Þjóðviljinn - 17.06.1977, Síða 3
Föstudagur 17. júni 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Jón Kjartansson, formaöur Verkalýðsfélagsins í Vestmannaeyjum:
Tel þetta góða samninga
„Þaö er enginn vafi á, aö þaö af
kjarasamningunum, sem náöst
hefur samkomulag um, eru góöir
samningar, mjög góöir aö mínu
áliti”, sagöi Jón Kjartansson, for-
maöur verkalýösfélagsins i Vest-
mannaeyjum, er viö ræddum viö
hann úti á Hótel Loftleiöum i gær.
„Aö visu hefur þessi samnings-
gerð tekið óhófl. langan tima og
hefur þvi veriö dýr fyrir verka-
lýösfélögin, en þaö er ekki hægt
annab en vera ánægður meö niö-
urstööuna, þótt enn sé aö visu eft-
ir aö semja um nokkur atriði, sem
skipta þó minna máli en for-
gangskrafan, um kaupið og visi-
töluna, sem gengið hefur veriö
frá. Ég tel ákvæöin um visitöluna
tvimælalaust það merkasta i
þessum samningum, á þvi er
varla nokkur vafi.
Krafa ASÍ-þingsins sl. haust um
100 þúsund króna lágmarkslaun,
jafnlaunastefnan svonefnda, hef-
ur átt mikinn og góöan hljóm-
grunn meðal þjóöarinnar og at-
vinnurekendur fundu aö þeir gátu
ekki staðið gegn þessari sann-
gjörnu kröfu og þaö fann rikis-
stjórnin lika. Almenningsálitiö sá
um það og þess vegna náöum viö
þessu fram án stórátaka.
Ég skal viðurkenna aö ég hefði
viljað hafa kauphækkunina i
fyrsta áfanga hærri og eins heföi
ég viljað aö áfangahækkanirnar
væru hærri og kæmu fyrr, en
þetta varð nú niðurstaðan og ég
tel aö við getum vel viö unað. Ég
hef oröið var viö að þeir höröustu
i röðum atvinnurekenda eru æfir
yfir þessum málalokum, þeir
vildu láta sverfa til stáls, þótt vilji
skynsamari manna I þeirra hópi
hafi oröiö ofan á.
Þá vil ég nefna það sem ég veit
aö margir I okkar rööum eiga dá-
litiö erfitt með aö sætta sig viö, en
þaö er að samningarnir skuli ekki
virka aftur fyrir sig til 1. mai sl.
Þaö er vissulega rétt aö þaö er af-
ar slæmt en á móti kemur að i þvi
samkomulagi sem náðst hefur er
gert ráð fyrir 3 þúsund krónum
hærri krónuhækkun en gert var
ráð fyrir i tillögu sáttanefndar i
mai sl., og ég tel aö sú upphæö
vegi nokkuð uppá móti þvi sem
tapast við að samningarnir virka
ekki aftur fyrir sig,” sagði Jón
Kjartansson.
Þess má að lokum geta aö þaö
var að heyra á samningamönnum
á Loftleiðahótelinu i gær að mjög
hefði birt til i samningunum, og
þótt enn væri mikil vinna eftir
ætti það sem eftir er að ganga
frá varla að standa i veginum
fyrir þvi að samningar náist
næstu daga.
—S.dór
Jón Kjartansson.
Sumarferð Alþýðubandalagsins
3. júlí um Reykjanes:
Skráið ykkur
í síma 17500
Sumarferð Alþýðu-
bandalagsins verður farin
sunnudaginn 3. júli nk.
Eins og þegar hefur verið
skýrt frá verður farið um
Reykjanesskagann og ma.
stoppað við Standarkirkju/
i Krisuvík/ í Méltunnuklifi i
ögmundarhrauni/ undir
Festi/ á Reykjanestá/ við
Hvalsnesogá Lindarsandi.
Þarna er margt að sjá og sögu-
og náttúrufróðir leiðsögumenn
verðaihverri rútu. Þetta er þægi-
leg ferö fyrir jafnt stóra sem
smáa og verði fyrir þessa ferð
mjög Ihóf stillt. Miðinn fyrir full-
orðna kostar aðeins 1900 kr. og
fyrir börn 1100 kr. Hægt er að
panta miða á skrifstofu Alþýðu-
bandalagsins að Grettisgötu 3 eða
i sima 17500. Opið er fyrst i stað
frá 2-6 siðdegis.
—GFr.
afgreiðslutímann
Afgreiðslutími þriggja aðsetra okkar breytist nú og verður eftirleiðis þannig:
Aðalbanki, Bankastræti 5 kl. 9.30 til 16.00 og 17.30 til 19.00
Útibú, Laugavegi 172 kl. 13.00 til 18.30
Útibú, Umferðarmiðstöðinni kl. 13.00 til 18.30
KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19
AÐALBANKINN BANKASTRÆTI 5 SÍMI 27200 Xv §i$i$ :j:?Í?Íi i§x$i
BREIÐHOLTSÚTIBÚ ARNARBAKKA2 SÍMI 74600 Xv >Xv!v ;XvX; v«X»X* •X*Xv •XvX* •:•:•:
ÚTIBÚIÐ GRENSÁSVEG113 SÍMI 84466 W: $i$i§ §i§i§i §i$i§ §i$i§ X;X;X
ÚTIBÚIÐ LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 §i§i$i §i§i§ j:j:j:
AFGREIÐSLAN UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 2585 Iv/Xv *:*:*:*:*:* •v«;»v* íijvjv ígi
Við bjóðum bankaþjónustu ALLAN DAGINN.
Sértu viðskiptamaður Verzlunarbankans færð þú þig afgreiddan hvenærdags
sem er í einhverri afgreiðslunni.
Meðfylgjandi tafla sýnir þér hvar opið er á hverjum tima dags
Velkomin til viðskipta
-allandaginn
VÍRZLUNflRBflNKINN
MeÖ krakkoua til
KaiiiMiitiunaliahkir
Fáar borgir bjóöa jafn marga
möguleika á skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna. Tívolí — dýragaröur —
sjódýrasafn — sirkus — strönd —
skemmtigarður á Bakkanum — og svo
er líka hægt aö skreppa og skoöa
Legoland — eöa yfir til Svíþjóöar.
Kaupmannahöfn — einn fjölmargra
staða í áætlunarflugi okkar.
flucfélac LOFTLEIDIR
/SLAJVDS