Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mars 1977
Almennur fundur um orkumál
Alþýöubandalagið á Fljótsdalshéraöi boðar til almenns fundar um
orkumál sunnudaginn 20. mars kl. 14 i Barnaskólanum á Egilsstööum.
Frummaelendur: Lúövik Jósepsson og Hjörleifur Guttormsson.
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins
Fundur um bréf Fylkingarinnar
Félagar, muniö áöur auglýstan fund miövikudagskvöldiö 16. mars kl.
20.30á Grettisgötu 3 varöandi bréf Fylkingarinnar um aögeröir 1. maf.
Alþýðubandalagið Akureyri
Almennur félagsfundur í Alþýöuhúsinu kl. 20.30 fimmtudaginn 17.
mars. Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga. 2. Soffla Guömundsdóttir og Kristin A Olafs-
dóttir ræöa um miöstjórnarfund Alþýöubandalagsins. 3. Helgi
Guðmundssonræöirum kjaramálin. 4. Almennar umræöur. — Stjórnin.
Árshátið á föstudaginn
Alþýöubandalagsfélögin á Suöurlandi halda árshátiö á föstudags-
kvöldiö 18. þessa mánaðar. Að þessu sinni er hátiðin i Selfossbíói og
hefst kl. 21.30. Þar veröa tnörg atriöi til skemmtunar eins og frá er sagt
I frétt I blaöinu i dag. Fjöimenniö og takiö meö ykkur gesti. — Stjórn-
irnar.
Neskaupstaður — fræðsluerindi.
Reynir Ingibjartsson flytur fræösluerindi um
efniö „Samvinnustefna og verkalýöshreyfing” i
Egilsbúð sunnudaginn 20. mars kl. 16. Allir
velkomnir. Stjórn Alþýöubandalagsins i
Neskaupstað.
Reynir.
Alþýðubandalagið Akranesi og
nágrenni.
Alþýöubandalagiö á Akranesi og nágrenni held-
ur félagsfund mánudaginn 21. mars kl. 20.30 *
Rein. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2.
Bæjarmál: Jóhann Arsælsson hefur framsögu.
3. önnur mál. —Stjórnin.
Starfshópur umbæjarmál á Akureyri.
Fundur veröur haldinn i starfshópi um bæjarmál aö Eiösvallagötu 18,
kl. 15.00 laugardaginn 19. mars. Gestur fundarins veröur Jón Björns-
son, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar. Allir sem láta sig bæjarmálin
varöa eru hvattir til aökoma, þvienn má starfshópurinn stækka.
Fossvogshraðbrautin
i tengslum viö þróun umferðar, einkabilismi —
almenningsvagnar, umferöarspár. Þetta veröur
umræöuefnið á sameiginlegum fundi starfshópa
Alþýðubandalagsfélaganna i Kópavogi og
Reykjavik um skipulagsmál nk. mánudags-
kvöld, 21. mars, kl. 20.30 I Þinghól I Kópavogi,
Framsögumaöur verður Siguröur Haröarson
arkitekt. Allir áhugamenn velkomnir. Siguröur.
Umræðufundir Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik um „auðvald og
verkalýðsbaráttu. ’ ’
Ikvöld, fimmtudag 17. mars, veröur rætt um starf og skipulag Alþýöu-
bandalagsins. Hringborösumræöunum stjórnar Svavar Gestsson, rit-
stjóri.
Fundurinn er haldinn að Grettisgötu 3 og hefst kl. 20.30.
Umræðufundir á næstunni
Mánudaginn: 21. mars: Rikisvaldiö og verkalýösbarátta. Hringborös-
umræöur.
Fimmtudaginn 24.mars: Sjávarútvegsmál. Framsögumaöur: Lúövik
Jósepsson.
Jóhann.
Þing
Framhald af bls. 6.
þaö alls ekki aö þýöa útilokun á
stórvirkjunum. Ýmis fallvötn er
hægtaö virkja stórt, en I áföngum,
og jarögufuvirkjanir er talið
hentugra aö byggja I áföngum
yfirleitt.
