Þjóðviljinn - 02.11.1977, Side 6

Þjóðviljinn - 02.11.1977, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. nóvember 1977 Bifreiðahlunnindi ráð- herra og bankastjóra A fundi sameina&s Alþingis I gær svaraöi f jármálaráöherra fyrirspurn frá Stefáni Jonssyni og Helga F. Seljan um bifreiöa- hlunnindi ráöherra. A sama fundi svaraöi viöskiptaráöherra fyrir- spurn frá sömu þingmönnum um bifreiöahlunnindi bankastjóra. Bi fr eiðah lunnindi ráðherra Fyrirspurnin til fjármálaráö- herra hjóöaöi svo: 1. Hvernig er háttaö fríöindum ráöherra varöandi eftirgjöf aöflutningsgjalda af einkabif- reiöum og greiöslu rekstrar- og viöhaldskostnaöar slikra bila? 2. Hversu háa upphæö greiddi rikissjóöur áriö 1976 til einka- bilstjóra ráöherra? 3. Hvert er starf einkabilstjór- anna i þágu hins opinbera annaö en akstur hlutaöeigandi embættismanna? Stefán Jónsson mælti fyrir fyrirspurninni og tók fram aö i fyrstu spurningunni væri ekki vikiö aö launakjörum ráöherra, heldur aö svar viö þessu gæti komiö istaö ymissa sögusagna er gengju manna á meöal. Varöandi seinni spumingarnarþá væri ekki veriö aö gefa I skyn aö bilstjór- amir ynnu ekki fyrir kaupi sinu eöa aö þaö væri of hátt. Siöur en svo. 1 svari fjármálaráöherra kom fram aö sérmeöferö á bifreiöum ráöherra aö þvi er tekur til greiöslu aöflutningsgjalda væru ákveöin i lögum. Samkvæmt þeim geta ráöherrar fengiö ríkis- bifreiðar til afnota, en þá ein- göngu opinberra nota. Kjósi þeir þaö ekki eigi þeir kost á þvl aö fá keypta bifreiö I upphafi ráöherra- ferils án greiöslu aöflutnings- gjalda og söluskatts. Jafnframt er gert ráö fyrir láni aö tiltekinni fjárhæð til 10 ára og með 5% vöxtum til bifreiöakaupanna. Þessi bifreiö yröi notuö sem embættisbifreiö ráöherra. Heimilt er ráöherrum aö endur- nýja bifreiöar sinar með sama hætti aö þvi er varöar aöflutningsgjöld eftir 3 ára sam- fellt starf og aö sú heimild standi allt aö einu ári eftir.aö ráöherra- dómi lýkur. Varöandi 2. liö fyrirspurn- arinnar sagöi ráöherra, aö á árinu 1976 voru greidd laun til átta bifreiðastjóra ráöherra auk afleysinga sem námu 16.927.352. Launin voru mjög mismunandi vegna mismikillar yfirvinnu, frá 1567 þús. kr. upp i 2.607 þús. kr. Um 3. liðinn sagöi ráöherra aö starf bifreiöastjóranna fælist i akstri ráöherra og umsjón meö bifreiöum þeirra. Aö auki sinni þeir ýmsum sérstörfum og útrétt- ingum I þágu ráöuneytanna. Stefán Jónsson þakkaöi ráöherra svör hans, en sagöi aö hann teldi aö reikna ætti kostnaö ráðherra viö bil inn i laun þeirra, þannig aö þetta kæmi inn I skatt þeirra. Miðaö við núgildandi reglur geti ráöherra hagnast á bilaskiptum, t.d. selt bil sinn eftir 3 ár á hærra veröi en til þarf til þingsjá þess aö fá nýjan tolifrjálsan og söluskattslausan bil. Þá sagöi Stefán aö boriö saman viö fötlunarsjúklinga þá væri hér um óhófleg friðindi