Þjóðviljinn - 17.06.1977, Side 20
UWÐVHHNN
Köstudagur 17. júní 1977
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á iaugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima erhægtaö ná I blaðamenn og aöra starfs-'
menn blaðsins i þessum simum. Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
@81333
Einnig skalbentá heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
,skrá.
V estfjarðasamkomulagið:
Fellt eda frestad víöast
r —
Samþykkt i Bolungarvik og með naumum meirihluta á Isafiröi
Svo sem áður hefur veriö greint
frá voru sérstakir kjara-
samningar fyrir Vestfirði undir-
ritaðir á Isafiröi á þriðjudaginn
var með fyrirvara um samþykki
félaganna.
Þessir samningar hafa nú
ýmist verið felldir eða afgreiðslu
þeirra frestaö i flestum verka-
lýðsfélögum á Vestfjörðum.
Á Þingeyri voru samningarnir
felldir meö 24 samhljóöa at-
kvæöum.A Súgandafirði, Súðavik
og Patreksfirði var samþykkt á
fundum á miðvikudagskvöld að
fresta afgreiöslu samninganna. A
Flateyri og i Reykhólasveit voru
fundir i gærkvöld og var þeim
ekki lokið, þegar gengið var frá
blaöinu. A Bildudal var boðuðum
fundi i verkalýðsfélaginu frestaö.
A Tálknafirði var fundarboðun
frestað að sinni.
1 Bolungarvik voru samning-
arnir samþykktir á þriðjudags-
kvöld, en formaður Verkalýðs-
félagsins þar er Karvel Pálma-
son, alþingismaöur, sem einnig á
sæti i aöalsamninganefnd ASt. A
tsafirði voru samningarnir
samþykktir á fundi I Verkalýös-
félaginu Baldri með 22 atkvæöum
gegn 18, en mjög margir fundar-
menn sátu hjá. Formaður
Baldurs er Pétur Sigurðsson, sem
Kaupmáttur lœgstu launa:
24-26% hærri
1978 en 1976
segir Asmundur
Stefánsson, hag-
frœðingur ASÍ
Nú þegar gengið hefur veriö frá
kaupg ja Idsá k væöum nýrra
kjarasamninga leikur vafalaust
mörgum forvitni á aö vita hvaö
vænta má, aö kaupmáttur laun-
anna hækki mikiö i raun út á
þessa samninga.
Viö snerum okkur tii Asmundar
Stefánssonar, hagfræöings A.S.t.
og báöum um hans álit á þessu.
Asmundur sagðist telja, að
samkvæmt væntaniegum samn-
ingum yrði kaupmáttur lægstu
launanna 10-11% hærri að jafnaði
árið 1977 en hann var 1976, og á
næsta ári 1978 yrði kaupmáttur
lægstu launanna 24-26% hærri en
hann var 1976. Reikna má með að
kaupmáttur meðalkaups verka-
manna veröi á þessu ári 5 1/2%
hærri en var á sl. ári og 13-14%
hærri á næsta ári.
Samkvæmt væntanlegum
kjarasamningum mun kaupmátt-
ur launa á árinu 1977 sem heild
veröa aðeins lægri en hann var á
árinu 1973. Þannig gæti kaup-
máttur meðalkaupsins orðiö um
99 ef hann er talinn 100 árið 1973,
en hjá lægstu töxtunum ekki
nema 97 árið 1977, sé hann talinn
100 árið 1973.
Hér er þess að gæta, að nú er
liðinn nær helmingur ársins 1977,
og áhrif samninganna koma ekki
fram að fullu fyrr en árið 1978, en
þá má ætla að kaupmáttur lægstu
taxta komist i 109-110 stig og
kaupmáttur meðalkaups verka-
manna i 105 stig, — hvort tveggja
miðað við 100 árið 1973.
