Þjóðviljinn - 19.12.1976, Page 26

Þjóðviljinn - 19.12.1976, Page 26
26 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 19. desember 1976 Innanhúsfrágangur Tilboð óskast i innanhússfrágang á 2. og 3. hæð i Siðumúla 13 i Reykjavik fyrir 3 eftir- litsstofnanir rikisins. Hér er um að ræða smiði og uppsetningu á timburveggjum með hurðum, málningu, teppa- og dúka- lögn og fleira. Verkinu skal að fullu lokið 1. april 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 28. desember 1976. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Blikkiðjan Garöahreppi önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð. SÍMI 53468 0 Kynnið ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlíð 4 Reykja- TÖkum að okkur nýlagnir f hús, vik, simi 28022 og i viðgerðir á eldri raflögnum og versluninni að Austur- raftækjum. götu 25 Hafnarfirði, simi 53522. RAFAFL SVF. Saga af Framhald af bls 17 hann er. Þá eru Lilli og Stjáni vin- ur hans i leiðangri til að hrella kennara sinn. Kennarinn ereinn i hópi ógleymanlegra aukapersóna i bókum Stefáns. Svona kennara kannast allir við, óöruggan með sjálfan sig og hörkulegan þess vegna til að missa ekki andlitið. önnur minnisstæð aukapersóna er móðir Berghildar, skáldkonan sem þreytir alla I kringum sig með þvi að lesa fyrir þá upphátt úr bókum sinum, en er svo góöleg og fögur að strákurinn Lilli fellur alveg flatur fyrir henni ekki siður en dótturinni. Enn er alveg órætt um stilinn á bókinni. Þótt efnið sé þungt og meira rótleysi og öryggisieysi i þessari sögu en öðrum sögum Stefáns, nýtur frásagnargleðin og kimnigáfan sin alveg eins vel hér og endranær. Eitt áhrifamesta atriðið er lýsingin á Trausta þegar hann kemur austur i sumarbústaöalandið draugfull ur: ,,...ekki maður ...heldur af- gangur af manni.” (146) Þó er þetta ekki annað en margt barnið sér heima hjá sér, lika á þeirri hátið sem nú fer i hönd. Bókin er 249 bls. svo að það verður enginn ungur lestrarhestur svikinn af henni — og raunar enginn fullorð- inn heldur. Myndir eru fáar og etv. nokkuð fullorðinslegar. Ég kann best við forsiðumyndina. SÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 Umsjón með útgáfunni hefur Einar Bragi og er hún honum til sæmdar. Þetta ritsafn eru einar fallegustu bækur sem fólk hefur séð i prentun og bandi, auk þess sem prófarkir eru vandlega lesn- ar. Má segja að hér sé útlit I fullu samræmi við innihald. Pípulagnir Nýlagnii, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) Eftir prófessor Björn Þorsteinsson sagnfræðing, fæst nú hjá flestum bóksölum. SÖGUFÉLAG Úrval jólagjafa Kvikmyndatökuvélar, margar gerðir Töskur undir myndavélar, mikið úrval Kvikmyndasýningavélar Sýningartjöld, blá, þau bestu i bænum Þrífætur Konica myndavélar 4 tegundir Borðfyrir sýningarvélar Walt Disney kvikmyndir Skuggamyndaskoðarar Sjónaukar í úrvali Leifturljós i úrvali Myndaalbúm s/urstrceli 6 Si mi 22955 Glistrup í Norræna húsinu í dag Mogens Glistrup er vafalaust umræddastur danskra stjórn- málamanna þessa áratugs. Aður en hann stofnaði „framfara- flokk” sinn (1972) var danskt stjórnmálalif ósköp kyrrlátt, með örlitlum hægri eða vinstri sveifl- um. En þetta lognmollujafnvægi fór algerlega úr skorðum, þegar skattasérfræðingurinn Mogens Glistrup, sem aldrei hefur greitt eyri i skatt þrátt fyrir hátekjur sinar, geystist fram á stjórn- málasviðið öllum að óvörum og náði til sfn nær fimmtungi danskra kjósenda f kosningunum 1973. Viö næstu kosningar missti hann nokkurt fylgi, en siðar hafa skoðanakannanir leitt í ljós, að honum fylgja 15-23 af hundraði kjósenda. Hin ákveðna hægri stefna hans og hið mikla fylgi sem hún hefur, er mest áberandi i dönskum stjórnmálum nú, at- vinnustjórnmálamennirnir hafa átt erfitt með að átta sig á, hvaö það er, sem fékk kjósendur til aö taka Glistrup fram yfir borgara- legt velferðarþjóðfélag. Glistrup er fæddur 1926 á Borg- undarhólmi, hann lýkur embættisprófi i lögfræöi 1950, er lektor i skattarétti við Hafnarhá- skóla 1956-1963, landsréttarlög- maður 1952, hæstaréttarlögm. 1955, stofnar framfaraflokkinn 1972 og er þingmaður frá 1973. Skattamál hans hafa vakið at- hygli i Danmörku, skattayfirvöld hafa árum saman átt i máli við hann, en enn er það á „rannsókn- arstigi”. Skattabrögð Glistrups byggjast á svokölluðum gervi- hlutafélögum. Nú hefur verið gerð kvikmynd um Glistrup og störf hans, og hef- ur hann sjálfur talið hana trú- verðuga. Þessi kvikmynd verður sýnt i Norræna húsinu sunnudag- inn 19. des. kl. 16:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. i ................................................................................................................................................................. Móðir min Antonie Lukesova verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 21. desember kl. 3 eftir hádegi Jarmila Ólafsson Ægir Ólafsson og fjölskylda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.