Þjóðviljinn - 29.01.1977, Side 5
Laugardagur 29. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 5 ‘
TVÖ LEIKRIT
ÆFÐ í IÐNÓ
Samlestur á nýju verki eftir Kjartan Ragnarsson
Endunýjun raflínukerfis á
Austurlandi í bígerð
1
Sl. vor sóttu samtök 30 áhuga-
manna um spiritisma um lóö i
Kópavogi til aö byggja hús, sem
þeir nefndu Hafsjeinshús, heitiö
eftir Hafsteini miöli. Allt bæjar-
ráö féllst á beiönina og Uthlutaöi
samtökunum litilli lóö viö
Smiöjuveg 11, bjóst viö aö hér
yröi um litiö félagsheimili aö
ræöa.
1 vetur voru teikningar af fyrir-
huguöu húsi lagöar fram i skipu-
lagsnefnd og kom þá i ljós aö hér
áttiaö risa heiltmusteri eöa amk.
á viö eina niöursuöuverksmiöju.
Húsiö á aö vera upp á 2 hæöir á
1165 fermetra gólffleti. í þvi eru 3
samkomusalir sem rúma milli 6
og 7 hundruö manns i sæti. Þegar
húsiö veröur komiö á fyrrgreinda
lóö eru ekki bilastæöi fyrir nema
30 bila eftir og hafnaöi þvi skipu-
lagsnefndin húsinu á þessum
staö.
En nú kom i ljós aö Sjálfstæöis-
AA-bókin komin út
Hér sjást þrir af forráöamönnum AA-útgáfunnar. Frá vinstri: Haraldur-
Sigmundsson sem á sæti f varastjórn, Jóhannes Proppé formaöur út-
gáfunnar og Björn Magnússon úr varastjórn. Mynd —eik—
Leikarar og starfsfólk sviösins
viö æfingu á Straumrofum
feiöum vélar og tæki til matv
sti.
Stööiuö framleiösla á eftirfarandi vö
a) Frystiklefahuröir
b) Vörugeymsluhuröir
c) Vængjahuröir úr P.V.C. piásti
d) Færibönd
e) Rullubrautir og beygjur *
f) Vagnar og borö
amleiöslu
ur al
Serframleiösla ur ali og plasti:
a) Gufusuðu færibönd (lifur og dósir)
b) Rullur og endar á færlbönd fyrir sjálfsmiði
IVLHM Vesturvör 26 Kópavogi Sími: 4-42
Umiið er að
l.áfanga nú
Fyrirtæki sem nefnir sig AA-út-
gáfan hefur gefið út sina fyrstu
bók, AA-bókina, þar sem er að
finna upplýsingar um AA-sam-
tökin og reynslusögur félaga úr
þeim, islenskra og erlendra.
AA-útgáfan var stofnuð í júni
1975 en áður hafði veriö auglýst
eftir stofnfélögum. 320 manns
gáfu sig fram og skuldbundu sig
til að leggja fram 3 þúsund krónur
hvert til útgáfustarfseminnar
sem eru óafturkræfar. Er til-
gangur fyrirtækisins að gefa út
bókmenntir sem til verða innan
hinnar alþjóðlegu AA-hreyfingar
sem nú starfar i á annaö hundraö
löndum.
Astæða þess að þetta fyrirtæki
var stofnað er sú að samkvæmt
starfsreglum AA mega samtökin
ekki standa i neinskonar fjármál-
um, t.d. eru engin félagsgjöld og
fjárútlát kostuð með samskotum
þegar þörf krefur. útgáfufyrir-
tækið er skipulagslega óháö sam-
tökunum.
Stjórn útgáfunnar er skipuð
tslenskir fjáraflamenn hafa
löngum verið þekktir fyrir áhuga
sinn á öörum heimi og hafa ekk-
ert til sparað aö leiða alþýöu
manna i allan sannleika um hiö
yfirskilvitlega. Eru þess jafnvel
dæmi aö þeir hafitengt flugmálin
viö þessa þénustu. Siðustu stór-
virki kaupsýslumanna i þágu
sálarrannsókna og þess sem
hvorki mölur né ryö fá grandaö er
fyrirhuguö hallarbygging þeirra i
Kópavogi sem helguö veröur Haf-
steini miöli. Þaö eru 5 snillingar
undir forystu Björgvins Bjarna-
sonar, sem frægur varö á sinum
tima fyrir nýstáriega niðursuöu
og hvers kyns tilraunastarfsemi i
sjávarútvegi á fjöröum vestur,
sem hyggjast reisa 2300 fermetra
musteri og mun þaö riíma flesta
framliöna islendinga auk núlif
andi sem vilja ná fundi þeirra.
tveim félögum úr AA og einum
utan samtakanna og sömu reglur
gilda um varastjórn.
