Þjóðviljinn - 11.10.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 11. oktdber 1977.
Félagsfundur Alþýðubandalagsins i Borgarnesi
Alþýðubandalagsfélag Borgarness og nærsveita heldur félagsfund i
dag, þriðjudaginn 11. kl. 20.30 i Snorrabúð.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Hreppsnefndarmál (Mjög stutt).
3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýöubandalagsins. 4. Undirbúningur
kjördæmisráðsfundar 15. —16. oktöber. 5. Nefndakjör. —Stjörnin.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi.
Munið skemmtikvöld Alþýöubandalagsins { Borgarnesi og nærsveit-
um i samkomuhúsinu Borgarnesi næstkomandi föstudag kl. 21.30.
Hvanneyringar sjá um fjörið, Kári Waage um dansinn.
Mætum öll. Húsinu lokað kl. 23.30.
Upplýsingar hjá Eyjölfi Magnússyni, slmi 7205.
Kjördæmisráðið i Suðurlandskjördæmi
Kjördæmisráðið i Suðurlandskjördæmi efnir til fundar um
kjördæmismál laugardaginn 15. okt. kl. 4 siðdegis i kaffistofu
Hallfriðar, Bláskógum 2, Hveragerði.
Ariðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
í kvöld þriðjudag koma saman starfsnefndir félagsins sem fjalla um
hepbrigðismál og atvinnumál: borginni. Starfsnefndirnar eiga að móta
stefnu félagsins i þessum málaflokkum fyrir borgarstjórnarkosningar
og eru þær öllum opnar.
Fundirnir hefjast kl. 20.30 á Grettisgötu 3.
Kjördæmisráðsfundur Alþýðubandalagsins
i Vesturlandskjördæmi.
Alþýðubandálagið á Vesturlandi heldur kjördæmisráösfund dagana
15.—16. október á Akranesi. Fundurinn hefst kl. 14 eftir hádegi á
laugardag i R<ein og verður fram haldið á sunnudag kl. 14.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboð til Alþingis. 3.
Svavar Gestsson, ritstjóri, mætir á fundinum og ræðir um atvinnu- og
efnahagsstefnu Alþýðubandalagsins.
A laugardagskvöldið verður kvöldvaka með söng og gamanmálum.
— Stjórn kjördæmisráðsins.
Alþýðubandalagsið i Árnessýslu
Málefni sjávarútvegs og fiskiðnaðar á Suðurlandi.
Alþýðubandalagið efnir til almenns umræðufundar i Félagsheimilinu
i Þorlákshöfn fimmtudaginn 13. október kl. 20.30.
Fundarefni:
lslensk atvinnustefna
Málefni sjávarútvegs og fiskiðnaöar á Suðurlandi.
Stuttar framsögur flytja:
Þórður ólafsson.formaður Verkalýðsfélags Hveragerðis og nágrennis.
Björgvin Sigurðsson, form. Verkalýðs og sjómannafélagsins Bjarma,
Stokkseyri.
Lúðvik Jósepsson, alþingismaður
Umræðum stýrir Garðar Sigurðsson, alþingismaður
Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Félagsfundurinn er á morgun
Alþýðubandalagið i Reykjavik heldur félagsfund á morgun, miðviku-
daginn 12. október, kl. 20.30 i Lindarbæ.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa Alþýðubandalagsins i Reykjavik á landsfund
flokksins.
2. Islensk atvinnustefna. Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalags-
ins, hefur framsögu.
Tillögur uppstillinganefndar um fulltrúa á landsfund liggja frammi á
skrifstofunni, Grettisgötu 3.
Það eru vinsamleg tilmæli skrifstofunnar að þeir sem vilja leggja til
breytingar á uppstillingu skili tillögum sinum til starfsmanna ABR
fyrir miðvikudagskvöld, annaðkvöld, til þess að auðvelda fjölritun
kjörgagna. — Stjórnin.
Herstöövaa ndstæöi nga r
Herstöðvaandstæðingar — Áriðandi
Mjög áriðandi er að þeir sem hyggjast taka þátt I landsráöstefnunni i
Festi I Grindavik 15. og 16. október næstkomandi láti skrá sig strax I
dag á skrifstofu S.H. Tryggvagötu 10 i sima 17966 frá 1 —5. Ráðstefnu-
gjald er kr. 2.000. Fargjöld liðsmanna utanaf landi verða greidd niður.
Sætaferðir úr Reykjavik verða auglýstar siðar.
1 x 2 - I x 2
7. leikvika — leikir 8. okt. 1977.
