Þjóðviljinn - 17.06.1977, Page 19
Föstudagur 17. júní 1977 MÓÐVILJINN — SIÐA 19
PETER FONDA • BLyTHE DANNER
"RJTUREWDRLD”
ARTHUR HILL
STUART MARGDLIN • JDHN RYA^—,
YUL BRYNNER
Spennandi og skemmtileg ný
bandarisk ævintýramynd i lit-
um.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 1,3,5, 7, 9og 11.15.
AIISTURBtJARRill
ÍSLENZKUE TEXTI
Frjálsar ástir
Les Bijoux de Famille
Sérstaklega djörf og gaman-,
söm ný, frönsk kvikmynd I lit-
um.
ABalhlutverk: Franqoise Bri-
on, Corinne O’Brian.
Stranglega bönnuft börnum
innan 16 ára
Nafnskirteini
Sýnd I dag, á morgun og
sunnudag kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
32075
„Höldum lifi"
Ný mexikönsk mynd
sem segir frá flugslysi
er varð i Andesf jöllun-
um árið 1972. Hvað þeir
er komust af gerðu til
þess að halda lifi. — er
ótrúlegt, en satt engu áð
siður.
Sýnd kl. 9 og 11
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára
fest c ■Foríxífí
'LVIS
PRESLEY
^totmco10*
Sýnd kl. 5 og 7
Styrkið
neyöarvamir
RAUÐA KROSS ISLANDS
11574
Hrvllingsóperan
Bresk-bandarisk rokk-mynd,
gerft eftir samnefndu leikriti,
sem frumsýnt var i London i
júni 1973, og er sýnt ennþá.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
22140
Engin sýning i dag
Kassöndru-brúin
Cd^ándra.rrncsinn
Þessi mynd er hlaftin spennu
frá upphafi til enda og hefur
alls staftar hlotift gifurlega aft-
sókn.
Aöalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Engin sýning í dag
| XVtTzee r
ISLENZKUR TEXTI.
Bráftskemmtileg amerisk úr-
valskvikmynd meft: Elizabeth
Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Bönnuft innan 14 ára.
Sýning laugardag kr.:G-B 1?
Alfhóll kl. 4
Sýning sunnudag kl. 6-8pgl0.,
Alfhóll sýnd kl. 4
Pat Garrett og Billy the
Kid.
Endursýnd I dag, á morgun og
sunnudag kl. 9 •
Bönnuft innan 16 ára
Sterkasti maöur heims
Sýnd I dag, á morgun og
sunnudag
kl. 5 og 7.
Andrés önd
og félagar
Barnasýning i dag og á sunnu-
dag kl. 3
Ert þu félagi i Raufta krossinum?
Doildir félagsins eru um land allt.
RAUÐIKROSSÍSLANDS
TÓNABIO
Sprengja um borö i
Brittannic
RICHARD HARRIS OMAR SHARIF
Spennandi amerlsk mynd meft
Richard Ilarris og Omar
Shariff i aftalhlutverkum.
Leikstjóri: Ilichard Lester.
Aftalhlutverk: Omar Sharif,
Richárd Harris, David
lleminings, Anthony Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15
apótek
félagsiíf
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 17.-
23. júni er i Laugarnesapóteki
og Ingólfsapóteki. Þaft apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörsluna á sunnudögum,
öörum helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogsapótek er opift öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opift kl. 9-12 og
sunnudaga er lokaft,
Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar-
fjarftar er opift virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aftra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabflar
I Reykjavik —simi 1 11 00
I Kópavogi — slmi 1 11 00
i Hafnarfirfti — Slökkviliftift
simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi
1 11 66
Lögregian i Kópavogi —simi
41200
Lögreglan I Hafnarfirfti —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitallnn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15-16 og 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17,
Fæftingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæftingarheimilift daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöft Reykjavik-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
‘samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga otL
sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
Pg sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
.rdaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga oghelgidaga kl. 15-'
16:30 og 19:30-20.
Vífilsstaftir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
Frá féiagi einstæftra foreldra
Kaffisala á Hallveigarstööum
vift Túngötu 17. júni. Þjóðlegt
meftlæti, kleinur, pönnukökur
og heitar vöfflur. Opift frá kl. 3
og fram eftir kvöldi.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssafnaftar
Safnaftarferft verftur farin 2.
og 3. júli. Ekift verftur um
byggftir Borgarfjarftar og gist
aft Varmalandi.
Nánari upplýsingar i simum
32228 og 35913. — Ferftanefnd
in.
Kvenfélag Kópavogs.
Sumarferftin er laugardaginn
25. júni Fjöruganga i Hval-
firfti. Kvöldverftur á Þingvöll-
um. Tilkynnift þátttöku fyrir
22. júni i simi 41545 — 41706 —
40751 — Nefndin.
Hjálpræöisherinn
Þjófthátiftardaginn 17. júni kl.
2.00 og 11.00 siftdegis. Kaffi-
sala i sal Hjálpræftishersins.
Komift og styrkift gott málefni.
Sunnudaginn kl. 11.00
Helgunarsamkoma.