Asmundur kvaðst álita að hér
væri um að ræða kaupmátt. sem
þjóðarbúið ætti tvimælalaust að
geta borið. Vert er að hafa I huga,
að þjóðartekjur á mann eru tald-
ar verða a.m.k. jafn háar I ár og
árið 1973, en kaupmáttur launa
verður sem sagt heldur lægri.
Miöað við þær forsendur sem
voru til kauphækkunar 1973 virð-
ist ótvirætt að þjóðarbúið ætti að
geta staðið undir þeim kaupmætti
sem vænta má á næsta ári, sagði
Asmundur að lokum.
Mikill sigur miðju-
bandalags og sósíaiista
MADRID 16/6 Reuter — Þegar
búiö var aö teija 75% atkvæöa i
þingkosningunum á Spáni, geröi
stjórnin ráö fyrir þvi aö miö-
flokkabandalag Suarezar for-
sætisráöherra myndi fá um 170
þingsæti af 350 i neöri deild þings-
ins, Sósialistaflokkurinn 115,
Kommúnistaflokkurinn 20, hiö
hægrisinnaöa Bandalag alþýöu
15, þjóöarflokkur baska 10 og
bandalag miö- og vinstrifiokka i
Kataiániu 10. Eru þá aöeins eftir
10 þingsæti til skiptanna miili
smærri flokka. Af töldum atkvæö-
um haföi miöjubandalagiö fengiö
nærri 35% og Sósialistaflokkurinn
rúmlega 26%.
jafnframt er formaður Alþýðu-
sambands Vestfjarða.Pétur lagði
til á fundinum, að samþykkt
samninganna yrði frestaö, þótt
búið væri aö undirrita, en var
ofurliði borinn. Pétur hefur lýst
þvi yfir I fjölmiölum, að þótt
samið verði um hærra kaup
annars staöar muni vestfirðingar
una við sérsamningana, svo
fremi að þeir væru samþykktir I
félögunum.
Astæöa þess, aö sérsamn-
ingarnir, sem undirritaöir voru á
ísafiröi,hafa viöa ýmist veriö
feildir eöa afgreiöslu þeirra
frestaö er sú, aö samkvæmt þeim
átti kauphækkunin sem kemur
strax nú i júni aö veröa 2000,-
krónum lægri á mánuöi en
samkomulag hefur óröiö um i
aöalsamningunum hér syöra. Þá
áttu tvær siöari kauphækkanir,
sem um hefur veriö samiö hér aö
koma mánuöi siöar samkvæmt
samningunum frá Isafiröi.
A samningstimanum, hálfu
ööru ári, þýöir þessi mismunur
kr. 46.000,- sem Isafjarðar-
samningarnir eru lakari, og erþá
bara miðað viö grunnkaupiö og
dagvinnu eina. Sé hins vegar gert
ráö fyrir 50% verðbólgu á þessum
18 mánuðum, þá veröur mis-
munurinn um 65-70.000, — miöaö
viö dagvinnuna eina. Og sé svo
tekið dæmi af manni sem hefur
þriöjung tekna sinna af yfirvinnu,
svo sem algengt er, þá er
mismunurinn oröinn um kr. 100
þús. yfir samningstimann.
Þetta miklu lakari eru
isafjaröarsamningarnir, heldur
en þaö sem náöst hefur fram i
aöaisamningunum, og þess vegna
hafa þeir aöeins fengist sam-
þykktir i tveimur félögum á Vest-
fjöröum.
Sonnenmilch
Schutrfaklor 3 .
er leikur
ð verða brúnn
|vea sólarvörurnar veita húöinni þá vörn sem hun þarfnast
ígagnvart sólargeislunum. Með Nivea veröur húöin brún
jövejdí
lonnc
Sólarlandafarar gleymið ekki
þvi nauðsynlegasta
Takíð með ykkur Nivea
onnenoi
■ NuOextraktc
Schutzfaktor 2
Nivea solaroliu
Nivea sólarmjólk
Nivea eftir sól.