Þjóðviljinn - 11.10.1977, Side 6

Þjóðviljinn - 11.10.1977, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 11. október 1977. Saklaust grín? Á biðstofunni MEGAS & SPILVERKIÐ Sú hljómplata, sem beöiö er eftir með hvað mestri eftirvænt- ingu um þessar mundir er án efa plata MEGASAR og SPILVERKS ÞJOÐANNA, ,,A BLEIKUM NATTKJÓLUM”, en hún er væntanleg á markað mjög fljótlega. A plötinni sýnir MEGAS á sér ýmsar nýjar og áður óþekktar hliðar t.d. er að finna á henni tvö hressileg rokk- lög þar sem MEGAS kemur á óvart sem mjög góöur blús- söngvari, þá eru falleg og þýð lög sem MEGAS syngur angur- vært, stressaö vöggulag (á tólftu hæð) o.m.fl. 1 textanum fer hann aö venju á kostum með háðulegum orðum um menn og málefni og er þar ekkert svo heilagt að ekki megi gera grin að þvi, meira að segja gerir hann grin að texta sinum ,,JON SIGURÐSSON O G SJALFSTÆÐISBARATTA ISLENDINGA” sem var á fyrstu plötu hans og kallar hann nú „JON SIVERTSEN OG SJALFSTÆÐISBARARRA 1S- FIRSKRA” FJÖREFNI A plötunni ,,í KREPPU” sem út kom fyrir nokkrum árum var m.a. að finna tvö skemmtileg rokklög með hljómsveitinni DÖGG sem gerði þaö gott i þá daga. Siðan hefur nokkurt vatn Framhald á 14. siöu THE BIRTH OF A LEGEND vol. 1 — BOB MARLEY & THE WAILERS featuring Pet- er Tosh Epic / FALKINN h.f. Stjörnugjöf: ★ ★ ★ ★ “f' Þetta er fyrri platan af tveimur sem settar voru á markað fyrir skömmu og innihalda rúmlega tíu ára gamlar upptökur með hinum upprunalegu með- limum The Wailers, þar sem Bob Marley, Peter Tosh og Bunny (Living- stone) Wailers eru fremstir í flokki og er þessi plata því öll hin merkilegasta. Fyrir það fyrsta er hún sögu- legur minnisvarði I þeirri gifur- legu þróun og framförum sem „reggaetónlistin” hefur tekið, fyrir tilstilli áðurnefndra þre- menninga með frábærum árangri. „Reggaetónlistin” sem er það ung blústegund að hún er rétt aö skriða af fermingaraldrinum, erupprunnin á eyjunni Jamaica eins og Bob Marley & The Wail- ers og varð til þegar innfæddir fóru að flytja blústónlistina og þá sérstaklega ameriskan „rythma & blús” (soul), en voru þá undir svo sterkum áhrifum frá Jamaisku dreifbýlistónlist- inni „mento” að þau áhrif komu alltaf sterk i gegn um flutning- inn og útsetningarnar þegar til- finningunum var gefinn laus taumurinn. Ef einhver einn- verður talinn ábyrgari fyrir upphafi „reggaetónlistarinnar” en aðrir þá er það Peter Tosh og hefur honum tekist með dyggri aðstoð „þúsundþjalasmiðsins” Bob Marleyog hljómsveitarinn- ar The Wailers að gera þessa tónlist heimsfræga, m.a. hafa Vilhjálmur Vilhjálmsson og Led Zeppelin flutt lög i „reggaeút- setningum” inn á hljómplötur. Einn af sjálfsögðum fylgifiskum „reggaetónlistarinnar” er Rastafariantrúarbrögðín, þó að þau séu svolitiö eldri en „reggae”, (þau komu fram I dagsljósið fyrir tæpum sextiu árum) og boðberar þessarar trúar lesa og túlka Bibliuna sem sósialiska byltingarbók og fyrir tiistilli þremenninganna og þá sérstaklega Bob Marleysem oft er nefndur leiötogi þessarar trú- ar vegna frábærra texta sem skora á alþýöuna að standa upp og saman og berjast fyrir rétti sinum og taka þátt i og verja hina sósialisku byltingu og lætur hann þá auðvaldiö gjarnan fá það óþvegið i leiðinni sam- kvæmt fyrirmælum Biblíunnar Jörundur slær í gegn — Jörundur Guðmundsson SG-hljðmplötur Stjörnugjöf: ★ ★ *T* Það eru sex ár siðan Jörundur „eftirherma” byrjaöi að skemmta og á þeim tima hefur hann tryggt sér fastan sess I islensku skemmtanalifi og er nú m.a. með fastan þátt hálfsmán- aðarlega i hljóðvarpinu, „Allt i grænum sjó”, auk þess að vera fastur liður i skemmtidagskrá hljómsveitar ólafs Gauks á sumrin. Það skemmtiefni sem Jörundur er þekktastur fyrir er hermur eftir nokkrum lands- kunnum lista- og fáeinum glæpamönnum i gamansömum tón, þvi kemur það ekkert á óvart að efni þessarar hljóm- plötu skuli vera eftirhermur i þeim dúr, enda er Jörundur frá- bær eftirherma sem á sér fáa jafningja á þessu sviði. Það efni sem Jörundur flytur er brandarar sem kref jast þess oft á tiðum af hlustandanum að hann fylgist með landsmálum þar sem fyndnin liggur oft i útúrsnúningum úr pólitiskum atburðum sem margir hverjir eru nokkuð sniðugir, en sumir brandaranna virka þó eins og auglýsingar