Um Ingólf Jónsson sagði Páll,
aö Ingólfur væri fremur rök-
heldur en rökfastur.— Nú er gert
ráö fyrir aö framleiöslu-
kostnaöarverð á rafmagni frá
Sigöldu yröi um 200 aurar, en
orkuveröiö til álversins er aöeins
76 aurar. Þvi fer fjarri aö orku-
salan til álversins standi undir
nýjum virkjunum, en þessar nýju
virkjanir veröur aö ráöast I,
vegna þess aö meirihluti orkunn-
ar frá Búrfellsvirkjun fer til ál-
versins.
Alveriö fær um helming allrar
raforku i landinu. Fyrir þennan
helming greiddi þaö áriö 1975 aö-
eins 490 miljónir króna. Fyrir
hinn helming orkunnar, sem viö
Islendingar uröum sjálf aö greiöa
voru hins vegar borgaöar 6.652
miljónir króna.
Páll sagöi, aö litiö þýddi fyrir
Ingólf Jónsson aö tala um 24 mil-
jarða I gjaldeyri, sem frá álver-
inu heföu komiö samtals frá þvi
þaö hóf starfsemi. Þarna haf-i
unniö um 6000 manns. Þetta fólk
heföi einnig getaö aflaö gjald-
eyris i öörum störfum. T.d. hafi
þrir togarar á Isafiröi aflaö gjald-
eyris fyrir hátt á 3ja hundrað
miljóna hver á einu ári 1976. Páll
benti einnig á hversu gifurleg
fjárfesting væri að baki þeirri
gjaldeyrisöflun, sem álverið
tryggði miöað viö ýmsa aöra at-
vinnuvegi sem færa eöa spara
mikinn gjaldeyri.
Páll Pétursson vitnaöi I nýjasta
hefti af Fjármálatiöindum (Bls.
73), en þar kemur fram, aö á ár-
unum 1973-1975 þá var útflutning-
ur frá álverinu um 14 miljarðar
króna, en innflutningur til áivers-
ins var á sömu þremur árum um
12 miljarðar króna!
Páll taldi Steingrim
vixlaðan á skeiðinu
Um málflutning flokksbróöur
sins, Steingrims Hermannssonar,
sagöi Páll, aö Steingrimur hafi
veriö eins og allgóöur hestur,
„sem fór á þembingsskeiöi, en
hann var bara víxlaöur”!!
Páll sagði aö auðvitaö ætti aö
deila kostnaöinum af framleiöslu
díselorku og kostnaöinum af nýj-.
um virkjunum, þar á meöal
Kröfluvirkjun, niöur á alla orku-
kaupendur; þar ætti álveriö, eöa
annar orkufrekur iðnaður, ekki aö
vera undanþeginn.
Ekki þýöir aö kalla þá orku af-
gangsorku, sem þó verður aö iáta
af hendi. Grundartangaverk-
smiöja verður aö fá alla þá orku,
sem f þeim samningum er rætt
um, „afgangsorkuna” líka, —
annars veröur tapiö á rekstrinum
bara meira en þessar 800 miljón-
ir, sem Þjóöhagsstofnun telur aö
þaö heföi oröiö á siöasta ári, ef
verksmiöjan heföi veriö komin I
gang.
Páll sagöi, aö afgangsorkuna
mætti nýta fyrir þær grasmjöls-
verksmiöjur, sem nú væri rætt
um að byggja. Þær störfuöu á
sumrin, en einmitt þá hefði kerfiö
afgangsorku. Páll Itrekaöi, aö
gefnu tilefni frá Steingrimi, aö
ákvæöin um lágmarksverö á orku
INoregi giltu lika viö endurnýjun
eldri samninga varöandi sölu til
orkufreks iönaðar, en ekki bara
um ný fyrirtæki. Vitnaöi Páll i
talsmann Miöflokksins I Noregi
viö umræöurnar i Stórþinginu
þar, en sá haföi staöiö fast á þvi.
aö ekki mætti selja orkuna undir
kostnaöarveröi. — Kvaöst Páll
vænta þess, aö ummæli sliks
manns, einmitt frá Miöflokknum
norska, kæmu þó viö hjartaö I
Steingrlmi Hermannssyni, ekki
slöur en I sér.
