Þjóðviljinn - 11.10.1977, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 11.10.1977, Qupperneq 16
DJOÐVUHNN briöjudagur 11. október 1977. Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. L 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I sima- skrá. Egilsstaðabúar i sjöunda himni: Heitt vatn í Urriðavatni Talið munu nægja kauptúninu Egiisstaðabúar voru í sjöunda himni í gær. Eftir árangurslausar boranir í allt sumar var loks komið niður á heitavatnsæð i Urriðavatni um 5 km frá Egilsstöðum sem talið er að muni nægja til að hita upp hús bæði á Egilsstöð- um og Hlöðum hinum meg- A Iþýðubandalagið i Reykjavík Félags- fundur annað kvöld r Islensk atvinnustefna á dagskrá Alþýðubandalagiö i Reykjavik heldur félagsfund i Lindarbæ annaökvöld, miö- vikudagskvöld, kl. 20.30 i Lindarbæ. t Þjóöviljanum á laugardaginn var fundurinn auglýstur á fimmtudags- kvöld, og er sérstök athygli vakin á þvi, að þaö var á misskilningi byggt. A félagsfundinum á morg- un verður tslensk atvinnu- stefna á dagskrá, Ragnar Arnalds, formaöur Alþýöu- bandaiagsins, hefur fram- sögu um málið, en siðan verða umræöur. Þá verða kjörnir fulltrúar á iandsfund og liggja tillögur uppstiilinganefndar frammi á skrifstofunni aö Grettis- götu 3. Þeir félagar sem leggja vilja til breytingar viö uppstillinguna eru vinsam- lega beönir aö koma þeim á framfæri viö skrifstofuna fyrir annaökvöld til þess að auðvelda fjölritun kjör- gagna. _ekh Ragnar Arnalds hefur fram- sögu um islenska atvinnu- stefnu á fundinum i Lindar- bæ annaðkvöld. in við f Ijótið. Þetta er stór- kostlegur viðburður fyrir okkur, sagði Sveinn Árna- son á Egilsstöðum í viðtali við Þjóðviljann í gær. Rannsóknir á heitu vatni á Austurlandi hafa nú staðið all- lengi og undanfarin ár verið grafnar allmargar grunnar holur sem ekki hafa gefið árangur. 1 sumar hefur svo verið fullur kraftur i borunum þar eystra og tugum miljónum verið varið til þeirra. Frá fornu fari hefur heitt vatn komið upp i Urriðavatni i Fellahreppi og þar hefur verið gerður garður út i og borað. Aust- firðingar voru orðnir vonlitlir um árangur þegar uppgötvaðist mikil heitavatnsæð i fjórðu borholunni þar. Holan var orðin 1610 metra djúp en æðin er á 11-1300 metra dýpi. XJr henni koma um 20-30 sek.litrar af heitu vatni. 1 gær- morgun var það 7(f C en talið að þaö ætti eftir að hitna talsvert venga þess að holan var enn köld vegna kælingar. —GFr MARGIR HELSTU TÖNIISTARMENN LANDSINS EIGA MARANTZ hljómtækin eru framleidd fyrir þá, sem aöeins sætta sig viö full- kominn hljómburð.fyrir menn eins og Jóhann G. Jóhanns- son . En ekki aðeins fyrir toá_. Líka fyrir okkur hin. Öll erum við unnendur einhverr- ar tónlistar, og öll viljum við, að hljómtækin okkar sktli tónlistinni eins og listamenn- irnir fluttu hana. Slíkan árangur tryggja MARANTZ hljómtækin. Og verð þeirra er lægra en flestir halda. Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps j' ‘ útvarps og hljómtækja uSilSl VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. MARANTZ FYRIR ATVINNUTÓNLISTARMENN - OG LÍKA OKKUR HIN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.