Þjóðviljinn - 02.11.1977, Page 1

Þjóðviljinn - 02.11.1977, Page 1
Saltað í 75 þús tunnur Svipað magn og i fyrra Sjávarútvegsráðuneytið hefur veitt 86 hringnóta- skipum leyfL til sildveiða, en aðeins 59 þeirra hafa hafið veiðar, þótt nú séu ekki eftir nema tæpar þrjár vikur af veiðitimanum. Ljóst er þvi, að allmörg hringnótaskip sem fengu veiðileyfi munu ekki fara til veiða á vertiðinni. Slldin er nú söltuðá um 30 stöðum, frá Eskifiröi og suöur um land allt til Stykkishólms. Þessa mynd tök Ijósmyndari Þjóöviljans, -eik, I Fiskanesi i Grindavfk f gærmorgun. Þar var söitun f fulium gangi og stúlkan var svo rösk aö hún mátti ekki vera aö þvf aö lfta upp. Veiðar hringnótaskipanna hafa gengið fremur illa þar til i byrjun sfðustu viku, en siðan hefur afli verið sæmilegur á veiðisvæðinu út af Ingólfshöfða þegar veður hefur leyft. Sjávarútvegsráðuneytið setti hverju hringnótaskipi ákveðinn hámarksafla, 200 tonn. Þegar síð- ast fréttist.höfðu 11 skip veitt upp ikvótann og eru þvi hætt sildveið- um. Sildveiði i reknet hefur verið fremur dræm þegar á heildina er litið, þar til I byrjun siðustu viku. SILDIN I HORNAFIRÐI: Nær 5000 tunnur á land á tveim dögum — Þaö eru um 1500 tunnur sem veröa teknar hér til vinnslu i dag, sagði Óskár Valdimarsson á hafnarviktinni á Höfn I Horna- firöi, þegar Þjóöviljinn spuröi hann sildarfrétta I gær. —r Þaö voru 11 bátar úti I nótt, sem er óvenju fátt, sagði Óskar. Það stafar af þvi að margir bát- anna urðu að sigla langt með afl- ann á mánudag og komust þvl ekki til aö leggja aftur i nótt. Aflinn var ekki eins góður og I fyrradag, liklega m.a. vegna þess að sumir þessara 11 báta komu svo seint á miðin, að þeir náðu ekki að leggja netin fyrr en i gær- morgun. Niu bátar veiddu þessar 1500 tunnur, en tveir bátar urðu aðsigla austur á firði með aflann, þvi meira var ekki hægt að taka i Hornafirði. I fyrradag var tekið á móti 3400 tunnum sildar I Hornafirði. Af þeim voru rúmar 1000 frystar, en hitt var allt saltað. Óskar sagði að sfldin væri talin sæmilega góð og sfldin sem land- að var i fyrradag hefði verið betri, eða a.m.k. stærri en sú sem kom á land fyrir helgina. — Það var saltað fram yfir miðnætti i nótt, sagði Óskár, en það vantar fleira fólk hér til að koma þessu frá. 17 reknetabátar frá Hornafiröi stunda nú sfldveiðar, en auk þeirra leggur fjöldi aðkomubáta þar upp. Einn Hornafjarðarbátur veiðir sild I hringnót og leggur upp á Austfjörðum. -eös Bandaríkín segja sig úr ILO Bættur skaðinn, segir yinnumálaráðherra Finnlands GENF 1/11 — Bandarikin hafa ákveöiö aö segja sig úr Alþjóö- legu vinnumálastofnuninni (ILO), sem 134 riki eiga aöiid aö. Tiikynnti Carter Bandarikjafor- seti þessa ákvöröun i dag. Astæöan er að sögn einkum sú, að Bandarikjunum þykir stofn- unin hafa hallast I vaxandi mæli að sjónarmiðum rfkja undir stjórn kommúnista. Þá gramdist Bandarikjunum mjög, þegar PLO, aðalsamtök Palestinu- manna, fengu áheymaraðild að stofnuninni fyrir atfylgi þriðja- heimsrikja og rikja undir stjórn kommúnista. Sumir telja úrsögn Bandarikj- anna alvarleg tiöindi, ekki sist vegna þess, að Bandarikin hafa til þessa fjármagnaö stofnunina að einum fjóröa hluta. Ekki eru þó allir þeirrar skoðunar. Þannig sagöi Arvo Aalto, vinnumálaráð- 1 fyrradag var algjör metveiði hjá flestum reknetabátunum. Heildarsöltun Súðurlandssfldar mun nú vera um 75 þúsund tunn- ur, og er þaö svipað magn og salt- að hafði verið á sama tima I fyrra. Söltun er þegar hafin á um 30 söltunarstöðvum á svæðinu frá Eskifirði til Stykkishólms. herra Finnlands, sem er I finnska kom múnistaflokknum, að það væri bættur skaðinn þótt Banda- rikin hyrfu úr stofnuninni. Gæti vel svof arið aöúrsögn þeirra yrði til þess að nýtt f jör færðist i starf stofnunarinnar. Hækkanir á rafmagni og hitaveitu- gjöldum Nýiega hefur rikisstjórnin leyft hækkanirá rafmagni og hitaveitugjöldum. Hitaveita Heykjavfkur haföi fariö fram á 24% hækkun en fékk 15%. Rafmagn frá Raf- magnsveitu Reykjavíkur hækkar um 21%. Landsvirkjun fór fram á hækkun i sumar en gjald- skrárnefnd mælti gegn henni þá og rikisstjórnin fór undan i flæmingi. Sú var einnig afstaða gjaldskrárnefndar nú en rlkisstjórnin heimilaði samt sem áður 15% hækkun. Hækkun á heildsöluverði raf- orkunnar nær einnig til Rafmagnsveitna rlkisins, Andaklls- og Laxárvirkj- unar. Hinar ýmsu rafveitur fá einnig svipaða hækkun á smásöluverði og Rafmagns- veita Reykjavikur en þó eru þær hækkanir breytilgar. Þá er og Hitaveitu Suöur- nesja heimiluö hækkun heimtaugargjalda og Hita- veitu Siglufjaröar 25% gjald- skrárhækkun. Aftur á móti var rikis- stjórnin sammála gjald- skrárnefnd um aö synja pósti og sima um hækkun en hann hafði mælst til 33% hækk- unar. Umræddar hækkanir taka gildi 1. nóv. n.k. —mhg MuÐVIUINN Miðvikudagur 2. nóvember 1977 — 42. árg. 244. tbl. Alþýðuleikhúsið sýndi tuttugu sinnum í 14 borgum SJA OPNU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.