Þjóðviljinn - 27.05.1977, Side 6

Þjóðviljinn - 27.05.1977, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. mal 1977. Svar við grein menntamálaráðherra um lánamál námsmanna Tafla I: Upphæð námsaðstoðar 1976-77 Lán og Marktekjur Nám ferðak. alts námsm / maki læknanemi, 3 ár. tsl. 9 mán. 0 börn 529 234 936 2 börn 529 527 1.287 • rafverkfr. nemi 5 ár. Kmh 9 mán Obörn 657 234 994 2 börn 657 527 1.366 tæknisk. nemi 3. hl. Isl. 9mán Obörn 533 234 936 2 börn 533 527 1.287 sagnfr. nemi 2 ár Paris 9mán Obörn 569 234 865 2 börn 569 527 1.190 Jafnrétti til náms og , ,sj álfsb j argarstefna” menntamálaráðherra (Skv. grein Vilhj. Hjálmarssonar i SINE-blaðinu, april 1977) Tafla II: Lánsupphæðir og verðtryggðar skuldir (i milj. kr.) Lækna- Raf Tækni- nemi verkfr. nemi Sagnfr. á tslandi í Kaupm. á tslandi i Paris 1. námsár 76-77 0,529 0,602 0,533 0,510 2. námsár 77-78 0.688 0,783 0,693 0,663 3. námsár 78-79 0,894 1,018 0,901 0,862 4. námsár 79-80 1,162 1,323 1,171 1,121 5. námsár 80-81 1,511 1,720 — 1,457 6. námsár 81-82 1,964 2,236 — 1,894 7. námsár 82-83 — 2,462 Samtals 6,748 7,682 3,298 8,969 Ferðastyrkir samtals — 0,702 — 1,038 Verðtryggð skuld við - undirritun skulda- bréfs (1 ári eftir námslok) 12,919 17,441 6,089 22,404 Verðtryggð skuld við upphaf endur- greiöslna (3 árum eftir námslok) 1 21,833 29,474 10,291 37,863 (Alls staðarer reiknað með 30prósent verðbólgu milli ára. Ekki er tek- inn inn mismunandi bóka-, tækja- og efniskostnaður eftir námsárum enda mundi hann ekki breyta neinu að ráði.) Tafla III: íbúðaverð i Reykjavik Fyrir skömmu ritaði mennta- málaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, grein um lánamál námsfólks. Grein þessi var fyrst send SINE-blaðinu til birtingar, og mun siðan hafa verið send dagblöðun og birst i einhverjum þeirra. Full ástæða er til að þakka Vilhjálmi það framtak sitt aö taka skriflega þátt I umræðunni um þau mál sem undir hann heyra. Einnig vil ég þakka honum þá vinsemd I garð SÍNE að senda okkur greinina, áður en hún birt- ist annars staðar. í grein Vil- hjálms eru ýmis atriði, sem vert væri að svara. Þess er þó ekki kostur i einni stuttri blaðagrein. Vonandi munu einnig fleiri námsmenn svara Vilhjálmi og þá koma inn á einhver þeirra atriða, sem hér verða útundan. Okurlánakjör Verðtrygging námslána gerir þau aðokurlánum og námsfólk að skuldaþrælum aö námi loknu. Breytir þar engu um, þótt lltill hluti námsmanna fái felldan nið- ur hluta námsláns síns 20 árum eftir námslok. Af einhverjum ástæðum getur Vilhjálmur ekki þessa skuldaþrældóms í grein sinni, og má þvl skoða þetta sem tilraun til að bæta úr því. A töflu II hér til hliðar má glögglega sjá hverjar breytingar Við HHAUNBÆað stærð90ferm. Þetta er ibúð á jarðhæð. Hún er 3 herbergi. Stofan er stór ásamt holi og á sér gangi eru 2 svefnherbergi og stórt baðherbergi. Eldhús er með borð- króki. Svalir eru i vestur. Verð: 8.5 milj. og útb. 6.0 milj. — Hús og eignir. Við SÆBÓLSVEG að stærð 50-60 ferm. 3 her- bergi og eldhús, þetta er efri hæð i tvilyptu húsi. Ibúðin er töluvert undir súð. Verð 5.0 milj. Útb. 3.5milj. Erfðafestuland. — Hús og eignir. Við EYJABAKKA4ra herbergja, 105 ferm. ibúð á 