rátAierra aö ræöa, en fötlunarsjúklingar fái litils- háttar afslátt af aðflutnings- gjöldum. Bifreiðahlunnindi bankastjóra Þvi næst svaraöi ólafur Jó- hannesson fyrirspurn frá þeim Stefániog Helga, en fyrirspurmn var svohljóöandi: Hvaöa rök hniga aö þvi aö bankastjórar rikisbankanna njóti sömu friöinda og ráöherrar varö- andi bifreiöakaup og bilarekstur? I svari ráöherra kom fram aö bankastjórar njóta sömu hlunn- inda um kaup og rekstur bifreiöa og ráöherrar. Bankarnir greiöi toll og söluskatt af þessum bif- reiðum fyrir bankastjórana. Akvöröun um þetta var tekin 1970 og I öllum tiifellum af banka- ráðum viökomandi banka. Um þessa sfðari fyrirspum tóku einnig til máls þeir Karvel Pálmason, Benedikt Gröndal og Ingólfur Jónsson og kom fram i máli Ingólfs aö þegar Fram- kvæmdastofnun rikisins tók. til starfa heföi veriö ákveöiö að for- stjórar stofnunarinnar fengju sömu bifreiöahlunnindi og ráö- herrar. Benedikt tók hins vegar fram aö hann heföi ekki stutt þessa ákvöröun i stjórn Fram- kvæmdastofnunar á sfnum tima. BSRB: Fundir um nýja kjarasamninginn Gnn á ný hefur BSRB boöaö tii svæöafunda þar sem nýundirrit- aöur aöalkjarasamningur milli rikisins og bandalagsins veröur kynntur og ræddur. Aiisherjaratkvæöagreiösla fer fram um samninginn 9. og 10. nóvember n.k., og gilda sömu reglur sem áöur, aö samningur- inn telst samþykktur ef innan viö 50% félagsmanna greiöa atkvæöi. Fundahöldin hefjast á föstudag 4. nóvember og lýkur þeim 9. nóvember. Bæjarstarfsmenn eru velkomn- ir aö sitja fundina en þeir veröa haldnir sem hér segir: Rvík og nágrenni: Starfsmannafélag Rfkisstofn- anna mun efna til kynningafunda á vinnustööum, sem veröa auglýst- ir siöar. Fimmtudagur 3. nóv.:. Póstmannafélag íslands kl. 20 I kaffisal, Pósthúsinu. Starfsmannafélag útvarps og sjónvarps kl. 20.30, Kaffistofu Þingsályktunartillaga um islenska stafsetningu Stafsetningareglur fram tll 1973 taki gildi á ný T Si&astliöii n mánudag var lögö fram á Alþingi tillaga til þings- áiyktunar um islenska staf- setningu. Fiutningsm enn til- lögunnar eru Sverrir Hermanns- son, Gylfi Þ. Gislason, Gunn- alugur Finnsson, Steingrimur Hermannsson, Jónas Árnason, Þórarinn Þórarinsson, Helgi F. Seljan, Lárus Jónsson, Jón Arm. Héöinsson, Páimi Jónsson og Ellert B. Schram. Eins og sjá má þá er hér um aö ræöa þingmenn Ur 4 stjórnmálaflokkum. Tillagan er svohljóöandi: Alþingi ályktar, aö um Islenzka stafsentingu skuli gilda þær reglur, sem voru ákveönar i aug- lýsingu 28. febrúar 1929 og fariö var eftir á timabilinu 1929-1973, meö þvi fráviki, aö um ritun z skuli gilda eftirfarandi ákvæöi: 1. Rita skal z fyrir upprunalegt tannhljóö (d, ö, t) + s i stofni, þar sem tannhljóöiö er falliö burt I skýrum framburöi, t.d. hanzki (hand-ski), lenzka (lend-ska), gæzka (gæð-ska): józkur (jót-skur), nizkur (niö- skur): anza (and-sa), beizla (beit-sla), verzla (verð-sla): unz und-s). 