Þjóðviljinn - 29.01.1977, Page 7

Þjóðviljinn - 29.01.1977, Page 7
Laugardagur 29. janúar 1977 ÞJóÐVILJINN — SIÐA — 7 XdagskrX Nátttröll og draugar Frá þvi um miftjan siBasta áratug, þegar iönaöarþjóBirnar fóru almennt aö gera sér grein fyrir lishættulegum afleiöingum iönaöarmengunar, hefur þrengt mjög aö umsvifamöguleikum alþjóöaauöhringa i þessum löndum. Hafa þeir þvi brugöiö á þaö ráö aö flytja sorafyllstu iön- framleiðsluna til vanþróaöra landa, sem hafa vegna fátæktar og fáf ræöi tekiö viö henni fegins hendi, en einnig og ekki siöur vegna sterkra efnahagslegra og pólitiskra áhrifa auöhringanna og þjóna þeirra í rikisstjórnum iðnveldanna á stjórnirog valda- stétt þróunarlandanna. Nil er svo komið aö hvergi i nágrannalöndum okkar fá auö- hringarnir aö auka mengandi stóriöju vegna almennrar and- stööu. Menn dauösjá eftir aö hafa heimilað megnunariöjunni að veröa svo mikil sem oröiö er og gera allt sem i þeirra valdi stendur til þess aö draga Ur mengun og koma i veg fyrir nýja. Settar eru ýtrustu kröfur um mengunarvarnir, en þaö dugar ekki til. Cspillt náttUra er viöast talin til verömætustu náttúruauöæva og lifsgæöa. Staöreyndin er sú aö þó fyllstu mengunarvarnir séu viðhafðar er aldrei hægt aö útiloka meng- un frá stóriðjuverum. Þó etv. sé hægt aö hreinsa burt 90-95 tonn af hverjum 100 tonnum eitur- ryks frá verksmiðjum þá eru þessi 5-10 tonn sem komast i andrúmsloftið smákornóttasti hluti eitursins og á þvi mesta möguleika á aö breiöast út. Vegna finleikans verður þetta eiturryk ennþá hættulegra gróöri og ööru umhverfi og einnig þessvegna helst þaö leng- ur i andrúmsloftinu sem mistur eöa blámóöa, sem þegar má sjá á lognkyrrum dögum umhverfis Hafnarfjörð. Þvi finnst manni aö vaktir hafi veriö upp draugar eöa lifg- uð viö nátttröll þegar hver sveitarstjórnin á fætur annarri fellur fram knékrjúpandi fyrir æöstuprestum álguösins biöj- andi um musteri hans i annaö- hvert byggöarlag i landinu. Iðnþróun — vanþróun Þvi er haldið fram af æðstu- prestunum aö erlend stóriöja treysti grundvöll atvinnulifsins og sé veigamikið spor i átt til núti'malegrar iönþróunar. Þetta er öfugmæli. Erlend stóriöja leiöir miklu fremur til efna- hagslegrar vanþróunar. Sú fá- sinna aö virkja hagkvæmustu virkjunarstaöina þegar I staö til þess eins aö selja útlendingum meginhluta orkinnar á spott- prís, eöa jafnvel gefa meö henni, gerir islendinga aö enn meiri framleiöendum hráefna og útflytjendum óunninnar vöru en þeir eru fyrir, en hvort- tveggja- er þetta einkenni efna- hagslega vanþróaöra landa. Auk þess er það sóun auöæva aö fara svona með orkuna frá hagkvæmustu virkjununum, þvi varla liöur á löngu þar til nú- timatæknin i orkuþyrstum heimi finnur upp aöferö til þess aö flytja milli landa raforku i hagkvæmum neytendaumbúð- um. Og þá er ég ekki aö hugsa um hugmyndir brjálaðra ame- riskra visindamanna um aö virkja allt Island meö stiflu um- hverfis hálendið og senda siöan orkuna til Tunglsins. Með þvi aö koma upp vinnu- stöðum þar sem erlendar viþ- miöanir og hagsmunir eru ráð- andi er íslenskur vinnumark- aöur