Þjóðviljinn - 02.12.1976, Síða 10
ÍO SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 2. desember 1970
Lumenitio
Platinulausa transistorkveikjan
SPARAR
MIKIÐ
BENSÍN
og reksturskostnað
Þessi viðurkenning er
aðeins veitt einum
aðila ár hvert fyrir
framúrskarandi t®kni-
ný|ung.
Víst er, aö mörgum bíleigandanum brygði ef hann gæti
séð í einni tölu þá upphæð, sem greidd er árlega fyrir
það bensin, sem rennur óbrunnið gegnum vélina.
Sú upphæð getur hæglega verið kr. 200-500 við hverja
tankfyllingu. Auk þess er fyrirhuguð hækkun bensíni.
Yf ir 1400 bílar aka með Lumenition á (slandi í dag.
Spyrjið einhvern þeirra bíleigenda um reynslu þeirra af
Lumenition.
Við birtum ennfremur mjög ýtarlegar upplýsingar og
staðreyndir um búnaðinn í Dagblaðinu í dag.
Einkaumboö á íslandi:
Skeifunní 3e • Simí 3*33*45
81333
Áskriftarsími Þjóðviljans
í ár hafa verið boraðar 5 bor-
holur i Kröflu, og verið er að ljúka
við borun holu KJ-9, sem hætt var
við vegna myndun leirhvers við
borholustæðið 12. október s.l. Þær
borholur sem lokið er við eru.
KJ-6 2000mdjúp
KJ-7 2164mdjúp
KG-8 1658mdjúp
KG-10 2082mdjúp
KJ-11 2217mdjúp
Framkvæmd borana hefur
gengið vel. Engin óhöpp hafa orö-
ið ef frá eru talin myndun leir-
hversins, sem olli 1-2 vikna töf.
Hefur bortími verið styttri en
áætlað var.
1 ljós hefur komið að i KG-3 og
KG-5hafa komið fram skemmdir
i fóðurrörum, og reyndist óger-
legtað dýpka holu KG-5 eins og á-
ætlað var. I KG-3 er fóðurrör slit-
ið og benda likur til að það hafi átt
þátt i myndun lejrhversins 12.
október.
Af þeim holum sem boraðar
hafa verið I sumar liggur nú fyrir
árangur úr holum KJ-6 og KJ-7.
Hora KJ-7 gefur um 7 kg/sek af
gufu en hola KJ-6 um 5 kg/sek af
gufu. Til samans,mun þetta sam-
svara um 5 M\V af rafafli frá
virkjuninni.
Af þeim holum, sem boraðar
reinargerð Orkustofnunar
um boranir við Kröflu:
Ótímabært að vera með
svartsýni eða bjartsýni
— staðan skýrist í janúar
hafa verið i sumar hafa KG-8,
KG-lOog KJ-11 enn ekki verið afl-
mældar. Ekki er hægt að spá fyrir
um afköst KG-10 og KJ-11, þar
sem þær eru ekki enn farnar að
blása. Hins vegar er afl holu KG-8
litið sakir lágs hitastigs og niöur-
rennslis i holunni.
Viðrannsóknirá Kröflusvæðinu
i ár hefur komiö I ljós að svæðið er
i suðu neðan við 1000 m dýpi.
Hlutur gufu af heildarrennsli úr
holum KJ-6 og KJ-7 er 50-60%
miðað við þunga. Þetta er mun
hærra gufuhlutfall en mælst hefur
á öðrum jarðhitasvæöum á Is-
landi. Hátt gufuhlutfall er kostur
við raforkuvinnslu að öðru jöfnu.
Þó hátt gufuhlutfall i holum
KJ-6 og KJ-7 sé æskilegt til raf-
orkuvinnslu fylgja þessari gufu
margir ókostir. I fyrsta lagi er
vinnsluþrýstingur holanna til-
tölulega lágur. 1 öðru lagi eru
mjög miklar kisilútfellingar úr
þessum holum. I þriðja lagi hefur
orðið vart við tæringu á fóðurrör-
um i þeim og i f jórða lagi er mikið
magn af óþéttanlegri kolsýru
(C02) samfara gufunni. öll þessi
atriði þarf aö vega og meta þegar
talað er um stöðu gufuöflunar
fyrir virkjunina. Búist er við að
heildarúttekt á holum KJ-6, KJ-7,
KG-10 og KJ-11 liggi fyrir I lok
desember.
Vinnslueiginleikar KG-3 og
KG-4, sem boraðar voru 1975, eru
mjög frábrugðnir þeim eiginleik-
um KJ-6 og KJ-7, sem boraðar
voru 1976. 1 holum KG-3 og KG-4,
kom fram mikill þrýstingur og
mikið rennsli. í holum KJ-6 og
KJ-7 er lágur þrýstingur, litið
rennsli, en innstreymi i holur
blanda af vatni og gufu. Veriö
getur að þessir breyttu vinnslu-
Framhald á bls. 14
Esslingen lyftarar
SE 14 LYFTARINN ER MEÐ
NÝJU IMPÚLSKERFI. K. Jónsson & Co hf.
LYFTIGETA SE 14 LYFTARANS
ER FRÁ 1,6—3,6 TONN
Hverfisgötu 72—Reykjavík
Simi 12452
SE 14 LYFTARINN ER
MEST SELDI LYFTARINN
Á LANDINU
VIKULEGAR HRAÐFERÐIR
EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR
Frá PORTSMOUTH
WE5TON POINT
KRISTIANSAND
HELSINGBORG
GDYNIA
VENTSPILS
VALKOM
mánudaga
þríájudaga
Frá ANTWERPEN
- FELIXSTOWE
- KAUPMANNAHÖFN
- ROTTERDAM
- GAUTABORG
- HAMBORG
FERÐIR FRA ÖÐRUM HÖFNUM EFTIR
FLUTNINGSÞÖRF
mióvikudaga
fimmtudaga