2. Ef stofn lýsingarorös eöa sagn- orös endar á d, ö eöa t (ein- földum samhljóöa) og tann- hljóöiö feliur burt i skýrum framburöi á undan hástigsviö- skeytinu st eöa sagnorös- endingunni st.skal ríta z, t.d. nyrztur (nyrö-stur), elztur (eld-stur), beztur (bet-stur): þú leizt (leit-st), þú hézt (hét- st), þú iauzt (laut-st), ég iæzt (læt-st),ég stenzt(stend-st), ég bregzt (bregö-st): seztu (set- stu), láztu (lát-stu). 3. Ef i stofni orös er tt (tvöfaldur samhljóði) og á eftir fer s.skal rita fullum stöfum tts, t.d. kletts, spottskur, styttstur:þú battst.éghef settst.hann hefur fluttst, þeir hafa hittst, þaö hefur rættst úr honum (af rætast: hins vegar hefur ræst af aö ræsa). 4. Ef & helzt I f ramburöi á undan st skal rita ðst, t.d. ég gleöst, hann hefur glaöst, þeir hafa mæöst.hún hefur náöst. 5. Ekki skal rita z i miömyndar- endingum sagna, nema sagn- stofninn (boöháttur eintölu) endi á tannhljoöi, sem fellur burt I skýrum framburði, Dæmi: svohefur reynst,margt hefur gerst.hún hefur grennst, hann hefur lagst, blllinn hefur festst, þeir hafa hresstst, þiö finnist.þiö fundust.hann hefur farist.þau hafa glatast. 6. Rita má z i orðum, sem eru erlend aö uppruna. Reglur þessar gilda um staf- Skátar Skátar Munið kvöldvökuna í íþróttahúsi Hagaskóla við Neshaga í kvöld kl. 20.00. SÖNGUR — GLEÐI — GAMAN Aðgangur 300 krónur B.I.S. setningarkennslu I skólum, um kennslubækur gefnar út á kostnaö rikisins eöa styrktar af rikisfé og um embættisgögn, sem út eru gefin. Ef talin veröur þörf á siöar aö athuga um breytingar á islenzkri stafsetningu, skal leita um þaö álits og tillagna sjö manna nefndar, sem veröi þannig skipuö: einn tilnefndur af deildarráöi heimspekideildar Háskóla Islands úr hópi profess- ora i íslenzkri málfræöi, einn til- nefndur af Islenzkri málnefnd úr hópi nefnarmanna, einn til- nefndur af stjórn Félags is- lenzkra fræöa og skal hann vera móðurmálskennari á grunnskóla- eöa framhaldsskólastigi, einn til- nefndur af Landsbókasafni Is- lands úr hópi bókavaröa, einn til- nefndur af stjórn Félags islenzkra bókaútgefenda, einn til- nefndur af stjórn Blaðamanna- félags tslands og einn tilnefdur af menntamálanefndum Alþingis. Nefndin kýs sér sjálf formann. Tillögur nefndarinnar skulu lagöar fyrir Alþingi til staö- festingar. Stafsetningarreglum þeim, sem ákveönar eru meö ályktun þessari, veröur eigi breytt án samþykkis Alþingis. I greinargerð meö tillögunni segja flutningsmenn: Greinargerð A undanförnum árum hefur komizt á mikil ringulreiö I staf- setningu islenzkrar tungu I staö þeirrar festu, em áöur haföi rikt hátt i hálfa öld. A tæpum fjórum árum.frá 4. september 1973 til 28. júni 1977, hafa þrivegis verið gefin út fyrirmæli um breytta stafsetningu. Reyndin er hins vegar sú, aö