Þjóðviljinn - 17.06.1977, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júnl 1977
V erslið við
eigin samtök!
Það tryggir yður sannvirði að versla i
kaupfélaginu, — þinni eigin versiun.
Verslum i kaupfélaginu — eflum eigin hag
og byggðarlagsins.
Kaupfélag
Kjalarnesþings
sendir landsmönnum þjóðhátiðarkveðjur.
Þjóðhátíðarkveðjur
sendum við landsmönnum öllum i tilefni
dagsins. Treystum samvinnustarf og
verslum i kaupfélaginu — þar sem verð-
lagið er sanngjarnt.
EFLUM EIGIN HAG
Kaupfélag Dýrfirðlnga
Þingeyri.
Utboð
Tilboð óskast i að byggja iþróttahús
Hliðarskóla i Reykjavik
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Frikirkjuvegi 3 Rvik gegn 20.000.- kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 12. júli 1977, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR
Um leið og við sendum landsmönnum öll-
um kveðjur og heillaóskir i tilefni dagsins
óskum við Samvinnuhreyfingunni til ham-
ingju með 75 ára afmælið. Eflum islenskt
samvinnustarf. —
XS Verslum í kaupfélaginu —
sSO okkar eigin búðum
KAUPFELAG STOÐFIRÐINGA
EFLUM EIGIN HAG —
verslum við kaupfélögin
Sendun landsmönnum bestu kveðjur i tilefni dags-
ins. Tökum saman höndum og eflum samvinnustarf
á 75 ára afmæli þess. Verslum i eigin búðum —
verslum við kaupfélögin.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri
Heilla-
óskir
17. júní
Húsby gg j endur!
Kaupfélag Suðurnesja hefur auk venjulegs inn-
lends og erlends varnings á boðstólum mikið úr-
val hvers konar byggingarefna. Seljun m.a.
timbur, sement, steypustyrktarjárn, þakpappa,
saum, þilplötur, gólfdúka og málningu.
Verslum í eigin búðum -
treystum samvinnustarf
Kaupfélag Suðurnesja
Keflavik, Sandgerði, Grindavik, Njarðvikum.
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
BARHAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF
Fornhaga 8 - Sími 27277
Fulltrúastarf
Óskum að ráða fulltrúa til starfa á innrit-
unardeild. Menntun og starfsreynsla á fé-
lags- eða uppeldissviði æskileg. Umsókn-
arfrestur er til 1. júli. Framkvæmdastjóri
veitir nánari upplýsingar. Umsóknar-
eyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar.
Stjórnin.
É
<=s.
%i
Samvinnustarf
SÍS er 75 ára
Islendingar hafa nú i 75 ár byggt mark-
visst upp vaxandi samvinnustarf. Þeir
hafa verslað i kaupfélaginu, verslað i
eigin búðum og fjölgað þeim ár frá ári.
Um leið og afmælisári samvinnustarfs er
fagnað sendir Kaupfélag Patreksfjarðar
landsmönnum öllum þjóðhátiðarkveðjur.
Þeir sem versla í kaupfélaginu efla eigin
hag og byggðarlagsins
KAUPFELAG PATREKSFJARÐAR