Þjóðviljinn - 29.01.1977, Side 19
Laugardagur 29. janúar 1977 -ÞJÓÖv'ILJINN — SIÐA — Í9
HAFNARBÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
TÓNABÍÓ
Sími 31182
See how two polkemen
pull off the bkjgest hold-up
■ie hlstory of the New'fork Stock Exchonc
GAMLA BiÓ
Simi 11475
STJÓRNUBÍÓ
C0NNECT10N
PART2
>1-89-36
Okkar bestu ár
The Way We Were
Sillli 32075
Litli veiöimaðurinn
Ný bandarisk mynd um ung-
an fátækan dreng, er verður
besti veiftimaður i sinni sveit.
Lög eftir The Osmonds sungin
af Andy Williams
Ahalhlutverk: James Whit-
more, Stcwart Petersen o. fl.
ISLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Lögreglumenn á glap-
stigum
Bráðskemmtileg og spennandi
ný mynd.
Leikstjóri: Arain Avakian
Aðalhlutverk: Cliff Gorman,
Joseph Bologna
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
French Connection 2
Stórkostlega vel gerð og letkin
ný bandarlsk stórmynd i litum
og Panavision.Mynd þessi er
talin langbesta stórslysa-
myndin, sem gerö hefur verið,
enda einhver best sótta mynd,
sem hefur verið sýnd undan-
farin ár.
Aðalhlutverk : Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Kaye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. llækkað verð.
ÍSLENZKUR TEXTI
Viðfræg amerisk stórmynd (8
litum og Cinema Scope með
hinum frábæru leikurum
Barbra Streísand og Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Ævintýri
gluggahreinsarans
sýnd kl. 4
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTi
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný bandarisk kvikmynd,
sem alls staðar hefur verið
sýnd við metaðsókn. Mynd
þessi hefur fengið frábæra
dóma og af mörgum gagn-
rýnendum talin betri en
French Connection I.
Aðalhlutverk: Genc
llackman, Fernando ltey.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verö.
■iinlánHvlANklpd leiA
t (II lAnNvlðskiptn
^bönaðarbanki
ISLANDS
PÓSTSENDUM
TRULOFUNARHRINGA
Jolhinnrs Unfsson
IL.mg.iUrgi 30'
)&nm 10 209
Bak viö múrinn
Bandarisk sakamálamynd
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Jacques Tati
TRAFIC
Trafic
Hin sprenghlægilega og fjör-
uga franska litmynd. Skopleg
en hnifskörp ádcila á umferð-
armenningu nútimans.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 9 og 11
Robinson Crusoe og tíg-
urinn
spennandi ævintýralitmynd
Borgarljósin
með Chaplin
Samfeild sýning kl. 1.30 til 8.30
Simi 22140
Marathon Man
Alveg ný, bandarisk litmynd,
sem var frumsýnd um
þessi jól um al'.a Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og af
mörgum talin athyglisverð-
asta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesinger.
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ég dansa
(1 am a dancer)
sýnd kl. 7.15
Allra slöasta sinn.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Slmi 11384
Oscarsverðlaunamy ndln:
Logandi víti
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 28. jan. — 3 febrúar er I
Lyfjabúö BreiÖholts og Apóteki Austurbæjar.
Þ>aö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö
öllkvöld til kl. 7, nema laugardaga er opi6 kl.
9-12 og sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi.
dagbék
bilanir
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00
Sjúkrablll simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvík — slmi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — slmi 4 12 00
Lögreglan I Hafnarfirði — simi 5 11 66
sjúkrahús
bridge
Borgarspitalinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
Landsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspítali Hringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16:30.
lleilsuvcrndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga ki.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-
19. emnig eftir samkomulagi.
Grensásdcild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30,-
19:30.
llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Manudaga — laugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vlfilsstaðir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni.
Slysadeilcl Borgarspltalans. Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og hclgidagavarsla, simi
2 12 30.
GENGISSKRANING
25. janúar 1977
NR 16
Skráö frá Eining
Kl. 13.00
Kaup
25/1 1 01 -Banda ríkjadollar 190,80 191,30 *
- 1 02-Sterlingspund 328,00 329,00 *
20/1 1 03- Kanadadolla r 188, 50* 189,00
25/1 100 04-Danskar krónur 3201,20 3209, 60 *
- 100 05-Nor8kar krónur 3566,20 3575, 50 *
- 100 06-Sænskar Krónur 4456, 80 4468, 50 *
- 100 07-Finnsk mörk 4985, 60 4998, 70 *
- 100 08-Franskir frankar 3824,60 3834, 60 *
- 100 09-Belg. frankar 511,90 513, 30
- 100 10-Svissn. frankar 7543,40 7563, 20 *
- 100 11 -Gyllini 7494,80 7514, 50 *
- 100 12-V.- Þýzk mörk 7852,70 7873,20 *
- 100 13-Lírur 21, 63 21, 69 *
- 100 14-Austurr. Sch. 1105,10 1 108, 00 *
- - 100 15-Escudos 589, 00 590, 50 *
- 100 16-Peseta r 277,80 278, 50 *
100 17-Yen 66, 03 66, 20 *
* Breyting frá siöustu skráningu.
félagslíf
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tiifellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik -og
Kópavogi I sima 18230 í
Hafnarfirði i sima 51336.
llitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sóiarhringinn.
