Þjóðviljinn - 29.01.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 29.01.1977, Qupperneq 15
Laugardagur 29. janúar 1977 ÞJÖÐVILJINN — StÐA — 15 ÚTREIKNINGUR TEKJUSKATTS, ÚTSVARS, BARNABÓTA, SKYLDUSPARNAÐAR o.fl. A. Tek4uskattur eða ónýttur persónuafsláttur 1. Kreinar tekjur til skatts 2. + Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga 3. Skattgjaldstekjur 4. Reiknaftur skattur af skattgjtekj. skv. skattskala: 20% af kr.___________+ 40% af kr.___________= 5. Persónuafsláttur Mismunur á 4 og 5: - a. = ónýttur persónuafsláttur eða b. - Tekjuskattur + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóös ríkisins kr. kr. Eignarskattur: 1. Skattgjaldseign kr._____________+ kr. 2. Af næstu kr. skattgjaldseign reiknast 0,6% + 1% til Byggingarsjóós ríkisins = 0,606% 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 1% + 1% til Byggingarsjóös ríkisins = 1,01% 4. Eignarskattur C. Alagt útsvar: 1. Tekjur til útsvars kr.____________Otsvar _ 2. + ívilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( 3. + Frádráttur vegna fjölskyldu 4. Útsvar ■ D. Hámark persónuafsláttar til greiöslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts kr._____ 2. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 " ____ 3. + Frádráttur skv. fjölskmerk. (406.200 kr. eöa 609.300 kr. ) "__ 4. Umreiknaöar vergar tekjur kr. kr. kr. kr. persónuaf sláttur kr. 235.625 hjón/ einst. f. 157.625 einhl. x20% =kr. kr. 5. Hámark persónuafsláttar til greiöslu útsvars Takmörkunarútsvar: 1. Tekjur til útsvars kr.___________Útsvar _.___% 2. Lækkun útsvars skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 a. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga . kr.__________ b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. " _____ Lækkun útsvars: a+b+c, santals^ kr. (x) aö hámarki 10% eöa útsvars% fyrir hækkun) Lækkun útsvars vegna fjölskyldu .. . Takmörkunarútsvar kr. kr. F. Sjúkratryggingargjald: 1. 1% af tekjum til útsvars kr. Tekjuskattur Eignarskattur Ötsvar aö frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. 1% gjald v/sjúkrasamlága Kirkjugj., kirkjugarösgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) Samtals gjöld 1977 + Barnabætur til framteljanda Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1977 eöa opinber gjöld ársins 1977 umfram barnabætur iö lækkaö um hundraöshluta út- svars i viökomandi sveitarfélagi af: a) bdtum II. og IV. kafla laga um almannatryggingar, b) námsfrádrættier skattstjóriá- kvarðar vegna þeirra sem stunda nám i a.m.k. sex mán- uöi á árinu, c) lækkun skattgjaldstekna er skattstjóri ákvaröar sem iviln- un i tekjuskatti skv 52. gr. skattalaganna. titreikningur útsvarstakmörk- unar fer þannig fram aö i 1. tölu- liö i E-lið eyöublaðsins eru færöar tekjur til útsvars (sama tala og i l.töluliö C-liöar eyöublaösins) og útsvarreiknaöút á sama háttog i 1. töluliö C-liöar eyöublaðsins. Siöan skal útfylla a, b og c-liöi 2. töluliöar E-liöar eyöublaösins eins og tilefni gefst til. I a-liö skal færa bætur skv. II. kafla almannatryggingalaga en þær eru: Ellilifeyrir, örorkulif- eyrir, örorkustyrkur, makabæt- ur, barnalifeyrir, mæöralaun (og sambærilegar bætur til einstæöra feðra meö börn) og ekkju- eöa ekklabætur og lifeyrir. Þá skal einnig færa i a-liö bætur IV. kafla almannatryggingalaga en þær eru dagpeningar og ýmsar dánar- bætur. I b-lið skal færa þann námsfrá- drátt sem gjaldandi telur sig eiga aö fá vegna náms sem hann hefur stundað a.m.k. i sex mánuði á sl. ári. Vakin er athygli á þvi aö aö- eins má færa þann námsfrádrátt sem nemandi fær sjálfur eöa námsfrádrátt aö frádreginni skeröingu hans vegna hugs- anlegrar Ivilnunar i tekjuskatti til foreldra vegna stuönings þeirra viö barn þeirra sem oröiö er 16 ára, ef um hana er aö ræöa. Framteljendur veröa sjálfir aö geta sér til um upphæö Ivilnunar á skattgjaldstekjum hjá skatt- stjóra, ef um hana er sótt, og færa hana i e-lið enda er ómögulegt aö setja fram reglu um þetta atriöi þar eð umsókn hvers framtelj- anda er metin sérstaklega. Þegar niöurstaða a, b og c-liöa skv. framangreindum reglum er fengin skal finna prósetnuhlutfall niöurstööutölunnar meö útsvars- prósentu ársins 1976, þó aldrei hærri en 10%. Útkomu skal færa út á eyöublaöiö lengst til hægri neðan viö reiknaöa útsvarsupp- hæö i 1. tölulið. 