Kl. 16.00 útisamkoma á Lækj-
artorgi.
Kl. 20.00 kveftjusamkoma fyr-
ir fráfarandi flokkstjóra
Reykjavikurflokks, kaptein
Daniel óskarsson og konu
hans Onnu óskarsson, og for-
stöftukonu Bjargs, kaptein
Oline Kleivstolen.
Allir velkomnir.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuvernd-
arstöftinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 81200. Siminn er oninn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla, sími 2 12 30.
bilanir
dagbók
Laugard. 18/6
1. KI. 10 Selvogsgata, gengiö.
frá Kaldárseli aö Hliftarvatni.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verft 1500 kr.
2. Kl. 13 Herdisarvík, Háa-
berg, strandganga. Fararstj.
Eyjólfur Halldórsson. Verft
1500 kr.
Sunnud. 19/6
1. Kl. 10 Esja, gengift norftur
yfir hábunguna 914 m og niftur
i Kjós. Fararstj. Einar Þ.
Guftjohnsen. Verft 1200 kr.
2. Kl. 13 Kræklingafjara,
fjöruganga vift Hvalfjörft.
Steikt á staftnum. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Verö 1400 kr.
1 öllum ferftunum fritt f. börn
m. fullorftnum. Farift frá
B.S.I., vestanverftu. (Jtivist.
krossgáta
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230 I Hafn-
arfirfti i slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477
S ímnhilanir simi 05
Bilanavakt borgarstof/iana
Simi 27311 svarar alla V.irka
daga frá ki. 17 siftdegis til kl. 8
!árdegis og á heigidögum e
svaraft allan sólarhringinn.
Tekift vift tilkynningum uml
bilanir á veitukVrfum borgar-
innar og i öftrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurf? aft
fá aftstyft borgarstofnana.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Föstudagur 17. júni.
Kl. 13.00 Esjuganga nr. 11.
Gengift frá melnum austan vift
Esjuberg. Þátttakendur sem
koma á eigin bílum þangaft,
borga 100 kr. skráningargjald,
en þeir sem fara meft bilnum
frá Umferftarmiftstöftinni
greifta kr. 800.
Fararstjóri: Kristinn Zophon-
iasson. Allir fá viftur-
kenningarskjal aft göngu lok-
inni.
Laugardagur 18. júni kt. 13.00
Fæftsluferft um steina og berg-
tegundirLeiftbeinandi: Sveinn
Jakobsson, jarftfræftingur.
Verft kr. 1500 gr. v/bílinn
Sunnudagur 19. jáni
Kl. 09.00
1. Ferft um söguslafti Borgar-
fjarftar undir leiftsögn Jóns
Böftvarssonar skólameistara.
,Komift aft Reykholti, Borg o.fl.
sögufrægum stöftum. Verft kr.
2500 gr. v/bllinn.
2. Gönguferft á Botnsúlur.
(1093 m). Gengift frá Brynju-
dal og til Þingvalla. Farar-
stjóri: Sigurftur Kristjánsson.
Verft kr. 1500 gr. v/bllinn.
Kl. 13.00
Þingvailaferft. Gengift um
Þjóftgarftinn. Verft kr. 1500 gr.
v/bilinn.
Þriftjudagur 21. júni. kl. 20.00
(sólstöftur)
1. Esjuganga nr. 12.
2. Sigling um sundin. (Nánar
auglýst á þriftjudag.)
Farift verftur 'i allar ferftirnar
frá Umferftarmiftst. aft austan-
verftu.
Miftnæturflug til Grimseyjar.
1 Eyjan skoftuft undir leiftsögn
heimamanna. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
Lárétt: 1 molar 5 fljótift 7 sam-
komulag 8 drykkur 9 bjálfar 11
samstæftir 13 bleytu 14 spil 16
varla
Lóftrétl: 1 náft 2 gefa 3 hvilist 4
eins 6ske 8hald lOhæna 12 spil
15 tvihljófti
Lausn á siftustu krossgátu
Lárétt: 1 þresti 5 fær 7 rs 9
toga 11 næg 13sál 14 egla 16 ts
17 áta 19 ósanna
Lóftrétt: 1 þerney 2 ef 3 sæt 4
trog 6 valska 8 sæg 10 gát 12
glás 15 ata 18 an
A hinu borftinu sá Austur
ekki hættuna, tók laufaás og
spilafti meira laufi i stöftunni.
Sagnhafi átti slaginn, tók
tigulslagina og hjörtun, og
lokastaftan varft þessi:
4KG10
V-
♦ - /
*- /.
* 98 * AD
V- »G
♦ - ♦ _
*10 *_
4. 62
V 6
Suöur spilaBi Austri inn á
hjartagosann. og fékk nfunda
slaginn á spaöa.
tilkynning
Oriof húsmæftra Reykjavik.
tekur vift umsóknum um or-
lofsdvöl i júli og ágúst aft
Traftarkostssundi 6 simi 12617
alla virka daga frá kl. 3—6.
