Þjóðviljinn - 11.10.1977, Side 11
Þriðjudagur 11. október 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Jón Karlsson er langt frá þvl að vera kominn i sitt besta form. Hann sýndi þó oft góða takta gegn Víking á sunnudaginn. Hér skorar hann
citt af mörkum sinum.
Frábær markvarsla
Kristjáns Sigmundssonar í
marki Víkings færði liðinu
tvö afar dýrmæt stig á
sunnudagskvöldið. Krist-
ján varði hreint ótrúlega
vel á köf lum og þá einkum
á lokamínútunum þegar
allt virtist vera að hrökkva
i baklás. Meðal margra
góðra hluta sem hann gerði
i leiknum varði hann tvö
vítaköst frá Jóni Karlssyni
en slíkt er svo sannarlega
hægara sagt en gert því
Jón er mikill sérfræðingur
í vítaköstum sem sést vel á
þvi að í B-keppninni i Aust-
urríki mistókst honum að-
eins eitt vítakast gegn
mörgum af bestu mark-
vörðum heims. En það var
meira sem kom til annað
en markvarslan. Vikingar
voru greinilega betri aðil-
inn í leiknum og áttu sigur-
inn fyllilega skilið. Liðið
leikur léttan og skemmti-
legan handbolta, eitthvað
annaðen leikur Valsliðsins
þar sem allt spil var þungt
og seinvirkt.
Vikingar náðu eftir aðeins 10
min. leik að komast i 4:0 með
mörkum Ólafs Einarssonar og
Viggós Sigurðssonar.
Hélst þetta 2-4, marka munur út
allan fyrri hálfleikinn og i hálfleik
var staðan 10:7.
1 seinni hálfleik tóku Vikingar
leikinn algerlega i sinar hendur
og komust strax i 12:7, 14:8 og
16:10. Virtist sigurinn vera aiveg
vis þegar Valsmenn tóku loksins
að ná sér á strik. Gerðu þeir sér
litið fyrir og skoruðu 5 mörk i röð
og lögðu stöðuna úr 10:16 i 15:16.
Á þessum tima breyttu Vals-
menn mjög um leiktaktik. 1 stað
hnoðsins fyrir utan punktalinuna
var Bjarni Guðmundsson látinn
leika aðalhlutverkið i sóknar-
leiknum með eldsnöggum hlaup-
um úr horninu og inná á miðjuna.
Þetta kom vörn Vikings hvað eftir
annað úr jafnvægi þannig að leik-
urinn sem virtist vera svo auð-
sigraður var nú skyndilega oröinn
æsispennandi. Vikingarnir voru
ráðalausirá þessum tima,sóknar-
leikurinn var ekki svipur hjá sjón
og þeir voru ótrúlega lánsamir að
ekki skyldi allt fara úrskeiðis.
Bjarna Jónssyni var visaö af leik-
velli i þriðja sinn og tvisvar i röö
áttu Valsmenn hrein dauðafæri
þegar Þorbjörn Guðmundsson
komst einn up^en Kristján varði
og siðan aftur vitakast frá Jóni
Karlssyni. Þetta skipti sköpum.
Staðan varð 19:16 með mörkum
frá Arna Indriðasyni og Páli
Björgvinssyni og tvö mörk Vals-
manna i lokin breyttu engu um
úrslit leiksins.
Hjá Viking var Kristján i mark-
inu bestur, án hans hefðu úrslitin
getað farið á hvorn veginn sem
Enski
boltinn
Notthingham Forest held-
ur enn forskotisinu i ensku 1.