og verkalýöshreyfing klof- in, þar.sem upp ris ný stétt stór- iðjumanna án tengsla viö Is- lenskan efnahagsveruleika, sem gerir hagsmuni auðhrings- ins aö sinum. Visir þessarar þróunar er þegar hafinn. Með stóriðju- og stórvirkjunarframkvæmdum siöustu ára hefur myndast stétt farandverkamanna sem flust hefur meö þessum framkvæmd- um. Þessir menn hafa vanist margfalt hærri launum en al- mennt launafólk þekkir eöa á möguleika til aö ná. (Og auövit- aö hafa þeir unniö myrkranna á milli fyrir þessum launum.) Er framkvæmdum lýkur eiga margir þessara manna erfitt meö aö samlagast almennum vinnumarkaöi aftur og sumir flytjast úr landi, en hópurinn i heild veröur áhrifamikillþrýsti- hópur á að slikum framkvæmd- um sé haldið áfram, sem dæmin sanna. Þeir eru fastir I vita- hring þessara framkvæmda, og hafa tamiö sér lifsmáta sem krefst samskonar launa og þeir höfðu og eiga ekki kost á ann- arsstaðar. Og hér er enn á ferðinni eitt einkenni vanþróaöra landa, þó með nokkuö öðrum hætti sé en viöast, farandverkamenn sem byggja afkomu sina á tima- bundnum verkefnum. Fyrirtæki i sveitina Um félagslegar og efnahags- legar afleiðingar stóriöju og stórframkvæmda fyrir fámenn- Eftir Gunnlaug Ástgeirsson, stud. mag. ar byggöirþarf ekki aö fjölyröa. Tvö dæmi má þó nefna. Miklar félagslegar breytingar og sist til bóta aö flestra dómi hafa oröið 1 Mývatnssveit eftir tilkomu Klsiliöjunnar þar. Þá breytingu þekki ég aöeins af af- spurn, en gjarnan mættu kunn- ugir lýsa henni I smáatriöum. A þeim tima sem stórfram- kvæmdir hafa staöið yfir við Þjórsá og þverár hennar, 1967- 1975, hefur búskap I uppsveitum Rangárvallasýslu hrakað töl- vert. T.d. fækkaöi kúm i Holta- hreppium25% á þessum tima, á meðan tala þeirra var nær óbreytt á landsvisu. Mann furðar þvi enn meir á þvi, aö upp skulu risa sveitar- stólpar austanfjalls og beinlinis biöja um tortimingu mannlifs, atvinnuhátta og náttúru i byggðum sinum. Ef marka má Morgunblaöiö á þriðjudag (18. jan.) óttast þeir ekki mengun i Vik. Þar blási mest af landi og sterkir haf- straumar séu útifyrir. Ef ég man rétt þá er hann býsna oft á sunnan og suðaustan viö suöur-. ströndina, og ætli vestmannaey- ingar og aörir sjómenn sunnan- lands veröi hressir meö aö fá ál- sorann út á Vikina og siðan vestur með söndum út á Sel- vogsbanka. Bústólparnir i Þykkvabænum kváðu vilja gefa land undir ál- ver, enda var eftir þeim haft i fréttum aö þeir „vildu gjarna fá þetta fyrirtæki i sveitina”, rétt eins og um trésmiöaverkstæöi eöa kartöflumúsargerö væri aö ræöa. Þeim er kannski vorkunn eftir tvö ár óþurrka og upp- skerubrests. Etv. hugsa þeir gott til glóöarinnar aö framleiöa flúorkartöflur til varnar tann- skemmdum á alþjóðlegan markaö. Og þá geta nágrannar þeirra framleitt flúorkjöt og flú- ormjólk handa vannæröum og tannskemmdum heimi. Draumur Og ef véfréttir og spádómar æöstupresta álguösins rætast um álver i hverjum hreppi suö- urlandsundirlendis, þá geta orö skáldsins, sem eitt sinn var sýslumaður rangæinga og Lax- nesskallar viöhafnarmikiö bull, öölast nýja merkingu i vitund barna