Ingólfur Jónsson tók enn til
máls og stóö fast á þvl, aö
samningurinn um álveriö i
Straumsvik hafi veriö okkur is-
lendingum hagstæöur. önnur
verksmiöja veröur reist, sagöi
Ingólfur, ef þaö þykir hagstætt og
eölilegt, — þar veröa kaldir út-
reikmngar aö ráöa. Hann sagöi
þaö rangt aö Alþjóöabankinn hafi
lagt nokkra pressu á islendinga
varöandi álveriö, en þaö aö Al-
þjóöabankinn lánaði fé til Búr-
fellsvirkjunar væri sönnun fyrir
þvl, að bankinn hafi talið ál-
samninginn góöan!
í Helgakveri standur: —
Forherðing kallast
það...
Garðar Sigurðssonvék aö gefnu
tilefni frá Ingólfi Jónssyni aö
skattgreiöslum álversins og
minnti á, aö fyrirtækiö hafi á und-
anförnum árum eignast mun
hærri skattinnstæðu hjá fslenska
rikinu en svarar til framieiöslu-
gjaldsins, sem álveriö átti að
greiöa I stað allra skatta.Skátt
inneignin nam mörgum mil-
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavlk miðviku-
daginn 23. þ.m. austur um
land I hringferð.
Vörumóttaka:
föstudag, mánudag og
þriðjudag til Austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavlkur og Akur-
eyrar.
jöröum dollara, sagöi Garðar, og
munar okkur sannarlega um
minna.
t stað þess að álveriö greiði
skatta eða framleiðslugjald til is-
lenska rikisins, þá eignast það
skattinnstæöu hjá okkur. i stað
þess, að álveriö kaupi orkuna á
verði sem við höfum hag af, — þá
verðum við að borga með ork-
unni, sem álveriö fær. Þetta er
það sem Ingólfur Jónsson er að
reyna að verja. Norðmenn
dauðsjá nú eftir þeim samning-
um, sem þar voru áður gerðir til
langs tima um orkusölu á
lágu verði til stóriðju. Þar hafa
menn lært eitthvað af reynslunni.
En hér forherðast menn eins og
málfiutningur Ingólfs Jónssonar
er tii marks um.
í helgarhveri stendur: —„For
herðing kallast það, þegar mönn-
um þykir sómi að skömmunum,
og láta sér i engu segjast.”
Við fáum tæpar 500 miljónir allt
árið 1975 fyrir orkusöluna til ál-
versins, en loðnuflotinn skilar nú
10.000 miljónum króna á fðeinum
mánuðum og hraðfrystihúsin
skila miklu meiru.
Talsmenn erlendrar stóriöju
eru hættir aö treysta á innlenda
atvinnuvegi hættir aö treysta þvi
aö viö getum lifaö vel í okkar eig-
in landi, án þess aö leita á náöir
útlendinga.
Gætum sparað okkur
Hrauneyjafoss, — ef
lokaði i Straumsvik
Þótt lokað væri fyrir alia orku-
sölu til álversins þá þyrfti
almennt orkuverö ekki að hækka
nema um 8,3% þótt orkan sem ál-
verið fær nú væri algerlega
ónotuð. — En á móti kemur það
að ef þessi orka væri tekin af ál-
verinu til okkar eigin nota, þá
þyrftum við heldur enga nýja
Hrauneyjafossvirkjun á næstu
árum og gætum variö þeim 14-20
miljörðum sem hún er talin kosta
til allt amiarra hluta og þannig
hagnast margfaldlega.
