Þjóðviljinn - 27.05.1977, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. mal 1977.
Sunnudagur 29. mai
Hvitasunnudagur
8.50 IVÍorgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Ballett-
svita nr. 1 eftir Gluck I
hljómsveitarbúningi Pelix-
ar Mottls. Hartford
sinfóniuhljómsveitin leikur:
Fritz Mahler stj. b.
Klarlnettukonsert nr. 2 i
Es-dúr op. 74 eftir Weber.
Benny Goodman og
Sinfóniuhljómsveitin i Chic-
ago leika: Jean Martinon
stj. c. Planókonsert I a-moll
op. 54 eftir Schumann. Dinu
Lipatti og Suisse Romande
hljómsveit leika: Ernest
Ansermetstj. d. Sinfónla nr.
5 I c-moll op. 67 eftir Beet-
hoven. Columbluhljóm-
sveitin leikur: Bruno Walter
stj.
11.00 Messa I Dómkirkjunni
Prestur: Séra Hjalti
Guömundsson. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
12.15 dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tónleikar.
13.15 Leikrit: „Oröiö” eftir
Kaj Munk Áöur útv. 1958.
Þýöandi: Sigurjón Guöjóns-
son. Leikstjóri: Lárus Páls-
son. Persónur og leikendur:
Mikkel Borgen ...Valur
Glslason. Mikkel ... Helgi
Skúlason. Andrés
Klemenz Jónsson. Jóhannes
... Lárus Pálsson. Inga ...
Herdís Þorvaldsdóttir. Pét-
ur ... Jón Aöils. Prestur ...
Haraldur Björnsson. Aörir
leikendur: Halla Hauks-
dóttir, Anna Guömunds-
dóttir, Kristbjörg Kjeld og
Arndís Björnsdóttir.
15.00 óperukynning: „Gæsin
frá Kairó” eftir Wolfgang
Amadeus Mozart Guö-
mundur Jónsson kynnir
drög aö óperunni. Ilse
Hollweg, Ernst-Gerold
Schramm, Paul Medina o.fl.
syngja. Kammersveitin I
Munchen leikur meö: Gunt-
her Weissenborn stjórnar.
16.00 „Sjöstrengjaljóö” eftir
Jón Asgeirsson Sinfóníu-
hljómsveit lslands leikur:
Karsten Andersen stjórnar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 tslenzk einsöngslög Elín
Sigurvinsdóttir syngur:
Guörún Kristinsdóttir leikur
á píanó.
17.00 Dagskrárstjóri f klukku-
stund Helgi Sæmundsson
ræöur dagskránni.
18.00 Miöaftanstónleikar a.
Planósónata op. 3 eftir Arna
Björnsson. Gísli Magnússon
leikur. b. Tríó fyrir óbó,
klarlnettu og horn eftir Jón
Nordal. Kristján Þ.
Stephensen, Siguröur I.
Snorrason og Stefán Þ.
Stephensen leika. c. Tríó I
a-moll fyrir fiölu, selló og
planó eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Rut
Ingólfsdóttir, Páll Gröndal
og Guörun Kristinsdóttir
leika.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25 Lífiö er feröalag Guörún
Guölaugsdóttir talar viö
Guömundu Elíasdóttur
söngkonu.
19.55 Lúörar gjalla Lúöra-
sveit Reykjavlkur leikur I
útvarpssal: Hans P. Franz-
son stj. Einleikarar: Lárus
Sveinsson, Kristján Jónsson
og Atli Guölaugsson.
20.20 „Mesta mein aldar-
innar”SIÖasti þáttur Jónas-
ar Jónassonar um áfengis-
mál meö þessu heiti og sá
fjóröi, sem hljóöritaöur var
I Bandarikjunum.
20.55 Frá samsöng karlakórs-
ins Fóstbræöra í Austur-
bæjarbíói 22. f.m. Söng-
stjóri: Jónas Ingimundar-
son. Einsöngvarar: Svala
Nielsen, Siguröur Björns-
son, Kristinn Hallsson og
Hákon Oddgeirsson. Planó-
leikari: Lára Rafnsdóttir. A
söngskrá eru m.a. lög eftir
Sigfús Einarsson, Jónas
Ingimundarson, Arna Thor-
steinson, Sibelius, Foug-
stedt, Palmgren, Jarnefelt,
Bortnianský og Verdi.
