Þjóðviljinn - 17.03.1977, Side 3

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Side 3
Fimmtudagur 17. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA — 3 Castro á ferðalagi Fidel Castro, hinn litriki og stórbrotni forsætisráðherra Kúbu, hefur undanfarið verið i opinberum heimsóknum i ýms- um Afriku- og Asiulöndum og me&alannars sótt heim Kaddafi rikislei&toga i Libiu, sem hann sést hér með. Si&ast sótti Castro heim rá&amenn i Eþiópiu og nú hermir or&rómur a& hann kunni að vera farinn tii Sómaiilands, i þeim tilgangi að mi&la málum milii eþiópa og sómala, en meft þeim hefur lengi veriö fuliur fjandskapur út af iandamæra- þrætum. 318 miljónir eru á kjörskrá Þrjár miljónir starfandi á kjörstööum NÝJU-DELHI 16/3 Reuter — Kosningarnar til ne&ri deildar indverska þingsins (Lok Sabha) hefjast i dag, en endanleg úrslit ver&a ekki kunn fyrr en næsta þri&judag. Um 318 miljónir manna eru á kjörskrá, en ails eru ibúar Indiands, annars fjölmenn- asta rikis heims, nú taldir 610 miljónir. Kosiö er um 542 þingsæti og eru frambjó&endur 2430, þar af 493 frá Þjó&þingsflokknum, sem fariö hefur með völd i iandinu frá þvi aö það varö sjálfstætt, og 404 frá Janata-bandalaginu, helstu fylkingu stjórnarandstæ&inga. Sagt er að i einum fimmta þing- sætanna veröi baráttan mjög hörö milli Þjóöþingsflokksins og Janata, og svipaö megi raunar segja um kringum 300 þingsæti I viöbót, þar sem aöeins óháöir frambjóöendur keppi viö stóru fylkingarnar tvær. Helstu flokkar auk Þjóöþingsflokksins og Janata, sem bjóöa fram, eru Kommúnistaflokkur Indlands, sem sendir fram 90 frambjóöendur, Marxiski kommúnistaflokkurinn býöur fram 53, Lýöræöislegi þjóöþings- flokkurinn 35 og um 120 bjóöa sig fram á vegum flokka, sem bundn- ir eru við viss fylki eöa héruö. 1 dag veröur kosiö i um 300 kjördæmum, i 34 18. mars, 117 19. mars og i 26 20 mars. Miöaö viö fyrri reynslu er búist við aö kjör- sóknin veröi um 55%. Kjörstaöir eru nærri 400.000 og er starfslið á þeim þrjár miljónir talsins A hinu nýuppleysta þingi. haföi Þjóöþingsflokkurinn mikinn meirihluta, e&a 355 þingmenn, en flokkar þeir fjórir er standa aö Janata bandalaginu aöeins 40. 1 siöustu þingkosningum, sem fóru fram 1971, fékk Þjóðþingsflokk- urinn nærri 44% greiddra atkvæöa, núverandi Janata- flokkar samanlagt um 24%, kommúnistaflokkarnir tveir til samans um 10% og aðrir flokkar og óháöir- frambjóöendur alls 22%. látinn Halldór Pétursson, list- málari, lést I Reykjavik i gær, sextugur að aldri. Halldór var einn vinsælasti teiknari og málari þjóöar- innar eins og sýning hans á Kjarvalsstöðum I haust bar vitni um. Halldór lagöi stund á list- nám i Kaupmannahöfn, Minneapolis og New York eftir stúdentspróf, en starf- aöi sem listmálari og teikn- ari I Reykjavik frá striöslok- um. Teikningar Halldórs af skákeinvigum á tslandi eru heimsfrægar og siöast var hann á skákmótinu á Loft- leiðum aö festa einvigi Horts og Spasskys á blað I fyrra- kvöld. Halldór Pétursson LÍBANON: Fyrrverandi hermenn Tshombes scekja að Mobutu KINSHASA 15/3 Reuter — Utanrikisráðh°rra Zaire hélt þvi fram i dag að um 5000 manna iið hefði rá&ist inn i landið frá Angólu og gaf i skyn aö innrásarlið þetta væri vopnað af sovétmönnum og hef&i kúbanska hermenn sér til styrktar. Stjórn Angólu hefur har&neitað öllum ásökunum um, að þessi meinta innrás sé af henn- ar völdum. Umræddur her hefur fariö inn í fylkiö Shaba, sem áöur hét Katanga, og er svo aö heyra aö liöiö sé aö mestu skipaö fyrr- verandi lögregluhermönnum frá Katanga, stuðningsmönnum Moise Tshombe, sem flýöu til Angólu á ná&ir portúgala eftir a& Tshombe þraut örendiö. Portúgalar tóku katangamenn þessa á mála i stri&ið gegn angólskum sjálfstæöishreyfing- um, en eftir sigur MPLA i Angólu eru þeir sagöir hafa slegist i hennar flokk. Öeirðasamt hefur lengi veriö á landamærum Zaire og Angólu og fyrir skömmu tilkynntu angóisk stjórnarvöld að vopnaöir menn frá Zaire, þar á meðal þarlendir hermenn og hvitir málaliöar heföu drepið tugi manna i angólsku þorpi. Bandarikin hafa heitiö Zaire aðstoö vegna umræddrar innrásar. Kamal Junblatt — fráfall hans þý&ir nýja hættu fyrir hinn ótrygga friö i Libanon. Flug- ræningi yfir- bugaður ZURICH 16/3 Reuter — ttalskur flugvélarræningi, sem rændi spænskri farþegaflugvél á mánu- dagsnótt og hefur si&an verið meö hana á ferð og flugi um tvær heimsálfur, var I dag yfirbugaður á flugvellinum við Zðrich i Sviss og er þar nú i fangelsi. Farþegar beir 15, sem ræninginn, Luciano Porcari að nafni hélt i gislingu, sluppu allir ómeiddir, en einn lög- reglumannanna, sem yfirbuga&i Porcari, fékk skot í gegnum lær- iö. Astæðan til þess að Porcari rændi flugvélinni, sem er i eigu spænska flugfélagsins Iberia og af geröinni Boeing 727, var að hans sögn sú, að hann vildi ná til sin dætrum sinum tveimur. Hann stefndi flugvélinni til Abidjan, höfuöborgar Vestur-Afrikurikis- ins Filabeinsstrandar, þar sem hann tók um borö þriggja ára óskilgetna dóttur sina. Siöar neyddi Porcari flugmennina til þess aö fljúga til Torino á ítallu, en þegar þangaö kom, neitaði fyrrverandi eiginkona ræningj- ans að afhenda honum dóttur þeirra, sem er fimm ára. Auk nefndra borga lét ræninginn flug- vélina koma við i Sevilla og Varsjá og hafði um skeiö I hyggju aö halda til Moskvu. Tékkóslóvaskt andófsskjal um verkalýðsmál: Konur sagðar þriðjungi launalægri en karlmenn PRAG 15/3 Reuter — 77- mannréttindahreyfingin i Tékkóslóvakiu hefur sent frá sér tvær nýjar yfirlýsingar. Er önnur árétting á Mannréttindaskjali 77, og hafa nú 617 manns skrifaö undir þaö. 1 hinni yfirlýsingunni felst hörö gagnrýni á stjórnarvöld vegna ástandsins i atvinnu- og verkalý&smálum. t slðarnefndu yfirlýsingunni, sem nefnd er Skjal-7, er fjallaö um þær fullyr&ingar tékkóslóvaskra stjórnarvalda aö almenningur þar i landi búi viö betri lifskjör en fólk i kapitalisk- um löndum, þar sem kreppa komi illa niður á almenningi. Segir I skjalinu að tékkóslóvösk stjórnarvöld hafi aö visu afnumiö „opinbert” atvinnuleysi og þann- ig tryggt verkamönnum meira afkomuöryggi en stéttarbræður þeirra i kapitaliskum löndum hafi. Hinsvegar sé fyrir hendi „faliö atvinnuleysi.” Þá er á þaö bent, aö verkamönnum sé settur stóll fyrir dyr ef þeir vilja skipta um atvinnu eöa sjálfir velja sér starf. Einnig er þvi haldiö fram i skjalinu aö laun verkamanna i Tékkósióvakiu séu ekki hærri en svo, aö fjölskyldur geti ekki lifað á tekjum heimilisfööurins einum, og hafi það leitt til þess að fjöl- margar konur vinni úti, eöa til- tölulega fleiri en I flestum öörum löndum heims. Ofan á þetta búi konur viö mikið launamisrétti og hafi a& jafnaöi þriöjungi lægri laun en karlmenn, sem vinna sömu störf. Er þvi haldiö fram i skjalinu, a& meö stefnu sinni gagnvart verkamönnum gerist tékkóslóvösk stjórnarvöld sek um brot á alþjóðasamþykktum. Heimspekingurinn Jan Patacka, einn af helstu talsmönn- um tékkóslóvösku mannréttinda- hreyfingarinnar, er lést s.l. sunnudag, var i dag jarösettur i Prag. Um þúsund manns voru viö jarðarförina, þar á meöal um 100 óeinkennisklæddir lögreglumenn. Ymsir helstu baráttufélagar Patocka voru ekki viðstaddir, og er vitaö aö einn þeirra, Milan Huebl, var hindraöur af lögreglu á leiöinni til jarðarfararinnar. Huebl var áöur einn af helstu for- ustumönnum Kommúnistaflokks Tékkóslóvakiu. Lögregla handtók hann á leiöinni til jaröarfararinn- ar, en sleppti honum skömmu si&ar. Leiðrétting: Sigurður er Sigurður Þau leiöu mistök uröu i blaöinu á laugardaginn að með dagskrár- grein Siguröar Haröarsonar, arkitekts, fylgdi rangt nafn og starfsheiti. Var Sigurður nefndur og titlaður Margrét Margeirs- dóttir, félagsráögjafi. Höföu þarna or&iö ,,hausa”-vixl á dag- skrárgreinum. Blaöið biöur þau bæði, Sigurö og Margréti, vel- vir&ingar á þessum mistökum. 932.000 kanadamenn atvinnulausir OTTAWA 15/3 Reuter — 1 siðastliönum mánuöi voru 932.000 manns atvinnulausir i Kanada, eöa 7.9% vinnu- aflsins þar i landi. Er þetta mesta atvinnuleysi i landinu frá þvi aö skráning atvinnu- leysingja hófst þar 1953, að sögn stjórnarvalda. Junblatt myrtur BAAKLIN, Libanon 16/3 Reuter. — Kamal Junbiatt, einn helstu leiðtoga vinstrimanna i Libanon, var myrtur i dag af þremur mönnum, sem enn er ekki vitað hverjir voru. Veittu þeir Junblatt, sem var á ferö i bil, fyrirsát á vegi I héraðinu Shouf su&austur af Beirút, og skutu hann, bilstjóra hans og einn lifvörö til bana. Morðingjarnir komust undan, en einn þeirra sær&ist er lifver&ir Junblatts svöruöu skothri&inni. Auk þess sem Junblatt var mik- ill áhrifamaður i stjórnmálum var hann trúarlegur leiðtogi drúsa, múhame&sks sértrúar- flokks sem er sérstæöur um margt, og haföi traust fylgi meðal þeirra. Hann var leiötogi Framsækna sósialistaflokksins, sem er eitt áhrifameiri aflanna vinstra megin i libönskum stjórn- málum. í stjórnmálum hafði Jun- blatt orðið fyrir verulegum hnekki viö ihlutun sýrlendinga i borgarastriðinu, en sú ihlutun leiddi til þess a& vinstrimenn fóru halloka. Junblatt er fæddur 1919 og átti langan feril aö baki I stjórnmál- um. Hann átti oft sæti i rikisstjórn og var alltaf einn af áhrifamestu mönnum landsins þótt hann væri utan stjórnar, vegna fylgis sins meðal vinstrimanna og drúsa. SarkisLibanonsforsetiog al-Hoss forsætisráöherra hafa báöir for- dæmtharölega moröiö á Junblatt og leit aö moröingjunum hefur veriö fyrirskipuö.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.