deildinni. Á laugardaginn
gerði liöið jafnt við West
Ham á útivelli, ekkert mark
var skorað. Manchester City
og Liverpool, liðin sem fiest-
ir spá að berjist hatrammri
baráttu um meistaratitilinn,
koma I humátt á eftir.en bæði
liðin unnu sina leiki á laugar-
daginn. Manchester United
tapaði hinsvegar frekar ó-
vænt fyrir Middlesboro eftir
mikla velgegni að undan-
förnu. Úrslit leikja i 1. deild
urðu sem hér segir:
1. deild
Birmingham — Coventry 1:1
Bristol C. - - Leeds 3:2
Leicester - - Aston Villa 0:2
Liverpool - -Chelsea 2:0
Man. City - - Arsenal 2:1
Middlesboro—Man.Utd. 2:1
Newcastle- — Derby 1:2
Norwich — Wolves 2:1
QPR —Everton 1:5
WBA —Notth. For. 0:0
1. daild
Nottli. For 10 7 2 1 20:7 16
Man. City 10 6 3 1 20:8 15
Liverpool 10 6 3 1 13:4 15
WBA 10 6 2 2 19:13 14
Everton 10 5 3 2 21:10 13
Coventry 10 5 2 3 18:15 12
Norwich 9 4 3 2 10:12 11
Man.Utd. 9 4 2 3 12:9 10
Leeds 9 3 4 2 16:15 10
Arsenal 10 4 2 4 11:7 10
Ipswich 10 3 4 2 7:10 10
Wolves 10 3 3 4 14:14 9
Middlesb. 10 3 3 4 13:14 9
Derby 10 3 3 4 12:14 9
A. Villa 9 3 2 4 9:10 8
Birmingh. 9 3 15 9:13 7
Bristol C. 9 2 3 4 11:14 7
QPR 9 15 3 12:15 7
Chelsea 9 2 2 5 7:12 6
West Ham 10 13 6 8:18 5
Leicester 9 12 6 3:18 4
Newcastle 9 10 8 8:21 2
var. ólafur Einarsson er mjög
ógnandi leikmaður en skotglaður
um of.
Hjá Val var Bjarni Guðmunds-
son góður og Jón Karlsson var
mjög traustur þó hann eigi greini-
lega langt i land með að ná getu
siðasta keppnistimabils. Jón i
markinu varði oft vel.
Mörkin:
Vikingur: ólafur Einarsson 8 (2
viti), Björgvin Björgvinsson 3,
Viggó Sigurðsson 2, Þorbergur
Aðalsteinsson 2, Magnús Guð-
mundsson 1, Ólafur Jónsson 1,
Arni Indriðason 1, Páll Björg-
vinsson 1.
Valur: Jón Karlsson 8, (4 viti),
Jón P. Jónsson 5. Steindór Gunn-
Framhald á 14. siðu
Enn jafntefli
hiá Haukum
Fram og Haukar gerðu jafntefli
i 1. deild Islandsmótsins i hand-
knattieik á sunnudagskvöldið,
bæði liðin skoruðu 21 mark. Eins
og i flestum leikjum deildarinnar
hefur baráttan verið geysimikil
og spennan að sama skapi. Veit
þetta á gott þó að gæði hinna ein-
stöku leikja hafi ekki beinlinis
verið til að hrópa húrra fyrir.
Framarar höfðu yfirhöndina
svo að segja alveg frá byrj-
un. Þeir höfðu þetta 2 — 3
mörk yfir allan timann en
tóksfaldrei að hrista Haukana al-
mennilega af sér. Staðan i hálf-
leik var 10:8 og i seinni hálfleikn-
um héldu Framarar alltaf yfir-
hendinni. Þegar skammt var til
leiksloka var þó orðið greinilegt
að úthald ýmissa leikmanna var á
þrotum. Gengu Haukar á lagið og
komust yfir þegar örfáar sekúnd-
ur voru til loka. A siðustu sekúnd-
unum fengu Framarar dæmt
vitakast, vafasamur dómur væg-
ast sagt, og Pétur Jóhannsson
skoraði úr þvi af miklu öryggi
framhjá Gunnari Einarssyni sem
þó hafði varið 3 vítaköst áður i
leiknum.
Mörkin:
Fram: Arnar 5 (4 viti), Sigur-
bergur Sigsteinsson 3, Birgir Jó-
hannsson 3, Atli Hilmarsson 2,
Gústaf Björnsson 2, Atli Hilmars-
son 2, Guöjón Marteinsson 2, Pét-
ur Jóhannsson 1 (viti), Guöjón
Marteinsson 1, Jóhannes Helga-
son 1.
Haukar: Elias Jónasson 6,
Andrés Kristjánsson 5 (2 viti), Marteinsson 2, Guðmundur Har- back og Kristján ö. Ingibergsson.
Arni Hermannsson 3, Ingimar aldsson 1, Stefán Jónsson 1. Var dómgæsla þeirra gloppótt i
Haraldsson 3, Sigurgeir Dómarar voru Kjartan Stein- meira lagi. — hól.