21.45 „Þfn miskunn, ó Guö, er
sem himinninn há” Niels
Aage Barfoed skráöi frá-
sögn um tildrög til þessa
sálms eftir danska skáldiö
Ingemann. Olga Siguröar-
dóttir les-.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Danslög
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. mai
Annar dagur hvftasunnu
8.00 Morgunandákt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarroö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir.
8.20 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Hver er I slman-
um? Árni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti I beinu sambandi
viö hlustendur á Djúpavogi.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. a.
„Fierrabras”, forleikur eft-
ir Franz Schubert. Fíl-
harmonlusveit Vínarborgar
leikur: Istvan Kertesz stj. b.
Fiölukonsert I e-moll op. 64
eftir Felix Mendelssohn.
Josef Suk og Tékkneska
fllharmonlusveitin leika,
Karel Ancerl stj.
11.00 Messa I Seyöisfjaröar-
kirkju (Hljóör. 15. þ.m.)
Prestur: Séra Jakob Agúst
Hjálmarsson. Organleikari:
Gylfi Gunnarsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Fundist hafa bræöur
viö Fýrisá” Dagskrá um
Uppsalaháskóla fimm
hundruö ára. Sigurgeir
Steingrímsson lektor tók
saman og flytur ásamt
Gunnari Stefánssyni.
15.00 Fleiri fágætar plötur
Svavar Gests tekur saman
annan þátt I tali og tónum I
tilefni af aldarafmæli hljóö-
ritunar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.30 „Apaspil”, barnasöng-
leikur eftir Þorkel Sigur-
björnssonJúlíana Kjartans-
dóttir, Sigrlöur Pálmadótt-
ir, Kristinn Hallsson, Arni
Arnason, kór úr Barna-
múslkskóla Reykjavlkur og
hljóöfæraleikarar flytja
undir stjórn höfundar, Bald-
vin Halldórsson haföi leik-
stjórn meö höndum.
16.55 „Hin gömlu kynni”
Valborg Bentsdóttir stjórn-
ar þættínum, hinum slöasta
á þessu vori.
17.30 Sagan: „Þe g a r
Coriander strandaöi” eftir
Eilis Dillon Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Baldvin
Halldórsson leikari les (9).
18.00 Stundarkorn meö Eveiyn
Barbirolli og Völdu Aveling.
sem leika tónlist frá 18. og
20. öld á óbó og sembal.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „A ég aö gæta bróöur
míns?” Fyrsti þáttur um
mannréttindamál. Siguröur
Magnússon flytur inngangs-
erindi. Umsjónarmaöur:
Ingi Karl Jóhannesson.
19.55 óperutónlist a. Parlsar-
hljómsveitin leikur
„Carmen-svltu” eftir
George Bizet, Daniel
Barenboim stj. b. Leontyne
Price og Placido Domingo
syngja dúetta eftir Giu-
seppe Verdi og Giacomo
Puccini. Nýja fllharmoníu-
sveitin I Lundúnum leikur
meö, Nello Santi stj.
20.40 Tveir til Grlmseyjar og
Bangsi meö Höskuldur
Skagfjörö segir frá ferö
sinni I fyrrasumar.
21.10 Einleikur á orgel: Hans
Gebhard prófessor frá
Þýzkalandi leikur I kirkju
Fíladelfíusafnaöarins I
Reykjavlk 20. febr. I vetur.
a. „Sjá, morgunstjarnan
blikar blíö”, kóralfantasla
eftir Bach. b. „Heilagur
Franz prédikar fyrir fugl-
unum” eftir Liszt. c. Fanta-
sía I f-moll (K618) eftir
Mozart.
21.40 „Kvöld”, smásaga eftir
Ray Bradbury Asmundur
Jónsson þýddi. Halla
Guömundsdóttir leikkona
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Dans-
lög.( 23.55 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. mai
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl). 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Lárus Halldórs-
son flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason
byrjar aö lesa „Æsku-
minningar smaladrengs”
eftir Arna Ólafsson. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. Tónleikar kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Fílharmonlusveitin I
ósló leikur Karnival I Parls
op. 9 eftir Johan Svendsen:
öivin Fjeldstad stj. / FIl-
harmonlusveitin I Vín leikur
Sinfónlu nr. 4 I f-moll op. 36
eftir Pjotr Tsjalkovský:
Lorin Maazel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola Karl ísfeld
þýddi. Kristín Magnús Guö-
bjartsdóttir les (16).