mengunaraldar þegar þau lita til austurs af Kamba- brún: Veit duftsins son nokkra dýrö- iegri sýn en drottnanna hásal i rafur- loga? Gunnlaugur Astgeirsson. „Skáldsagan hæfir verðlaunahaf a’ ’ Greinilegter aö hjá norömönnum og fieiri Noröurlandaþjóöum hef- ur nú vaknaö áhugi á skáldskap Ölafs Jóhanns Sigurössonar, og má vafalaust telja, aö hann standi aö einhverju leyti i sam- bandi viö verölaunav eitingu Noröurlandaráös fyrir ári. Reyndar höföu ljóöabækur hans, AÐ LAUFFERJUM og AÐ BRUNNUM, áöur veriö gefnar út á sænsku, sömuleiöis var i Dan- mörku þá hafin þýöing á skáld- sögu hans, BRÉF SÉRA BÖÐV- ARS, sem hlotiö hefur mjög góöa dóma þar eins og kunnugt er af fréttum. En á árinu sem leiö komu út i Osló tvær bækur eftir Ölaf. J.W. Cappelens forlag gaf út skáldsögu hans, HREIÐRIÐ, I þýöingu ASTRID KJETSA, ungr- ar menntakonu sem stundaö hef- ur islenskunám viö Háskóla Is- iands, og H. Aschehoug sendi frá sér úrvai ljóöa hans i þýöingu norska skáldsins K. ÖDEGARD og nefnist þaö AÐ BRUNNUM. Þá hefur Norsk Litterær Arbok birt grein um Ólaf eftir Véstein Ólason lektor og sunnudaginn 9. janúar sl. flutti norska útvarpiö þátt um kvæöin, þar sem Ivar Eskeland taiaöi um þau, og lesiö var úr þeim. Viöbrögö norskra gagnrýnenda eru allljós af 14 rit- dómum, sem nú hafa borist hing- aö til lands, fjalla sumir um skáldsöguna, aörir um ljóöin, en nokkrir um bækurnar báöar. Um höfundinn og verk hans fram til þessa hafa flestir sömu sögu aö segja: um hvort tveggja var fólki á norskri grund yfirleitt Skáldsaga Olafs Jóhanns, Hreiðrið, fær góðar viðtökur erlendis ókunnugt og verðlaunin þvi harla óvænt. En aö þessu leyti var Olaf- ur Jóhann Sigurðsson ekkert einsdæmi um islenskan höfund. I Bergens Tidende farast Rune Sörlandorö á þessa leiö: „Meira en 20 ár eru nú liöin siðan Laxness fékk bókmenntaverölaun Nobels og fram til þessa er hann hinn eini islenski nútimahöfundur sem oss hefur verið kunnugt um”. I rit- dómi sinum um Hreiöriö segir Sörland m.a. aö varnarskjaliö þar, sem er undirtitill bókarinn- ar, sé i senn spaugilegt og alvar- legt og innan marka þess spegli sagan og skilgreini fyrirbæri is- lensks þjóöfélags og menningar, þarkomi fram fjöldi góöra athug- ana og fyndinna tilsvara en um sumtsé fjallað af dálitilli beiskju, sem dæmi nefnir hann umræöu bókmenntagagnrýnenda. Segir hann þetta atriöi siöur eiga erindi viö norska lesendur sökum ókunnugleika á umhverfi. En jafnframt þvi sem Hreiörið sé satiriskur lykilróman hafi þaö vlöara sviö. „Það er skáldsaga um þaö að skrifa skáldsögu”, segir Sörland. Auk þess hafi list þess i formgerö svo og húmor sjálfstætt gildi. 