Þjóðviljinn - 06.03.1977, Síða 7

Þjóðviljinn - 06.03.1977, Síða 7
kanta” og spyr I tilefni þessarai- einföldu kröfu hvort „verkalýös- hreyfingin sé aö veröa styrkasta stoö veröbólgubraskara og skuldakónga”? Já mikil er umhyggjan en fyrir hverjum? Fyrir fólkinu'sem nú þarf 40% launahækkun til aö ná kr. 100 þús. i dagvinnutekjur á mánuöi, eöa fyrir veröbólgu- bröskurunum og ski)ldakóngun- um? Morgunblaöið segir, aö ef tekin veröi ákvöröim um 100 þúsund króna lágmarkslaun á mánuði, þá , muni unga fólkiö ekki fá atvinnu. Atvinnurekendur muni „hneigjast til þess „aö ráöa þaö ekki I sina þjónustu og gamla fólkiö fengi heldur ekki vinnu (!) bætir Morgunblaðiö viö i sömu forystugrein. Þvilik speki! — Þaö er þá eftir allt saman gert fyrir unga fólkiö I verkalýösfélögunum, og lika fyrir gamla fólkiö, aö hafa lágmarks- launin kr. 70 þús. á mánuði, en ekki kr. 100 þús. og þó viöurkennir Morgunblaöiö i sömu grein aö 100 þús. kr. ámánuöi nægi engan veg- inn til að framfleyta meöal fjöl- skyldu!! Virðing fyrir fristundum verkafólks Morgunblaöiö gefur i skyn aö máske mætti nú hækka kaupið eitthvaö aöeins meira hjá þeim, sem ekki eiga kost á aukavinnu eöa yfirborgunum, — en eigi menn kost á að vinna nótt meö degi, og tveir eöa fleiri vinnufærir ur sömu fjölskyldu, þá þurfi fólk nú aldeildis ekki aö kvarta! Þaö er reisn yfir þessum viö- horfum talsmanna Sjálfstæöis- flokksins og rikisstjórnarinnar, nú þegar fyrir liggur aö kaup- máttur launa verkafólks fyrir hverja vinnustund er um þaö bil helmingi lægri en i flestum ná- grannalöndum. Hann er stór sá hlutur, sem Sjálfstæöisflokkurinn ætlar vinnandi alþýöu þessa lands 1 menningarlifi i félagslifi i heimilisllfi, — og viröingin fyrir fristundum verkafólks hún er vfst ekki til aö kvarta yfir hjá forkólf- um Sjálfstæöisflokksins eöa hvaö? Fyrst konan vinnur má lækka kaupið þitt 1!!! „Afgreiðslustúlka i verslun kann aö vera á lágu kaupi, en laun henna eru aöeins hluti af heildartekjum fjölskyldu hennar.” — Þetta er lika tilvitnun i sömmu forystugrein Morgun- blaðsins. Meö þessum rökum á sem sagt aö hafna kröfunni um 100 þúsund króna lágmarkslaun. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö á fjölmörgum alþýöu- heimilum á tslandi eru konurnar bókstaflega neyddar til aö vinna utan heimilis vegna þess aö tekj- ur eins nægja meö engu móti. Þetta veröa konurnar aö gera, þótt fárra eöa engra kosta sé völ varðandi umhiröu barnanna. En þessi vinnunauö nægir ekki þeim, sem meö völdin fara á landi hér. Nú á aö nota útivinnu kvenn- anna, sem rök til aö réttlæta stór- lækkaðan kaupmátt launa fyrir hverja vinnustund. Morgunblaöiö segir, aö þaö sé aö visu ekki hægt aö framfleyta fjölskyldu á 100 þús. króna mánaöarlaunum, (og þá þvi síöur á 70-80 þús. kr. launum,) en fyrir- vinnurnar séu nú viöa tvær, og þess vegna sé engin ástæöa til aö hækka lágmarkslaunin upp i 100 þúsund. „Afgreiöslustúlka i Sláttuvél fyrir sjávargröður — Hönnuöir i Murmansk hafa framleitt skip sem um leiö er sláttuvél og slær sjálvargróöur. Meö þessu tæki er unnt aö ná uppskeru af hafsbotni, á miklu dýpi. Þaö er algjörlega sjálfvirkt. Skipiö er búiö útbúnaöi til sjón- varpsupptöku neöansjávar. Meö þessu móti veröur unnt aö^auka mjög uppskeru sjávargróöurs. (APN) Sunnudagur 6.-mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 verslun kann aö vera á iágu kaupi, ...” o.s.frv. A bak viö þetta felst hiö sama og ef einn atvinnurekandi segöi viö kvæntan mann: Þú hefur nú unniö hjá mér vel og dyggilega i 10 ár, en um siðustu mánaöarmót réöi ég konuna þina lika I fulla vinnu hjá minu fyrirtæki og þá verö ég nú auövitaö aö lækka viö þig launin, þannig aö til samans, hafiö þiö a.m.k. ekki meira en hálf önnur laun þln áöur. Lætur Morgunblaöiö sér detta i hug, að verkalýðshreyfingunni á Islandi sé hægt að bjóöa svona trakteringar? , Nei, á bak viö kröfuna um 100 þús. króna lágmarkslaun stendur verkalýöshreyfingin sem ein heild. Þaö er stór fylking og sigurstrangleg. Viö skulum gera hana órjúfandi. Nú er nóg til skiptanna Þjóöartekjur okkar veröa á þessu ári álika háar og best hefur áöur þekkst. Allar helstu út- flutningsvörur eru i hámarksveöi hafa þotið upp á einu ári, og er hækkunin yfir áriö sums staöar yfir 50% svo sem á þorskblokk og loðnumjöli. Samkvæmt skýrslu Þjóöhags- stofnunar frá 7. des. s.l. þá var út- flutningsverð á sjávarafuröum okkar i nóvembermánuöi s.l. til jafnaöar 52% hærra en meöalverö ársins 1975 mælt I Islenskum krónum og nær fjóröungi hærra mælt i Bandarlkjadollurum. Siðan hafa stórkostlegar hækkanir á útflutningsverö sjávarafuröa átt sér staö. T.d. var þaö haft eftir forstjóra Sölu- miðstöðvar hraöfrystihúsanna I Morgunblaðinu þann 16. des., aö þá dagana á undan hafi enn átt sér staö á Bandarikjamarkaöi „mesta hækkun, sem hann myndi eftir að komiö heföi fram á sama tima”, og voru þó flestar fisk- afuröir okkar þar á hæsta pris fyrir. Opinber spá Þjóðhagsstofnunar gerir ráö fyrir aö á þessu ári 1977 muni útflutningsverð sjávar- afuröa enn hækka um 13% I raun- verulegum verömætum. Hér er einnig á þaö aö lita aö samkvæmt upplýsingum Þjóöhagsstofnunar (samanber skýrslu 7. des.) þá jókst heildarútflutningur okkar aö magni til um 14%, auk allra veröhækkananna, sem færðu þjóöarbúi okkar fjölmarga mil- jaröa á miljaröa ofan. En kaupmáttur launanna hélt samt áfram aö lækka. Svo var stjórnarfarinu I landinu fyrir aö „þakka.” Enginn þarf þvi aö vera hissa á þvi, aö Alþýöusambands- þing skyldi gera samþykkt um aö heimta núverandi rikisstjórn frá völdum. Salan hækkaði um 8,600 milj. kr. á einu ári hjá einu ísl. fyrirtæki Þann 19. janúar s.l. var frá þvi greint i Morgunblaöinu aö á siöasta ári hafi söluverömæti is- lenskra sjávarafuröa sem fóru um hendur Coldwater Seafood Corparation I Bandarikjunum hækkaö i dollurum um 45% úr 100 miljónum dollara 1975 i 145 miljónir dollara áriö 1976. Hækkunin ein á þessu eina ári nemur sem sagt 8.600 miljónum islenskrar króna. Auövitaö hefur átt sér staö nokkur kostnaöar- hækkun I dollurum taliö varöandi þessa framleiöslu en þó ekki nema sem svarar broti af þessari upphæö. Veltan hjá þessu eina dóttur- fyrirtæki Sölumiöstöðvar hraö- feystihúsanna var á siöasta ári nær helmingur af fjárlögum is- lenska rikisins þaö ár, og aöeins hækkun söluverömætisins á þessu eina ári, þessar 8.600 miljónir króna dygöu til aö hækka kaup um þaö bil annars hvers manns innan Alþýöusambands Islands um 400 þús. kr. á ári svo sem verkalýðshreyfingin gerir nú kröfu um. Þessar staöreyndir eru hollt umhugsunarefni fyrir þaö fólk, sem Morgunblaöiö og fleiri tals- menn rikisst jórnarinnar reyna nú aö telja trú um, aö ekki sé hægt að tryggja 100 þús. króna lágmarks- laun á Islandi. Hermenn Frelimo reyndust snjallir skæruliöar, en hafa hvorki vopn né þjálfun til aö standast Ródesfu- her snúning i staöbundnum