Þjóðviljinn - 17.06.1977, Page 15
Föstudagur 17. júní 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
útvarp
F ÖSTUDAGUR
17. júni
ÞjóOhátiöardagur Islendinga
8.00 Morgunbæn. Séra Þór-
hallur Höskuldsson flytur.
8.05 lslensk ættjaröarlög,
sungin og leikin.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. a.
„Völuspá” eftir Jón Þórar-
insson. Guömundur Jónsson
og Sinfóníuhljómsveit ts-
lands flytja, Karsten Ander-
sen stjórnar. b. Sinfóníu-
hljómsveit tslands leikur al-
þýðulög. Stjórnendur:
Ragnar Björnsson og Páll
P. Pálsson.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá þjóöhátlö í Reykja-
vik. a. Hátiöarathöfn á
Austurvelli. Margrét Ein-
arsdóttir formaður þjóðhá-
tlðarnefndar setur hátíðina.
Forseti tslands, dr. Kristján
Eldjárn leggur blómsveig
að fótstalli Jóns Sigurösson-
ar. Geir Hallgrimsson for-
sætisráðherra flytur ávarp.
Avarp Fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur og
Karlakór Reykjavlkur leika
og syngja ættjarðarlög,
þ.á.m. þjóðsönginn. Stjórn-
endur: Sæbjörn Jónsson og
Páll Pampichler Pálsson.
Kynnir: Arni Gunnarsson.
b. 11.15 Guösþjónusta i
Dómkirkjunni. Séra Ólafur
Skúlason dómprófastur
messar. Sigurður Björnsson
og Dómkórinn syngja.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.20 Alþingishátiöarkantata
eftir Pál ísólfsson. Guð-
mundur Jónsson, Þorsteinn
ö. Stephensen, Karlakórinn
Fóstbræður, söngsveitin
Filharmonía og Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja.
Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson.
14.00 Óskastund þjóöarinnar.
Þáttur, sem Silja Aðal-
steinsdóttir sér um.
15.00 islensk tónlist. a. „Sam-
stæður”, kammerdjazz eftir
Gunnar Reyni Sveinsson,
Jósef Magnússon, Gunnar
Ormslev, örn Ármannsson,
Reynir Sigurðsson, Jón Sig-
urðsson og Guðmundur
Steingrimsson leika. b. Lög
eftir Sigfús Halldórsson og
Oddgeir Kristjánsson. Sin-
fóniuhljómsveit íslands
leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.25 Barnatimi: Guöbjörg
Þórisdóttir og Arni Blandon
stjórna.Hvernig liður börn-
sfónvarp
Föstudagur
17.júni
20.00 Fréttir, veöur og dag-
skrárkynning.
20.20 Þjóöhátiöarávarp for-
sætisráöherra , Geirs
Hallgrlmssonar.
20.30 Heimsókn til Hafnar um
lokin. A þessu vori eru liðin
80 ár frá þvi að fyrsta
Ibúðarhúsiö var reist á Höfn
i Hornafiröi og Papósversl-
un var flutt þangaö. Nú eru
Ibúar þar hátt á þrettánda
hundraö, og mikil gróska er
i atvinnulifi. Sjónvarps-
menn heimsóttu Höfn um
vertiöarlokin I vor. Umsjón
Magnús Bjarnfreösson.
Kvikmyndun Sigurliöi
Guömundsson. Hljóö Jón
Arason, Klipping Isidór
Hermannsson.
21.15 Maöur og kona Alþýöu-
sjónleikur, saminn af Emil
Thoroddsen og Indriöa
Waage eftir skáldsögu Jóns
Thoroddsens. Leikritiö er
hér nokkuö stytt. Leikstjóri
og sögumaöur Jón Sigur-
unum og Búkollu á vorin?
Flutt ýmislegt efni um vor-
ið. Einnig syngur telpnakór
Breiöageröisskóla. Stjórn-
andi: Þorvaldur Björnsson.
17.15 Sagnameistari I Mýrdal.
Dagskrá um Eyjólf Guö-
mundsson á Hvoli, tekin
saman af Jóni R. Hjálmars-
syni. Lesarar meö Jóni:
Albert Jóhannsson og Þórð-
ur Tómasson. — Aöur útv.