13. töluliö E-liöar skal reikna út lækkun útsvars vegna fjölskyldu á sama hátt og gert er i C-lið eyöublaösins. Dragiö nú útkomu- tölu 2. og 3. töluliöar E-liöar eyðu- blaösins frá útsvarsupphæö I 1. töluliö E-liðar. Niöurstaöa þessa útreiknings er svonefnt takmörk- unarútsvar. Hafi framteljanda, sem engan tekjuskatt á aö bera, tekist að reikna út A, C, D og E-liöi eyðu- blaösins, þ.e. ónýttan persónuaf- slátt i A-liö, útsvar i C-liö, há- mark ónýtts persónuafsláttar til greiöslu útsvars i D-liö og tak- mörkunarútsvar i E-liö þá getur hann séö hve háa upphæö ætla má að rikissjóður greiöi af útsvari hansenþaöer lægstaupphæöin af hinum fjórum upptöldu niöur- stööum i A, C, D eöa E-liöum eyöublaösins. F. 1% álag á gjaldstofna útsvara skv. lögum nr. 117/1976 um breytingu á lögum um almanna- tryggingar A árinu 1977 mun veröa lagt á og innheimt af innheimtuaöilum rikissjóös 1% álag á útsvarsstofn (útsvarsskyldar tekjur). Til þess aö reikna út upphæö þessa gjalds þarf aö reikna 1% af upphæö út- svarsskyldra tekna i 1. liö C á eyöublaðinu og færa útkomuna i 1. tölulið F á eyöublaöinu. Þessu gjaldi má ekki blanda saman viö útsvarsútreikning. Þeir, sem ekki er gert aö greiöa útsvar, þurfa ekki aö greiöa þetta gjald. Þeiraöilarteljast greiöa Utsvar sem útsvar er lagt á þó svo aö rlkissjóöur greiöi útsvariö, sbr. á- kvæöi skattalaganna um ónýttan persónuafslátt. Önnur gjöld önnur gjöld en aö framan eru tilgreind, flest tengd atvinnu- rekstri, veröa ekki talin upp hér, þó meö eftirfarandi undantekn- ingum: Slysatrygging viö heim- ilisstörf sem verður áriö 1977 2.704kr. fyrir hvern aðila. Kirkju- garösgjald sem er reiknuð ákveö- in prósenta af útsvari, mishá hjá hinum ýmsu kirkjugarðsstjórn- um. Kirkjugjald, skv. núgildandi lögum lagt á einstaka framtelj- endur i Þjóökirkjunni á aldrinum 16-67 ára, og samsvarandi gjöld sem aörir þurfa aö greiöa annaö- hvort til sinna safnaöa eöa til Há- . skóla Islands. Gjald á einstakling var á árinu 1976 2.000 kr. og fyrir hjón 4.000 kr. Barnabætur Meö hverju barni, sem heim- ilisfast er hér á landi, þar meö talin stjúpbörn, kjörbörn og fóst- urbörn, sem ekki er fullra 16 ára i byrjun þess almanaksárs þegar skattur er lagöur á og er á fram- færi heimilisfastra manna hér á landi sem skattskyldir eru skv. 1. gr. skattalaganna, skal rikissjóö- ur greiöa barnabætur til fram- færanda barnsins er nemi 48.750 kr. meö fyrsta barni en 73.125 kr. meö hverju barni umfram eitt. Þó skal fjárhæö barnabóta skert um þær barnabætur eöa hliöstæöar bætur sem framfærandi hefur fengiö erlendis á skattárinu vegna barnsins. Barnabætur greiöast til fram- færanda bams aö þvi marki sem eftirstöövar nema þegar frá hafa veriö dregnar greiöslur eftirtal- inna opinberra gjalda framfær- andans i þessari forgangsröð: 1. Tekjuskatts sem á er lagöur á greiösluárinu skv. A-liö þessar- ar greinar. 2. Annarra þinggjalda sem á eru lögö á greiðsluárinu. 3. ögoldinna þinggjalda frá fyrri árum. 4. Útsvars sem á er lagt á greiösluárinu. 