AA-bókin hefst á inngangsorð-
um og formálum að 1. og 2. útgáfu
hennar i Ameriknen þar kom hún
fyrst út árið 1939. Siðan kemur
kafli sem nefnist Skoðun læknis-
ins, en meginefni bókarinnar er
tvískipt. Annars vegar eru 11
kaflar þar sem þróun og eðli
drykkjusýkinnar er lýst frá
sjónarmiði þeirra sem þjáöst hafa
af henni og er þar m.a. að finna
ýmsar ráðleggingar til drykkju-
manna jafnt sem aðstandenda og
vinnuveitenda. Hins vegar eru
'birtar reynslusögur tólf alkó-
hólista og eru þrjár af þeim
islenskar. Loks er að finna i bók-
inni „Tólf erfðavenjur AA-sam-
takanna” sem fela i sér skilgrein-
ingu á starfi, tilgangi og hlutverki
samtakanna.
Bókin er 289 bls. að stærð og
kostar 3.450 kr. með söluskatti.
Mun hún fást hjá bóksölum um
land allt. —ÞH
menn og Framsóknarmenn voru
svo áhugasamir um sálarheill al-
þýðu, lifandi sem látinnar.að þeir
létu samþykkja á föstudaginn var
i bæjarstjórn að húsiö skyldi risa
þarna engu aö siöur. Aöur höföu
Æfingar eru nú hafnar á tveim-
ur islenskum leikritum hjá Leik-
félagi Reykjavikur, Straum-
rofum eftir Halldór Laxness, en
verkið verður sýnt i tilefni 75 ára
afmælis skáldsins i vor, og
Blessuöu barnaláni, nýju leikriti
eftir Kjartan Ragnarsson. — Alls
eru nú sex verk á fjölum hjá Leik-
félaginu, og er það óvenjulegur
fjöldi. Tvö þessara verka eru frá
fyrra leikári, Skjaldhamrar og
Saumstofan, en þau ganga enn
fyrir fullu húsi. Sýningar hafa
verið teknar upp aftur á Kjarn-
orku og kvenhylli i Austurbæjar-
biói og verða þar miðnætur-
sýningar næstu laugardagskvöld.
— Sýningum fer hins vegar að
fækka á Stórlöxum, ungverska
gamanleiknum um fjármála-
ævintýr, sem frumsýndur var i
september. Einnig hafa nú verið
auglýstar siðustu sýningar á
Æskuvinum eftir Svövu Jakobs-
dóttur.
30-menningarnir verið boöaðir á
fund bæjarráös til aö skýra mál-
staö sinn og kom þá i ljós að 25
vildu ekkert skipta sér af málinu
en 5 ætla ótrauöir aö reisa húsiö,
og kom i l’jós aö þaö átti fyrst og
Raflinukerfi austfiröinga hefur
illa staöist þann veöraham, sem
þar hefur gengiö aö undanförnu,
enda linurnar komnar nokkuö til
ára sinna. Blaöiö innti Erling
Garöar Jónasson, rafveitustjóra
á Egilsstööum eftir þvi, hvort
ekki stæöi til endurnýjun á raf-
veitukerfinu og kvaö hann svo
vera þótt nokkuö kynni aö eiga i
land aö þvi yröi lokiö.
— En hér var nú i sumar hafin
lagning nýrrar 60 þús. kw. Iínu en
fremstabfjármagna meö erlendu
fé.
Ljóst er aö mikiö umfaröaröng-
þveiti mun skapast viö stórhýsiö
þegar islendingar flykkjast
þangað til fundar viö forfeöur
sina, og Kópavogsbær verður aö
kosta miklu til gatnageröar og
bilastæða i grennd viö húsið. Ekki
ergetiðum flugumferö. Hins veg-
ar sleppa fimmmenningamir viö
öll gatnagerðargjöld af húsinu
'eins og tiökast meö félagsheimili,
þarsem þaö á ab vera öllum opiö.
—GFr
aðalflutningslinan okkar nú er 30
þús. volta. Kjarni núverandi lina
var lagöur á árunum 1956-1958 og
eru þær þvi orönar ellimóöar.
Þessi nýja linuiögn er hugsuö sem
hringur, er liggur frá Grimsár-,
virkjun um Reyðarfjörö Eski-
fjörö, Egilsstaöi og aö Grimsá.
Þessi hringur á svo aö tengjast
neti, sem annaöhvort kemur frá
væntanlegri Fljótsdalsvirkjun
eða þá, — eins og ráð er fy rir gert,
— Kröflu.
1 framtiðinni á svo að leggja
linu frá Grimsá, eöa aðveitustöð-
inni við Eyrarteig og til Djúpa-
vogs og er þá kominn annar
hringur, það er að segja: Eyrar-
teigur, Djúpivogur, Breiðdalur,
Breiðdalsvík, Stöövarfjörður,
Fáskrúösfjöröur, Reyöarfjöröur
og svo aftur hringinn til Grimsár.
Þar meö er kominn annar hring-
ur.
Nú, siðan heldur þessi lina svo
áfram frá Djúpavogi til Hafnar i
Hornafirði.
1 framtiöinni er svo ráö fyrir
þvi gert að linunni frá Djúpavogi
og norður eftir fjörðunum veröi
breytt úr 30 kv. linu i 60 kv.
Þegar þessi áform væru komin
i kring ætti þörfin fyrir disilafl aö
hverfa.
Siðastliðiö sumar hófust fram-
kvæmdir við fyrsta áfanga þessa
Framhald á bls. 18
Stórhuga áhugamenn um annan heim
Reisa musteri Hafsteins
miðils í Kópavogi
Verður hvorki meira né minna en 2300 fm