Undankeppni Reykjavikur-
mótsins i sveitakeppni, er nú
rúmlega hálfnuð, en eins og
kunnugt er munu, að henni
lokinni tvær efstu sveitir i
hverjum riðli keppa til úr-
slita um titilinn. Staðan i
mótinu er nú sem hér segir:
A-riöill
1. Sv. Hjalta Eliassonar
58 stig
2. Sv. Skafta Skúlasonar
54 stig
B-riöill
1. Sv. Olafs H. Olafssonar
70 stig
2. Sv. Stefáns Guðjohnsen
53 stig
C-riðill
1. Sv. Þóris Sigurðssonar
73 stig
2. Sv. Guðmundar Gislason-
ar.
67 stig.
Þremur umferðum er nú
lokið i aðalsveitakeppni
Bridgefélags Reykjavikur.
Staða efstu sveita er þessi:
Meistaraflokkur:
1. Sv. Guðmundar
Gislasonar
48 stig
2. Sv. Hjalta Eliassonar
46 sti§
3. Sv. Jóns Hjaitasonar
38 stif
1 fyrsta flokki er sveit ólaf:
H. ólafssonar efst með 5
stig.
J.A
Verið gjörendur orösins
Svæöismót votta Jehóva
Dagana 29. og 30. janúar
verður svæðismót haldið hjá
vottum Jehóva að Sogavegi
71, Reykjavik. Stef mótsins
„Veriö gjörendur orðsins,”
er tekið frá Jakobsbréfi 1:22.
tslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins í Mið-
bæjarskólanum er opin á
þriðjudögum og föstudögum,
kl. 16-19. Sími 2-20-35.
Lögfræðingur félagsins er
ÞorsteinnSveinsson. 011 bréf
ber að senda tslenskri
Réttarvernd, Pósthólf 4026,
Reykjavik.
UTI ViSTARFERÐIR
Laugard. 29/1 kl. 20
Tunglskinsganga, blysför,
skautaferö, stjörnuskoðun.
Fararstj. Jón I. Bjarnason
og Einar Þ. Guðjohnsen.
Verö 800 kr.,fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.Í.
vestanverðu.
SIMAR 1 179 8 ug 19533.
Sunnud. 30/1 kl. 13
Sandfell og Lækjarbotnar
útilegumannahellir, rústir
með Jóni I. Bjarnasyni og
E.Þ.G. Verð 800 kr.,fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið
frá B.S.Í. vestanverðu.
Haukadalsferð, og Gullfoss I
klakaböndum um næstu
helgi, gist við Geysi. — Cti-
vist.
Kvenfélag lláteigssóknar
Aöalfundur félagsins verður
haldinn i Sjómannaskólan-
um þriöjuda^inn 1. febrúar
kl. 8:30. Fundarefni, venju-
leg aðalfundarstörf. Fjöl-
mennið. — Stjórnin.
Mæöraíélagiö
heldur Bingó i Lindarbæ,
sunnudaginn 30. janúar
klukkan 14:30. Spilaðar 12
umferðir. Skemmtun fyrir
alla f jölskylduna.
Seljabraut föstud. kl. 1.30-
3.00.
Versl. Straumnes fimmtud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud.
kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl.
1.30-3.30, föstud. kl. 5.30 -7.00.
Háleitishvcrfi
Alftamýrarskóli miðvikud.
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00,
miövikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.3P-2.30.
Stakkahlið l7mánud. kl. 3.00
-4.00, miövikud. kl. 7.00-
9.00 .
Æf ingaskóli Kennara-
háskólansmiðvikud. kl. 4.00-
6.00.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún
þriðjud. kl. 4.30-6.00
Laugarneshverfi
Dalbraut/KIeppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrlsateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holta-
vegföstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-
4.00.
Vesturfcær
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjafjörður - Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjaröarhaga
47 mánud. kl. 7.00-9.00,
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
tilkynningar
bókabillinn
brúðkaup
ónæmisaögerðir
fyrir fulloröna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsu-
verndarstöð Reykjavlkur á
mánudögum kl. 16.30 til
17.30. Vinsamlegast hafiö
meö ónæmisskírteini.
4.12 voru geíin saman i
hjónaband af sr. Valgeiri
Astráðssyni i Háteigskirkju,
Ragnheiður Þórarinsdóttir
og Þórarinn Ólafsson,
heimili Tjörn Eyrarbakka.
— Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar — Suðurveri.
Bókabilar - bækistöð i
Bústaöasafni, simi 36270.
Viökomustaðir bókabílanna
eru sem hér segir:
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl.
1.30- 3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl.
3.30 6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-
8.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af sr. Jóni Arna
Sigurðssyni I Grindavik ung-
frú Nanna Björnsdóttir og
Viðar Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Borgarhrauni 22
Grindavlk. Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
KALLI KLUNNI
— Hvaö amar aö þér, Kalli minn?
Var einhver vondur viö þig?
— uhúúú/ ég fékk svo mikla heim-
þrá. mig langar svo að sjá hana
mömmu.
— Já. en hvaö er þarna f ramundan?
Þaö er þó ekki land?
— Jú, aö mér heilum og lifandi. þaö
er iand fyrir stafni.