Þjóðviljinn - 01.06.1977, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 1. júnl 1977.
i ár eru liðin 20 ár frá því
að verkleg kennsla í prent-
list hófst við Iðnskólann í
Reykjavík og var þar jafn-
framt um að ræða fyrstu
verkmenntunarkennslu-
deíld við iðnskóla hér á
landi. Það er því vel við
hæfi á þessu afmælisári að
Næsta furöulegt er hve fáar konur hafa lært prentiönina
Hér er þaö nýjasta i offsetprentun
Verknámsskóli í bókagerð
byrjar við
Iðnskólann í
Reykjavík nœsta
haust — Tekur
við af
prentskólanum,
sem starfað hefur
í 20 ár
breyta kennslufyrirkomu-
laginu á þann hátt sem
betur hæfir nútímanum.
Og það hef ur einmitt verið
gert/ því að ákveðið er að í
haust taki til starfa verk-
námsskóli i bókagerðar-
greinum við Iðnskólann í
Reykjavík.
í staö þess aö skrifa undir
samning viö einhverja prent-
smiöju, eins og veriö hefur um
áratugaskeiö, geta þeir sem
Flautuleikarinn Tublu Banarjee
Indversk
flautu-
tónlist
A morgun, fimmtudagskvöldiö
2. júni n.k. kl. 20.30 heldur ind-
verski fiautuleikarinn Tubiu
Banarjee hljómleika f Norræna
húsinu. Veröur þar flutt sfgild
indversk tónlist. Hér er um hátt-
þróaöa, forna tónlistarhefö aö
ræöa og ná rætur hennar a.m.k.
2500 ár aftur f tfmann.
Flautuleikarinn Tublu er nem-
andi eins þekktasta flautuleikara
Indlands. Hann hélt tónleika I
Norræna Húsinu I lok april og
vakti leikur hans mikla athygli
áheyrenda. Hefur þvi veriö
ákveöiö aö hann haldi þessa tón-
leika til viöbótar, svo aö fleirum
gefist kostur á aö kynnast þessari
sérstæöu og hrifandi tónlist.
áhuga hafa á aö hefja nám i bóka-
geröargreinum, sest i þennan
skóia i haust og numiö þar næsta
vetur og þá eiga þeir þess kost aö
kynnast öllum 8 greinum bóka-
geröariönaöarins og aö loknu eins
árs námi geta þeir þá valiö þá
grein sem þeim fellur best viö, en
hafa jafnframt fengiö innsýn i all-
ar greinar bókageröarinnar, sem
aö flestra áliti er nauösynlegt öll-
um þeim, sem viö þetta fag
starfa.
Þegar þessu eina ári er lokiö I
verkmenntunarskólanum gera
væntanlegir nemendur samning
uppá gamla mátann viö meistara
og teljast þá hafa lokiö eins árs
námi.
Viö hittum að máli fyrir
skömmu þá Óla Vestmann
Einarsson, Olgeir Axelsson og
Einar Helgason, sem allir eru
kennarar við skólann, svo og
Eymund Magnússon, sem veriö
hefur skólanum innan handar við
kaup á tækjum og skipulagningu
á offsetprentunar-deildinni sem
tekur til starfa við skólann i
haust.
Óli Vestmann hefur veriö kenn-
ari viö prentskólann frá þvi að
hann tók til starfa og þekkir þvi
þessi mál allra manna best. Hann
sagði að meö þessari breytingu
sem yrði i haust, væri stigiö stórt
skref i aö gera skólann aö full-
komnum fagskóla sem einn út-
skrifaöi nemendur. Það væri
draumur þeirra manna sem að
málefnum skólans starfa aö hægt
veröi aö gera skólann aö full-
komnum fagskóla og það kæmi
þótt siðar yröi, nú væri stigið stórt
skref i þá átt.
Aö þessari breytingu á skólan-
um hefur verið unniö lengi, en
siöan i ársbyrjun 1976 hafa starf-
aö 8 fræðslunefndir viö aö undir-
búa breytinguna og hefur hver
nefnd verið skipuö 3 mönnum.
