Þjóðviljinn - 17.06.1977, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Föstudagur 17. júní 1977
Viðarinnréttingar
úr Guttormslundi
Til þess aö fræöast um þaö
starf, sem fer fram I skóginum,
jafnt sumar sem vetur, knúöum
viö dyra á gamla Hallormsstaöa-
bænum, hjá Jóni Loftssyni skóg
fræöingi, sem hefur stjórnaö þvi
undanfarin fjögur ár. Siguröur
Blöndai skógarvöröur, og
reyndar nýskipaöur skógræktar-
stjóri, hefur undanfarin ár haft
umsjón meö starfinu i gróörar-
stööinni, Mörkinni, en undir
stjórn þessara tveggja manna
vinna þrír menn allt áriö, en vor
og sumar vinna þar 25-30 manns.
Hallormsstað 2/6 ’77 —
Feröamenn, sem sleikja
sólskinið i Atlavik á sumrin veröa
meira aö segja litiö varir viö
þetta starf i skóginum, nema
hvaö stundum heyrast dularfull
vélarhljóö einhversstaöar innan
úr skógi. Fyrir þeim er Hallorms-
staöaskógur aðeins ein mesta
feröamannaparadis landsins, og
fáir hafa grun um, aö þessar
vélardrunur þýöa, að i skóginum
er veriö aö fella birkitré, sem
siðan er breytt i giröingastaura,
eldivið og smiöaviö. Og sjálfsagt
yröu þeir undrandi ef þeir vissu,
að mörg háu og tignarlegu lerki-
trjánna i Guttormslandi eru felld
og þau flett i borðviö, alveg eins
og gert er i upprunalegu heim-
kynnum þeirra, austur I Siberiu.
Tré sem féllu i lundinum áriö 1974
klæöa nú innan fundaherbergi
Kaupfélags Héraösbúa á Egils-
stöðum, og i vor fékkst þar borö-
viður i annað sinn.
Skógarhögg á íslandi? Það kemur sjálfsagt
mörgum á óvart þegar þeirri fullyrðingu er slegið
fram, að sá atvinnuvegur sé stundaður hér á landi.
Menn gera likast til fæstir ráð fyrir þvi i þessu skóg-
lausa landi okkar. Þó má segja, að austur á
Hallormsstað sé unnið að skógarhöggi og vinnslu
trjáafurða allan ársins hring. Og það er ekki
einungis gamla góða islenska birkið, sem er fellt og
nytjað, heldur einnig talsvert af lerki, að ógleymd-
um grenitrjánum og furunni, sem er dreift um allt
Austurland fyrir hver jól og skreyta hibýli manna
um þá hátið.
Verkefni skógarmanna er tvi-
þætt, sagöi Jón okkur. Annars-
vegar sjá þeir um verndun
skógarins, sem var aöal verk-
efniö fyrstu áratugina eftir 1905,
þegar hann var girtur og friöaö-
ur, en hinsvegar stunda þeir til-
raunir meö erlendar trjá-
tegundir, og er nú plantaö tug-
þúsundum plantna árlega. Viö
ætlum hér fyrst og fremst aö
fjalla um fyrrnefnda atriöiö, en
þaö sem var nefnt skógarhögg
héraðframan er reyndar fyrst og
fremst verndun skógarins, sem er
mest fólgiö i grisjun, næst á eftir
beinni friöun. Þegar á allt er litiö
er þvi líklega dálitiö gort, aö
minnstakosti ennþá, að tala um
skógarhögg á Islandi, þótt þegar
séu haföar ýmsar nytjar af þeim
trjám sem eru felld viö grisj-
unina.
Síberíulerkið
gefur besta raun
Sú trjátegund, sem mestar
vonir eru bundnar viö hér á Hér-
aði sem skógartré, lerkiö, nánar
sagt siberiulerki, veröur nefni-
lega ekki nýtanlegt sem borövið-
ur fyrr en 30-35 árum eftir plöntun
— en fyrsta meiriháttar lerki-
lundinum var plantaö fyrir 39
árum. Þá var plantaö um 5000
lerkiplöntum i rúmlega einn
hektara á tveimur stööum,
Guttormslund og svæöi i svo-
nefndum Atlavikurstekk, ofan
þjóövegar og upp af Atlavik. Þaö
var Guttormur Pálsson, fyrrum
skógarvöröur á Hallormsstaö,
sem stóö fyrir þeirri plöntun.
matur, — en þaö er önnur saga.
