Þjóðviljinn - 29.01.1977, Side 18
18 — SÍÐA — ÞJÓÐVII..IÍN'*' Laugardagur 29. janúar 1977
M j ólkurbúðir
Framhald af bls. 20.
þarna hafi allar reynt aö fá aöra
vinnu en þaö gengiö illa. Þvi væri
nú allt i óvissu meö framtiö
þeirra.
Þegar viö ökum framhjá
mjólkurbúöinniaö Grenimel 12 er
þar allt lokaö og læst. Þessum
þætti i tilveru hverfisins og
Ibúanna er lokiö.
Austur á Háteigsvegi 2 keypti.
afgreiöslustúlkan búö og hyggst
reka hana i sama formi og meö
sömu starfskröftum og áöur.
Þetta mun vera einsdæmi enn
sem komiö er. Konan heitir
Marta Marteinsdóttir. Þangaö
hrööum viö ferö okkar og hittum
hana ásamt Jóninu Kristófers-
dóttur sem vinnur þarna lika.
Marta vill sem minnst láta yfir
þessum kaupum sinum en segir
aö maöur sinn hafi aöstoöaö sig.
Þetta er siöasti dagurinn sem
Mjólkursamsalan rekur búöina
og á mánudagsmorgun er Marta
oröin kaupmaöur. Hún segir aö
mjög gott hafi veriö aö vinna hjá
MS og hún muni engu breyta i
rekstrarfyrirkomulagi. Þær Jón-
ína eru fullar af gamansemi og
vilja greinilega ekki taka spurn-
ingum þessara blaðasnápa af
neinni alvöru sem heitiö getur.
Þegar við spyrjum hvort mikiö sé
að gera segir Marta aöeins: Þiö
sjáiö það nú bara, ein manneskja
aö versla. Þaö er munur eöa I
apótekinu á móti. Þegar viö litum
þangaö er þar fullt hús. „Fólk
viröist frekar þurfa aö kaupa
meööl en mjólk”, segir hún en
greinilega bara I grini.
Meö lokun mjólkurbúöa er
merkum þætti verslunarsögu
(f^pj VéLSMIÐJA Heiðars f
Argonsuða og nýsmíði
Framleiðum meðal annars færibönd,
bakka, fiskþvottavélar, fiskstiga, snigil-
færibönd, skotkúta, netfæribönd 150 cm.
og 30 cm. og fleira og fleira.
Vélsmiðja Heiðars hf.
Vesturvör 26 Kópavogi Sfmi 42570
LAUSAR STÖÐUR
Veðurstofa Islands óskar eftir að ráða 2
eftirlitsmenn fjarskipta.
Laun eru samkvæmt ílokki B-ll i kjara-
samningi rikisins við opinbera starfs-
menn.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi loft-
skeytamanns eða prófi rannsóknarmanns
hjá veðurstofunni.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt öðrum upplýsingum ef
fyrir hendi eru skulu sendar veðurstofunni
i pósthólf 5330 fyrir 12. febrúar 1977.
Veðurstofa íslands.
Eigendur dísilbifreiða
Athygli eigenda dísil-
bifreiða með ökumæli er vakin á þvi, að
þungaskattur skv. ökumæli hækkar að af-
loknu yfirstandandi álesturstimabili. Sé
ekki komið með bifreið til álestrar fyrir
lok álesturstima þ.e. 10. feb. n.k. verður
allur gjaldfallinn þungaskattur innheimt-
ur skv. hækkuðu gjaldi sbr. ákvæði i 15. gr.
reglugerðar frá 27. des. 1976.
Fjármálaráðuneytið
Islendinga lokiö. A sinum tima
uröu mikil átök um mjólkursölu
sem lauk með eikaleyfi Mjólkur-
samsölunnar. Hún reyndist starf-
anum vaxin, kom upp þéttu neti
búöa sem voru til fyrirmyndar aö
hreiniæti og þjónustu. Samstarf
hennar við starfsstúlkur var einn-
ig gott enda litiö um mannaskipti.
Nú horfir til talsverörar óvissu
um þessi mál og margar stúlkn-
anna standa upp atvinnulausar,
sem er eitt mesta böl sem hægt er
að komast i. Vonandi rætist úr
málum þeirra.
