Þjóðviljinn - 02.11.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.11.1977, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 C 4. Samskonar hækkun verður á stöðuheitum í 4. og 5. launatloklu, en félagsmcnn með stöðtihe-ti ' Jvini í.er.*<i nú sjálfkrafa euir ur stait. en 4 úr i nyielldum samningi. 5. Nv J5ersóiiuuj),ú>ði kemur eitiv 14 ára .slurf, og verður 75% af l’ulifi uppK.-t univ 13 ar.i starí). Nv er einnig 50% personu- uppbúl eflir 12 an starf. «nii n» aflokki, / ifa uj>n / Hel-:-tu kjai ,ii»fetnr sen. folust i sáttuollotjunni Pott sállatillagan l.elí ekki i sér megilegar kjarabætur f*"'- menn þá voru i lieimi n.-! ’ ■' Hinir nýju samningar Starfsmannafélags Reykjavikur Eitt af stóru atridunum er prentvilla! Þegar Starfsmannafe'l. Reykja- vi"kurborgar hafði undirritað nýju samningana við borgina á dögun- um, var þegar i stað liafist handa um útgáfu fréttabréfs og gekk það svo vel að að kvöldi þess dags, sem skrifað var undir samningana var fréttabréfinu dreift til félagsmanna, þar sem nýju samningarnir voru birtir og útskýrðir. Menn komu þvl betur undirbúnir á kynnisfundina dag- inn eftir. I þessu fréttabréfi, þar sem stiórn Starfsmannafél. Rvikur- borgar útskýrði samninga, stend- ur efst á bls. 4. og 5. m.a. „...3: Launaflokkshækkun, sem miöast viö stöðuheiti I 3. launa- flokki kemur eftir 3ja ára starf, var áður 4 ár. 4: Samskonar hækkun verður á stööuheitii4. og 5. launaflokki, en félagsmenn með stööuheiti i þeim færast nú sjálfkrafa upp eftir 3ja ára starf, en var 4 ár i nýfelldum samningi”. En svo þegar á reyndi og það fólk sem var og er enn i 5. launafl ætlaði að fá kaup sitt sam- kvæmt 6. launaflokki, eins og þarna er lofað, þá kom svarið: Nei, þvi miður, þetta reyndist vera prentvilla i fréttabréfinu og þið fáið enga launaflokkshækkun. Þarna er ekki um neina prent-. villu að ræða eins og sést á mynd- inni af 5. siðu Fréttabréfsins, sem fylgir hér með. Þarna er um svo grófa fölsun að ræða hjá stjórn Starfsmannafél. Reykjavikur- borgar til að fá fólk til að sam- þykkja samningana, i þeirri trú aðþarna sé réttfarið með, að það á sér enga samlikingu i kjara- baráttu. Þvi var svarað til hjá launa- máladeild borgarinnar i gær, þegar við leituðum skýringar á þessu að þetta væri prentvilla og það rétta hefði komið i ljós ef fólk hefði skoðað samningana, sem dreiftvar á kynnisfundunum dag- inn eftir að skrifað var undir. Og að það sem i samningnum stend- ur gildi en ekki það sem stendur i fréttabréfinu. Þá sagðist Magnús Óskarsson hjá launamáldeildinni Framhald á 14. siðu ITT LITSJÓNVARPSTÆKI ITT sjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfl. VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram í heimahúsum. ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT. ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan lit og skarpleika myndar. ITT er búið sjálfvirku öryggi.sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða niður fyrir æskilega spennu, þá slökknar á tækinu, og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist. ■pr HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080 Jólabækurnar koma hver af annarri og hver annarri skemmtilegri Bók verður að vera skemmtileg, fræðandi og menntandi. Helgafellsbók hefur það framyfir aðrar fjárfestingar að hún fellur ekki i verði... hún heldur sinu gullsgildi hvernig sem viðrar i f jármálum og menn- ingarmálum, heldur velli i gegnum þykkt og þunnt. Helgafellsbók er heimilisvinur... og lika bankabók. Vitur maður hefur sagt um verk Halldórs Laxness að þeim sem á þau, geti aldrei leiðst. Og hann er ekki einu sinni blankur. Aðaljólabækur ársins er að finna i Helga- felli. Þar eru öll verk Laxness, allar tiu ljóðabækur Daviðs i skrautbandi, ljóða- söfn þjóðskáldanna Tómasar, Steins og Stefáns frá Hvitadal. ^ Nýjar bækur í þessari viku: ^ „NORÐURLANDSTRÓMET” eftir Peter Dass. Eitt mesta kvæði sem ort hefur veriðá Norðurlöndum. Dr. Kristján Eldjárn hef- ur snúið kvæðinu á islensku af orðsnilld og fræöi- mannslegri þekkingu. Kjartan Guðjónsson geröi bókaskreytingar, sem áreiðanlega bera af flestu, sem við eigum að venjast. „ÓTTAR” nýmæliði Islenskum bókmenntum, nýtt viðhorf I islenskri skáldsögu. Besta frumsmíð sem Helga- felli hefur borist. Þessi ungi efnilegi höfundur heitir Ernir Snorrason. „HEIM TIL ÞÍN ÍSLAND” heitir ný Ijóðabók eftir borgarskáldið Tómas Guðmundsson. Um list Tómasar er ekki hægt að fara almennum kynningaroröum. Hann er þjóð- skáld vort og ástsælasta skáldiö. Þessi nýja kvæðabók Tómasar geymir alla fegurð æsku hans og þroskaára. „í VERUM” eftir Theódór Friðriksson er afburða skemmti- leg bók. Fróðleg, gamansöm og opinská. „UMBREYTINGIN” eftirLiv Ulmann er mest umtaiaða skáldsagan á þessu ári. Þetta er brennandi ástarsaga sem k hefur endasteypt bókmenntafólki heimsins. , Nýja Laxnessbókin kemur út i nóvember- lok. Viðburðarik bók og skemmtileg að vanda. Helgafell ^ Unuhúsi - Box 263 ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.