Þjóðviljinn - 12.07.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.07.1977, Blaðsíða 13
ÞriOjudagur 12. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Leikrit Moliéres, Nirfíllinn „Á hljóðbergi” í kvöld Moliére I kvöld veröur fluttur fyrri hluti leiks Moliéres //Nirfillinn" í útvarpi, og af þvi tilefni skulu rakin hér nokkur æviatriði skáldsins. Jean Babtiste Moliére (1622- 73) var sonur efnaðra foreldra, en faðir hans var hirðveggfóðr- ari Lúðviks 14. Hann naut mjög alhliða menntunar og las lög um hríð, en sneri svo baki við þeirri grein 1640 og stofnaði leikflokk með æskuvinkonu sinni, Madeleine Bejart og var sjálfur einn leikaranna. 1644 tók hann sér listamannsnafniðMoliére og 7.00 Morgunutvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson endar ævintýrið um „Ugluna Raoul” eftir Jay Williams í þýðingu Magneu Matthiasdóttur. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vinaroktettinn leikur Tvöfaldan strengjakvartett i e-moll op. 87 eftir Louis Spohr. Maria Littauer og eftir að leikflokkur þessara tveggja lagði upp laupana, gengu þau i flokk umferðarleik- ara, sem ferðuðust um sveitir suður-Frakklands. A þessum ferðalögum var Moliére i mörg ár og undir forystu hans var flokkur þessi einn hinn fremsti sinnar tegundar i landinu. Moliére samdi leikrit handa flokknum og 1655 varð hann fyrst frægur, tmeð samningu gamanleiksins „L’étourdi.” Vegna þessa leiks hlaut Moliére nú árlegan styrk úr fjárhirslu konungs og leikflokkurinn gat komið á fót leikhúsi i Paris, sem átti eftir að verða hið fremsta i Sinfóniuhljómsveitin I Hamborg leika Pianókon- sert nr. 1 i C-dúr, op. 11 eftir Carl Maria von Weber; Siegfried Köhler stj. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sina (19). 15.00 Miðdegistónleikar.Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pastoral-svitu” eftir Emmanuel Chabrier; Ernest Ansermet stj. Sinfóniuhljomsveit Lundúna leikur Tilbrigði op. 35 eftir Anton Arensky um frönsku leikhúslifi sins tima. 1659 frumsýndi leikhúsið gamanleikinn „Les precieuses ridicules,” sem endurspeglar' ótal erjur höfundarins við franska yfirstétt og 1661 og 1662 komu fram „Le’école des mar- is,” og „Le’école des femmes,” og er sá siðarnefndi ádeila á gamlar hugmyndir manna um stöðu og hlutverk konunnar og má segja aö þar sé þegar kom- inn fram andi og krafa frönsku byltingaraflanna, sem kröfðust jafnréttis kvenna og karla. Moliére vakti geysilega hneykslun og greinar voru rit- aðar gegn honum og gefnir út stef eftir Pjotr Tsjaikovský; Sir John Barbirolli stj. Sinfónluhljómsveitin i Chicago leikur „Dansa- hljómkviðu” eftir Aaron Copland; Morton Gould stj. 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „tJllabella” eftir Mariku StiernstedtSteinunn Bjarman les þýðingu sina 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um þýska heim- spekinginn Friedrich Nietzsche.Gunnar Dal flytur annað erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn 21.15 Lifsgildi; — fimmti þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræöingur fjallar aftur útvarp bæklingar honum til höfuðs. 1664 sneri Moliére svo spjóti sinu að trúarbrögðunum og i leik hans „Tartuffe” er aö finna bitra árás á hræsni og skinhelgi kennivaldsins. Fyrstu þrir þætt- ir leiksins voru sýndir við hirð- ina og viðbrögöin urðu afar hat- römm, — erkibiskupinn i Paris sendi út hirðisbréf og þingfor- setinn bannaöi sýningar á leikn- um. A þessu stóð i fimm ár, en þá leyfði konungur sjálfur að sýningar hæfust á ný og þar með hafði Moliére unnið stóran sigur á afturhaidi samtima slns. I „Don Juan” 1665 heldur Moliére enn áfram að hirta tiðarandann og naut þar, sem alla sina tið sem skáld, verndar Lúðviks 14. Moliére heyrði til efnaöasta hluta frönsku borgarastéttar- innar, sem á þessum tima-var meðvitað þjóðfélagsafl og studdi konungseinveldið gegn ihaldssamri og þröngsýnni yfir- stétt. Þessi stjórnmálalega og menningarlega togstreita endurspeglast i verkum Moliér- es og fléttast saman við hinn flókna og langa aðdraganda frönsku byltingarinnar. um gildismat itengslum við uppbyggingu atvinnulifs og framtið Islenskrar menn- ingar. Nokkrir menn verða teknir tali. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. K völdsagan: „Sagan af San Micheie” eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórar- inn Guðnason les (9). 22.40 Harmonikulög.Myron Floren leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Nirfillinn”, leikrit eftir Moliére; — fyrri hluti. Með helstu hlutverk fara Robert Symonde, Lloyd Battiste, Blythe Danner, David Birney og Princilla Pointer. Leikstjóri: Jules Irving. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fremsti kjarnorkuvis- indamaður Kinverja: Náum heims- forustu í vísindum fyrir aldamót HONG KONG 6/7 — Sjien Hsúe-sjen, einn frægasti vlsinda- maður Kina lét nýverið svo um mælt i blaöagrein að hann væri sannfærður um, að undir alda- mótin myndi Kina verða komiö fram úr flestum eða öllum öðrum rikjum heims I tækni og visind- um. Sjien hefur á Vesturiödnum verið talinn aðalmaðurinn á bak við kjarnbrkutækni kinverja, þar á meðal eldflaugakerfi þeirra. 1 umræddri grein, sem birtist I Rauða fánanum, hugmynda- fræðilegu timariti kinverskra kommúnista, segir Sjíen að Kína hafi að visu forustu á vissum sviðum tækni og vlsinda, en standi þó öðrum rfkjum að baki á flestum þessara sviða. Nauðsyn- legt væri að viðurkenna þessa staðreynd af fullri hreinskilni og láta sér hana að kenningu verða. Með þvi móti væri engin hætta á öðru en að Klna næði heimsfor- ustunni á sviði tækni og visinda fyrir aidamótin. Sjien er 65 ára, ættaður frá fylkinu Kiangsú I landinu austan- verðu. Hann lærði vlsindi sln i Bandarikjanum og varð mikið eftirlæti kennara sinna, færustu manna Bandarlkjanna i þeim greinum. Meðan MacCarthy-æðið stóð yfir i Bandarikjunum, varð hann fyrir miklum þrengingum og aðkasti af hálfu yfirvalda, sem eftir valdatöku kommúnista i Kina tóku að ákæra hann fyrir kommúnisma. Sjlen, sem mun hafa verið áhugalitill um stjórn- mál, flýði um slðir land af þessum sökum, fór til Klna og hagnýtti þar sinn bandariska lærdóm til þess að gera Kina að kjarnorku- veldi. Margir bandariskir framá- menn nöguðu sig mjög i handar- bökin fyrir að hafa sleppt honum úr landi. Krossgáta nr. 82 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi að með þvl eru gefnir stafir I allmörgum öðrurn orðum. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- umarsegja tilum. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu e. gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / X 3 + ÍT (o ? 2 ? V 9 10 3 2 V 2 )i (o K QP /s~ )(* /? ie T~ IS 2 19 2 20 w 2/ 6~ <? 12 )Z £ )V V 3 H 13 s? IV )2 <V 21 2d X )7 2/ S V S 2/ 22 22 2 .<? 2) 23 <y 2 20 2Ö 2 s QP 2.3 lv- IV 2 20 20 2 V 30 s Í£> 22 7 2b' S V Zo 2 2/ /? X V 20 > /? sr 2 . V /3 2 3 <V 1V 13 ? 17 X z // ? 2 2/ 22 2 V S 2 2) )? 2 y 2 II V 2k> V 2 7 3 20 Q? 21 19 3 21 S <? 2) 3 7 2o "ti X % <?> 3 2! 22 22 2 V )Z /3 2g 19 a V )3 IV- )z 3 29 23 0? 20 )v V S 10 )9> 0? 5U 2 )9 20 2 S 13 £ /3 16> 2o 2 V 2/ é é V 6 ? S V N 20 ? A = A= B= D= Ð= E = £= F = G= H= 1= r= j= K= L= M = N= o= 0= p= R= S= T= U= c= v= x= Y= Ý= Z= Þ= Æ= Ö= JZ 22 (p 5" ? Setjiö rétta stafi I reitina neö- an viö krossgátuna. Þeir mynda þá heiti á liðormi sem algengur er hér I fjörum. Sendiö nafn þessarar ormategundar sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavlk, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 82”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verölaun að þessu sinni eru skáldsagan óp bjöllunnar eftir Thor Vilhjálmsson. Útgefandi er Helgafell. ógerlegt er að lýsa söguþræöi skáldsögunnar en hér verður vitnað i uimsögn á kápu- siðu bókarinnar: „Málfarið er veröld fyrir sig, efnismikið I sjálfu sér, sibreytilegt, auðugt og spennandi, af þvl að höfund- ur reynir oft á þol islenskunnar til hins ýtrasta og ætlar henni nýstárlegt hlutverk langt utan frásagnarstils. Hann ástundar aö mikla andartakiö, svo það verður allt I svipinn. Samt er sagan heil, ástarsaga I óteljandi myndbrigðum, samfelldur, per- sónulegur myndheimur, sem rúmar óþrotiega sjónskynjun höfundar.” Vegna mistaka i prentsmiðju birtist röng krossgáta sl. sunnudag (krossgátan frá fyrra sunnudegi). Hér birtist þvi rétta krossgátan og biður Þjóðviljinn afsök- unar á þessum mistök- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.