15.00 Miödegistónleikar
Claudio Arrau leikur Píanó-
sónötu nr. 3 í f-moll op. 5 eft-
ir Brahms. Gunther Kehr.
Wolfgang Bartels, Erich
Sichermann, Bernard
Braunholz og Friedrich
Herzbruch leika Strengja-
kvintett I E-dúr fyrir tvær
fiölur, lágfiölu og tvær kné-
fiölur op. 13 nr. 5 eftir
Boccherini.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan^ „Þegar Coriand-
er strandaöi” eftir Eilis
Diiion Ragnar Þorsteinsson
þýddi. Baldvin Halldórsson
leikari les (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Almenningur og tölvan
Annaö erindi eftir Mogens
Bogman I þýöingu Hólm-
frlöar Arnadóttur. Haraldur
ólafsson lektor les.
20.05 Lög unga fólksins Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
21.00 „Karfan I sefinu”, kafli
úr óprentaöri skáldsögu eft-
ir Hugrúnu Höfundur les.
21.25 „óöur til vorsins”, tón-
verk fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 76 eftir Joachim
Raff Michael Ponti og Sin-
fónluhljómsveitin I Ham-
borg leika: Richard Knapp
stjórnar.
21.40 Tannlæknaþáttur: End-
ing til endadægurs Þor-
grímur Jónsson lektor flyt-
ur slöari hluta erindis síns.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Kvöldsag-
an: „Vor I verum” eftir Jón
Rafnsson Stefán ögmunds-
son les (15).
22.40 Harmonikulög
Harmonikukvartett Karls
Grönstedts leikur.
23.00 A hljóöbergi „Gamli
Adam og frú Eva”. Mantan
Moreland endursegir biblíu-
sögur bandariskra svert-
ingja.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. júni
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunieikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir k. 7.30, 8.15 (of
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason les
framhald „Æskuminninga
smaladrengs” eftir Arna
Ólafsson (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Kirk jutónlist kl. 10.25:
Walter Kraft leikur á orgel
þrjá forleiki eftir Bach um
sálmalagiö „Gottes Sohn ist
kommen” / Desoff-kórinn
syngur Magnifikat nr. 4 eft-
ir Palestrina: Paul Böpple
stj. / Lionel Rogg leikur á
orgel Fantasíu og fúgu I
d-moll op. 135 eftir Reger.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Artur Rubinstein og félagar
I Guarnerikvartettinum
leika Kvartett I Es-dúr fyrir
planó, fiölu, lágfiölu og kné-
fiölu op. 87 eftir Antonín
Dvorák / Alexis Weissen-
berg og hljómsveit Tónlist-
arháskólans I París leika
„Kraká”, konsertrondó fyr-
ir planó og hljómsveit op. 14
eftir Fredéric Chopin;
Stanislaw Skrowaczevskl
stj. / Flladelfíuhljómsveitin
leikur „Valse triste” eftir
Jean Sibelius: Eugene
Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola Karl ísfeld
þýddi. Kristín Magnús Guö-
bjartsdóttir les (17).
15.00 Miödegistónleikar
Arthur Grumiaux og
Dinorah Varsi leika Ballööu
og Pólonesu fyrir fiölu og
planó op. 38 eftir Henri
Vieuxtemps. Bracha Eden
og Alexander Tamir leika
Fantasíu fyrir tvö planó op.
5 eftir Sergej Rakhmanin-
off. Pierre Penassou og
Jacqueline Robin leika Són-
ötu fyrir selló og píanó eftir
Francis Poulenc.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Litli barnatíminn Guö-
rún Guölaugsdóttir sér um
hann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hvaö blöur vangefinna
barna, þegar þau komast á
skólaskyldualdur? Umsjón-
armenn þáttarins: GIsli
Helgason og SigurÖur Hall-
grlmsson.
20.00 Einsöngvarakvartettinn
syngur lög viö Ijóöaþýöing-
ar Magnúsar Asgeirssonar.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á planó.
20.20 Sumarvaka a. Páskaleyfi
á Snæfellsnesi Hallgrímur
Jónasson rithöfundur flytur
fyrsta frásöguþátt sinn. b.