Vinningsröð: X12 — 111 — 212 — 1X2
1. vinningur: 11 réttir — kr. 110.000,-
30165 (Seyðisfjörður 30316+ 30360+ 31815+
2. vinningur: 10 réttir — kr. 9.400.-
2170 30096 31400 31691(2/10)+ 32021
6017 30683 31522 31782+ 32124
30042 30878(2/10) 31688+ 31814(2/10+ 32611
32729
+nafnlaus
Kærufrestur er til 31. október kl. 12 á hádegi. Kærur.
skulu vera skriflegar, kærueyðublöð fást hjá umboðs-
mönnum eða aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir
7. leikviku verða póstlagðir eftir 2. nóv.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn, heimil-
isfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVIK
Landsráðstefna
herstöðvaand-
stœðinga i Festi
15. og 16. okt.
Látið skrá ykkur
Landsráöstefna herstöðvaand-
stæðinga verður haldin í Festi i
Grindavik laugardaginn 15. okt.
og sunnudaginn 16. okt. n.k. og
hefst hún kl. 14 fyrri daginn.
Mjög þýðingarmikiö er að
væntanlegir þátttakendur láti
skrá sig strax á skrifstofu
samtakanna Tryggvagötu 10,
simi 17966.
Þátttökugjald er 2000 kr og inni
i þvi er falið svefnpokapláss og
kvöldverður. Auk þess verður
verulegum hluta þess varið til að
greiða niður fargjald þeirra sem
langt eiga að sækja.
Sætaferðir frá Reykjavik verða
auglýstar siðar.
Stefán Briem efstur
Að loknum 7. umferðum á
Haustmóti T.R. hefur Stefán Bri-
em tekið forystuna i mótinu en
hann hefur hlötið 5,5 v. af 7
mögulegum. í öðru sæti er
Margeir Þétursson með 5 v. og
þriðji er Jónas P. Erlingsson með
4,5 v. I B — riðli er Benedikt
Jónasson efstur með 5 v. af 7
mögulegum og eina biðskák.
Annar er Jóhannes Gisiason með
5 vinninga og þriðji er Þráinn
Sigurðsson með 4,5 v. Keppendur
á mótinu eru 134 þar af 46 i ungl-
ingaflokki.
Undanþága
Framhaid af bls. 3.
nefnd hefðiúrskurðaö i þvi, hvort
barnaheimili fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa starfi áfram.
1 gærmorgun voru fulltrúar
toilvaröa á rúmlega fjögra
klukkustunda fundi meö Kjara-
deilunefnd. Nefndin frestaði sem
kunnugt er úrskurði um starfs-
svið tollvarða, en tollverðir lýstu
þvi yfir aö þeir myndu ekki sjá
um tollafgreiðslu i verkfallinu.
Litið mun hafa komið út úr þess-
um fundi, en ljóst er að tollverðir
starfa ekki nema að neyöarsend-
ingum og sliku.
Sem dæmi um það sem stöðvast
I verkfalli BSRB má nefna milli-
landafiug, skipaferöir (vatn fæst
ekki afgreitt i skipin vegna verk-
falls hafnarvarða og þau geta
ekki lagt að bryggju vegna verk-
falls hafnsögumanna), póstur og
simi stöðvast, nema sjálfvirkur
simi, og dagheimili verða lokuð.
Allar beiðnir um undanþágur
verða aö berast Kjaradeilunefnd
skriflega, en i verkfallinu er eng-
inn póstur borinn út og engin sim-
skeytaþjónusta, svo undanþágur
verða samkvæmt þvi varla veitt-
ar!
Eggert Bjarnason sagði að lok-
um, aö verkfallsnefnd BSRB liti
svo á aö allir félag I BSRB sem
ekki hafa fengið úrskurð um ann-
að frá Kjaradeilunefnd, eigi að
leggja niður vinnu. Það er skýrt
tekið fram I lögum, að Kjara-
deilunefnd verður að nafngreina
alla þá sem ekki eiga að leggja
niður störf i verkfalli BSRB.
____________________ — eös
Frábær.M
Framhald af bls. 11.
arsson 1. Bjarni Jónsson 1, Bjarni
Guðmundsson 1, Þorbjörn Jens-
son 1, Þorbjörn Guðmundsson 1.
Dómarar voru þeir Karl Jó-
hannsson og Hannes Þ. Sigurðs-
son. Voru þeir alltof smámuna-
samir sem gerði leikinn ekki eins
skemmtilegan og efni stóðu til.