1971.
18.00 Stundarkorn meö Birni
Ólafssyni fiöluleikara. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A Bessastööum. Guðjón
Friðriksson blaöamaður
gengur um staðinn með Sig-
uröi Thoroddsen verkfræö-
ingi.
20.00 Sinfóniuhljómsveit ts-
lands leikur I útvarpssal
Serenööu fyrir strengi I
C-dýr op. 48 eftir Tsjaikov-
ský. Stjórnandi: Geörgy
Pauk.
20.30 Astandskrafan. Þanka-
brot um atvinnumál I umsjá
Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
21.30 Frá afmælistónleikum
Skólahljómsveitar Kópa-
vogsl Háskólabiói i mars sl.
Stjórnandi: Björn Guöjóns-
son. Kynnir: Jón Múli Arna-
son.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
þ.á.m. leikur hljómsveit
Ólafs Gauks 1 hálfa klukku-
stund.
(23.55 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
18. júni
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.65 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15, 9.00 Og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrrlöur Eyþórss-
dóttir les sögur úr bókinni
„Dýrunum I dalnum” eftir
Lilju Kristjánsdóttur (2).
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriöa. óskalög
sjúklinga
Barnatlmi kl. 11.10: Hvaö
viitu heyra? Guörún Birna
Hannesdóttir stjórnar
timanum. Sigrún Þorgeirs-
dóttir 12 ára og Óskar Davlö
Gústafsson 10 ára velja efni
tilflutnings. Lesiö veröur úr
„önnu i Grænuhlíö” eftir
Montgomery I þýðingu Ax-
els Guðmundssonar og
ævintýrin „Dáfríöur og
dýriö ljóta” og „Stígvélaöi
kötturinn”.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku
Svavar Gests sér um siö-
björnsson. Leikendur:
Brynjólfur Jóhannesson,
Inga Þórðardóttir, Sigrlöur
Hagalln, Valgeröur Dan,
Þorsteinn Gunnarsson,
Valdimar Helgason, Stein-
dór Hjörleifsson, Kjartan
Ragnarsson, Borgar Garö-
arsson, Jón Aöils, Margrét
Magnúsdóttir, Guömundur
Erlendsson og Guömundur
Magnússon. Slöast á dag-
skrá 19. april 1970.
22.45 Dagskrárlok.
Laugardagur
18. júni
18.00 Iþróttir maöur Bjarni
Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Læknir á ferö og flugi (L)
Breskur gamanmynda-
flokkur. Skottulæknirinn.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
20.55 Auönir og óbyggöir. t
þessum þætti er litiö á dýra-
líf viö Rúdolfsvatn I Kenýa.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.25 Sámsbær (Peyton
Place). Bandarlsk blómynd
frá árinu 1957, byggö á sögu
degisþátt I tali og tónum.
(Inn I hann falla Iþrótta-
fréttir, almennar fréttir kl.
16.00 og veöurfregnir kl.
' 16.15)
17.00 Létt tónlist
17.30 Rimur af Svoldar-
bardaga — .. Hallfreöur örn
Eiríksson kynnir
Guömundur ólafsson
kveöur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Allt I grænum sjó.Stoliö,
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni.
20.00 Konsert fyrir trompet og
hljómsveit eftir Alexander
AroutounianMaurice André
og Filharmoniúsveit
franska útvarpsins leikur:
Maurice Suzan stjórnar.
20.20 Flugfélag tsiands 40 ára
Arngrlmur Sigurðsson
tekur saman dagskrána og
ræðir við Agnar Ko-
foed-Hansen flugmálastjora
og örn Ó. Johnson aöalfor-
stjóra Flugleiöa.
21.10 Hljómskálamúsik frá
útvarpinu I Köln
Guömundur Gilsson kynnir.
21.40 örlitiö um Baska
Spjallaö um Baska, sögu
þeirra og tónlist. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Lesari
með honum: Þorbjörn
Sigurösson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
19.júní
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Vinsælustu
popplögin Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar Planó-
triói e-moll, „Dumby”-trló-
iö eftir Antonin Dvorák. Be-
aux Arts trlóiö leikur.