5. Aöstöðugjalds sem á er lagt á greiðsluárinu. Framanrituð ákvæöium barna- bætur eru ákvæöi 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. C-lið 9. gr. laga nr. 11/1975. Auðvelt á aö vera fyrir fram- teljanda eftir lestur þessara á- kvæöa aö átta sig á hversu háar barnabætur hann færá árinu 1977 og hvernig greiðslu þeirra er háttaö. Ef framteljanda hefur tekist aö reikna út gjöld og ónýttan per- sónuafslátt á meöfylgjandi eyöu- blaöi og ef hann hefur auk þess reiknað út barnabætur 1977 eiga а. m.k. launþegar aö geta áttaö sig á hversu há opinber gjöld skv.skatt- og útsvarsskrám þeim ber að greiða á árinu 1977 aö óbreyttum lögum þar um. Þeir sem hafa meö höndum sjálfstæðan atvinnurekstur standa ver aö vigi en geta a.m.k. aö einhverju marki stuöst viö áætlunartölur með samanburði viö fyrri ár. Fyrirframgreiddar bamabætur Fjármálaráöuneytiö hefur, sbr. auglýsingu, dags. 20. des. 1976, á- kveðið aö þeim gjaldendum sem vænta mega verulegra eftir- stööva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta áriö 1977, gefistkostur á aö sækja um aö fá helming þeirra greiddan fyrir- fram á fyrri hluta ársins 1977. A umsóknareyöublaöi um fyrir- framgreiöslur barnabóta 1977 eru eftirfarandi leiöbeiningar: „Leiöbeiningar fyrir umsækj- anda. Umsækjanda erbentá aö fylgja nákvæmlega eftirfarandi leiö- beiningum og vanda útfyllingu eyöublaös og framtals, að öörum kosti getur afgreiösla umsóknar tafist eöa henni veriö hafnað. Fjármálaráöherra hefur á- kveðið, aö þeim gjaldendum, sem vænta mega verulegra eftir- stöðva barnabóta til útborgunar viö álagningu skatta áriö 1977, gefist kostur á aö sækja um aö fá helming þeirra greiddan fyrir- fram á fyrri hluta ársins 1977, samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. Fyrirframútborgun fer einung- is fram til þeirra, er hafa fleiri en eitt barn á framfæri sinu, og einungis til þeirra, sem vænta má, aö eigi meira en 48.000 kr. eftiraf barnabótum sinum eftir aö frá hafa veriö dregin þau opinber gjöld, sem væntanlega veröa lögð á á árinu 1977, á- samt eftirstöðvum þinggjalda frá fyrri árum. Sé helmingur væntanlegra eftirstööva barna- bóta undir 24.000 krónum kem- ur hann ekki til útborgunar fyr- irfram. 2. Umsókn i tviriti skal senda skattstofu i umdæmi umsækj- anda. 3. Umsókn skal fylgja skattfram- tali umsækjanda árið 1977. Umsókn og framtal skal leggja i umslag og merkja þaö: Umsókn um fyrirframgreiöslu barnabóta. 4. Ef um er aö ræöa sambýli fólks, sem átt hefur börn sam- an, skulu skattframtöl beggja sambýlisaöila fylgja umsókn. 5. Umsóknarfrestur er hinn sami og almennur skilafrestur fram- tala, þ.e. 31. janúar 1977. Þeir, sem hafa annan skilafrest framtala en aö ofan greinir, skulu hafa sent inn umsókn i allra siöasta lagi 28. febrúar 1977. б. Stefnt er að þvi, aö útborgun barnabóta samkvæmt umsókn- um, sem borist hafa innan 31. janúar 1977, hef jist i mars 1977. Útborgun samkvæmt umsókn- um sem berast milli 1. og 28. febrúar hefst ekki fyrr en i april/mai 1977. 7. Skattstofa tilkynnir umsækj- anda ef umsókn er synjað en samþykktar umsóknir munu berast hlutaöeigandi inn- heimtumanni rikissjóös sem annast útborgunina. útborgun fyrirframgreiöslu er háö takmörkun fjárhæöar skv. 1. tölulið að ofan og þvi aö um- sækjandi (og sambýlisaöili ef viö á) eigi ekki vangreiddar eftirstöövar þinggjalda frá fyrri árum.” Meö þvi að reikna út væntanleg gjöld á árinu 1977 á margum- ræddu eyöublaði, nota neösta hluta eyöublaösins til samlagn- ingar á væntanlegum gjöldum ársins 1977 og bera gjöldin saman viö væntanlegar barnabætur get- ur framteljandi séö hvort og hve háar fyrirframgreiddar barna- bætur hann getur vænst aö fá. Aöeins þeir sem hafa fleiri en eitt barn á framfæri og mega vænta þess aö barnabætur til þeirra nemi hærri fjárhæö en 48.000 kr. eftir aö heildarfjárhæð opinberra gjaida árins 1977 hefur veriö dregin frá barnabótum þeirra geta fengiö barnabætur greiddar fyrirfram. . Fyrir aöra er tilgangslaust aö sækja um fyrirframgreiddar barnabætur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.