Voru þeir ósparir við að visa
mönnum útaf. Þar voru Vals-
menn i drjúgum meirihluta, þó
sérstaklega Bjarni Jónsson sem
þrisvar var rekinn út af. Reglur
handknattleikssambandsins hafa
veriö breyttar að nokkru þannig
að 5 minútna brottrekstur er ekki
lengur viðhafður, en við þriðja
brottrekstur má leikmaður ekki
koma aftur inná. — hól.
Landpóstur
Framhald af 12. síðu.
ýmiss konar frágangur og lag-
færing á virkjunarsvæðinu.
1 kostnaðaráætlun, sem gerð
var snemma árs 1976 var virkj-
unarkostnaöurinn áætlaður um
325 milj. kr.
Gatnagerð
Litið var unnið að gatnagerð á
s.l. ári, aöeins skipt um jarðveg
og lagnir i einum götuspotta,
þ.e. Eyrargötu, milli Túngötu
og Norðurgötu. Samkvæmt á-
ætlun um gatnagerð I Siglufirði
ætti nú á þessu ári að setja fast
slitlag á Lækjargötu, Grundar-
götu, Eyrargötu og Norðurgötu,
en ekki liggur enn fyrir, hvort
þetta verður gert. Vitað er, að
undirbygging einnar þessarar
gatna, Lækjargötu, er mikið og
timafrekt verk.
Byggingar
Húsbyggingar voru með
mesta móti s.l. ár. Uthlutað var
18 nýjum lóðum, og hófst bygg-
ing á 17 þeirra, og lokið var við
allmörg hús á lóðum, sem út-
hlutað hafði verið áöur. Nokkr-
um lóðum hefur vérið úthlutað
siðan um áramót og eitthvað af
umsóknum er óafgreitt.
Allmörg gömul hús, sem stað-
ið hafa litt eða ekki notuð um
árabil, hafa verið lagfærð og
tekin til ibúðar á ný, og mun nú
vera sárafátt eftir af ónotuðum
húsum, sem borgar sig að lag-
færa i þvi skyni, að nota þau til
ibúðar._____________bs/mhg
Meö eyrun opin
Framhald af bls. 6.
runniö tii sjávar og meölimir
DAGGAR dreifst vitt um landið.
Nú hafa fjórir fyrrv. meðlimir
þessarar ágætu hljómsveitar,
þeir PÁLL PÁLSSON (söngur),
JÖN ÞOR GÍSLASON (gitar),
NIKULAS RÓBERTSSON
(hljómborð) og JÖHANN
ÞÓRISSON (bassi,) sameinað
aftur krafta sina og leikið inn á
hressilega rokkplötu efni eftir
þá tvo fyrstnefndu. Textarnir
fjalla um daglegt lif Reykviskra
unglinga og höfða hvor til ann-
ars þó að þeir séu sjálfstæðir.
ASGEIR ÓSKARSSON
(trommur) og TRYGGVI
HUBNER (gitar) aðstoöa með
hljóðfæraleik slnum. Plata þessi
sem bera mun nafnið
„FJÖREFNI” er væntanleg á
markað upp úr næstu mánaðar-
mótum.
LEIÐRÉTTING
I umsögn okkar um plötu
Ruthar Reginalds urðu okkur á
þau mistök að halda fram að
Tómas Tómasson hefði séð
um upptöku þeirrar plötu þar til
Ruth rak hann og réð Vilhjálm
Vilhjálmsson i hans stað.
Hið rétta er að Þóröur Arna-
son sá um upptökuna á móti
Vilhjálmi og sem betur fer hefur
enginn þessara manna verið
rekinn frá þessu starfi.
Biðjum við alla viðkomandi
velvirðingar á þessum leiðin-
legu mistökum.
Ásmundur
Framhald af bls. 7.
Tékka og Slóvaka. Burt með
hernaðarbandalögin, ísland úr
Nató, herinn burt”. Ennfremur
var ákveðið að hafa aðgerðirnar
einfaldar i sniðum og ieggja
áherslu á sérstööu Sovétrikjanna.
Mótmælin skyldu fara fram við
sendiráð Sovétrikjanna á tslandi,
og sendiherra þeirra afhent sér-
stök yfirlýsing frá SHA.