Lerkiö er fellt og kvistað á
timabilinu febrúar til mars, og er
siðan unnö viö þaö eftir þvi sem
timi gefst frá öörum önnum aö
draga bolina út úr skóginum og
saga niður i stauralengdir. Siöan
eru staurarnir birktir og yddir i
þar til gerðum tækjum og aö
lokum settir i ker meö fúavarnar-
efni, sem hefur veriö komið fyrir I
gömlu hlööunni viö Haliorms-
staöabæinn. Að lokum er staur-
unum staflaö upp utan viö
hlöðuna þar sem þeir bíöa þess aö
verða fluttir þangaö sem þeir eru
reknir niður i jöröina til aö halda
uppi gaddavir.
Birkið fóstrar
greni og lerki
Birkiö hefur nú seinni árin
veriö fellt á sumrin og látiö liggja
meö limi fram á haust, en meö
þvi móti þornar viöurinn mjög
vel. Þegar sumarönnum við
plöntun og önnur árstiðarbundin
störf lýkur er fariö aö kvista birk-
iö, sem kallaö er, en þaö er fólgið I
þvi aö saga greinarnar af boln-
um.
Þá er birkið dregiö út úr
skóginum og flutt heim, eins og
gerist með lerkiö. Talsvert af
birkinu fer lika i girðingarstaura,
en mikiö er sagaö niöur I arinviö I
þar til geröri sög, og loks er
smiöaviöur, eöa efniviður, eins og
þaö heitir á máli skógarmanna,
búinn undir þurrkun. Efni-
viðurinn er reyndar einn kapituli
útaf fyrir sig, og mætti gera mikiö
efni um nýtingu hans til smiöa
hér á landi. 1 þennan flokk fara
sverustu og fallegustu bolirnir,
enda hafa trén veriö ræktuö upp I
allt aö tvo áratugi áöur en þau eru
felld, ekki til aö nota þau til
smiöa, heldur til aö skýla lerki og
Þessir lundir voru fyrst grisjaöir
fyrir 20 árum, og gáfu sfðan af sér
girðingaefni á 3-5 ára fresti þar til
árið 1974, aö þar var i fyrsta skipti
tekinn borðviöur. Til þessa dags
hafa verið teknir 120 rúmmetrar
af viöi á þessum stööum, en þaö
er állka mikiö og nú stendur þar
eftir. Enda þótt vaxtarskilyrði i
Guttormslandi og Atlavikurstekk
séu meö þvi besta sem gerist I
Hallormsstaöaskógi telja menn
aö full ástæöa sé til þess aö lita
meö mikilli bjartsýni til þeirra
miklu flæma, sem lögö hafa verið
undir lerki á undanförnum ára-
tugum. Næsta lerkiplöntun á eftir
lundunum tveimur, sem fór fram
áriö 1952, er þegar farin aö gefa af
sér girðingarstaura, og þar fæst
væntanlega boröviður eftir 5-10
ár. Siðan komast önnur lerki-
svæöi I gagniö, bæði innan
skógarins og utan hans. Astæöan
fyrir þvi, að svona miklar vonir
eru bundnar við lerkiö er hinn
stórkostlegi hæfileiki þess til aö
bjarga sér á skóglausu og rýru
landi, betur en önnur skógartré.
Astæðan er talin vera lerkisvepp-
urinn, sem alltaf fylgir lerkinu og
dafnar i skógarbotninum. Milli
þessara tveggja lifvera er mikil
samhjálp, sem er ekki aö fullu
skýrö, en er þannig háttaö, að
báðar vinna úr jaröveginum efni,
sem koma hinni til góöa. Og auk
þess er lerkisveppurinn afbragðs
Lerkiö i Guttormslundi hefur náö 13-14 metra meöallengd. Hér er veriö
að draga út lerkitré, sem voru felld i vor. Þeim veröur siðan flett i borö-
við.