vigvallahernaöi. Ærinn vandi í MOSAMBIK Nýlendur Portúgals I Afriku náöu sjálfstæöi meö frelsis- striöum, sem stóöu yfir hátt á annan áratug og voru engu siöur grimm en Vietnam-striöiö. Siöan hefur Angóla mjög veriö I fréttunum vegna borgarastrlös þar, þar sem annar aöilinn haföi suöurafriskan her sin megin, en hinn kúbanskan. Mósambik slapp viö slikan harmleik, þar eö sjálfstæöissinnar voru þar sameinaöir i ein samtök, Frelimo. Siöan hefur Mósambik einkum veriö getiö i sambandi viö strið svartra og hvftra ró- desiumanna, en Mósambik er þaö riki, er veitir baráttu- hreyfingum ródesiskra blökku- manna mestan stuöning. Færra hefur heyrst af þvi, sem gerst hefur 1 landinu sjálfu eftir aö þaö varö sjálfstætt. Hiö unga riki Mósambik hefur viö ærinn vanda aö etja, og mestu vandræðin eru sár vöntun á hæfum mönnum til hverskon- ar starfa. Um 180.000 portúgalar bjuggu i landinu fyrir „blóma- byltinguna” frægu i april 1974, þegar einræöisstjórninni var steypt af stóli I Portúgal. En þeir eru flestir farnir úr landi. Sá missir hefði ef til vill ekki veriö mjög tilfinnanlegur, ef aö svo heföi ekki verið, aö svo til allir starfsmenn viö stjórnsýslu, kaupsýslu, stjórnendur atvinnu- reksturs og tæknimenntaöir menn voru portúgalar. Portúgölsku stjórnarvöldin höföu haldiö svörtum mósam- bikmönnum mestanpart fyrir utan slik störf; þeim var ekki ætlaö annaö en aö vera ódýrt vinnuafl til taks eftir þörfum fyrir herraþjóöina og banda- menn hennar I Suöur-Afriku. Hin nýia stjórn Frelimo hefur lagt sig fram um aö fá portúgab ana til aö vera um kyrrt og meira aö segja boöið þeim til þess ýmis fríöindi, en portú- gölunum fannst þaö litið i skiptum fyrir fyrri herraþjóöar- aöstööu. Vöntun á sérhæföum mönnum Afleiöingin varö sú, að stjórn- sýslukerfið, viöskipti, samgöng- ur og atvinnurekstur lömuöust aö miklu leyti. Niöurstaðan er, aö núverandi ráöamenn, sem staöráönir eru i aö byggja upp sósialiskt þjóöfélag, veröa aö byrja á byrjuninni i bókstafleg- ustu merkingu orösins, þaö er aö segja á þvi aö þjálfa stuöningsmenn sina og lands- menn yfirleitt til ýmiskonar starfa, sem til þessa hafa aö mestu veriö þeim lokaöur heim- ur. Mósambik er fyrst og fremst landbúnaðarland, og grund- völlurinn aö raunverulegu sjálf- stæöi þess til frambúðar er aö þaö veröi sjálfu sér nógt um brýnustu llfsnauösynjar. En plantekrurnar og verk- smiöjurnar, sem gáfu mest af sér, voru undir stjórn þjálfaöra portúgala, og landsmenn sjálfir hafa enn sem komiö er ekki hæfa menn til þess aö stjórna þessum fyrirtækjum svo aö þau komi vel aö gagni. Liösmönnum Frelimo hefur meö þvl aö eggja sveitafólk lögeggjan I nafni þjóölegrar endurreisnar og sósialisma viöa tekist aö auka landbúnaöarframleiösluna, en hafá I framhaldi af þvi lent i erfiðleikum meö aö koma vör- unni á markaö, vegna vöntunar á til þess hæfum milliliöum. Þau störf höföu veriö i höndum portúgala, eins og annaö sem einhverjar sérkunnáttu þurfti til. Engu aö siöur heldur stjórn- in ótrauð áfram á þessu sviði.' Iðnvæðing á prjónunum Til þess aö auka fram- leiösluna i landbúnaöinum reynir Frelimo aö safna sveita- fólki saman I stærri einingar, einskonar samyrku- eöa sam- vinnubú. Þá hefur stjórnin á prjónunum stórfelldar áætlanir um iönvæöingu, og þaö meira aö segja þungaiönaö. Þetta kemur meöal annars fram i þvi, aö Mósambikstjórn reynir ekki, eins og til dæmis sóslaliskar stjórnir Vietnams og Kambodiu, aö fá fólk