Þjóðviljinn - 02.12.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 02.12.1976, Side 13
Fimmtudagur 2. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðriln Guðlaugsdótt- ir les söguna „Halastjörn- una” eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjöinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viö Pál Guðmundsson skipstjóra. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: FiTharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 i D-ddr eftir Schubert, Istvan Kertesz stjórnar/ Christian Ferras, Paul Tortelier og hljómsveitin Filharmonia leika Konsert i a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Brahms, Paul Kletzki stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd, — annar þáttur. Umsjón: Björg Einarsdóttir. 15.00 Miödegistónleikar. Blásarakvintettinn i New York leikur Kvintett i g- moll op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi. Heinz Holliger og fé- lagar i Rikishljómsveitinni i Dresden leika Obókonsert i G-dúr eftir Georg Philipp Telemann, Vittorio Negri stj. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin i Prag leika Pianókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi, Alberto Zedda stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). Tón- leikar.. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- uröardóttir. Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal: Guðný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika sónötu fyrir fiölu og pianó eftir Ravel. 20.05 Leikrit: „Spæjari" eftir Anthony Schaffer.Þýöandi: Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Andrew/ Gisli Halldorsson, Milo/ Þorsteinn Gunnars- son. 21.50 Chaconna fyrir strengjasveit eftir Gluck. Kammersveitin i Stuttgart leikur, Karl Munchinger stjórnar. 22.00 Fréttir. 22..15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens”.Sveinn Skorri Höskuldsson les (18). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikþarfir barna eru fjölbreyttar — en þeim má fullnægja með tiltölulega einföldum ráðum Flestirálita aö skipulagðir leik- vellir I Reykjavik séu ætlaöir börnum, en eru þessir leikvellir þannig úr garöi geröir aö þeir fullnægi leikþörfum barnanna? Ef við litum nánar á hvaö leikþörf er og reynum aö gera okkur grein fyrir hvernig leik- svæðin þurfa að vera með tilliti til þroska og þarfa barna á forskála- aldri verðum viö þess fljótt áskynja aö ýmislegt mætti betur fara. Leikvellir ættu aö vera þannig úr garöi gerðir þaö þeir mættu þörfum barna i hreyfileikjum imyndunar- og hlutverkaleikjum (mömmuleik) sköpunar- og byggingarleikjum. Um tveggja ára aldur fara börn að vera á leikvöllum. Þá eru þau búin að ná dágóöu valdi á aö ganga og þurfa þvi aöstööu til að stæla likamann. Aö klifra, hoppa, hlaupa, draga á eftir sér, ýta á undan sér eru æfingar sem æfa vöðvana. Fyrir þennan aldur þyrfti að vera miklu meira úrval af áhöldum til að klifra i. Þessi litlu börn leika sér hliö viö hlið, en ekki saman. Til þaö foröast árekstra þurfa aö vera til mörg eintök af hverju leikfangi. Börninþurfa lika aö fá að grafa i sandi, i mold og sulla i vatni, þannig kynnast þau mismunandi efniviö og læra aö skilja hugtökin þungt, létt, blautt, þurrt o.s.frv. Þriggjaára börn hafa náö tölu- veröu valdi á hreyfingum slnum. Að ýta á undan sér, draga á eftir sér er vinsæll leikur á þessum aldri. Nú fara börnin aö leika sér meira saman. Séu mörg börn á leikvellinum á þessum aldri þarf mikið úrval af leikföngum á hjól- um. Enn er mikilvægt aö hafa marga hluti af hverri tegund þvi börnin leika sér saman að eins leikföngum. A þessum aldri fara börnin að eignast vini og nú fara þau aö leika hlutverkaleiki. Fjögurra ára börn leika sér saman og hugmyndaflugið er mikiö. Hlutverkaleikir skipa stóransess i leikjum barnanna, og dauöir hlutir öölast lif. I sandm- um byggja þau stórar hallir og gera vegi. Vatnsþróin veröur aö hafi og skipin sigla frá höfn til hafnar. Hér gefst tækifæri til aö læra hvað flýtur og hvaö sekkur. Fjögurra ára börn geta notaö hamar og nagla og dunda oft ótrúlega lengi viö aö negla. Fimm ára börn hreyfa sig af öryggi og njóta þess. A leikvöll- unum þyrftu þvi aö vera jafn- vægisslár og önnur leiktæki sem reynaá jafnvægið.Einnig ættuöll klifuráhöld aö vera fjölbreyttari. Bolti er nauðsynlegur fyrir þenn- an aldur. Drengirnir fara i fót- bolta en stelpurnar henda boltan- um frekar á milli sin eöa upp viö vegg og reyna að gripa. Þess vegna þurfa aö vera lóðréttir veggirtilaðhenda boltanumi. NU eiga börnin aö fá aö smiöa og nota fleiri verkfæri. Til þess aö leikvellir borgarinn- ar komi til móts viö þessar frum- þarfir yngstu borgaranna þarf m.a. að breyta eftirfarandi: 1. Meiri klifurmöguleika. Yngstu börnin þurfa betri aöstööu til aö klifra t.d. litlar tröppur meö breiöum þrepum. Eldri börnin þurfa fjölbreyttari klifurmögu- leika. 2. Meiri efniviö þarf til skap- andi leikja.tJr þessu er auövelt aö bæta með þvi aö fá spýtur, hamra og nagla. Börnum finnst lika gaman aö mála úti þótt áhöldinséu aöeins pensillog vatn. 3. Stærri sandsvæöi I staö litilla sandkassa. Þegar ijóst er oröiö hversu mikilvægur efniviöur sandurinn er fyrir allan leikald- urinn er augljóst aö sandkassarn- ir þurfa aö vera stórir, jafnvel stór sandsvæöi. A þeim ættu að vera litlir kofar, trékubbar og kassaraf ýmsur stæröum. Einnig ætti aö staösetja stærri leiktæki á sandsvæöunum. Framhald á bls. 14 Starfshópur um leikvallamál: 'f ■ BYRGJUM BRUni/VlfíUV P TILBOÐ Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykja- vikur er hér með óskað eftir tilboðum i niðurrif og brottflutning Gamla golf- skálans við Bústaðaveg. Heimilt er að sendá inn tilboð i eftirfar- andi þætti verksins: 1. Brottflutning nýtanlegs efnis úr húsinu. 2. Niðurrif og brottflutning múrverks. 3. Verkið i heild. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóð- endum miðvikudaginn 8. desember n.k. kl. 14.00 að Skúlatúni 2, 3. hæð. Nánari upplýsingar veitir Hreinsunardeild Reykjavikurborgar. Borgarverkfræðingurinn i Reykjavik, Skúiatúni 2. AÐYÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli, ágúst og september 1976 og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. nóvember 1976, Sigurjón Sigurðsson. Blikkiðjan Garðahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Kópavogsbúar Leitið ekki langt yfir skammt. Allar nýlenduvörur með 10% lægri álagningu en heimilt er. IVIjög ódýr egg, kr.380,—kg. Við erum í leiðinni að heiman og heim. Opið föstudaga til kl. 10 Laugardaga til hádegis Verslunin Kopavogur Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.