11.00 Prestvigslumessa I
Dómkirkjunni (hljóör. á
sunnud. var). Biskup ís-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vlgir Daviö
Baldursson cand. theol. til
Eskifjaröarprestakalls.
Séra Siguröur H. Guö-
mundsson lýsir vlgslu. Aör-
ir vigsluvottar: Séra
Trausti Pétursson prófast-
ur, séra Eric H. Sigmar og
séra Þórir Stephensen,
sem þjónar fyrir altari.
Hinn nývlgöi prestur pré-
dikar. Organleikari: Ragn-
ar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Lifiö er saltfiskur, átt-
eftir Grace Metalious.
Sagan var gefin út á is-
lensku áriö 1958. Aðalhlut-
verk: Lana Turner, Diane
Varsi, Hope Lange, Lee
Philips og Lloyd Nolan.
Myndin hefst áriö 1937 i
smábænum Peyton Place I
Bandarikjunum og lýsir llfi
nokkurra Ibúanna þar. Alli-
son MacKenzie og skólafé-
lagar hennar eru aö ljúka
stúdentsprófi. Allison býr
hjá velstæöri móöur sinni,
en Selena, vinkona hennar,
býr meö móöur sinni og
stjúpfööur I mesta volæöi.
Þýöandi Ragna Ragnars.
23.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. júni
18.00 Bangsinn Paddington
Breskur myndaflokkur. Slö-
ustu þættir. Þýöandi Stefán
Jökulsson. Sögumaöur Þór-
hallur Sigurðsson.
18.10 Knattspyrnukappinn
Bresk framhaldsmynd.
Lokaþáttur. Efni annars
þáttar: Mark skorar Ben á
hólm. Þeir berjast, og Mark
sigrar. En sættir hafa tek-
ist, Ben er tekinn I knatt-
spyrnuliðið og hann tekur
umsvifalaust aö sér þjálfun
undi og siöasti þáttur Páll
Heiðar Jónsson fjallar að
þessu sinni um saltfisksölu I
Portúgal. Tæknimaður:
Þorbjörn Sigurösson.
15.00 Miödegistónleikar: Tón-
list eftir Handel Kammer-
sveit útvarpsins I Saar-
brucken leikur. Stjórnandi
og organleikari: Hanns-
Martin Schneidt. Einsöngv-
ari: Felicity Palmer (Hljóð-
ritun frá tJtvarpinu I Saar-
brucken). a. „Lucretia”,
kantata. b. Orgelkonsert i d-
moll op. 7 nr. 4. c. Hljóm-
sveitarkonsert nr. 1 I B-dúr.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt þaö i hug Gisli
J. Astþórsson rabbar viö
hlustendur.
16.45 islensk einsöngslög Elin
Sigurvinsdóttir syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalóns og
Pál ísólfsson. Guörún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
17.00 Staldraö viö i Stykkis-
hólmi, annar þáttur Jónas
Jónasson litast um og
spjallar viö fólk.
17.50 Stundarkorn meö Julian
Bream og John Williams
gitarleikurum Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Lifiö fyrir austan, annar
þáttur Birgir Stefánsson
kennari segir frá.
19.55 Einleikur i útvarpssala.
Sónatina fyrir einleiksflautu
eftir Henri Romasi. Manu-
ela Wiesler leikur. b. Planó-
sónata I a-moll eftir Franz
Schubert. Selma Guð-
mundsdóttir leikur.
20.25 „Aldrei skartar óhófiö”
Annaö erindi Þorvalds Ara
Arasonar um skartklæöi
Hrefnu Asgeirsdóttur og
Guöríöar Simonardóttur,
sögu eigendanna og þeirra
nánustu.
20.55 Sinfónia nr. 5 I e-moll op.
64 eftir Tsjaikovský Suisse
Romande hljómsveitin leik-
ur. Stjórnandi: Júrl
Ahronovitsj.
21.45 „Brölt I myrkri”, smá-
saga eftir Mark TwainÞýö-
andi: Óli Hermannsson.