Greinar bókagerðariönaðarins
eru 8, þ.e. prentun, setning,
bókband, myndamótagerö, off-
setljósmyndun, offsetplötugerö,
offsetprentun, ljósmyndun fyrir
prentmyndagerð. Hafa þessar
fræðslunefndir undirbúið breyt-
inguna, samið námsskrá og fleira
hver fyrir sina grein.
Prentskólinn hefur veriö vel
búinn tækjum nú hin siöari ár, en
nú eru væntanlegar mjög full-
komnar vélar fyrir offsetnámið
og fram til þessa hefur aðeins
veriö hægt að kenna handband i
bókbandskennslunni, en á næsta
vetri eru væntanlegar vélar til að
kenna vélbókban4,og sagði Óli að
þegar þetta væri allt komið upp
næsta haust væri skólinn afar vel
búinn tækjum.
Fram til þessa hafa svo til ein-
göngu karlmenn numið bókagerð,
en Óli sagðist vona aö á þessu yrði
breyting, enda væri vinna i bóka-
gerðargreinunum afar heppileg
vinna fyrir konur og næsta furöu-
legt hve litið þær hafa sótt i þetta
fag.
„Viö óskum eindregiö eftir þvi
aö stúlkur sæki um skólavist og
kanni hvort þeim fellur ekki fag-
ið”, sagði Óli en innritun i þennan
nýja verknámsskóla hefst i Iðn-
skólanum i Reykjavik i dag.
—S.dór.
Ávarp i Kópavoqi á !eiö Straumsvíkurgöngu
Andri ísaksson
Stöndum saman,
hvikum hvergi
Islendingar, herstöövaand-
stæðingar, góðir baráttu-
félagar. Þegar vér uxum úr
grasi kenndu oss mæöur vorar,
feður og ömmur aö þaö væru
viss lifsgildi sem geröu hverri
þjóö kleift aö lifa siöuöu lifi.
Þessi lifsgildi væru heiðarleiki,
oröheldni, ósingjarn dugnaöur,
ráödeild og þjóörækni. Siöan
erlendur her gekk hér i garö
hafa þessi lifsgildi breyst hjá allt
of stórum hluta þjóöarinnar.
Hér er fariö aö gæta einhæfs
gildismats sem byggir á hrein-
ræktaöri peninga- og gróöa-
hyggju. Jafnvel er fariö aö örla
hérlendis á þeim anga vestur-
heimsks giidismats aö maöur-
inn sé bara peningur og mann-
gildi manns standi i réttu hlut-
falli viö rlkidæmi hans.
Þaö er komin mengun inn i
hugarfar þjóöar vorrar. Meng-
un sem rekur ætt sina beint til
bandariska hernámsins og þess
hugsunarháttar sem kallaði það
yfir þessa þjóð. Mengun sem ýt-
ir undir aö þeir riku veröi rikari
og þeir fátæku þjáöari. Mengun
sem hefur leitt fals inn i mann-
leg samskipti i þessu landi —
menn segja ekki hug sinn, menn
þykjast og látast vera annað en
þeir eru, menn segja þaö vera
hvltt sem er svart — þessi
óheillamerki einkenna nú mjög
opinbera umræðu á islandi og
sérstaklega af hálfu hægri
manna. Tilgangurinn er sá aö
rugla fólk i riminu þannig aö
þaö sjái ekki samhengiö milli
spillingaráhrifa erlends hers og
auömagns og þeirrar lágu
reisnar sem farin er aö>
einkenna islenskt þjóðlif vinnu-
þrælkunar og féhyggju.
Vér göngum, herstöövarand-
stæöingar. En oss er ekki létt I
sinni. Þaö hvilir á oss farg —
smán hersetunnar. Vér göngum
til að rjúfa fjötur þessa fargs.
Ganga vor er orðin löng og
ströng. En vér munum aldrei
gefast upp. Vér munum ganga
þar til smáninni veröur aflétt.
Og þá, þá munum vér enn ganga
út i voriö, léttir i lundu, og sjá
nýjan dag risa og óbrenglaö
gildismat eflast meö þjóð vorri.
Andri tsaksson.
Stöndum saman, hvik-
um hvergi, þá er sigurinn
vís.