2. hæð. Suður svalir, Innréttingar mjög góðar. Heildarverð aðeins 9-9.5 milj. — Hús og eignir. Við HVEKFISGÖTU ca. 60 ferm. ny standsett (kjallari) ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Verð 5 milj. Útb. 3-3.5 milj. á 12 mánuðum. Fasteignasaian Laugavegi 18A. Við KRUMMAHÓLA55 ferm. ibúð að mestu frá- gengin. tbúðin er á 5. hæð. Verð 5.7 milj. Útb. 4 milj. Fasteignasaian Laugavegi 18A. Við BARÓNSSTÍG: 3ja herbergja risibúð. tbúðin er i góðu standi. Verð kr. 5 milj. Út- bogun kr. 3.5 milj. — Fasteignasalan Lauga- vegi 18A. Við BLÖNDUHLIÐ: 3ja herbergja Ibúð i kjall- ara sér inngangur. Ibúðin er um 85 fm. teppi á gólfum og flisar á baði, tvöfalt gler. Verð kr. 8-8.5 milj. Útborgun kr. 5.5 milj. — Fasteignasalan Laugaveg 18A. (Þjóðviljinn, 7. mai 1977) Eftir Guðmund Sæmundsson, formann Sambands íslenskra námsmanna erlendis verða á upphæð námslána og námsskulda, miðað við 30% verð- bólgu á ári. Ég hef valið að nota hér og í töflu IV sömu dæmi og Vilhjálmur notar I grein sinni (sjá töflu I hér til hliðar). Til þess að gefa nánari hug- mynd um hversu háar náms- skuldir námsmanna raunveru- lega geta orðið, birti ég I töflu III einnig nokkrar úrklippur úr dag- blaði, sem tilgreina verð nokk- urra ibúða I Reykjavik. Að öðru leyti tala tölurnar sjálf- ar, og hrekja allt tal um náms- menn sem „snikjudýr á þjóð- félaginu”. hærri tekjur en barnlausi ein- staklingurinn, án þess að farið verði að skeröa lán hans. Þessi stórkostlega regla er auövitað i samræmi við þann raunveruleika lifsins að fjölskyldumenn hafi miklu meiri tima til að vinna með námi og I leyfum, auk þess sem þeir fái nær undantekningalaust miklu betur borgaða vinnu!!!!!! Eru námsmenn fullorðin börn? Upphæð námslána hefur hingaö til miðast við ágiskanir, misgóðar Tafla V: Framlag rikisins til námslána 1967-77 (i milj. kr.) AR Framlög skv. fjárlögum Framlög færð til verðlags 1. ársfj. 1977 Lán: prósenta af útreikn- aðri fjárþörf Fjöldi náms- lána % af fjár- lagaútgjöld- um 1967 21 166 — 0.45 1968 29 199 43.0 1027 0.48 1969 47 264 48.5 1189 0.67 1970 58 287 52.2 1406 0.71 1971 94 438 62.9 1719 0.85 1972 190 851 77.4 2113 1.14 1973 325 1258 77.8 2813 1.51 1974 490 1387 82.7 2967 1.67 1975 724 1348 83.7 2937 1.53 1976 1246 1741 84.6 3800 2.12 1977 1640 1640 85.0 3300 1.84 Tafla IV: Ráðstöfunarfé og fjárþörf (i þús. kr.) skólaárið 1976-77. Ráðstöfi ári skv. reglum. Lágmark (; náms- lán) marfé á núgild. Hámark (:náms- lán + mark- tekjur) „Fjárþörf” á ári skv. mati stjórnar Lánasjóðs (ferða-, bóka- tækja- og efniskostn. meðtalinn) Fjárþörf á ári skv. visitölu framfærslu- kostnaðar (að viðbættum sérkostnaði vegna náms) (ca) C Einst. 0 b. 529 763 840 860 c Gift 0 b. 265 850 840 760 C • Gift 2 b. 265 1172 840 960 M* Einst. 1 b. 653 1082 1035 1260 J C Einst. 0 b 657 891 1010 1053 Gift 0 b. 329 914 1038 970 g fl Gift 2 b. 329 1236 1038 1192 Einst. lb. 792 1183 1221 1496 0$ e Einst. 0 b. 533 767 847 867 0) Gift Ob. 267 852 847 767 Gift 2 b. 267 1174 847 967 & Einst. 