frá hægriflokkunum t.d. „góðir Islendingar og aðrir sjálfstæðismenn” eða „þó að ég segi sjálfur frá þá hef ég heyrt marga segja að ráöherrar framsóknarflokksins séu bráð- skemmtilegir”. Slik öfugmæli sem þessi geta auöveldlega haft þau hörmulegu áhrif á börn og steínulausa einfeldninga, séu þau látin heyra þetta oftAað þeim finnist ósjálfrátt áöur- bera The Birth Of A Legend saman viö aðrar Bob Marley & The Wailers plötur, sérstaklega er fróðlegt aö fá tækifæri til aö hlýða á lagið „One Love”flutt i sinni upphaflegu útsetningu og upptöku, þar sem blásararnir Roland Alphonso og Don Drummond sjá um sólóleikinn á saxafóna eins og I flestum hinna laga plötunnar með skemmti- lega djössuðum hætti. Bassa- leikarinn Lloyd Bennett leikur leikandi léttan sveifludjass- bassa á kontrabassa og bak- raddirnar eru sungnar af innlif- un af bullandi sveittum meðlim- um The Wailers. Á plötunni Exodus er þetta sama lag að finna og þar eru blásturshljóðfærin horfin úr út- setningunni og þar með sólóin þvi að aldrei þessu vant tekur blúsgitarleikarinn frábæri Juli- an (Junior) Marvinekki eitt af sinum skemmtilegu sólóum heldur „rythmar” eins og Junior Braithwaite i uppruna- legu útgáfunni, bassaleikurinn er framinn af Aston Barrett á rafmagnsbassagitar, bakradd- irnar eru sungnar vélrænt og seiðandi af kventrióinu I Threesen að öðru leiti er flutn- ingurinn svipaður með eðlileg- um framförum t.d. á „sándi”. The Brith Of A Legender dýr- mætt sýnishorn af uppruna „reggaetónlistarinnar” og i samanburði við siöari áhrif sem hún hefur orðiö fyrir t.d. vegna kynna flytjendanna af The Beatles, The RoIIing Stones, Bob Dylanog fl„ fyrir utan það að þetta er mjög skemmtileg, einlæg, seiöandi og aö mörgu leiti óvenjuleg popphljómplata með einum minniháttar galla sem er útlit og hönnun umslags- ins sem er það ljótt og ósmekk- legt að mér dettur alltaf i hug nafn fyrsta lagsins á plötuhlið 1, „I Made A Mistake”, i hvert sinn sem ég lit á umslagið. — jens Allt efni plötunnar er samið af Spóa (?) að undanskildum þremur gömlum vinsælum lögum fluttum i einföldum út- setningum og undir stjórn Olafs Gauks & félaga hans sem sjá um framkvæmdirnar. Text- arnir við lögin eru eftir Jónas Friðrik (1) og Theódór Einarsson (2) og eru það þessi lög og textar sem standa munu lengst ólöstuð, þvi að stærsti gallinn við gamanplötur sem þessar er sá að brándararnir eru orðnir leiðinlegir ef hlustað er á þá mikið oftar en einu sinni og þá vaknar sú spurning hvort það borgi sig að hlægja i 45 minútur fyrir 3100 kr. Umslagið er ljótt en hug- myndin að framhlið þess er sniðug, en orðin alltof ofnotuð til að vera skemmtileg lengur. —jens (ætli Bjössi biskup hafi misskil- ið Bibliuna?) eru Rastafarian- trúarbrögðin þegar orðin mjög sterkt og áhrifamikið pólitiskt afl á Jamaica og á einnig vax- andi hljómgrunn m.a. i Banda- rikjunum og Bretlandi. Bob Marley er einnig oft kall- aður konungur „reggaetónlist- arinnar” vegna þeirra augljósu yfirburða sem hann hefur yfir aðra sem flytja „reggae” og er hann oft sagður vera sá eini sem tekist hefur að fullkomna ein- hverja tónlistartegund (reggae), en sem tónlistargagn- rýnandi má ég ekki taka undir það, þar sem það er talið merki um stöðnun að finna engan. galla eða ókost við einhverja listamenn; þó kæmi það mér ekkert á óvart þó aö Bob Marley ætti eftir að verða skráður á spjöld sögunnar eins og EIvis Presley, The Beatles og Bob Dylan.hann hefur allavega allt til þess að bera s.s. frábær og sérstakur söngvari, laga- og textasmiður, útsetjari o.m.fl. Peter Tosh, Bunny Wailers o.m.fl. eru svo sem mjög færir lika á þessum sviöum, en falla bara i skuggann fyrir hinum óviöjafnanlegu hæfileikum Bob Marley. Það er gaman og fróðlegt að nefndir flokkar og flokksmenn vera sárameinlausir. Kemur þessi plata þvi áreiðanlega sjálfstæðisflokknum þægilega á óvart i miðjum umræðum og áhyggjum þeirra af þvi að lista- menn virðast flestir — þeim af óskiljanlegum ástæðum — hallast að og spegla skoðanir —■ vinstriaflanna. AIJKA- otgAfa ÐngRgt @ I)nb B JÖRIJNDLIR slœr i gegn í skusia.,! Þrr NU ER NÚG KOHID Einstæður minnisvaröi um feril Bob Marley & The Wailers og Reggaetónlistar

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.