Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 1
UOBVIUINN
Fimmtudagur 17. mars 1977 —42. árg. —63. tbl.
Tillaga allra þingmanna Alþýðubandalagsins
Kjötfarsið og pylsurnar:
Dýrari í dag
Unnar kjötvörur hækka í smásölu í dag um 4.6 til
6.1%. Hvert kilógramm af vinarpylsum hækkar úr
856 kr. í 903/ eða um 5.5%. Hvert kílógramm af
fars hækkar í verði um 4.6%, úr 485 í 513 kr. Kinda-
kæfa hækkar um 4.6% úr 1259 í 1317 kilógrammið.
Þessar hækkanir eru afleiðingar verðhækkunar á
kjöti 1. mars. Þá hækka allir taxtar efnalauga um
3% í dag.
Gegn erlendri stóriðju
O Nýting
orkulinda
O Efling
innlendra
atvinnuyega
fylgiskjal með tillögunni er birt i
heild sú áætlun Integral, sem oft
hefur verið rætt um i bjóðviljan-
um að undanförnu.
„Alþingi ályktar að nauðsyn-
legtsé að beina nýtingu orkulinda
landsins að eflingu innlendra at-
vinnuvega og stemma stigu við
auknum áhrifum erlendra aðila I
islensku efnahagslifi og leggur
þvi áherslu á eftirfarandi mark-
mið i orku- og iðnðarmálum:
Áætlun um nýiðnaðtil 1990.
Tekin verði upp fyrri áform um
uppbyggingu nýiðnaðar viðs
vegar um land og þegar hafin
áætlunargerð fyrir timabilið
fram til 1990 um nýtingu
innlendra orkugjafa og stofnun
islenskra iðnfyrirtækja sem nota
verulega orku. Miða ber við iðnað
i höndum landsmanna sjálfra,
sem fær sé um að greiða viðun-
andi verð fyrir orkuna. Forgang
hafi iðnaður, sem byggir á
innlendum aðföngum.
Sérstakt kapp verði lagt á sam-
tengingu raforkukerfisins, m.a.
með stofnlinu til Vestfjarða, svo
og á nauðsynlega uppbyggingu
dreifikerfisins.
Heimild til byggingar orkuvers
verði háð þvi skilyrði, að orkan
verði eingöngu nýtt á almennum
Framhald á 14. siðu
Smyslov
og Alster
tefla við
skólanema
bað er mikið fjallað um
skák i fjölmiðlum þessa
dagana og tsland löngu orðið
heimsfrægt i skákheiminum.
Meistararnir i skákiþróttinni
og fréttir af afrekum þeirra
hvetja margan manninn til
dáða og þessa mynd tók gel. i
skákklUbbi Æskulýösráðs
Reykjavikur i Breiðholts-
skóla. bar er teflt af kappi,
enda ekki vanþörf á, þvi
aöstoðarmenn Spasskys og
Horts, þeir Smyslov og Alster,
ætla að tefla fjöltefli við skóla-
unglinga um næstu helgi i
Breiðholtsskóla.
„Uppistaðan I þeim mikla
linuafla, sem bátar hér á Suður-
nesjum og á Vestfjörðum hafa
verið að fá það sem af er vertið,
er þorskur af árganginum 1973,
sem var mjög sterkur
árgangur, eins og áður hefur
verið sagt frá. bessi 4ra ára
gamli fiskur er enn ekki orðinn
kynþroska og þvi gæti verið
ákveðin hætta á ofveiði hans, ef
við hefðum ekki eftirlit meö
veiðunum og gætum lokað
ákveðnum veiðisvæðum, þyki
okkur fiskur af þessum árgangi
vera of stór hluti af aflanum, en
það höfum við einmitt gert”,
sagði SigfUs Schopka fiskifræð-
ingur, er við spurðum hann
hvaða árgangur það væri, sem
er uppistaðan i þeim mikla
linuafla, sem bátarnir hafa ver-
ið að fá i vetur, en aflinn er
tvisvar til þrisvar sinnum meiri
þegar hinar frægu páskahrotur
hafa komið. bað er fiskur, sem
er 6 ára og eldri og af honum
sagði SigfUs að yrði sennilega
ekki mikið á þessari vertið.
Hann sagði að þótt aflinn á iinu
það sem af er væri betri en i
fyrra segði það ekki alla sög-
una. bað er aflinn i mars og þó
alveg sérstaklega i april, sem
ræöur Urslitum um það hve góð
vertiðin yrði og hann sagðist
ekki eiga von á þvi að þessi ver-
tið yrði betri en vertiðin i fyrra,
a.m.k. ekki sem neinu næmi.
bað sem frekast hefur ráðið
þvi að aflinn á linu er meiri nU
en i fyrra er að gæftir hafa verið
svo miklu betri i vetur en var i
fyrra. Má segja að róðrafjöldi
bátanna i janUar og febrUar og
það sem af er mars, sé um
helmingi meiri en var á sama
tima i fyrra. — S.dór.
í gær var lögð fram á
Alþingi þingsályktunartil-
laga um stefnumótun í
orku- og iðnaðarmálum.
Flutningsmenn eru allir
þingmenn Alþýðubanda-
lagsins, ellefu, — en fyrsti
f lutningsmaðúr er Ragnar
Arnalds.
Tillögunni fylgir ýtarleg
greinargerð, sem við munum
siðar skýra nokkuð frá, en sem
Ragnar Arnalds.
Sigfús Schopka.
en á sama tima I fyrra.
SigfUs sagði að hinn eiginlegi
vertiðarfiskur, þ.e.a.s. stóri
hrygningarfiskurinn er varla
kominn á miðin enn, hann kem-
ur vanalega um miðjan mars og
ganga hans nær hámarki i april,
Heildaraflinn það sem
af er vetrarvertíð:
HELMINGl
MEIRI EN
IFYRRA
Fiskifélag Islands hefur sent frá sér yfirlit yfir
heildar sjávarafla landsmanna i janúar og febrúar-
mánuði sl. og kemur þar i ljós að aflinn er helmingi
meiri þessa tvo fyrstu mánuði ársins, en var fyrir
sama tima i fyrra. Hér fer á eftir skrá sem sýnir
aflamagnið i ár fyrir janúar og febrúar og skrá yfir
aflann sömu mánuði i fyrra.
HEU.DARAFLINN JAN. . TEBR 1977 OG 1976.
Jan. - Febr (lestir ósl.'
Bráðabirgða- Bráðabirgða- EndurskoðaÖar
I 3CTNFISKAFLI: a) Bátaafli: Vestm. /Stykkishóimur tölur 1977 tölur 1976 tölur 1976
22.290 11.861 11.710
Vestfirðir 6.778 6.285 6.372
Nr rðurland 3. 891 1.649 1.910
Austfirðir 1.883 1.149 1.529
Landað erlendis 94 117 123
S a m t a 1 s 3 i.936 21.361 21.911
bi Tog_araaí!i; Vestm. /Stykkishólmur 12.337 9.557 9.752
Vestfirðir 5.783 1. 516 1.507
Ncrðurland 9.653 7.727 7.890
Aastfirðir 4.771 2.811 2.827
Landað erlendis i.051 2.600 3.2 19
Sa m t a 1 s 33.795 27.211 2 8. 2 •' 5
II. LODNUAFLI: 370.150 161.3,3 166.737
III. RÆKJUAFLI: 2. 480 1.611 1.629
IV. HÖRPUDISKUR: 761 406 396
V. ANXAR AFL'I þpærl.) 72 n 1
HEILDARAFLINN ALLS: 142.194 211.932 218.935