Þjóðviljinn - 17.06.1977, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. júni 1977
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN:
FÖSTRA óskast i fullt starf til að
veita forstöðu nýju dagheimilispit-
alans frá 1. júli n.k. eða eftir sam-
komulagi. Umsóknir, er greini ald-
ur, menntun og fyrri störf, ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna fyr-
ir 26. júni.
Reykjavik 16.6. ’77.
SKálFSTOFfi
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Auglýsing
í Þjóðviljanum ber ávöxt
UTBOÐ
Tilboð óskast i lagningu 3ja áfanga
dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar. út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 a Akur-
eyri frá og með 22. júni 1977, gegn 10.000
kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á
skrifstofum Akureýrar mánudaginn 4. júli
1977 kl. 14:00.
Akureyri 16. júni 1977,
Hitaveita Akureyrar.
Hjartans þakkirfyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
móður minnar
Sigrúnar Sigurðardóttur
Sölheimum 25
sem andaðist 9. júni. Sérstakar þakkir færi ég starfsliði á
kingnadeild Landspitalans fyrir frábæra hjúkrun.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna,
Hilmar Kristjánsson.
Reykjavík — Hafnarjjörður:
Hátiðarhöldin
Hátiðarhöldin i Reykjavik i dag
verða með hefðbundnum hætti.
Klukkan 10 verður lagður blóm-
sveigur á leiði Jóns Sigurðssonar,
kl. 10.40 verður hátiðin sett á
Austurvelli Forsætisráðherra flyt •
ur ávarp.skrúðgöngur verða frá
Hlemmi kl. 14.30 og siöan barna-
skemmtun á Lækjartorgi kl.
15.10. Þar verður margt til
skemmtunar, svo og á siödegis-
skemmtun á Lækjartorgi. Kvöld-
skemmtanir verða á 6 stöðum i
borginni. Þá verða hátiðarhöld i
Arbæjarhverfi og Breiðholts-
hverfum.
í Hafnarfirði verða einnig fjöl-
breytthátiðarhöld, iþróttakeppni,
skemmtanir og skrúðganga
klukkan 15.00, útisamkoma á
Hörðuvöllum og kvöldskemmtun
við Lækjarskóla kl. 20.30 — 00.30.
Sýningu
Sigurðar
Thoroddsen
að ljúka
Nú á sunnudaginn lýkur yfir-
litssýningu á málverkum
Sigurðar Thoroddsen verk-
fræðings á Kjarvalsstöðum.
Hann sýnir þar um 200 myndir,
aðallega vatnslitamyndir, flestar
málaðar á siðari árum en elsta
myndin er frá 1912. Sýningin er
opin nú um helgina frá kl. 14-22
daglega. Þess skal getið að i
útvarpinu i kvöld kl. 19.35 gengur
Sigurður um Bessastaði ásamt
Guðjóni Friðrikssyni blaðamanni
og segir frá staðnum og æsku-
heimili sinu þar.
Sigurður Thoroddsen
Guömundur J.
Framhald af 1
rekendur að taka við sér.
Þótt menn hafi nú gengið frá
vissum höfuðþáttum, þá er
samningunum ekki lokið enn, og
eftir er að ganga frá ýmsum
mikilvægum málum. Þetta getur
enn orðið mikil vinna og ein-
hverjar tafir komið upp.
Við höfum gengið þannig frá
visitölumálunum að erfitt verður
fyrir stjórnvöld að ná kjara-
bótunum frá verkafólki meðan
þau ákvæði fá að standa, og nú
tókst einnig að koma inn sérstöku
ákvæði um að samningar væru
uppsegjanlegir með litlum fyrir-
vara, ef lögum verður beitt til að
skerða þessi verðbótaákvæði.
Það er hægt að reka þetta þjóð-
félag og atvinnulifið á íslandi
með þeim hætti að lágmarkskaup
verkafólks sé 102 þús. kr. á
mánuði, miðað við verðlag dags-
ins i dag.
Það er verkefni rikis-
stjórnarinnar og þeirra sem stýra
fyrirtækjunum að stjórna þjóð-
félaginu og reka atvinnulifið
þannig, að slik lágmarkslaun
verkafólks séu tryggð.
Geti stjórnvöld og atvinnurek-
endur ekki ráðið við þetta verk-
efni, og tryggt að kjara-
samningarnir fái að standa
óhaggaðir, þá mun verkalýðs-
hreyfingin gripa til sinna ráð-
stafana á samningstimanum.
Kjarasamningar
Framhald af 1
eftir einhverja daga.
Nú þegar er ijóst, að verkalýðs-
hreyfingin nær ekki fullum sigri i
þessari hrið, en um mjög mikil-
vægan áfangasigur er þó tvi-
mælalaust að ræða.
Á þingi Alþýðusambandsins i
vetur var þvi lýst yfir að tima
varnarbaráttu verkalýðshreyf-
ingarinnar væri lokið og timabii
nýrrar sóknar hafið.
Sá áfangasigur, sem nú hefur
náðst staðfestir þetta.
JA AUDVITAÐ
KEA
NIÐURSUÐUVÖRUR
Handhægar, Ijúffengar og bragðgóðar.
Matargerðin tekur aðeins 10 mínútur. Veljið um
12 mismunandi úrvals tegundir
fyrir heimilið og í ferðanestið.
Heildsölubirgðir:
Birgðastöð SÍS.
Eggert Kristjánsson & Co. HF.
ÞJÓDLEIKHÚSID
HELENA FAGRA
laugardag kl. 20
Fáar sýning eiftir.
SKIPIÐ
sunnudag kl. 20
Siðasta sinn
Miðasala 13.15-20.
OÁO
lkikfí'.iac;
KEYKIAVÍKIJR
3* 1-66-20 r
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30
BLESSAÐ BARNALAN
laugardag. Uppselt.
Slðustu sýningar á þessu leik-
ári.
Miðasala i Iðnó frá kl. 14-20.30
simi 16620
N emendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
Hlaup -
vídd sex
eftir Sigurð Pálsson.
sunnudag kl. 20.30
Miðasala I Lindarbæ alla daga
kl. 5—7.
Sýningaridaga frá kl. 5—20.30
simi 21971.
HIÐ ARLEGA:
GARDEN
PARTY
að hætti Betu drottningar og
Pusa prins fer fram að GÍSL-
HOLTI EYSTRA
(ef veður leyfir)
laugardaginn 25. júnikl. 14.00.
ALLIR
vinir, vandamenn og nágrann-
ar
VELKOMNIR
GESTIR MEÐFÆRI SOÐINN
SVIÐAKJAMMA OG LÉTT-
VÍNSFLÖSKU
(við sköffum limonaðið að
vanda)
BÖRN ÍKLÆÐIST MALN-
INGARGALLA.
Jón Holm
Bresjnef
forseti
Sovétríkjanna
16/6 — Leónld Bresjnef, leiðtogi
sovéska kommúnistaflokksins,
var i dag kjörinn forseti Sovét-
rikjanna á fundi æðstaráðs
þeirra.
Er Bresjnef fyrsti leiðtogi
Sovétrikjanna, sem hefur þessi
bæði embætti á hendi samtimis.
Nikolai Podgorni, sem áður haföi
látið af störfum i stjórnmála-
nefnd Kommúnistaflokksins,
hverfur þar með einnig úr for-
setastóli.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Sími 36929 (milU'kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)