„Beztu sálma býöur mér”
Annar þáttur Játvarös
Jökuls Júllussonar um
kersknivlsur. Agúst Vigfús-
son les. c. Þetta hefur allt
blessast Arni Helgason I
Stykkishólmi talar viö As-
grlm Þorgrlmsson frá Borg
I Miklaholtshreppi. d. „Sál-
in hans Jóns mlns” Ingi-
björg Þorbergs syngur eigiö
lag viö ljóö Davíös Stefáns-
sonar frá Fagraskógi.
21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson
Herdís Þorvaldsdóttir leik-
kona les (26).
22.00 Fréttir
2215 Veöurfregnir Kvöldsag-
an: „Vor I verum” eftir Jón
Rafnsson Stefán ögmunds-
son les (16).
22.40 Djassþátturf umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
2. júni
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 Og
9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Baldur
Pálmason heldur áfram aö
lesa „Æskuminningar
smaladrengs” eftir Arna
Ólafsson (3). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar á ný viö
Ólaf Björnsson útgeröar-
mann I Keflavlk. Tónleikar
kl. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00: Pierre Fournier og
Ernest Lush leika á selló og
planó „Italska svítu” eftir
Igor Stravinskl viö stef eftir
Pergolesi/ Erik Saedén og
Elisabeth Söderström
syngja söngva eftir Wilhelm
Peterson-Berger viö ljóö
eftir Erik Axel Karlfeldt,
Stig Westerberg leikur á
planó/ Sinfónluhljómsveit
Lundúna leikur Gymnó-
pedlur nr. 1 og 2 eftir Erik
Satie I hljómsveitarbúningi
Debussys og „Blómaklukk-
una” eftir Jean Francaix:
André Previn stjórnar. Ein-
leikari á óbó: John de
Lancie.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola.Karl lsfeld
þýddi. Kristln Magnús Guö-
bjartsdóttir les (18).
15.00 Miödegistónleikar. FII-
harmoníusveit Berllnar
leikur Forleik op. 124 eftir
Beethoven. Herbert von
Karajan stjórnar. Alan
Loveday og St. Mart-
in-in-the-Fields hljómsveit-
in leika Fiölukonsert I
g-dúr (K-216) eftir Mozart,
Neville Marriner stjórnar.
Sinfónluhljómsveitin I
Cleveland leikur Sinfóníu
nr. 96 I D-dúr eftir Haydn,
George Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
17.30 Lagiö mitt. Helga Þ.
Sunnudagur
29. mai
hvítasunnudagur
17.00 Hvltasunnumessa I Bú-
staöakirkju. Prestur séra
ólafur Skúlason, dóm-
prófastur. Kór safnaöarins
syngur. Söngstjóri og org-
anleikari Birgir As Guö-
mundsson. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar. í slöustu
Stundinni á þessu vori er
mynd um Ragga, fjögurra
ára, sem fer I Sædýrasafniö,
síöasta myndin um litlu
svölurnar og saga Þóris S.
Guöbergssonar um Tótu tík-
arspena meö teikningum
Baltasars og Kristjönu
Sampers. Siöan er mynd um
Davlö og Gollat, og aö lok-
um er heimsókn I Dyn-
heima, félagsheimili ung-
linga á Akureyri. Umsjón-
armenn Hermann Ragnar
Stefánsson og Sigrföur Mar-
grét Guömundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristín Páls-
dóttir.
19.05 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir, veöur og dag-
skrárkynning.
20.20 Magnificat eftir J.S.
Bach. Pólýfónkórinn,
kammerhljómsveit og ein-
söngvarar flytja. Stjórnandi
Ingólfur Guöbrandsson.
Einsöngvarar Ann-Marie
Connors, Ellsabet Erlings-
dóttir, Sigrlöur Ella
Magnúsdóttir, Keith Lewis
og Hjálmar Kjartansson.
Konsertmeistari Rut
Ingólfsdóttir. Frá hljóm-
leikum I Háskólablói á
föstudaginn langa. Stjórn
upptöku AndreS Indriöason.
Taliö er, aö Bach hafi samiö
Magnificat til flutnings I
Leipzig á jólum 1723. Níu
árum slöar umsamdi hann
verkiö og geröi á því ýmsar
breytingar, og I þeirri mynd
er þaö nú flutt. Magnificat
var þáttur I guösþjónust-
unni á stórhátlöum kirkju-
ársins, jólum, páskum og
hvltasunnu.