Gísli Alfreðsson leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
20.júni
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
0.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00 Morgunbænkl.
7.50: Séra Þórhallur
Höskuldsson flytur
(a.v.d.v.), Morgunstund
þess. Jacky annast hjólhýs-
iö á meöan. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Rokkveita rikisins
Hljómsveitin Cobra. Stjórn
upptöku: Egill Eövarösson.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Til Heklu (L) Lýsing
sænskra sjónvarpsmanna á
ferö Alberts Engström um
Island áriö 1911. 3. þáttur.
Frá Vestfjöröum til Reykja-
vikur Þýöandi Vilborg
Siguröardóttir. Þulir Guö-
brandur Gislason og Agúst
Ragnarsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Birtir yfir ranni ,þýöandi
Kristmann Eiðsson.
21.50 Irar i Austurlöndum
Fyrir nokkru lét japanskt
fyrirtæki reisa verksmiöju á
Irlandi. Allmargir Irskir
starfsmenn voru sendir I
kynnisferö til Japans, og
lýsir þessi mynd ýmsu
nýstárlegu, sem þeir
reyndu og fyrir augu þeirra
bar I landi sólarupprásar-
innar. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.40 Aö kvöldi dags. Séra
barnanna kl. 8.00: Sigriöur
Eyþórsdóttir les sögur úr
bókinni „Dýrunum I daln-
um” eftir Lilju Kristjáns-
dóttur (3). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Leiki”,
dansljóð fyrir hljómsveit
eftir Debussy: Ernest
Ansermet stj./ Vladimir
Horowitz og RCA-Victor
sinfónluhljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 3 I d-moll
op. 30 eftir Rakhmaninoff:
Fritz Reiner stj.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miöd egissagan .
15.00 Miödegistónleikar: ts-
lensk tóniista. „Hugleiöing-
arum fimm gamlarstemm-
ur” eftir Jórunni Viöar.
Höfundur leikur á pianó. b.
Sönglög eftir ýmsa höfunda.
Svala Nielsen syngur,
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó. c. Kvintett eftir
Leif Þórarinsson. Blásara-
kvintett Kammersveitar
Reykjavikur leikur. d.
Konsert fyrir horn og
hljómsveit eftir Herbert H.
Agústsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan: ..Þegar .
Coriander strandaöi” eftir
Eilis Dillon Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Baldvin
Halldórsson leikari les (15).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Pétur Guðjónsson fram-
kvæmdastjóri talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Afrika — álfa andstæön-
anna Jón Þ. Þór sagnfræö-
ingur kynnir Eþióplu.
21.00 Kammertónlist Beaux
Arts kvartettinn leikur
Kvartetta nr. 9 I A-dúr og 10
I C-dúr (K 169 og 170) eftir
Mozart.
21.30 Utvarpssagan: „Undir
Ijásins eggl’ eftir Guömund
Halldórsson Halla
Guðmundsdóttir leikkona
les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaöar-
þáttur: Þingeysk viöhorf
Ari Teitsson héraðsráöu-
nautur flytur.
22.30. Kvöldtónieikar Tom
Krause syngur lagaflokkinn
„Svanasöng” eftir Franz
Schubert. Irwing Gage
leikur á pianó.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
Jakob Jónsson, dr. theol.,
flytur hugvekju.
Mánudagur
20.júni
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Þriöji kosturinn.Breskt
sjónvarpsleikrit eftir David
Ambrose og Christopher
Miles . Leikstjóri
Christopher Miles. Aöal-
hlutverk Tim Brinton,
Caroll Hazell, Shane
Rimmerog Gregory Munro.
Sjónvarpsmenn hyggjast
gera kvikmynd um orsakir
hinna tiöu flutninga breskra
visindamanna úr landi.
Rannsóknir þeirra leiöa þá
inn á ýmsa krákustigu, sem
allir enda i sömu blindgöt-
unni. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.50 Niragongo. Mynd um
leiðangur franskra visinda-
manna niöur i gig hins
virka eldfjalls Niragongo I
Zaire. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Þulur Guö-
bjartur Gunnarsson.
22.45 Dagskráriok