—GFr
4
|SKIPAUTG€RB RIKISINS|
m/s Hekla
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 2. febrúar austur um
land I hringferö.
Vörumóttaka
til hádegis á þriöjudag til
Vestmannaeyja, Austfjaröa-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavikur og Akur-
eyrar.
m/s Baldur
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 3. febrúar til Breiöa-
fjaröarhafna
Vörumótta%é:
alla virka daga til hádegis á
fimmtudag.
_________________________
r
Innláiwi'löiiklpti leiA
•^til láiuvidtikipla
BtíNAÐARBANKl
I ISLANDS
:...
Unnið er að
Framhald af bls. 5.
verks. Ekki tókst þá aö ljúka þvl
sem ætlaö var, vegna fjárskorts.
Þessi fyrsti áfangi er frá Grims-
árvirkjun um Hallsteinsdal, yfir
svokallaö Hallsteinsvarp yfir i
Areyjardal og er svo ætlaö aö
tengjast linukerfinu niöri á
Reyöarfiröi.
Næsta skrefið er svo endur-
bygging á linunni sem fyrir er,
frá þessum endapunkti og um
Reyðarfjörð til Eskifjaröar. Siö-
an endurlagning linunnar Eski-
fjöröur- Egilsstaöir og er þvi væri
lokið kæmi sjálfsagt Eskifjörður-
Neskaupstaður og slðan Egils-
staðir-Grimsá og þar meö væri
þeim hring lokað.
1 sumar komumst viö þaö áleiö-
is meö fyrsta áfanga þessa verks
aö reist voru næstum öll möstur
og á aöeins eftir aö setja á þau
slárnar og strengja virinn. Fram-
kvæmdir viö aö reisa staurana, —
svona 5-6 stæöur, sem eftir voru,
— hófust strax eftir áramótin og
viö væntum þess aö fá forgangs
afgreiðslu á efni til linunnar, svo
aö við komum vatnsorkunni niöur
á firöina yfir sumarmánuöina,
þegar við höfum nóg af henni.
—mhg
ALLTAF
eitthvað gott
frá
Aladdín hf.
Reynihvammi
18 Kópavogi
\'^,sími 41680
\arjra
■Ó1T bViitlibii
w
Herstöðvaandstæðingar
Skrifstofa Tryggvagötu 10 (gegnt Bögglapóststofunni),
Simi 17966. Opiö 17-19 virka daga.
Laugardögum 14-18.
Hverfahópur I Lauganeshverfi heldur fund á fimmtudagskvöld
27. jan. kl. 20.30. Rætt veröur um starfiöframundan.
Alþýðubandalagið á Akranesi ræðir bæjarmál.
Alþýöubandaiagiö á Akranesi og nágrenni heldur féiagsfund mánudag-
inn 31. janúar I Rein kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jóhann Arsælsson hefur
framsögu um bæjarmál. 2. önnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Arshátiöin veröur laugardaginn 5. febrúar I Þinghól og hefst klukkan
19.00. Þorramatur á boröum. Leiktrió spilar fyrir dansi. Upplestur:
Hugrún Gunnarsdóttir. Almennur söngur.
Hver aðgöngumiði kostar kr. 2.500 en fyrir þá sem eftir mat koma kr.
1.000.00. Miðar veröa afhentir þriöjudaginn L.febrúar frá kl. 20.30-22.00
i Þinghól. Borð tekin frá um leið.
Stjórn AB i Kópavogi.
Alþýðubandalagið i Reykjavík — Árshátíð
Arshátiö Alþýöubandalagsins I Reykjavik verður haldin i Vikingasal
Hótel Loftleiða föstudaginn 11. febrúar. Merkiö strax við daginn I dag-
bókinni. Dagskrá og miöapantanir veröa auglýstar siöar.
Umræðufundir Alþýðubandalagsins í Reykjavík
AUÐVALD OG VERKALYÐSBARATTA
1. hluti: Undirstöðuatriði marxismans.
a) 3. febrúar: Grundvallarhugtök marxismans. Frummælendur: Pét-
ur Gunnarsson og Ævar Kjartansson.
b) 7. febrúar: Launavinna og auömagn. Frummælendur:
örn ólafsson.
c) 10. febrúar: Andstæöur auövaldsþjóöfélagsins. Frummælandi: Guö-
mundur Ágústsson.