20.55 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heimboö. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
21.45 Auönir og óbyggöir.
Bresk fræöslumynd. Hima-
iaja. Náttúrufræöingurinn
Anthony Smith feröast fót-
gangandi um Himalajafjöll
og kynnir sér náttúrufar og
mannllf. Þýöandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
22.15 Jane Eyre. Bandarfsk
blómynd frá árinu 1944,
byggö á sögu eftir Charlotte
Bronte. AÖalhiutverk: Joan
Fontaine og Orson Welles.
Jane Eyre er munaöarlaus.
Bam aö aldri dvelst hún á
heimili móöurbróöur síns,
en þaöan fer hún á
munaöarleysingjaskóla og
er þar I 10 ár. Slöan gerist
hún barnfóstra á heimili
hins dularfulla Rochesters.
Þyöandi Öskar
Ingimarsscn.
23.45 Dagskrárlok.
Mánudagur
30. mai
annar ihvitasunnu
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskra
20.30 Abba (L) Stundarkorn
meö sænsku hljómsveitinni
Abba, sem öölaöist heims-
frægö áriö 1974, er hún sigr-
aöi I söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstööva.
Þýöandi Óskar Ingimars-
son: (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
21.25 Blóörautt sólarlag Kvik-
mynd tekin á vegum Sjón-
varpsins sumariö 1976.
Frumsýning. Tvo góökunn-
ingja hefurlengi dreymt um
aö fara saman I sumarfrí og
komast burt frá hávaöa og
streitu borgarinnar. Þeir
láta loks veröa af þessu og
halda til afskekkts eyöi-
þorps, sem var eitt sinn
mikil síldarverstöö. Þorpiö
er algerlega einangraö
nema frá sjó, og því er lítil
hætta á, aö þéir veröi ónáö-
aöir I fríinu, en skömmu eft-
ir lendingu taka óvænt atvik
aö gerast, og áöur en varir
standa þeir frammi fyrir at-
buröum, sem þá gat ekki ór-
aö fyrir. Handrit og leik-
stjórn Hrafn Gunnlaugsson.
Aöalhlutverk: Róbert Arn-
finnsson. Helgi Skúlason og
Rúrik Haraldsson. Kvik-
myndun Siguriiöi Guö-
mundsson og Baldur Hrafn-
kell Jónsson. Hljóöuppaka
Oddur Gústafsson og
Marlnó ólafsson. Klipping
Ragnheiöur Valdimarsdótt
ir. Föröun Ragna Fossberg
Búningar Arný Guömunds
dóttir. Leikmunir Gunn
laugur Jónasson. Smlöi Sig
valdi Eggertsson. Leik
mynd Björn Björnsson Tón
list Gunnar Þóröarson
Upptaka á tónlist Jónas R
Jónsson og Tony Cook. Aö-
stoö viö upptöku Elsa F. Eö-
varösdóttir. Stjórn upptöku
Egill Eövarösson.
22.35 iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. mai
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar
og dagskrá.
20.30 Rlkiö I rfkinu 5. þáttur.
Er áfengissýkin ólæknandi?
Fjallaö er um ólíkar aöferö-
ir viö meöferö drykkju-
sjúkra, fræðslu og áhrif al-
menningsálitsins. Kynnt er
starfsemi nýja vistheimilis-
ins aö Vlfilsstööum og sam-
hjálparheimilis hvftasunnu-
manna I Hlaögerðarkoti.
Einnig er litiö á hvaöa lær-
dóm megi draga af starfi
Freeport-sjúkrahússins I
New York. Umsjónarmenn
Einar Karl Haraldsson og
örn HarÖarson.
21.00 Ellery Queen. Banda-
rlskur sakamálamynda-
flokkur. Harösvfraöur sölu-
maöur. Þýöandi Ingi Karl
Jóhannesson.
21.50 Dagur meö Carter for-
seta. Menn frá bandarlsku
sjónvarpsstööinni NBC
fylgdust meö Jimmy Carter
Bandaríkjaforseta og störf-
um hans heilan dag. Þýö-
andi Eiöur Guönason.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. júni
20.00 Fréttir og veöur
úivarp
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónloikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar. Gestur
Guöfinnsson skáld talar um
Esju.
20.05 Einsöngur I útvarpssal:
Hreinn Lindal syngur.
Planóleikari: Ólafur Vignir
Albertsson.
20.30 Leikrit: „Raddir I tóm-
inu” eftir Ferenc Karinthy.
Þýöandi: Eiöur Guönason.
Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir. Persónur og
leikendur: Stúlka/ Helga
Jónsdóttir, Karlmanns-
rödd/ Erlingur Glslason,
Mjúkmáll/ Lárus Ingólfs-
son, Gömul kona/ Þóra
Borg, Slepjurödd/ Þorgrlm-
ur Einarsson, Símavöröur/
Geirlaug Þorvaldsdóttir,
Loömæltur/ Pétur Einars-
son, Gömul rödd/ Valdemar
Helgason, Kvenrödd/ Sig-
rlöur Eyþórsdóttir, Kona/
Sigrún Björnsdóttir, Þýzk
rödd/ Hilde Helgason,
Barnsrödd/ Jón Ragnar
Ornólfsson.
21.25 Kórsöngur: Samkór Sel-
foss syngur I útvarpssal.
Söngstjóri: Dr. Hallgrlmur
Helgason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Vor I verum” eftir Jón
Rafnsson. Stefán ögmunds-
son les (17).
22.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
3. júni
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15(og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.10 Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason les
framhald „Æskuminninga
smáladrengs” eftir Arna
Ólafsson (4). Tilkynningar
kl.9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjallaöviö bændurkl. 10.05
Létt alþýöulög kl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00:
Brussel-trlóiö leikur Trló I
Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Lud-
wig van Beethoven/Christi-
an Ferras og Pierre Barbi-
zetleika Sónötu I G-dúr fyrir
fiðlu og planó eftir Guill-
aume Lekeu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Nana”
eftir Emile Zola.Karl lsfeld
þýddi. Kristín Magnús Guö-
bjartsdóttir les (19).
15.00 Miödegistónleikar. Sin-
fónluhljómsveit útvarpsins I
Moskvu leikur Sinfóníu nr. 3
I D-dúr op. 33 eftir Glazún-
off, Boris Khajkin stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Vignir Sveins-
son kynnir.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 (Jr atvinnullfinu. Magn-
ús Magnússon og Vilhjálm-
ur Egilsson viöskiptafræö-
ingar sjá um þáttinn.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Onedin-skipafélagiö (L)
Breskur myndaflokkur. 2.
þáttur. Kaldir vindar næöa.
Efni fyrsta þáttar: Skip I
eigu Frazers, keppinautar
James Onedins, springur I
loft upp á Merseyfljóti.
James og Baines skipstjóri
eru nærstaddir, en James
bannar aö nokkuö sé gert til
aö bjarga mönnunum, enda
telur hann, aö )>aö sé
tilgangslaust. Einn kemst
þó af og ber vitni viö sjó-
prófin. James er sýknaöur
af öllum ákærum. Hann á þó
viö margvlslegt mótlæti aö
strlöa. Verst finnst honum,
aö Elísabetu systur hans
tekst aö ná undir sig ollu-
flutningum milli Amerlku
og Evrópu, og James óttast
aö hún veröi honum þung I
skauti, þegar hún tekur viö
skipafélagi Frazers I fyll-
ingu tímans. Þýöandi Óskar
Ingimarsson.
21.20 Gltartónlist (L) John
Williams leikur lög frá
þessari öld. Þýöandi Jón
Skaptason.
21.45 Heittrúaöur hermaöur
Bresk heimildamynd um
Mo’Ammar Gadhafi,
þjóöarleiötoga noröur-
afríska rlkisins Líbýu. A
undanförnum árum hefur
Llbýa oft veriö I fréttum og
landiö hefur oft þótt vera
griöastaöur flugræningja og
hvers kyns hryöjuverka-
manna. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
22.30 Dagskrárlok.
20.00 „Smámunir” ball-
ettmúsik eftir Mozart St.
Martin-in-the-Fields-hljóm-
sveitin leikur, Neville
Marriner stj.
20.25 Tveir á tali.Valgeir Sig-
urösson talar viö Jóhannes
Stefánsson frá Neskaup-
staö.
20.55 Einsöngur: Hollenska
söngkonan Elly Ameling
syngur á tónleikum Tón-
listarfélagsins I Háskólablói
I sept. s.l. Dalton Baldwin
leikur á píanó. Slðari hluti
tónleikanna.