til þess aö flytja úr borgum út I sveit. Þessi stefna kann aö koma ýmsum spánskt fyrir sjónir, þar eö gagnstætt þvi sem er um önnur lönd I sunnanveröri Afriku hefur Mósambik ekki veriö taliö auðugt af verömætum jaröefn- um. En aö visu er Mósambik aö verulegu leyti ókannaö land á þessu sviöi; plön portúgalska nýlenduveldisins geröu ráö fyrir þvi, aö Mósambik ætti að vera landbúnaöarland nýlendu- veldisins númer eitt, svo aö sáralitiö var gert til þess aö leita auöæva i jöröu. Vopnahjálp frá Sovét- ríkjunum? Auk tröllaukinna vandamála heima fyrir er Mósambik ærinn vandi á höndum vegna yfir- standandi striös I Ródesiu og vaxandi ólgu I Suður-Afrlku. Ródesiustjórn hefnir grimmi- lega stuönings Mósambiks viö baráttuhreyfingar ródesiskra blökkumanna meö svo aö segja daglegum árásum inn á mósambískt land. Arásirnar beinast fyrst og fremst gegn bækistöövum baráttuhreyfing- anna, en annars eirir Ródesiu- her engu i þessum árásum, strádrepur varnarlaust fólk i flóttamannabúöum og sveita- þorpum sem fyrir honum veröa. í Ródesiuher er margt portú- gala frá Mósambik, sem eru hundkunnugir þar i landi, og þar viö bætist aö her Frelimo, sem reyndist prýðilega hæfur i skæruhernaði, hefur hvorki tækni né reynslu til staðbundins vigvallahernaöar, enda hefur hann reynst ófær um að tryggja landamærin fyrir ródesiumönn- um. Mósambik væntir sér hernaöarlegs stuönings frá iön- væddum sósialiskum rikjum, og þá einkum Sovétrikjunum og rikjum þeim hliöhollum; Austur-Þýskaland og Búlgaria hafa sérstaklega til þess verið Mósambik hjálpleg um ýmis- konar tæknilega og sérfræöilega aöstoö. En mósambiskir ráöa- menn eru miklir þjóöernissinn- ar og munu væntanlega þvi aö- eins fúsir til þess aö þiggja vopn frá Sovétríkjunum aö þeim fylgi engin skilyröi um pólitiskan stuöning á alþjóðavettvangi. Keppni Sovétrikjanna og Kina um hylli Afrikurikja kemur um þessar mundir hvaö greinileg- ast fram i Mósambik, en þar eiga kinverjar undir högg aö sækja, vegna þess aö mósam- bikmenn lita þá hornauga vegna vægast sagt vafasamrar afstööu þeirra i málum Angólu. En ef til vill gætu mósambikmenn — likt og vietnamar áöur — notfært sér keppni sovétmanna og kin- verja til þess aö kreista út úr þeim aðstoð án pólitiskra skil- yröa. Hættuleg viðskiptasam- bönd Þaö er ekki nema eftir öörum mótsögnum I alþjóöastjórnmál- um aö þrátt fyrir eindreginn stuöning Mósambiks viö bar- áttusamtök biökkumanna i sunnanveröri Afríku eru mikil viöskipti milli Suöur-Afriku og Mósambiks. Suöur-Afrika fær árlega um 100.000 mósambik- menn til vinnu i námunum hjá sér og rafmagn frá Cabora Bassa-vikjuninni. Mósambik er hinsvegar mjög háö innflutningi frá Suöur-Afriku á margskonar vörum og mestur hluti þess er- lends gjaldeyris, sem rikiö fær, kemur sem hluti af launa- greiöslum til mósambisku námumannanna. Af þessu leiöir aö báöum rikjum er i bráöina i hag aö halda friö sin á milli. En á bak viö tjöldin leynist ótti um aö Suöur-Afrikustjórn kunni þegar minnst varir aö slita þessi viöskiptasambönd i þeim til- gangi aö valda Mósambik gifur- legum efnahagslegum vand- ræöum ofan á þau, sem fyrir eru. Þótt Suöur-Afrika sjálf yröi fyrir verulegu tjóni vegna slikra viöskiptaslita, gætu suðuraf- riskir ráöamenn freistast til þess að gripa til þeirra i von um aö valda meö þvi efnahagslegu öngþveiti I Mósambik og ef til vill falli Frelimo. dþ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.