Þjóðviljinn - 19.12.1976, Page 5

Þjóðviljinn - 19.12.1976, Page 5
Sunnudagur 19. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Skáldsaga eftir Þorgeir Þorgeirsson Komin er út á vegum Iðunnar ný skáldsaga eftir Þorgeir Þor- geirsson. Nefnist hún Einleikur á glansmynd og er 144 bls. að stærð, prentuð i Setbergi. Þetta er nútimasaga i bók- staflegri merkingu, raunsæisleg iýsing á samfélagi okkar i dag, þar sem m.a. er fjallað um hin óhugnanlegu glæpamál sam- timans. Einleikur á glansmynd er fimmta bókin sem Iðunn gefur út eftir Þorgeir Þorgeirsson. Áður eru komnar út bækurnar Yfirvaldið, Kvunndagsfólk, 9563-3005 lí, ljóð og ljóðaþýð- ingar og Það er eitthvað sem enginn veit, og er sú fyrstnefnda að heita má uppseld. Kaþólskar barnabækur Kaþólska kirkjan á Islandi hefur gefið út þrjár bækur fyrir yngstu lesendurna og eru þær allar byggðar á textum Nýja testamentisins. Bækurnar eru myndskreyttar af hollenskum listamanni og gefnar út i sam- vinnu við kaþólskt bibliufélag i Hollandi. Bækurnar heita Maðurinn sem var skirður og segir frá skirn eþiópans (postulasagan), önnur er um Zakkeus tollheimtumann og hin þriðja greinir frá Sakarla og Elisabetu, foreldrum Jóhannesar skirara. SÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 i Í'MNNA 03 HRBOAfí *lón Elías . Í3 TRl RiVTI Þorbjorg ké Biekkum Fræ. tlðiAHSSOftl . _ X sjúkraflug V—— * ,'rí I ‘X <r; "'“ún, ydnu"’ hais9rlm Kristji g,A>Huntl' ‘ftir •‘íSS' 'hsson Xllá ‘1 Bókaforlag Odds Björnssonar Arthur Hailey: BANKAHNEYKSLIÐ Nú hefir höfundur metsölubókanna HÓTEL, GULLNA FARIÐ (AIRPORT) og BlLABORG- IN sent frá sér eina af sínum mest spenn- andi skáldsögum. Þó hér sé fjallaö um banka í Ameríku, þá er eins og ýmislegt komi Islenzkum lesanda býsna kunnuglega fyrir sjónir. Arthur Hailey kann þá list að gera sögur sínar svo llkar raunveruleikan- um og jafnframt svo spennandi, að lesand- inn er sem á nálum meðan á lestrinum stendur. Og BANKAHNEYKSLIÐ gæti jafn- vel hafa gerzt I gær. Verð kr. 2.880. Sigurd Hoel: UPPGJÖRIÐ Þessi skáldsaga hins kunna, norska rithöf- undar, er persónulegust og ristir dýpst af bókum hans. Þetta er raunsönn ástarsaga, átakanleg, djörf og spennandi. En Sigurd Hoel grfpur efnið þannig tökum, að lesand- inn vill gjarnan hafa bókina I bókaskápnum, bók til þess að grípa til aftur og aftur. Verð kr. 2.640. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi: HUGSA DÝRIN? I þessari skemmtilegu bók, segir Guð- mundur Þorsteinsson frá Lundi margar sögur af samskiptum manna og dýra, og leiðir sterk rök að þvl, að dýrin séu ekki eins „skynlaus" og sumir hálærðir „spek- ingar“ vilja vera láta. Kærkomin bók öllum dýravinum. Verð kr. 1.800. Ingibjörg Sigurðardóttir: BERGLJÓT Þetta er nýjasta ástarsaga hinnar vinsælu skáldkonu og sú 17. I röðinni. Flestar fyrri sögur Ingibjargar eru löngu uppseldar. — Verð kr. 1.920. Þorbjörg frá Brekkum: TRYGGÐAPANTURINN Það var ást við fyrstu sýn. En þrátt fyrir það eru mörg Ijón á vegi þeirra Rúnars og Katr- ínar áður en þau ná endanlega saman. Til- valin bók handa ungum elskendum. Verð kr. 1.920. Páll H. Jónsson: ÚR DJÚPADAL AÐ ARNARHÓLI Þetta er sagan um aldamótamanninn og athafnamanninn Hallgrím Kristinsson, fyrsta forstjóra Sambandsins, sem auðnaðist að lyfta mörgum Grettistökum fyrir samvinnu- hreyfinguna meðan hans naut við, en hann andaðist fyrir aldur fram, aðeins 46 ára. Þetta er stórfróðleg og vel skrifuð ævisaga, prýdd fjölda mynda. Verð kr. 3.960. Ármann Kr. Einarsson: FRÆKILEGT SJÚKRAFLUG Hér kemur I nýjum búningi ein af vinsæl- ustu sögum Ármanns um þau Árna og Rúnu I Hraunkoti. Látið engar bækur vanta I rit- safn Ármanns Kr. Einarssonar. — Verð kr. 1.800. Hreiðar Stefánsson: BLÓMIN BLÍÐ Stór og falleg myndskreytt barnabók. Til- valin handa börnum sem eru að læra að lesa. Verð kr. 1.440. Jenna og Hreiðar: JÓN ELÍAS Hann Jón Elias var reyndar rauðhærður og freknóttur, lltill og grannvaxinn, en fullur af tápi og fjöri. Þetta er kjörin bók handa yngstu kynslóðinni, prentuð með stóru og greinilegu letri og fallega myndskreytt. — Verð kr. 1.440. PLOTUMARKAÐURINN ■ PLÖTUMARKAÐURINN Plötumarkaöurinn vinsæli hefur opnaö aftur í Vörumarkaönum Ármúla la Viö bjóöum glæsilegt úrval af íslenskum hljómplötum nýjum og gömlum í lægsta vérði Góö hljómplata er góð jólagjöf A.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.