21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú
Þórdls” eftir Jón Björnsson
Herdls Þorvaldsdóttir leik-
kona les (28)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Vor I verum” eftir Jón
Rafnsson.Stefán ögmunds-
son les (18)
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Baldur Pálmason les
„Æskuminningar smala-
drengs” eftir Arna ólafsson
(5). Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklingakl. 9.15: Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatlmikl. 11.10: Agústa
Björnsdóttir stjórnar
tlmanum og kynnir einn af
kaupstööum landsins,
Garðabæ. Ingibjörg
Eyjólfsdóttir og Helga Guö-
mundsdóttir sáu um útveg-
un efnis I tímann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Laugardagur til lukku
Svavar Gests sér um slð
degisþátt I tali og tónum
(Inn I hann falla Iþrótta
fréttir, almennar fréttir kl
16.00 og veöurfregnir kl
16.15).
17.00 Létt tónlist
17.30 Hugsum um þaö —
fimmtándi þáttur Andrea
ÞórÖardóttir og GIsli Helga-
son tala viö Ragnar GuÖ-
mundsson forstööumann
Kvlabryggju um tengsl
hælisins og dómsmálaráöu-
neytisins, svo og viö Jón
Thors deildarstjóra og Eirlk
Tómasson aöstoðarmann
dómsmálaráöherra.
18.00 Söngvar I léttum dúr
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt I grænum sjó.Stoliö
skælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni. Gestir ó-
nefndir.
19.55 Atriöi úr óperettunni
„Kátu ekkjunni” eftir
Franz Lehár Einsöngvarar
flytja ásamt kór og hljóm-
sveit Ríkisóperunnar I Vln.
Stjórnandi: Robert Stolz.
20.45 „Já eöa nei” Endurtek-
inn þáttur undir stjórn
Sveins Asgeirssonar, hljóö-
ritaöur á Akureyri fyrir 22
árum. Þar koma fram þrir
rímsnillingar: Guömundur
Sigurösson, Helgi
Sæmundsson og Karl tsfeld.
21.30 Hljómskálamúsik frá út-
varpinu 1 Köln. Guömundur
Gilsson kynnir.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
3. júni
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 „Meö bláa grön og
klaufalega fætur...”
Kvikmynd þessi var tekin
um sauöburöinn voriö 1969 I
Helgadal I Mosfellssveit.
Kvikmyndun Orn Haröar-
son. Umsjón Eiöur
Guönason. Aöur á dagskrá
voriö 1970.
20.45 Innlendur umræöu-
þáttur.
21.35 Þaö má opna allar dyr
frfáll alla dörrar oppna)
Sænsk gamanmynd frá
árinu 1973. Leikstjóri og
höfundur handrits Per-Arne
Ehlin. Aöalhlutverk Börje
Ahlstedt og Kisa
Magnusson. Steve er ungur
og kvenhollur lásasmiöur.
Hann á sæg af vinkonum, og
á erfitt meö aö gera upp á
milli þeirra, en einn góöan
veöurdag kynnist hann
Lottu og veröur þá fyrst
alvarlega ástfanginn.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur
4. júni
8.00 íþróttir
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Læknir á ferö og flugi (L)
Breskur gamanmynda-
flokkur. Meö hjartaö á rétt-
um staö. ÞýÖandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Herra Rossi og Oscars-
verölaunin. Stutt ítölsk
teiknimynd.
21.05 Auðnir og óbyggöir Mato
GrossoMato Grosso nefnist
víöáttumikiö svæöi I
Brasilíu. Þaö er vaxiö
þéttum frumskógi, og dýra-
llf þar er afar fjölskrúöugt.
Nú er hafin eyöing
skógarins, svo aö þarna sé
hægt aö stunda nautgripa-
rækt I stórum stfl, og dýrin
sem þarna voru fyrir, tor-
tlmast flest. Þýöandi og
þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
21.35 Fjölskyldullf (Family
Life) Bresk bíómynd frá
árinu 1971. Leikstjóri
Kenneth Loach. Aöalhlut-
verk: Sandy Ratchliff, Bill
Dean og Grace Cave.
Janice, I9ára gömul stúlka,
segir foreldrum slnum, aö
hún sé þunguö, og þau kref j-
ast þess aö hún láti eyöa
fóstrinu. Tim vinur hennar
segir henni aö hún veröi aö
flytjast aö heiman til aö
losna undan áhrifavaldi for-
eldra sinna. Mynd þessi var
sýnd I Hafnarbíói 1975, og er
hún sýnd I sjónvarpi meö
íslenskum textum kvik-
myndahússins.
23.20 Dagskrárlok.