Þjóðviljinn - 11.10.1977, Side 15
Þriðjudagur 11. október 1977. þjöDVILJlNN — SIÐA 15
Orninn
er sestur
UWGAAM.AItOCUTISUriDUL H.M
.. MJCHAELCAINE DONALD SUTHERLAND
RODEKT DUVALL ’.'THE EAGLE HAS LAHDED'.
Mjög spennandi og efnismikil
ný ensk Panavision litmynd,
byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Jack Higgins, sem
kom út i isl. þýöingu fyrir siö-
ustu jól.
Leikstjóri: John Sturges
Islenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og
11,15
HækkaÖ verö
ATH. breyttan sýningartima
Grizzly
Æsispennandi ný amerisk
kvikmynd i litum um ógnvæn-
legan Risabjörn.
Leikstjóri: Wiiliam Girdler.
Aöalhlutverk: Christoper
George, Andrew Prince, Itic-
hard Jaeekel.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
TÓNABÍÓ
31182
Imbakassinn
(The groove tube)
THE MOST HILARIOUS,
WILDEST MOVIE EVER! ❖
f v ‘‘OÍltrageous anddfreverent!
..Brjálæöislega fyndin og
óskammfeilin.”
—PLAYBOY.
Aðalhlutverk : William
Paxton, Robert Fleishman.
Leikstjóri. Ken Shapire.
Bönnuö börnum inna 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENSKUR TEXTI
Vegna fjölda áskorana veröur
þessi ógleymanlega -mynd
meö Elliot Gould og Donald
Southerland sýnd i dag og
næstu daga kl. 5, 7 og 9.
AUra sióasta tækifæriö til aö
sjá þessa mynd.
B I O
Hin óviðjafnanlega
Sarah
GIENDAJMGON
mw:
^3
'uauH.um
MCI I.ARD .LTTIÁNBOIÍCXIa I
'I'UCUHí I laWAIá)
STACA' Kr.ACIl
cjiuisropiii^pur\.'\Kii
SUSAWAinORKin
CðNDUCT
JJNBECOniNG
M»i4.rdb. n»JUUMIU»»(UMn vii
V rrmjAK t» LíOW «1 L'UVl fA» t* Ji
lAmirdl, UIUUAMWOfl
A lilm l.m U'NIM Hjn.ai KWAL.
Heiður hersveitarinnar
Conduct unbecoming
Frábærlega leikin og skraut-
leg mynd frá timum yfirráöa
Breta á Indlandi.
Leikstjóri: Michael Anderson
Aöalhlutverk: Michael York,
Richard Attenborough, Tre-
vor Howard
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Er
sjonvarpió
bilaó?. A
Skjárinn
Spnvarpsverfestói
Bergstaáastrati 38
Rcadcr’s Digcst
* Hcicn m strauu f«*«,.,GlendaJ ackson
-*Tbe IncredibU SARAH”
Ný bresk mynd um Söru
Bernhard, leikkonuna sem
braut allar siögæöisvenjur og
allar reglur leiklistarinnar, en
náöi samt aö veröa frægasta
leikkona sem sagan kann frá
aö segja.
FramleiÖandi: Reader’s
Digest.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk: Glenda Jack-
son, Daniel Massey og Yvonne
Mitchell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
tslenskur texti.
Svarti drekinn
Hörkuspennandi ný Karate-
mynd. Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Næst síöasta sinn
flllSTURBÆJARRín
ISLENSKUR TEXTI.
Fjöriö er á hótel Ritz
II!
BráÖskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum, byggö á gamanleik
eftir Terrence McNalIy
Aöalhlutverk: Jack Weston,
Rita Moreno.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ein frægasta og stórfengleg-
asta kvikmynd allra tima,
sem hlaut 11 Oscar verölaun,
nú sýnd meö Islenrkum texta.
Venjulegt ver> kr. 400.
Sýnd kl. 5 og 9.
apótek
félagslíf
Reykjavik.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varslaapótekanna vikuna 7M3.
okt. er i Lyfjabúð Breiöholts
og Apóteki Austurbæjar.
Þaö apótekiö sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum og öörum helgi-
dögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Ilafnarfjöröur
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu-
dag kl. 10-12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
frá Sjálfsbjörg Reykjavik.