1 b. 657 1086 1042 1267 H s Einst. Ob. 569 803 871 898 a> c Gift Ob. 285 834 901 834 Gift 2 b. 285 1143 901 1022 C CI3 Einst. lb. 684 1113 1052 1274 Sf11- cn (Þar sem um gifta námsmenn er að ræða, hefur álls staðar verið deilt með 2 i heildartölu fjölskyldunnar. „Marktekjur”: tekjur sem leyfilegt erað afla með námieöa ileyfum án þess að námslán skeröist. Námslán miðast hins vegar við framfærslu i skólamánuðina, oftast 8 eða 9 mánuði. 1 öllum dæmum i þessari grein er miðað við 9 mán.) Ráðstöfunarfé Ráðstöfunarfé (námslán + tekjur) er eitt hið mikilvægasta hugtak i allra kjarabaráttu námsfólks. Út frá þvi ganga t.d. allar kröfur um upphæð náms- lána. Ég sakna þess þvi aö ekkert skuli á þetta minnst í grein Vil- hjálms. En það er aðeins í stil við þá staðreynd, aö i núgildandi út- hlutunarreglum LIN er ekkert til- lit tekið til ráðsiöfunarfjár náms- manna. Eins og sjá má i töflu IV hér til hliðar getur ráðstöfunar- fé námsfólks verið mjög mis- munandi eftir að LtN hefur veitt þeim sitt af alkunnri náð. Þessi munur ræðst af mjög misiafnri aðstöðu fólks, mismunandi at- vinnumöguleikum, heilsufari, barnagæslumöguleika o.s.frv. Það ætti þvi að liggja i hlutarins eðli, að fjárþörfin hljóti að vera misjöfn, ekki bara niðurá við (minni fjárþörf,en til þess er tek- ið i úthlutunarreglum) heldur einnig upp á við, miðað við þann eilifa fyrirrnyndarnámsmann stjórnarLlN, sem skal vera ógift- ur, barnlaus og helst karlkyns. Ekki má gleyma því sem full- trúar rikisvaldsins i stjórn LIN lita á sem stolt sitt og eilifa sönn- un um réttlætisást — „marktekj- urnar” þe. þær tekjur sem leyfi- legt er aö vinna sér inn I leyfum, án þess að dragist frá láni sem ætlað er til framfærslu utan leyfistfma, þ.e. skólamánuðina. Þessi stórglæsilegi minnisvarði mannlegrar snilli segir okkur t.d. aö maöur sem er giftur og á tvö börn megí vinna sér inn i leyf- um svona rúmlega þriðjungi kannanir og beinar falsanir. Full- trúar rikisvaldsins hafa því getað leikið sér að vild að þessum töl- um, potað og skoriö af, þjappað og þurrkað út. En þetta er gjör- ómögulegtkerfi. Það öryggisleysi sem námsfólk býr við I þessu efni er óþolandi. Auk þess er vart unnt að finna neinn félagslegan grund- völl til að meta framfærsluþörf námsfólks á svo sérstæðan og af- brigöilegan hátt. Námsfólk er bara venjulegt fólk og á að fá að lifa eins og venjulegt fólk. Nám merkir ekki frestun á þvi að verða fullorðinn, eins og ýmsir virðast állta enn. Meðal náms- manna hefur sú hugmynd verið rædd að upphæð námslána miðist við Iífíbrauð vísitölufjölskyldunn- ar frægu, og yröu þá ákveðin hlut- föll látin ná yfir ákveðnar fjöl- skyldugeröir. Siðan yrði bætt við öllum aukakostnaði vegna náms- ins, s.s. skólagjöldum, feröum, bókum o.s.frv. Varöandi náms- menn erlendis yrðu notaöar sam- bærilegar opinberar erlendar töl- ur til viðmiðunar. 1 töflu IV er fjárþörf námsmanna fyrir náms- árið 1976—77 sýnd skv. slikum út- reikningi. Eftirfarandi hlutföll vísitölufjölskyldu eru notuð: a) einstaklingur 0 barn: 4/9; b) hjón Obarn : 7/9 ; c) hjón 2 börn : 9/9 ; d) einst. 1 barn : 6/9. Auðvitað má endalaust deila um slfk hlutföll, en vísitölufjölskyldan hlýtur þó að vera eðlileg viðmiðun, þótt sjálfsagt megi efast um hversu sönn hún er, eftir allt rjátl stjórn- valda viö hana á undanförnum árum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.