lesefni þjóöarinnar er enn aö miklu leyti gefiö út meö hinni rótföstu stafsetningu undanfarinna áratuga. Nauösynlegter aö koma aftur á festu I stafsetningu islenzkrar tungu. Þaö veröur eigi gert nema fest veröi i sessi stafsetning, sem er þjóöinni töm og ber henni vlðast fyrir augu. Þvi er i þings- ályktunartillögu þessari lagt til, aö tekiö veröi af skariö I þvi efni. Æskilegast væri aö halda staf- setningunni frá 1929 óbreyttri. Til sátta viö þá, sem telja gildandi z- reglur krefjast meiri þekkingar á Islenzku máli en ætla megi Islendingum almennt, er þó i tillögu þessari geröur kostur á til- slökun til málamiölunar. sjónvarps, Laugavegi 176. Mánudagur 7. nóv.: Félag starfsmanna stjórnarráös kl. 17 i kaffistofu Arnarhvols. Hjúkrunarfélag tslands kl. 20.30 aö Hótel Sögu (Lækjarhvammi) Þriöjudagur 8. nóv.: Félag isl. simamanna kl. 16.30 i matstofu Landssimahúsi viö Austurvöll. Vesturiand: Akranes Fimmtudag 3. nóv. kl. 20.30 Fjölbrautaskólinn. Borgarnes Föstudag 4. nóv. kl. 20. .30. Gagn- fræðaskólinn. Grundarfjöröur Föstudag 4. nóv. kl. 20.30 Grunn- skólinn. Vestirðir: Patreksfjöröur Mánudagur 7. nóv. kl. 20.30 Barnaskólinn. Isafjöröur Þriöjudagur 8. nóv. kl. 20.30 Gagnfræðaskólinn. Norðurland vestra: Blönduós Föstudagur 4. nóv kl. 20.30. Blönduósskóli. Sau&árkrókur Föstudagur 4. nóv. kl. 20.30. Sæ- borg. Siglufjör&ur Föstudagur 4. nóv. kl. 20.30. Al- þýöuhúsið. Norðurland eystra: Dalvlk Föstudagur 4. nóv. kl. 20.30 Dal- vikurskóli. Akureyri fimmtudagur 3. nóv. kl. 20.30. Sjálfstæöishúsið. Húsavik Fimmtudagur 3. nóv. kl. 20.30. Félagsheimiliö. Austurland: Egilsstaöir Laugardagur 5. nóv. kl. 17 Egils- staöaskóli. Reyöarfjöröur Laugardagur 5. nóv. kl. 13. Barnaskólinn. Neskaupstaöur Föstudagur 4. nóv. kl. 20.30 Sjó- mannastofan. Hörn Hornafir&i Mánudagur 7. nóv. kl. 20.30. Gagnfræðaskólinn. Suðurland: Hvolsvöllur Laugardagur 5. nóv kl. 14 Félags- heimiliö Hvoll. Vestmannaeyjar Mánudagur 7. nóv. kl. 20.30 Al- þýöuhúsiö. Selfoss Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Tryggvaskáli. Reykjanes: Keflavik Þriðjudagur 8. nóv. kl. 20.30 Landssamband framhaldsskóla- kennara á Reykjanesi kl. 20.30 þriöjudaginn 8. nóv. i Skiphóli, Hafnarfiröi. Úthlutun úr styrktar- sjóði BSRB Eins og komiö hefur fram hefur verið stofnaður styrktarsjóöur vegna verkfalls BSRB. Nokkurt fjármagn hefur safnast i sjóöinn þannig aö hægt er aö úthluta til þeirra félags- manna I BSRB sem eiga i veru- legum fjárhagsvandræöum sem stafa af verkfallinu. Umsóknir skuíu berast skrif- lega til sjóöstjórnar, skrifstofu BSRB, Laugavegi 172, fyrir 25. nóv. næstkomandi. Umsækjandi tilgreini nafn, heimilisfang, vinnustaö, stéttar- félag og launaflokk. Einnig til- greini hann tekjur maka og stéttarfélag og hversu margir eru á framfæri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.