Orlofsheimilift er i Hrafna-
gilsskóla Eyjafirfti.
isia ndsdcild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska aft
gerast félagar efta styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
aft til lslandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Reykjavik. Ársgjald fastra
félagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekift á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer
lslandsdeildar A.I. er 11220-8.
söfn
Tæknibókasafnift Skipholti 37
er opift mánudaga til föstu-
daga frá 13-19. Simi: 81533.
IIús Jóns Sigurftssonar
Minningarsafn um Jón
Sigurftsson I húsi þvi, sem
hann bjó i á sinum tima, aft
öster Voldgade 12 i Kaup-
mannahöfn, er opift daglega
kl. 13—15 yfir sumarmán-
uftina, en auk þess er hægt aft
skofta safnift á öftrum tímum
eftir samkomulagi vift um-
sjónarmann hússins.
Kjarvalsstaftir.Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga ki. 14-22, en aftra daga kl.
16-22. Lokaft á mánudögum.
Aftgangur og sýningarskrá
ókeypis.
Þjóftminjasafnift er opift frá
15. mai til 15. september alla
daga ki. 13:30-ia 16. septem-
ber til 14 mal opift sunnud.
þriftjud. fimmtud., og laugard.
kl. 13:30-16.
Arbæjarsafner opiö frá 1. júni
tii ágústloka kl. 1-6 siftdegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
Leift 10 frá Hlemmi.
bridge
1 gær vorum vift beftin aft
hjálpa Austri aft fella þrjú
grönd Sufturs. Sagnir hföftu
gengift: Suftur eitt hjarta,
Norftur einn spafti, Suftur tvö
grönd og Norftur þrjú grönd.
Vestur spilafti út laufagosa,
sem Suftur fékk á drottning-
una, og i öftrum siag vorum
vift inni á tíguiás:
Norftur
v ^ KG1075
♦ D83
♦ D32
♦ 73
Vestur: Austur:
♦984 ♦ AD3
V104 VG972
♦9654 ♦ A8
minningaspjöld brúðkaup
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar
fást á eftirtöldum stöð-
um:bókabúft Braga Lauga-
vegi 26, Amateurversluninni
Laugavegi 55 - Húsgagna-
verslun Guftmundar Hag-
kaupshúsinu sími 82898 - enn-
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
eru seid á eftirtöldum stöftum:
Bókaverslun Isafoldar, Þor-
steinsbúft, Vesturbæjar Apó-.
teki, Garftsapóteki, Háaleitis-
apóteki, Kópavogs Apóteki,
Lyfjabúft Breiftholts, Jó-
hannesi Norftfjörft h.f.
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna
Hringja má á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, simi
15941. Andvirftift verftur þá
innheimt hjá sendanda i gegn-
um glró. Aftrir sölustaftir:
Bókabúft Snæbjarnar.
19.3.77 voru gefin saman i
hjónaband af sr. Grími
Grimssyni, i Laugarnes
kirkju, Guftriftur Lilja Guft
mundsdóttir og Alfreft
Grósenberg Danielsson
Heimili þeirra er aft Reynimei
76, Rvk. (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars.)
gengið
*G1098
♦ A642
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 17/6 kl. 13.
HelgafelÞBúrfeilsgjá, létt
fjallganga. Fararstj. Einar Þ.
Guftjohnsen. Verft 800 kr.
Suftur:
▲ 62
y AK65
+ KG107
4 KD5
Vift okkar borft gerftum vift
okkur grein fyrir þvl, aft vift
yrftum I vandræftum meft aft
fleygja I tigla Sufturs. Ef vift
tækjum laufaás og spiluftum
meira laufi, gætum vift fleygt
spaftaþristi I þriftja tlgul Suft-
urs, en hvaft gætum vift misst I
þann fjórfta? Annafthvort
hjartastoppift efta laufafrl-
slaginn. Vift ieystum þvl málift
meft þvi aft spila litlu laufi I
þriftja slag, þá gátum vift
misst laufaásinn I fjórfta tigul
.Skr.íP íri ETning
9/6
Kl. tZ. 00
1
01 .B.'ndar{V}xdnllsr
! 02-Mérllng«pund
1 03-Knn«cl«óon»r
100 04-D»n»fc»r krónur
100 05-Nor»fc«r krópur
10/6
13/6
191.70
132.90
183.30
3211.20
»387,*S
4’4‘\r>0 .
183.80
3219.50
41»8.65
4759.87
1927.50
7805.65
7P59.50
?!,8R 21.04
1154. 1' P57.JS
50'. 50 502.80
2M0.00 280.70
71.11 71,52
Mikki
Hvar hefurðu náð i þessa fila Loðin-
barði? Loðinbarði svarar þvi á sínu
máli.
Én Rati skilur ekki En Mikki skildi vin
neitt/ og biður apann sinn. Hann ætlaði að
aðtala eins og maður. lána þeim filana —
svo að þau kæmust burt frá
villimönnunum. Húrra,
húrra!
Nú ýtum við þvi á floþen engan æs-
ing, við göngum um þorð eins og
reglulegir sjómenn.
Stoppiði! Við ætlum ekki af stað
strax, komiði aftur og hjálpið mér að
halda í skipiö.
Flýttu þér um borö, Kalli, áður en þú
verður gegnblautur.