2. hluti: Auðvaldsskipulagið á Islandi#
verkalýðshreyfingin og sósíalísk barátta.
a) 17. febrúar: Timabiliö frá upphafi til 1942 Frummælandi: Ólafur R.
Einarsson.
b) 21. febrúar: Timabilið frá 1942 til 1958. Frummælandi: Einar 01-
geirsson.
c) 24. febrúar: Timabiliö frá 1958 til 1971. Frummælandi: Þröstur
ólafsson.
3. hluti: Starf og stefna Alþýðubandalagsins
a) 3. mars: Sjávarútvegur. Frummælandi: Lúövik Jósefsson.
b) 7. mars: Landbúnaður — iönaöur. Frummælendur: Magnús Kjart-
ansson og Stefán Sigfússon.
c) 10. mars: Utanrikisviðskipti og erlent fjármagn. Frummælendur:
Ragnar Arnalds og Þórunn Klemensdóttir.
d) 14. mars: Menntamál. Frummælendur: Loftur Guttormsson og
Hörður Bergmann.
Fyrsti fundurinn veröur haldinn aö Grettisgötu 3 (uppi I risi) og hefst
kl. 8.30 fimmtudaginn 3. febrúar.
LEIKFÉLAG <*-<»
REYKjAVlKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld Uppselt
MAKBEÐ
7. sýn. sunnudag Uppselt
Hvit kort gilda
fimmtudag kl. 20.30
ÆSKUVINIR
þriðjudag Uppselt
SKJALDHAMRAR
miðvikudag Uppseit
STÖRLAXAR
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iönó kl. 14.-20.30
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLl
i kvöld kl. 24
Miðasala I Austurbæjarbiói kl.
16-24.
Sunnudaginn 30. janúar verð-
ur sérstaklega minnst i leik-
húsinu aldarafmælis frú
Stefaniu Guðmundsdóttur
leikkonu.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
DÝRIN : í HALSASKÓGI
i dag kl. 15 . Uppselt
Sunnudag kl. 15 Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20 Uppselt
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20
Minnst aldarafmælis Stefaniu
Guömundsdóttur, leikkonu.
LISTDANSSÝNING J
Gestur: Nils-Ake Haggbom
Þriðjudag kl. 20
Miðvikudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Litla sviðið
MEISTARINN
sunnudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20.
FRÖKEN JULÍA ALVEG ÓÐ
Sýning á sunnudag kl. 9. Miða-
sala frá kl. 5-7 að Frikirkju-
vegi 11 og við innganginn.
Slmi 15937.
Síöasta sýning.
Toyta
dafnar
vel í
Kópa-
vogi
Toyota-bifreiöaumboöiö hefur
nú um nokkurt skeið haft aösetur
i Kópavoginum, nánar tiltekiö viö
Nýbýlaveg, og gengur reksturinn
hiö besta. Fyrir skömmu var tek-
inn formlega i notkun nýr og
myndarlegur salur, sem mun
hýsa bifreiðaverkstæðiö næstu
árin. Salurinn er 760 fermetrar aö
stærö, en áöur haföi umboöiö yfir
að ráöa samtals 600 fermetra
, húsakynnum, þannig aö stækkun-
in er mikil.
Páll Samúelsson, forstjóri
Toyota-umboösins i Kópavogi
sagði i samtali viö Þjv. aö einung-
is tvö bifreiöaumboö væru I Kópa-
voginum. Væru þaöumboöin fyrir
Skoda og Toyota. Sagöist hann
aldrei hafa heyrt nokkurn mann
kvarta yfir þvi aö eitthvaö væri úr
alfaraleiö að skreppa til Kópa-
vogs aö lita á bila til sölu, en öllu
væri algengara aö menn kvörtuöu
yfir þvi, hve erfitt væri aö komast
inn i bæinn og svo út úr honum
aftur!
Toyota er nú aö veröa einn allra
mest seldi bill landsins og seljast
að meðaltali um eöa yfir 300 bilar
árlega*