21. ágústnefndin
Réttum mánuði fyrir áformað-
ar aðgeröir berst miðnefnd SHA
bréf frá nýstofnaðri 21. ágúst-
nefnd. Kvaðst hún vita um áform
miðnefndar, en fór engu að siður
fram á stuðning við fyrirhugaðar
aðgerðir á vegum 21. ágústnefnd-
arinnar á eftirfarandi grundvelli:
„Heri Sovérrikjanna burt úr
Tékkóslóvakiu. Samstaða með
baráttu alþýðunnar I Tékkó-
slóvakíu. Barátta gegn allri
heimsvaldastefnu. Gegn báðum
risaveldunum - Bandarikjunum
og Sovétrikjunum. Miðnefnd
SHA gat hins vegar ekki sam-
þykkt þennan grundvöll, þar sem
hann væri og þröngur, ófullnægj-
andi og gengi ekki nógu langt, auk
þess sem hann samræmdist ekki
stefnuskrá SHA. Miönefndin taldi
það ekki i sinum verkahring að
skera úr um það, hvort drottnun-
i»
ÞJOÐLEIKHUSIfl
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
NÓTT ASTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
LKIKFflIAGsa^ 2t2
RKYKjAVtKUR
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30.
Sunnudag kl. 20,30.
GARY KVARTMILLJÓN
Fimmtudag kl. 20,30.
Laugardag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
150. sýn. föstudag kl. 20,30.
Miðasaia i Iðnó kl. 14-19.
arstefna Sovétrikjanna i Tékkó-
slóvakiu geti flokkast undir
heimsvaldastefnu, enda myndi
slikt einungis þrengja grundvöll-
inn. Miðnefndin taldi auk þess
nauðsynlegt að kalla Varsjár-
bandalagið til ábyrgðar, annað
væri ófullnægjandi.
Miðnefndin hafði einnig haft af
þvi fregnir að mikil óánægja hefði
verið innan 21. ágústnefndarinnar
með starfsaðferöir, og að umtals-
verður hluti þess fólks, sem kom
á stofnfund nefndarinnar hafi
gengið af fundi. Það kom og fram
i þeim viðræðum, sem fulltrúar
miðnefndar áttu við 21. ágúst-
nefndina, að krafan um samstarf
við SHA, naut ekki almenns
stuðnings innan 21. ágústvefndar-
innar. Þegar ljóst var aö SHA ætl-
uðu að standa fyrir aðgeröum
umræddan dag kom þegar fram
vilji innan 21. ágústnefndarinnar
að styðja þær aðgerðir, og varð
það ofan á.
Meðal þeirra sem samþykktu
að styöja SHA var Ari Trausti
Guðmundsson formaður Eik-ml,
sem af einhverjum óskiljanlegum
ástæðum hefur staðið manna
fremst i þvi að gagnrýna þessi
málalok, og er mér einna helst að
ætla að einhver annarleg sjónar-
mið ráði hér ferðinni. Rangtúlk-
anir hans og Kristins Einarsson-
ar, sem skrifar I nafni 21. ágúst-
nefndarinnar, vekja furðu, en eru
mikið fagnaðarefni herstöðva-
sinnum i landinu. Ruglingur
Kristins um málsatvik og hæfi-
leikar hans til þess að leyna þvi
sem kemur honum illa er með
eindæmum. Tii að mynda foröast
hann það eins og heitan. eldinn
að minnast á stuðningsyfirlýs-
ingu 21. ágústnefndarinnar við
aðgerðir SHA. Hann segir aö
Sovétrikin hafi hvergi verið nefnd
á nafn i grundvelli SHA. Hann
skrifar bréf i nafni 21.
ágústnefndarinnar án þess að
bera það undir hana, sem I þvi
felst.
Að lokum
Það er nauðsynlegt baráttunni
gegn herstöðvunum og Nató. aö
herstöðvaandstæðingar, sem ekki
erusammála stefnu samtakanna,
láti koma fram ágreining og
kanni réttmæti skoðanna sinna.
Þar sem nú hefur veriö ákveöið
að halda landsráöstefnu SHA
dagana 15. og 16. október i féiags-
heimilinu Festi i Grindavik, þá
ætti þarað gefast tækifæri til þess
að jafna ágreining með þvi að
álykta um stefnu samtakanna og
leggja fram breytingar viö lög
þeirra og stefnuskrá.
Nú hafa aðgeröir miðnefndar
SHA orðið tilefni til ágreinings
um hugmyndafræðilegan grund-
völl, og vil ég þvi láta I ljósi þá
skoðun mina, að allar tilraunir til
þess að þrengja grundvöll SHA
eru andstæðar þvi meginsjónar-
miði, sem uppi var við stofnun
samtakanna, um aö öflug sam-
fylkingarsamtök gegn hernum og
Nató, væri það sem stefna bæri
aB. Þó að sá grundvöllur sem við
nú búum við, sé eölilega ekki það,
sem hver og einn gæti helst
hugsaö sér, þá er þaö reynsla
okkar, sem störfum i SHA, að
hann sé nothæfur, og hlýtur það
að teljast mikils virði.
Reykjavik, 4.október 1977
Ásmundur Asmundsson
imiðnefnd SHA