Samkvæmt orkuspán pa þuríum
við alls um þrjár nýjar virkjanir
á stærö viö Hráuneyjafossvirkjun
fram til næstu aldamóta, ef aöeins
er miöaö viö áætlaðan vöxt okk-
ar eigin markaöar. Veröi svo
kallaðri ,,hóflegri”stóriöjustefnu
fylgt, þá þurfum viö hins vegar 7
eöa 8 slikar virkjanir og hver ný
virkjun veröur jafnan dýrari en
sú næsta á undan. Veröi fariö út I
risastökk, eins og tillögur eru
fyrir hendi um, þá veröa virkj-
anirnar enn mun fleiri eöa stærri.
Þetta verður aö hafa I huga þegar
fjallaö er um hugsanlega orku-
sölu. Sú stefna erlendrar stóriöju,
sem ýmsir viröast hafa tekiö trú
á, erhættulegrien allt annaö, sem
þjóöin hefur áöur reynt. Ef viö
ánetjumst erlendu auömagni, þá
er þjóöfrelsinu fargaö.
Viö lok umræöunnar töluöu
flutningsmenn tillögunnar, þeir
Páll Pétursson og Ingvar Glsla-
sonaftur.en fátt nýtt kom fram.
Orkan
Framhald af 1
markaöi og I þágu innlendrar at-
vinnuþróunar. Núverandi
framkvæmdaáætlanir um virkjun
Hrauneyjafoss, sem miöast viö
aukna orkusölu til álversins I
LEIKFÉLAG
^REYKJAVlKUR
MAKBEÐ
i kvöld kl. 20,30.
þriðjudag kl. 20,30.
Siðasta sinn.
STRAUMROF
2. sýn. föstudag, Uppselt.
3. sýn. miövikudag kl. 20,30.
Rauð kort gilda.
SKJALDHAMRAR
laugardag, uppselt.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20,30.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20,30.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
20. sýn. laugardag kl. 23,30.
Miðasala I Austurbæjarblói kl.
16-21. Simi 11384.
ÞJÓDLEIKHÚSID
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt
þriöjudag kl. 20.
DÝRIN í HALSASKÓGI
laugardag kl. 15 Uppselt
sunnudag kl. 14.
þriðjudag kl. 16 Uppselt
LÉR KONUNGUR
3. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
ENDATAFL
2. sýning sunnudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Straumsvik, verði endurskoöaöar
I samræmi við þetta grundvallar-
viðhorf og breytt á þann veg, aö
þær falli aö væntanlegri raforku-
þörf vegna fyrrnefndrar áætlunar
um eflingu innlends iönaöar.
Virkjun af miðlungsstærð.
Meðan þessi áætlun hefur ekki
komið til framkvæmda veröi
undirbúnar og reistar nokkrar
virkjanir af miðlungsstærð
(20—70 mw.), meöal annars á
Austurlandi og Norðurlandi
vestra. Virkjanir þessar taki til
starfa i þeirri röö, sem best hent-
ar raforkukerfi landsins, á ára-
bilinu 1981—1984 i samræmi við
áætlanir um orkuþörf á landinu
öllu. Hraðaö verði könnun á virkj-
unarmöguleikum á Vestfjörðum
og athugun á þvi, hvort hag-
kvæmt teldist að reisa jarö-
varmavirkjun á Reykjanesskaga.
íslandsvirkjun
og samrekstur.
Stefnt verði að samruna Lands-
virkjunar, Laxárvirkjunar og
annarra stórra orkufyrirtækja i
eitt orkuöflunarfélag, Islands-
virkjun, er annist byggingu
virkjana og samrekstur allra
helstu orkuvera landsins og selji
jafnframt orkuna á sama veröi
um allt land til dreifingaraöila.
íslandsvirkjun skal starfrækt I
deildum eftir landshlutum meö
þátttöku allra sveitarfélaga til aö
trýggja eölileg áhrif heima-
manna á stjórn hennar.”
Fasteignasalan sem er í yðar
þjónustu býður yður að
sjálfsögðu alla aðstoð við
kaup og sölu fasteigna.
Spörum hvorki tíma né
fyrirhöfn við að veita yður
sem besta þjónustu
cl£clir€í P fasteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solumoönr
Fmnur Karlssori
heimasími -13 4 70
Valgarður Sigurðsson logfi;