Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. desember 1976 Fáskrúðsfjörður Almennur fundur verður með Helga Seljan, alþingismanni, fimmtudagskvöldið 30. des. kl. 20.30 i Skrúð. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirði. Helgi Seljan. Neskaupstaður — Frœðsluerindi Smári Geirsson efndurflytur erindi sitt: „Norðfirsk verkalýðshreyf- ing og flokkar hennar” i Egilsbúð miðvikudaginn 29. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Sérstök athygli skólafólks i jólaleyfi er vakin á þessu fróðlega og skemmtilega erindi. Seyðisfjörður Almennur fundur verður með Helga Seljan, alþingismanni, þriðju dagskvöldið 28. desember kl. 20.30 i öldukaffi. Allir velkomnir. Alþýðu- bandalagið, Seyðisfirði. Aðstoðar f r amkvæmdast j óri Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráða aðstoðarframkvæmdastj óra sem fyrst. Viðskiptamenntun og reynsla við innflutningsverzlun og stjórnun fyrirtækja nauösynleg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 15. janúar. n.k. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Sendum framreiðslumönnum og fjöl- skyldum þeirra hugheilar jóla- og mýjársóskir. Stjórn félags framreiðslumanna Auglýsing um lausar stöður við Fasteignamat ríkisins í samræmi við ákvæði laga nr. 94/1976 um skráningu og matfasteigna eru eftirtaldar stöður við Fasteignamat rikisins hér með auglýstar lausar til umsóknar. 1) Tvær stöður tæknifræðinga. Launafl. A-17 2) Staða húsaskoðunarmanns. Iðn- menntun áskilin. Launafl. B-10. 3. Staða viðskiptafræðings. Launafl. A-19 4) Staða skrifstofumanns. Launafl. B-10. 5) Fjórar stöður tæknifræðinga með búsetu utan höfuðborgarsvæðisins, hver i sinu umdæmi, en þau eru: Vesturland og Vestfirðir (umdæmi I), Norðurland (umdæmi II), Austurland (umdæmi III) og Suðurland (umdæmi IV). Launafl. A-17. Nánari upplýsingar um framangreind störf gefur forstjóri Fasteignamats rikis- ins. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyt- inu, eignadeild, fyrir 7. janúar n.k. Fjármálaráðuneytið, 17. desember 1976. Jólavaka Leikfélag Kópavogs ætlar nú um þessi jól að gefa Kópavogsbúum og öðrum er koma vilja, kost á fjöl- breyttri dagskrá á jólavöku sem verður i leikhússalnum I Félagsheimili Kópavogs mánud. 27. des. og miðvikud. 29. des. kl. 20,30. A dagskránni verður ein- söngur Jónasar Magnússon- ar, leikur Hornaflokks Kópa- vogs, Hjálmar Ólafsson les ljóð, ömmusystur syngja, ævintýri fyrir börnin. Kristján Hreinsson og Erik Mogensen flytja frumsamiö efni i máli og tónum, Garðar Cortes og Halldór Kristins- son syngja og fluttur verður helgileikur i búningi Þor- steins Eirikssonar. Barna- kór Tónlistarskóla Kópavogs tekur þátt i flutningnum. Að- gangseyrir er aðeins kr. 500 fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Þarna er þvi um upplagt tækifæri fyrir alla fjöl- skylduna að njóta góörar og ódýrrar skemmtunar. Rauðhetta barnaleikrið vinsæla verður sýnt á annan i jólum, kl. 15,00 ;þetta er siðasta sýning á leikritinu svo nú eru siðustu forvöð fyrir þá sem ekki hafa þegar séð það að koma. Jólasveinar skemmta í kvikmynda- húsum Jólásveinar efna til skemmt- ana i tveim kvikmyndahúsum annan i jólum, og kynna þeir það tiltæki sitt i bréfi: Við Kertasnikir, Hurðaskellir og Gáttaþefur erum ákveðnir I að hitta sem flest börn á jólun- um. En þar sem við vitum að ekki komast allir á jólaböll, ætlum viö að halda jólaskemmtanir i Laugarásbiói og Bæjarbiói á 2. i jólum, svo allir geti séö okkur káta og hressa. Við ætlum aö sýna ykkur muninn á islenska jólasveinin- um úr þjóðsögunum og nútima- jólasveininum. Síðan syngjum við og leikum okkur saman. Við munum fá gesti i heimsókn sem syngja fyrir okkur. Ef þið komist ekki á jólaball ættuð þið að hitta okkur i Laugarásbiói eða Bæjarbiói á annan i jólum. Sjónvarp Framhald af 17. siðu. 20.35 Annað kvöld jóla. Eiður Guðnason rabbar við Hannibal Valdimarsson, fyrrum ráðherra, Steindór Steindórsson frá hlöðum, fyrrum skólameistara, og Pétur Gunnarsson, rithöf- und, um jólin fyrr og nú. Þá koma og fram nokkrir góðir gestir og skemmta meö söng og dansi. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson, 21.25 Saga Adams-fjölskyld- unnar. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 8. þátt- ur. John Quincy Adams, ut- anrikisráðherra. Efni sjö- unda þáttar: John Quincy Adams er sendiherra Bandarikjanna með aðsetri i Pétursborg. Hann er for- maður nefndar, sem annast friðarsamninga milli RUssa og Frakka 1812. John Quincy Adams færað kenna á þvi, að það er ekki vanda- iaust að vera sendifulltrúi við iburðarmikla hirð, þeg- ar fjárráðin eru takmörkuö. Hann veröur siðar sendi- herra i Bretlandi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Jólasveinninn. (Miracle on 34th Street) Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Maureen O’Hara, John Payne, Ed- mund Gwenn og Natalie Wood. Myndin hefst rétt fyrir jólin. Gamall maður ræðst sem jólasveinn hjá vöruhúsi. Hann heldur þvi fram að hann sé i raun jóla- sveinninn, og salan stór- eykst. Sálfræðingur vöru- hússins er á öðru máli og fær hann lokaöan inni á geð- veikrahæli. