Þjóðviljinn - 29.01.1977, Side 6

Þjóðviljinn - 29.01.1977, Side 6
6 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. janúar 1977 Dagur iðnaðarins í Kópavogi í gœr Glæsilegt framlag skólanema t Pinghólsskóla er sýningargestum boöiö upp i dýrindis kresingar frá nokkrum matvörufyrirtækjum I Kópavogi. Ungar og myndarlegar gagnfræöapfur sjá um framreiösluna. Sýningarbásar gagnfræöaskólanemanna voru smekklegir og tlsku- sýningin sem þeir settu upp var bráöskemmtileg Iönsýningarnar verða i gangi yfir aila helgina og tiskusýningar meö jöfnu miliibili báöa dagana. Húsgagnaverslun og vinnustofa Axels Eyjólfssonar er áratugagamait fyrirtæki, sem fluttist fyrir skömmu inn á Smiöjuveg I Kópavogi. Skápar og fleiri innréttingar eru aöalframleiösluvara fyrirtækisins og hér er unnið I smiöasalnum. Meöal þeirra fyrirtækja sem heimsótt voru f gær var Samvirki, sem fluttist nýlega f Kópavog meö alla sina f jölþættu starfsemi. Töflusmföier aöalsmerki félagsins og hér eru tveir rafvirkjar, þeir Þorsteinn Pálsson t.h. og Hafsteinn Guömundsson aö vinna viöeina töfluna. vogi. Mikili f jöldi iðnfyrir- tækja þar í bæ tók þátt í sýningunum og önnuðust • nemendurnir að langmestu leyti uppsetningu sýningarbásanna# auk þess sem þeir öf luðu upplýsinga um hvert einstakt fyrir- tæki og dreifðu þeim fjöl- rituðum til allra sýningar- gesta. Dagur iönaðarins fór vel fram og samkvæmt áætlun. Iönaðar- ráöherra var ásamt konu sinni leiddur á milli nokkurra fyrir- tækja i bænum, auk þess sem hann heimsótti iönsýningarnar I bæöi Vighóla- og Þinghólsskóla. Þá var boðið til hádegisverðar i Féiagsheimili Kópavogs og snæddur þorramatur. Dag- skránni lauk siðan með fundi um iðnaðarmál, þar sem Gunnar Thoroddsen iðnaðarráöherra flutti ávarp auk bæjarstjórans, Björgvins Sæmundssonar og for- manns Félags islenskra iðnrek- enda, Davlðs Schewing Thor- steinsson. Greinilegt er að Kópavogur verður langt i frá kallaður „svefnbær Reykjavikurborgar" lengur. Iðnaður af öllu tagi blómstrar nú i bænum og er i stöðugri sókn. Iðnaðarhverfi hafa risið austast i bænum auk þess sem I eldri hverfum má einnig finna fjölda iðnfyrirtækja I mikl- um blóma. Kópavogur hefur byggst hratt upp og aldrei verið útgeröarbær. Langt er siðan bátar lönduðu afla - á bryggjunni I Kópavogi, sem er enda litil og allsendis ófullnægj- andi. Atvinnulifið, sem stöðugt hefur aukist i bænum, hefur þvi byggst upp á iðnaði og verslun nær eingöngu. Útilokað er að telja upp öll þau iðnfyrirtæki sem nú starfa innan bæjarmarka Kópavogs. Athyglis- vert er þó að gæta að þvi, hvaða fyrirtæki hafa flust frá Reykjavik siðustu árin, en þá má t.d. nefna stór fyrirtæki eins og húsgagna- verslun og framleiðslu Axels Eyjólfssonar, trésmiðjuna Viði, húsgagnaverslunina Skeifuna, rafverktakafyrirtækiö Samvirki, Ispan o.H. 011 þessi fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Smiðju- og Skemmuveg, sem eru austast i bænum, og liggja vel við umferð bæði úr Kópavogi og frá Breið- holtsbraut. En það eru lika til stór og gamalgróin fyrirtæki i bænum. Nefna má t.d. Málningu h.f., sem um langt skeið hefur starfað við Kársnesbraut, blikksmiðjuna Vog, við Auðbrekku, niðursuðu- verksmiðjuna ORA, efnagerðina Val o.fl. Ótalin eru þá fjöldi smærri fyrirtækja og stærri, sem haslaðhafa sér völl I Kópavogi og veita ibúum þar atvinnu i rikum mæli. Nei, Kópavogur sefur ekki lengur. Það er blómlegt athafna- lif innan bæjarins, sem allt bygg- ist upp á iðnaöi, á meðan flest önnur bæjarfélög og þorp byggja allt sitt á sjávarútvegi. —gsp fataiðnaður sem settu upp iðnsýningar í báðum gagnfrœðaskólunum Gagnfræðaskólanemar í Kópavogi lögðu grunninn að glæsilegri iðnsýningu i skólum sínum, en sýning- arnar voru opnaðar í gær, á degi iðnaðarins í Kópa-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.