Spilum i Hátúni 12 þriðjudag-
inn 11. okt. kl. 8,30 stundvis-
lega.
Nefndin.
dagbók
skák
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Ueykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 ll 00
i llafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögreglan
Skákferill Fischers
Millisvæöamótiö á Mallorca
1970:
Fischer hefur marga hildi
háö viö þá gömlu kempu
Samúel Reshevski. Aldurinn
hefur sett sin mörk á tafl-
mennsku Reshevskis. Hann
náöi sér aldrei verulega á
strik á Mallorca mótinu. Deir
mættusti’6 umferö. Fischer þá
einn efstur meö 4,5 vinninga
en Reshveski meö 2 vinninga.
En Reshevski tefldi mjög vel
gegn Fischer og þegar hér er
komiö sögu er staöan i
steindauöu jafnvægi, en
Reshevski er afar naumur á
tlmanum. Þetta’ notfærir
Fischer sér...
Lögreglan I Rvik — simi 111 66
Lögreglan i Kópavogi —slmi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30,laugard.
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinnalla daga kl. 15-
16 Og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins kl. 15-
16alla virka daga, laugardaga
kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:19-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakostsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga; laugardaga og
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Ilvltaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga oghelgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
iIj. Ó 1 i
w i
i : ::
Jj &
$
I a A
H &
Sædýrasafniö er opiÖ alla
daga kl. 10-19.
DjóöminjasafniÖ er opiö frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
Landsbókasafn islands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu. Lestr-
arsalir eru opnir virka daga
kl. 9-19, nema laugardaga kl.
9-16. Otlánasalur (vegna
heimlána) er opinn virka daga
kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-
12.
Asgrlmssafn Bergstaöastræti
74 er opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1:30 til 4 Aögangur ókeypis.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar v/Sigtún er opiö
þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4.
bókabíll
Hvitt: Reshevski (USA)
Svart: Fischer
28. .. Df4!
(Mjög öflugur leikur sem
Reshevski vanmetur alger-
lega)
29. Kgl??
(Leikirbeint til taps. Sjálfsagt
var 29. Db5 og staöan er mjög
tvisýn.)
29. .. Dd4 +
30. Khl Df2!!
— og Reshevski gafst upp. Ef
21. Db5 þá 31. — Hel o.s.frv.
eöa 31. Hxf2 Hel-f og mátar.
Staöan aö loknum 6. um-
feröum var þessi:
1. Fischer 5,5 v. 2-6. Geller,
Larsen, Uitumen, Gligoric og
Panno, allir meÖ 4v.
krossgáta
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Slmi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, sími 2 12 30.
bilanir
Rafmagn: 1 Reykjavlk og
Kópavogi I slma 18230,1 Hafn-
arfiröi I slma 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, slmi 85477.
Slmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
Lárétt: 1 getir 5 tryllt 7 ofar 8
samstæöir 9 dáö 11 komast 13
viökvæmt 14 hreyfast 6
væsklar
Lóörétt: 1 lófar 2 hreinsa 3
stagast 4 tala 6 maöur 8 ís 10
úrgangur 12 hvlldi 15 úttekt
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 flekka 5 nag 7 öldu 8
mó 9 iöjan 11 in 13 aura 14 nám
16 aögætti
Lóörétt: 1 flötina 2 endi 3
kauöa 6 bónaöi 8 mar 10 jurt 12
náö 15 mg
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud, kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3,30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00,
Versl.f Iöufell fimmtud. kl.
1.30- 3,30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud.kl.
7.00-9.00.
Verzl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2,30.
SUND
. Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
|i föstud. kl. 5.30-7.00.
Miöbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4,30-6.00, miöviku-
d. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-
2.30
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30- 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-
4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miövikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARAS
versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 4,30-6.00.
Farandbókasöfn — AfgreiÖsla
i Þingholtsstræti 29 a, slmar
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27. simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud. — föstud.
kl. 10-12. — Bóka og talbóka-
þjónusta viö fatlaöa og sjón-
dapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju
, simi 36270. Mánud. — föstud.
kl. 14-21, laugard, kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, simi 36270.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
iö til almennra útlána fyrir
börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-
17.
Tæknibókasafnið
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Slmi
81533.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæö, er opiö
laugardaga ogsunnudaga kl. 4-7
siöd.