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. desember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Aladdin eða Töfralamp- inn. Danskt ævintýraleikrit eftir Adam Oehlenschlager. 2. þáttur. Þýðandi Jön O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.55 Genesaretvatn. Mynd frá söguslóðum bibliunnar við Genesaretvatn. Rifjaðir eru upp atburöir tengdir þeim. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.20 Jólaskemmtiþáttur Julie Andrews.Gestir Julie Andrews eru Peggy Lee, Peter Ustinov, Second Generation og karlakór frá Wales. Þýðandi Svala Hannesdóttir. 23ÞO10 Dagskrárlok. t>au vinna Framhald af bls. 28. séum að vinna. Okkur er fært eitthvað góðgæti, öl og vindlar. Það er farið betur með okkur en lögreglumennina sem voru sviptir þessum munaði nýverið. Auðvitað vildum við vera heima hjá okkur á jólum eins og flestir aðrir, en það fylgir starfinu að þurfa á stundum að vinna þetta helgasta kvöld ársins og þá er bara að taka þvi”, sagði Har- aldur. Eins og sagt var i upphafi er ekki hægt að ræða við alla sem vinna i kvöld, en fyrir utan þá sem hér hafa verið nefndir og heimsóttir má nefna að fólk i tveimur apotekum, Laugarness og Ingólfsapoteki þarf að vinna i kvöld, þar er vakt. Lögreglu- menn, loftskeytamenn i Gufu- nesi og viðar, fólk sem vinnur á sjúkrahúsum og fleiri og fleiri vinna i kvöld. Það njóta þess ekki allir að vera heima hjá sér i kvöld. —S.dór. Enginn snýr Framhald af bls. 2 2. Námsmenn á fyrsta ári á Is- landi hafa enga aðstoð fengið frá Lánasjóði islenskra námsmanna fyrr en sýnt hefur verið fram á tilskilda ástundun og árangur i námi með staðfestum skilrikjum frá viðkomandi skólastofnun. , 3. Námsmenn sem lokið hafa fyrsta áti fá þvi aðeins námslán að lögum til að halda áfram námi sinu að framvinda þess sé eðlileg samkvæmt upplýsingum viðkom- andi skólastofnunar. 4. Lánasjóði islenskra náms- manna er ætlað að fylgjast með námsframvindu umsækjenda i þvi skyni að tryggja að lögum og reglum verði réttilega framfylgt. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ eftir Davið Stefánsson. Tónlist: Páli Isólfsson. Leikmynd: Björn G. Björns- son. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsyning annan i jólum kl. 20. Uppselt. 2. sýning 28. des. kl. 20. Upp- selt. 3. sýning 30. des. kl. 20. Upp- selt. 4. sýning 2. janúar kl. 20. 5. sýning 6. janúar kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA Miðvikud. 29. des. kl. 20.30. Aður auglýst sýning á Sólar- ferð 29. des. fellur niður. Að- göngumiðar endurgreiddir fyrir 30. desember. Miðasala lokuð aðfangadag og jóladag, opnar annan jóladag kl. 13.15. LEIKFÉLAGa2 2l2 REYKJAVlKUR •P “ SAUMASTOFAN annan i jólum kl. 20.30. STÓRLAXAR 29. des. kl. 20.30. ÆSKUVINIR 30. des. kl. 20.30 næst siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó opin 2. i jól- um kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Bókmenntir Framhald af bls. 10. son? Og hver var afstaða sam- vinnuhreyfingarinnar til islenskra stjórnmálaflokka um aldamótin? Mér er nær að halda, að samvinnuhreyfingin hafi ráðiö úrslitum um að stefna dr. Valtýs Guðmundssonar sigraði ekki á árunum 1897—1903. Þannig mætti lengi telja, en auðvitað má lengi deila um það, hvaö beri að taka meö i bókum og hvað ekki. Sú bók, sem vekur spurningar hefur þó alltaf nokkuð til sins ágætis. Þessi bók er ævisaga Hallgrims Kristinssonar, sögð á mjög breiðum grundvelli. Hún er saga samvinnuhreyfingarinnar á Islandi á hans dögum og jafn framt, að hluta til a.m.k., islensk verslunarsaga þessa timabils. Er bókin þannig fróðleg um marga hluti, þótt hún sé eðlilega rituö i anda samvinnumanna. Páll H. Jónsson á þökk og heiður skilið fyrir mikið og vel unnið verk. Saga Hallgrims Kristinssonar hlýtur að vera þörf og næsta sigild lesning öllum þeim, sem vilja kynnast þvi, hvemig islenska þjóðin fetaöi sig fyrstu sporin frá örbyrgð til velsældar, og hún getur lika haft bætandi áhrif i þeim heimi kaupmangurs og stundargróða, sem við búum við i dag. Og kannski hafa samvinnumenn dagsins i dag mest gagn af bók- inni þegaröllu erá botninn hvolft. Bókaforlag Odds Björnssonar gefur bókina út og er allur frá- gangur og útlit hennar með ágæt- um. Myndefni hefði þó mátt vera meira. JónÞ.Þór. Sjóklæðagerð Islands og verksmiðjan MAX Senda sjómönnum og landverkafólki um land allt bestu jóla- og nýársóskir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.