. Verðhækkanir á lifsnauösynjum bitnuðu haröast á þeim lægst launuöu. Siðan varpaöi Guömundur fram þeirri spurningu, hvað gerðist ef samdráttur yrði i vinnu og vinnuíimi styttist en kjörin héldust óbreytt? Þá yröi skammt i almennan landflótta. Lægstu laun væru þaö lág að ef engin breyting verður á þeim er stefnt aö þjóðfélagsiegri ör- birgö. Að lokum ræddi Guðmundur hvað væri aö gera, hvernig bæri aö haga láglaunabaráttunni. Það væri reyndar staðreynd aö allir launamenn væru láglauna- menn en þeir lægst launuöu ættu sterkastan rétt. Hann kvaöst lengi hafa lagt áherslu á aö halda einingunni og svo væri enn. Sumir vildu hins vegar vera einir í narattunm og teiau þaö sigurvænlegra en sár reynsla heföi kennt honum aö slikt hefði oft þær afleiöingar að þeir sem ryddu brautina fengju minnst en þeir sem ekki voru einu sinni meö i slagnum kannski mest. En ýmsar hættur fyigdu einn- ig samflotum. I þeim þyrfti að ifyggja lifrænt samband milli forystu og einstakra verkalýös- félaga og verkalýösfélögin þyrftu að tryggja lifrænt starf félaganna. Sem flestir þyrftu aö taka þátt i ákvarðanatökum og menn mættu ekki láta neitt sundra sér. Enn gerast tíðindi í Stúdenta- Háskólans Tvær Hægrimenn — allur fjöldinn — sem hugöust halda fund I Stúdenta félaginu i gær. stjórnir og báðar í lögbanni t gær bættist enn einn kostu- legur kapituli viö sögu þess félagsskapar sem gegnir nafninu Stúdentafélag Háskóla Islands (SFHt). Lesendur Þjóöviljans rámar etv. i fréttir af þvi þegar lögbann var sett á störf stjórnar þessa félags sl. vor. t gær var aftur sett lögbann á störf annarr- ar stjórnar I þessu sama félagi. Forsaga málsins er sú aö hægrimenn réðu lengst af lögum og lofum I féiaginu og héldu þvi vandlega leyndu fyrir vinstri- mönnum hvar og hvenær aðal- fundir væru haldnir. Þeim siðar nefndu tókst þó i fyrrahaust aö bola hægrimönnum út úr stjórn. Sl. vor smöluöu hægrimenn svo á aðalfund félagsins og tókst aö ná meirihluta á honum framanaf. Það breyttist þó er á leið en þá höfðu hægrimenn brotiö fundar- sköp á ýmsa lund og ma. fært stjórnarkjör fram i dagskrá og vitanlega kosiö sina menn i stjórn. Vinstrimenn álitu þennan fund ólöglegan og boðaði stjórn þeirra til annars aöalfundar stuttu seinna. Þá bar svo viö aö hægri- menn mæta meö fulltrúa borgar- fógeta og láta hann setja lögbann á fundinn og jafnframt öll afskipti stjórnar þeirrar sem Garðar Mýrdal var formaöur i af mál- efnum félagsins. Siöan hefur lögmannsmáliö þvælst fyrir dómstólum og er enginn úrskuröur enn fenginn úr þvi. 1 gær bar þaö svo til tiöinda aö stjórn sú sem hægrimenn kusu á fundinum sem vinstrimenn telja óiöglegan boöaöi til framhalds- aðalfundar og var hann auglýstur meö smáauglýsingu i Morgun- blaðinu i gær. Skyldi fundurinn haldinn i Lögbergi og hefjast kl. 14.30 — einmitt á sama tima og fullveldisfagnaöur stúdenta stóö yfir i Háskólabiói. Garðar Mýrdal mætti þangaö með lögfræöing sinn, Inga R. Helgason, og fulltrúa fógeta. Voru þá samankomnir 16 hægri- menn i kjallara Lögbergs. Þeir Ingi og Garöar báru fram þá málamiölunartillögu aö fund- inum yröi frestað, amk. þar til fullveldisfagnaðinum væri lokið Kjartan Gunnarsson sagöur for- maöur hélt þá leyndarráðsfund með stjórn sinni og lögfræöingi og að honum loknum hafnaði hann málamiöluninni Þá sögöust þeir Garðar og Ingi vera tilneyddir aö biöja fulltrúa fógeta aö setja lög- bann á fundinn. En sagan er ekki öll. Meöan þeir Ingi og fulltrúi fógeta brugöu sér afslöis til þess aö sá siöar- nefndi gæti kynnt sér málsskjölin settu hægrimenn fund i kjali- aranum! Voru þeir að afgreiða siðasta dagskráriiö er Garðar Mýrdal bað um orðiö og hélt smá- tölu yfir hægrimönnunum sem nú voru orðnir Iiðlega tuttugu talsins. Þá komu þeir Ingi og fulltrúi fógeta á vettvang og setti sá siöarnefndi þegar i staö lög- bann á frekari fundarhöld hægri- manna. Þannig standa þvi málin: tvær stjórnir gera tilkall til valda i fé- laginu og hafa báðar látið setja lögbann á störf hinnar. En það er ihugunarvert að þeir sem boðuðu fundinn i gær á þeim tima sem þeir þóttust fullvissir um að flestir stúdentar væru uppteknir við að halda fullveldis- daginn hátiölegan, þessir sömu menn hafa á undanförnum árum skrifað hvern langhundinn á fætur öðrum i Morgunblaðið og viðar þar sem þeir fordæma það sem þeir kalla lýöræöisfjandskap vinstrimanna og hafa varla vatni haldið fyrir lýðræðisást. Siðasta dæmið um þetta er hamagangur vökuliða út af tilhögun kosninga til 1. des. nefndar stúdenta i haust. —ÞH Vinnuaðstaða flug- virkja loks að skána Allt frá þvi aö flugskýli númer fimm og verkstæöi Flugfélags tslands á Reykjavikurflugvelli brunnu hinn 13. janúar 1975 og þar til fyrir skömmu hafa flug- virkjar unniö störf sfn viö ákaf- lega erfiöar aöstæöur og tækni- deildin búiö viö mikinn hús- næöisskort. Nú hefur hins vegar rofaö aöeins til, þvi fiugskýli númer fjögur hefur veriö I viö- tækri „endurhæfingu” og þjón- ar nú tilgangi sinum meö mikilli prýöi. Það var Flugmálastjóri sem kostaði endurbætur á skýlinu, en Flugleiðir reistu hins vegar nýbyggingu þar við hliðina og verður hún tekin I notkun fljót- lega. Nýja skýlið veröur rúm- lega eitt þúsund fermetrar aö stærö. Þar veröur hluti tækni- deildar, auk verkstæðis og lag- ers. Opiö veröur inn i flugskýli númer 4 i gegnum gang, sem i verða eldtraustar hurðir beggja vegna. —gsp

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.