1 Adresseavisen skrifar Arvid Dahle.Ritdómurinn heitir En bok om en bok. Hann gerir I stuttu máli grein fyrir efni sögunnar og segir siöan: „Þegar varnarskjal- iö er tekiö til endurskoöunar veröur ljóst aö ritkreppa Lofts Loftssonar orsakast ekki af um- hýggju hans fyrir örlögum þrastafjölskyldunnar, heldur á húndýprirætur. Viö rennum grun I fremur en aö viö vitum hvaö hef- ur komiöfyrir skáldið og hvaö hiö nýja verk, sem hann vinnur aö þegar dauöinn stöövar hann, fjallar um. Sögumaðurinn, frændi Lofts, sem reyndar skrifar bækur undir áhrifum frá honum, kemst ekki lengra en aö fá óljósan grun um þaö sem olli hvörfum á höfundar- ferli hans. En Sigurðsson veit meira: varnarskjaliö gefur lesandanum tilefni til eigin álykt- ana. Hér er um aö ræöa rækilegt uppgjör viö ákveöin málefni sam- tiöarinnar á Islandi einkum á sviöi bókmennta. Beiskust verö- ur satiran i lýsingu á kaffihúss- rabbi sjálfskipaöra bókmennta- vita. Enginn vafi leikur á skoöun Ciafs Jóh. Sigurössonar á skaö- Ólafur Jóhann legum og eyöandi straumum i bókmenntum samtimans. Hreiöriö er alvarleg bók, en hún er svo skemmtilega skrifuö aö alvaran veröur á löngum köflum aðeins numin sem undirtónn, sem þó er bæði hreinn og hljómsterk- ur. Sjaldan fáum við efni til ihugunar framreitt á svo skemmtilegan hátt. Höf. tekur al- vörumálin fastatökum, en hendir annars ferskt og frjálslegt gaman aö öllu og öllum”. SIBan fer Dahle nokkrum orö- um um kynslóðabiliö, sem Hreiöriö vitnar um, en aö lokum segirhann: „Maöur finnur a.m.k. ekki oft i samtimabókmenntum aöra eins vidd og visku og i „Hreiöri” þvi sem ólafur Jóh. Sigurðsson hefur gert.” I Rana Blad skrifar SAMm.a. eftirfarandi: „Skáldsagan (Hreiörið) hæfir verðlaunahafa. 1 rauninni gerist fátt dramtiskt, en meö eftirtakanlegum hæfileika til að sökkva sér niður I hiö smáa sem Olafur kryddar meö fingerö- um húmor og i bland meö háö- skotum gegn tilhneigingum og fyrirbærum i samtiö á lslandi, hrifur hann lesarann meö sér.” Paal Brekke (Dagbladet) telur boöskap sögunnar koma fram i afstööu hennar til frumþarfa manna og ást á einföldu lifi en fofdæmingu á hégómaskap og bókmenntalegu fánýti. A hinn bóginn telur hann þennan boö- skap ekki settan fram á sannfær- andi hátt: „Persónurnar skortir styrk til aö bera uppi hinn mikla orðaflaum og langir kaflar hafa þreytandi sérþjóöleg einkenni.” Kjell Aspas (I blaöinu Varden) telur hins vegar aö Hreiöriö veki áhuga norsks lesanda. Hann ræö- ir einkum þjóöfélagsgagnrýni sögunnar og spyr aö lokum: „Er bókin þá svartsýnisverk? Ekki eingöngu. Ef rithöfundur upp- götvar þau margvislegu kýli sem samtiö hans lægur vaxa og kveikir tilfinningu fyrir þeirri nauðsyn aö gefa þeim gaum, eyða þeim og fjarlægja þau meö rót- um, þá hefur hann i staðinn veriö öldungis jákvæöur i grundvallar- atriöum.” Islensk satira um samtiöina nefnisi ritdómur um Hreiöriö i Tönsbergs Bladeftir R.H-n.Hann segir: „Sigurösson viröist vera nokkuðþungur á bárunni en næst- um hver setning er sönn og ósvik- in. Hann þolir hvorki hálfverk, óvönduö áhrifameöul, bók- menntasnobba, sem tala I sjálfs- hrifningu hver fram hjá öörum, néheldur höfunda sem skrifa fyr- ir markaðinn. Hin fyrsta sýn af Ólafi Jóh. Sigurðssyni örvar til nánari kynna af verkum hans. Vonandi megum við vænta fleiri þýöinga, gjarnan eftir A. Kjetsa sem hefur sýnilega leyst verk sitt vel af hendi.” Um þýöinguna á Hreiörinu er Paal Brekke sam- dóma, en hann telur söguna færöa i vandaöan norskan málbúning.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.