Þjóðviljinn - 29.01.1977, Page 17
Laugardagur 29. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 17
Athugasemd við útvarps-
bókafélagið hafi verið fegið þess-
um greiða sem Hrafn auðsýndi
forlaginu af alþekktu litillæti.
Hitt er svo annað mál, að það er
firnalangt frá sannleikanum að
segja að Sumarást sé „litillega”
byggt á Djöflunum.
Ég kannast við þessa stuttu
sögu, og þegar flutningur „leik-
ritsins” hófst greip ég til bókar-
innar. Og það kom fljótt á daginn,
að Súmarást er alls ekkert annað
en svolitið niðurskorin sagan með
smávegis innskotum og hljóðum
á tveim stöðum (móðir Hennar
skýtur föður sinn til bana, rimna-
kveðskapur Bónda nr. 1). Enda
var þessi texti fullkomlega
hjálparvana sem leikrit — tveir
sögumenn þuldu hvor i kapp við
annan mestallan timann.
f Visi lætur Hrafn mikið af
vinnu sinni að þessu verki. Hann
segir m.a. „Ég var nokkuð lengi
að velta þvi fyrir mér, hvernig ég
ætti að setja þetta fram en niður
staðan var sú að ég notaði aðferð
sem er þekkt i kvikmyndum.”
Það er satt að segja frumleg
kenning, að það sé kvikmyndaað-
ferð að stytta litillega sögu til
samlestrar i útvarpi.
En fyrst hann var „nokkuð
lengi” að velta fyrir sér svo
nauðaeinföldum hlut — er þá ekki
eðlilegt að upp komi áhyggjur af
þvi að Hrafn Gunnlaugsson verði
mörg ár að „velta fyrir” sér heil-
um sex sjónvarpsþáttum sem
hann ætlar af svipuðu litillæti og
áður að semja fyrir Sjónvarpið?
Verður það ekki allt of mikil
áreynsla fyrir aumingja strák-
inn? Spyr sá sem ekki veit.
A.B
Gerið hagkvæm innkaup og njótið
persónulegrar þjónustu í stærstu
matvöruverzlun Kópavogs
Verzliinin Vörðnfell
Þverbrekku 8 Kopavogi Símar 42040 - 44140
leikritið Sumarást
Á fimmtudagskvöld flutti út-
varpið leikrit eftir Hrafn Gunn-
laugsson sem nefnt var Sumar-
ást. Leikritið hafði verið allvel
kynnt i blöðum af þeirra hefð-
bundnu kurteisi við ný islensk
leikrit, sem sjaldan bregst.
En var þetta verk „nýtt” og var
það leikrit?
Hrafn Gunnlaugsson segir i við-
tali við Morgunblaðið að Sumar-
ást sé „byggtlitillega á skáldsögu
hans Djöflarnir sem hann skrifaði
fyrir Almenna bókafélagið árið
1974”.
Við skulum vona að Almenna
Orðsending
frá Hitaveitu Reykjavikur til viðskipta-
vina sinna i Reykjavik, Kópavogi, Garða-
bæ og Hafnarfirði.
Hitaveitan hefur lagt niður simsvara i
númer 25524, samanber simaskrá.
Tekið er á móti bilanatilkynningum i sima
25520 klukkan 8-17:00 og simi næturvaktar
er framvegis 27311 (bilanavakt borgar-
skrifstcfanna).
Hitaveita Reykjavikur.
Sími
Þjóöviljans er
81333
útvarp
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Herdis Þorvaldsdóttir
les áfram söguna „Berðu
mig til blómanna” eftir
Waldemar Bonsels (12).
Tilkynningar klukkan
9.00. Létt lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatlmikl. 11.10:.
Svipast um i Japan. Sigrún
Björnsdóttir stjórnar. M.a.
les Geirlaug Þorvaldsdóttir
þjóðháttalýsingu eftir
Miyako Þórðarson, Haukur
Gunnarsson les ævintýrið
„Mánaprinsessuna”, og
leikin veröur japönsk
tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 I tónsmiðjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (12).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. tslenskt
mál. Dr.Jakob Benediktss.
talar.
16.35 Létt tónlist
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Bræðurnir
frá Brekku” eftir Kristian
Elster Eeidar Anthonsen
færði i ieikbúning. Þýöandi
Sigurður Gunnarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. (Aður Utv. 1965).
Persónur og leikendur i
fjórða og siðasta þætti:
Ingi... Arnar Jónsson,
Leifur... Borgar Garöars-
son, Gamli ritstjórinn...
Valur Gislason. ABrir
leikendur: Valdimar Helga-
son, Jóhanna Norðfjörð,
Guðmundur Pálsson,
Benedikt Arnason, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Herdis
Þorvaldsdóttir, Karl
Guömundsson, Bessi
Bjarnason, Jóhann Pálsson,
Kolbrún Bessadóttir, Gisli
Alfreðsson og Gestur Páls-
son.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Gerningar. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.10 Frá tónlistarhátið i
Helsinki isumar.a. „Fimm
dularsöngvar”, lagaflokkur
eftir Vaughan Williams.
Leena Killunen syngur,
Irwin Gage leikur á pianó b.
„Sex myndbreytingar”,
svlta fyrir einleiksóbó op. 49
eftir Benjamin Britten. Aale
Lindgren leikur.
20.40 „Þekktu sjálfan þig” Jón
R. Hjálmarsson fræðslu-
stjóri ræðir viö Ingimar
Jóhannesson fyrrum skóla-
stjóra.
21.10 Svissneskar lúðrasveitir
leika Fridolin Bunter
stjórnar. — Frá Utvarpinu i
Zurich.
21.35 Bjarmalandsför.
Steingrimur Sigurðsson list-
málari segir frá ferð um
Norðurlönd.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
0 sjónvarp
17.00 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Emil i KattholtiSænskur
myndaflokkur byggður á
sögum eftir Astrid Lind-
gren. Uppboðið. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
19.00 tþróttir
lllé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Flcksnes. Norskur
gamanmyndaflokkur, gerð-
ur i samvinnu við sænska
sjónvarpiö. HeimboðiöÞýð-
andi Jón Thor Haraldsson
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
20.55 Hjónaspil Spurninga-
leikur. Lokaþáttur Þátttak-
endur eru fern hjón, ein Ur
hverjum hinna fjögurra
þátta, sem á undan eru
gengnir. Einnig koma fram
Jakob MagnUsson og söng-
flokkurinn Randver. Spyrj-
endur Edda Andrésdóttir og
Helgi Pétursson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.40 Afrikudrottningin (The
African Queen) Bandarisk
biómynd frá árinu 1952.
Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk Humphrey
Bogart og Katherine Hep-
burn. Sagan gerist i Miö-
Afriku árið 1915. Systkinin
Samuel og Rose starfrækja
trúboðsstöð. ÖBru hverju
kemur tii þeirra drykkfelld-
ur skipstjóri. Þýskt herlið
leggur trúboðsstöðina i rUst
meö þeim afleiöingum, aö
Samuel andast skömmu
seinna. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
23.30 Dagskrárlok.
Félag
járniðnaðarmanna
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og
trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðar-
manna fyrir næsta starfsár.
Tillögum um 7 menn i stjórn félagsins og
auk þess um 14 menn i trúnaðarmannaráð
og 7 varamenn þeirra, skal skilað til kjör-
stjórnar félagsins i skrifstofu þess að
Skólavörðustig 16, ásamt meðmælum
a.m.k. 76 fullgildra félagsmanna, fyrir kl.
18.00 þriðjudaginn 1. febrúar n.k.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna