Þjóðviljinn - 17.03.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. mars 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA — 5
Búnaðarþing
Nýtum lífræn
1 tilefni af erindi þeirra Jón- samþykkti Búnaöarþing svolát-
asar Jónssonar og Arna G. andi ályktun:
Péturssonar um bann viö aö Búnaðarþing skorar á stjórn-
fleygja lifrænum úrgangi völd að láta gera könnun á þvi,
Hallarmúla 2, sími 81588
Athugið: Við höfum yfir þúsund bíla
á skrá af öllum verðum og gerðum.
úrgangsefni
hvernig hagnýta megi allan lif-
rænan úrgang landbúnaöar og á
skipum á sjó. Til þessa yröi
skipuö nefnd sérfróöra manna
' >
Varahlutir
Aukahlutir
Úrvalið
er
hjá okkur
tfflmnaust h.f
8ÍÐUMÚLA 7-9-SlMI 82722
og yröi henni jafnframt faliö aö
semja frumvarp aö lögum, sem
miöaöi að þvi, aö slikur
úrgangur nýttist svo sem frek-
ast er kostur og komiö veröi i
veg fyrir, aö hann valdi mengun
eöa veröi fæöa fyrir vargfugl.
i greinargerö segir:
bótt nokkuö hafi áunnist hin
siöustu ár i þvi að nýta úrgangs-
efni frá sláturhúsum og vinnslu-
stöövum, er mikil þörf á fræöi-
legri könnun á þvl, hvernig
megi hagnýta þessi úrgangsefni
á sem bestan hátt, t.d. til áburð-
ar á gróöurlönd eöa sem
skepnufóður. Nauösyn er á, aö
lög veröi sett i þessu skyni til
þess að marka heildarstefnu i
þessu þjóðþrifamáli, ef takast
mætti aö skapa verömæti úr
hvimleiöum úrgangi verömeira
hráefnis. Þá er talið, að úr-
gangur frá vinnslustöövum- og
sorphaugar þéttbýlisstaða, þar
sem úrgangi er brennt, séu
beinlinis uppeldisstöövar varg-
fugls, sem nú fjölgar ár frá ári
og er nú stærsti ógnvaldur
æöarfugls i varplöndum viös-
vegar um land. Aö þvi þarf
einnig aö huga. —mhg
«S/IA»
BREMSUKLOSSAR í FLESTAR
GERÐIR BIFREIÐA Á MJÖG
HAGSTÆÐU VERÐI
i öa varahlutir
Ármúla 24 —- Reykjavík —- Sími 36510
véla
| pakkningar
Ford 4-6-8 strokka
benzín og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og diesel
Dodge — Plymouth
IFiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
Þ JÓNSSOIM&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Pípulagnir
Nýlagnir/ breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
Góð ryðvörn.
tryggir endingu
og endursölu
DiiAmARKAoinum
Hjá eftirtöldum aðiljum er unnt að fá þessar bifreiðir á meðgreindu verði:
400 þús. og ódýrari
— Skoda 110-Lárg. 1968, góöur blll. ódýrasti blll-
inn ídag.Verö llOþúsund. — Aöal Bflasalan.
— Cortina árg. 1967, tvennra dyra. Verö 170 þús*
und. — Aðal Bilasalan.
— Volkswagen 1300 árg. 1967, hvitur. Verö 180
þúsund. — Aöal Biiasalan.
— Simca Ariane árg. 1961. Verö 250 þúsund.
Sveinn Egiisson hf.
— Citroén ,,Braggi”árg. 1972. Verö 300 þúsund. —
Aðal Bilasalan.
— Peugeot 204árg. 1969, grár, fernra dyra. Verö
330 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Cortina, árg. 1968 fernra dyra, blá. Verö 350
þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Austin Miniárg. 1971. gulur, Rally-stýri, Super
mælaborö. Verö 380 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Saab árg. 1968, rauöur. Verö 400 þúsund. —
Aöal Biiasalan.
— Skoda LS árg. 1973, rauöur, ekinn 49 þús. km.
Verð 400 þúsund. — Aöal Bilasalan.
420-600 þúsund
— Citroen Ami, árg. 1970, hvitur, upptekinn
mótor. Verð 430 þúsund. — Aöal Bílasalan.
— Skoda ll0-L,árg. 1974, ekinn 50 þús. km., blár,
meö útvarpi. Verð 450 þúsund. — Jöfur hf.
— Moskvitch árg. 1973, hvitur, aöeins ekinn 19
þús. km. Sérstök lán. Verð 475 þúsund. — Aöal Bila-
salan.
— Volkswagen 1300,árg. 1972, blár, segulband ofl.
Verö 490 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Saab árg. 1968, blár, allur ný uppgerður. Verö
500 þúsund. — Aðal Bilasalan.
— Falcon, árg. 1968. Verö 530 þúsund. Sveinn
Egilsson hf.
— Fiat 127, árg. 1973,blár, þrennra dyra, ekinn 52
þús. km. Verð 530 þúsund. — Aöal Bllasalan.
— Lada.árg. 1973, ekin 53 þús. km. Verö 550 þús-
und. — Aðal Bilasalan.
— Skoda Pardus.árg. 1974 grænn, ekinn 25 þús.
km. Verö 550 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Austin Mini 1000, árg. 1974, gulur, ekinn 33 þús.
km. Verö 600 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Fiat 127, árg. 1974, rauöur aöeins ekinn 25. þús-
und km. Verö 600 þúsund. — Aðal Bilasalan.
650-780 þúsund
— Fiat 128, árg. 1974, dökkblár, ekinn 48 þús. km
Tvennra dyra bill. Verö 740 þúsund. — Aðal Bílasal-
an.
— Citroen GS.árg. 1972. hvitur ekinn 60 þús. km.
Verð 750 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Datsun 1600, árg. 1971 Sport, gulur, fernra
dyra. Verö 750 þúsund. — Aöal Bnasalan.
— Escort Station, árg. 1973. Verö 750 þúsund.
Sveinn Egilsson hf.
— Ford Escort.árg. 1973, grænn. Verð 750 þúsund.
— Aðal Bilasalan.
— Toyota Carina árg. 1971. Verö 750 þúsund. —
Sveinn Egilsson.
— Cortina 1300 Station, árg. 1972, brún, fernra
dyra. Verð 800 þúsund. — Aöai Biiasalan.
— Austin Mini 1000,árg. 1976, brúnn, ekinn 15 þús-
und km. Hagstæö lán. Verö 830 þúsund. — Aöai
Bilasalan.
— Datsun 1200, árg. 1973, rauöur, ekinn 67 þús.
km. Verð 830 þúsund. — Aöal Bilasalan.
— Datsun 100-Aárg. 1974, gulur, ekinn 49 þús. km.
Verö 850 þúsund. — Aðal Bilasalan.
— Escort 1300, fernra dyra, árg. 1974. Verö 850
þúsund. Sveinn Egilsson hf.
— Fiat 128, árg. 1974, gulur, ekinn 21 þús. km.
fernra dyra. Verö 850 þúsund. — Aðal Bilasalan.
— Morris Marina 1,8 Coupé, árg. 1974, fjólublá,
ekin 41 þús. km. Gullfalleg. Verö 850 þúsund. — Aðal
Bilasalan.
— Peugeot 404, árg. 1971, rauöur. Verö 900 þús-
und. — Aðal Bilasalan.
950 þús. og þar yfir
— Cortina 1600 XL, sjálfskipt, árg. 1972. Verö 950
þúsund. — Sveinn Egiisson hf.
— Fiat 1800 132, S.árg. 1973. Verð 1.030, þúsund. —
Sveinn Egilsson hf.
— Renault R-5 Station, árg. 1976, grænn, aöeins
ekinn 500 km, nýr bill. Verö 1.200 þúsund. — Aöal
Bilasalan.
Aðal Bilasalan Skúlagötu 40. Sveinn Egilsson hf.
Simar 19181 & 15014* Skeifunni 1? Simi 85100
löfur hf. Tékkneska bifreiðaumboðið
Auðbrekku 44-46. — Sími 42600.