ýmisiegt
Frá mæörastyrksnefnd,
Njálsgötu 3.
Lögfræöingur mæörastyrks-
nefndar er til viötals á mánu-
dögum frá 3-5. Skrifstofa
nefndarinnar er opin þriöju-
daga og föstudaga frá 2-4.
Frá Félagieinstæöra foreldra.
Skrifstofa Félags einstæöra
foreldra eropinalla daga kl. 1-
5 e.h. aö Traðarkotssundi 6,
simi 11822.
brúðkaup
Gleraugu
— Meö þessum gleraugum
getiÖ þér loksins séö aörar
manneskjur greinilega, sagöi
augnlæknirinn um leið og
gestur hans kvaddi.
Atta dögum siðar kom gest-
urinn aftur, skilaöi gler-
augunum og sagði:
— Þaö borgar sig ekki.
Nærsýnn maöur er hjá
herlækni sem prófar hæfni
hans til herþjónustu.
— Ég hefi svo slæm augu,
aö ég sé ekki andstæöinginn
fyrr en hann er kominn i
meters fjarlægör
Læknirinn skrifar á umsögn
slna:
— Sérlega vel fallinn til
návigis.
Nýlega voru gefin saman
hjónabanc^af séra Karli Sigur-
björnssyni f Hallgrlmskirkju,
Sigurllna Anna Halldórsdóttir
og Jóhann Ingi Reimarsson.
llcimili þeirra er aÖ Hverfis-
götu 100. — Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar Suö-
urveri.
molar
Þú getur ekki hætt
núna!
bókasöfn
söfn
Asgrlmssafn
Bergstaöastræti 74
Asgrimssafn er opiö alla daga
nema laugardaga frá kl. 13:30
til 16.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aðalsafn — Ctlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 12308 I út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, slmar
aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar 1. sept. — 31.
mai,
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
gengið
SkrátJ írá Eining Kl.12.00 Kaup Sala
4/10 1 01 -Ðandaríkjadollar 208, 40 208,90
6/ 10 1 02-Sterlingspund 366, 85 367. 75
- 1 03-Kanadadollar 191,50 192, 00
7/10 100 04- Danska r krónur 3406,20 3414, 40 *
- 100 05-Norskar krónur 3791,85 3800,95 *
- 100 06-Sscnskar Krónur 4340.10 4350, 50 *
- 100 07-Finnsk mðrk 5030, 15 5042,25 *
- 100 08-Franskir frankar 4281,70 4292,00 *
6/10 100 09-Belg. frankar 586, 40 587,80
7/10 100 10-Svissn. írankar ,9000, 20 9021,80 *
* 100 11 -Gyllini 8534,70 8555, 20 *
6/10 100 12-V. - Uýzk mork 9093, 70 9115, 50
- 100 13-Lfrur 2 3. 66 23,72
7/10 100 14-Austurr. Sch. 1274, 25 1277, 25 *
- 100 15-Escvidos 5i3, 85 515,05 *
100 16-Pesctar 247,00 247, 60 *
100 17-Yen 80, 69 80,88 *
Mikki
wæ.m
Nei/ nú gengur ósvífnin úr
hófi! Aö hann skuli ekki
skammastsín fyrir svona líf-
erni.
// Dularfullur auðkýfing-
ur á ferðalagi eys út pen-
ingum. Allir undrast
veislurnar hjá
Músfusi Mússolin, sem
viröist hafa peninga eins
og sand. Nafnið er senni-
lega dulnefni".
Jæja, svo asninn hann
Mikki fer svona með pen-
ingana! Hann skal fá aö
kenna á þvf!
Kalli
klunni
: im«
Þjóðviljans
er
81333
- Bakskjaldan vill hafa kaskeiti
þegar hún stendur við stýrið, og það
skal hún líka fá, — við verðum að at-
huga hvort við fáum kaskeiti hér á
norðurpólnum!
— Heyrðu Yfirskeggur, nú er kominn
timi til að varpa akkeri, þú ert svo
glúrinn við þaö. Kalli er á leið niður til
að stoppa vélina.
— Ekki hélt ég að norðurpóllinn væri
grasi gróinn og vaxinn trjám. Við
verðum að hafa eitthvað hlýtt á fótun-
um, þvi grasið er ábyggilega mjög
kalt!