Þjóðviljinn - 02.11.1977, Síða 12

Þjóðviljinn - 02.11.1977, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 2. nóvember 1977 Staða skólastjóra Lyfjatæknaskóla Islands skv. 4. gr. reglu- gerðar um nám og starfsréttindi lyfja- tækna nr. 183/1973 er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að staðan sé hlutastarf lyfjafræðings i lyfjabúð eða lyfjagerð. Stöðunni er raðað til launa i launaflokk A-22 samkvæmt gildandi kjarasamning- um starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist skólastjórn Lyfja- tæknaskólans, heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Upplýsingar veitir skólastjóri skólans i sima 82939, fimmtu- daga kl. 10—12,og skólastjórn i sima 28455. Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 1977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- ið. 27. október 1977. Starf hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á Selfossi er laust til umsóknar nú þegar. Hálft starf kemur til greina. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. október 1977. LAUS STAÐA Dósentsstaða í stærðfræði við verkfræði- og raunvfsinda- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er ætlað að starfa á sviði tölulegrar greiningar. Laun samkvæmt launakcrfi starfsmanna rfkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um ritsmföar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 25. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið, 25. október 1977. LAUSSTAÐA Staða sérfræðings (skordýrafræðings) f dýrafræðideild Náttúrufræðistofnunar íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. desember n.k. Menntamálaráðuneytiö, 28. október 1977. BLAÐBERAR Eftirtalin hverfi eru laus til umsóknar: Neðri-Hverfisgata Kaplaskjól Meistaravellir Laufásvegur Ytra-Seltjarnarnes UÚÐVIUINN 8 13 33 I Graskögglaverksmiðjan I Gunnarsholti Fiskimjöl og graskögglar 1 siðasta tbl. Freys segir Ari Björnsson á Kvfskerjum frá reynslu sinni af þvf að fóðra ær á fiskimjöli og grakskögglum. Gefum við honum orðið: ,,Ég hélt að fiskimjöl hentaði vel handa ám meö heyi og út- beit, og með þvi kjarnfóðri væri auðvelt að hafa ær i góðum holdum, og ég hef gefið fiski- mjöl inokkur ár. En stutter sið- an að mér var kunnugt um, að hættulegar aukaverkanir stöf- uðu af þvi. En siðastliðin tvö ár gaf ég mun meira af fiskimjöli lengi og einkum eftir sauðburð- inn. Hvort sem það var af þvi eða öðru, var mikið meira um óhreysti i lömbunum en áður. Það hefði verið hægt að rann- saka betur en gert var, hvaða kvillar voru að lömbunum. En mérfinnst skipa mestu máli að vita, hver var orsök veikind- anna. Það drápust allmörg lömb bæði þessi ár, flest stálpuð á ýmsum aldri, sum liklega nokk- urra vikna gömul. Flest drápust eftir að ánum var sleppt, svo að þessvegna var ekki fylgst eins vel með þegar þau drápust. Auk þess heltust nokkur lömb. Tað- an, sem ærnar fengu, var mjög vel verkuð, þær fengu ekki vot- hey. En steinefni eru litil I töð- unni. Eftir að hey var hér efna- greint, hefur verið gefin stein- efnablanda og lýsi. Einu sinni var mér tjáö, að ekki væriþörf að gefa steinefna- blöndu um miðjan vetur, ef fiskimjöl væri gefið, og varð þetta til þess, að ég gaf ekki steinefnablöndu fáeina daga. En þetta verkaði þannig, að ærnar heltust í hópatali. Flest- um batnaði þó fljótt eftir að þær fengu steinefnablöndu. Fiskimjölið virtist vel verkað. En ekki veit ég, hvort rotvarn- arefni hefur verið sett i það, en ef það hefur verið gert, er það orsök vanhaldanna. Seinnihluta siðastliðins vetrar og ivor gaf ég ekkifiskimjöl,en i þess stað grasköggla. Þá urðu umskipti, sem komu mér á óvart. Vanhöld á lömbum urðu miklu minni en tvö árin áður, varla vart við að nokkurt lamb veiktist stálpað, og ekkert lamb heltist i vor. Og einstaka ær fengu áður júgurbólgu, en nú engin. Og nýfædd virtustlömbin vera mikið hraustari en tvö árin áður, þrátt fyrir það, aö ég gaf lömbunum ekki penisillinpillur, eins og árið áður. En hvort það reyndist nokkuð til bóta áður, veitég ekki, þvi ég gerði engar tiiraunirmeðþað, þvi ég gaf öll- um lömbunum þá penisillinpill- ur, nýfæddum. Ánum gekk yfir- leitt mun betur að bera i vor. Það þurfti varla að hjáipa neinni á i vor, ef lömbin bar rétt að. Ég ætla ekki að rekja þetta meira, en þess má geta, að tið- arfarið um sauðburðinn var mikið hagstæðara en I fyrra. Vera má, að það hafi átt ein- hvern þátt I mismuninum, en ýmislegt bendirtil, að aöalmun- urinn hafi komið af allt ööru”. —mhg Borgfisk Blanda og Borgarfjarðarsýslu Sagmr úr Mýra t byrjun desember kemur út fyrsta bókin I nýju safni, sem nefnist Borgfirsk Blanda, sagn- ir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, safnað hefur Bragi Þórðarson. Bókin skiptist i þjóðlffsþætti, persónu- þætti, sagnaþætti, frásagnir af draumum og dulrænu efni, frá- Er eitthvað sérstakt, sem þig langar til að læra? Eitthvað, sem þú hefur ekki haft tima eða aöstöðu til fyrr? Bréfaskólinn veitir öilum jafna aðstöðu til náms. Jafnt i kennslu unglinga sem i full- orðinsfræðslu. Jafnt i nýnámi sem i endurmenntun. Námiö fer þannig fram, að þegar þú hefur tilkynnt þáttöku, færðu send fyrstu bréfin. Þá ferðu yfir þau, lærir þau og leys- ir þin verkefni. Siðan endur- sendir þú verkefnin, þau eru leiðrétt og yfirfarin, og þú færð send næstu bréf. Hér eiga þvi allir möguleika á að auka þekk- ingu sina, — heimanám, sem hentar öllum. Bréfaskólinn er sameign stærstu fjöldahreyfinga þjóðar- innar: Sambands isl. samvinnu- félaga, Alþýðusambands sagnir af slysförum, ferðaþætti og vfsnaþátt, Fátt af þessu efni hefur verið prentað áður, Meðal höfunda, sem efni eiga í bókinni, eru: AndrésEyjólfsson i Siðumúla, Arni Óla, ritstjóri, Björn Jakobsson, tónskáld og ritstjóri frá Varmalæk, Hallgrfmur tslands, Bandalags starfs- manna rikis og bæja, Far- manna- og fiksimannasam- bands Islands, Kvenfélagasam- bands Islands, Stéttarsambands bænda og Ungmennafélags Islands. Hafið samband við Bréfaskól- ann, Suðurlandsbraut 32 Reykjavik, simi 8-12-55. —mhg Jónsson, fyrrv. hreppstjóri á Akranesi, Guðmundur Illugason fra Skógum i Flókadal, Magnus Sveinsson, kennari og fræði- maður, Hvitsstöðum, Ólafur B. Björnsson, ritstjóri Akranesi, Sigurður Jónsson frá Haukagili, Sveinbjörn Beinteinsson frá Draghálsi, Þórður Kristleifs- son, kennari og söngstjóri frá Stóra-Kroppi, Bragi Þórðarson, Akranesi. 1 Borgarfjarðarhéraði hetur ekki veriðútgáfa af þessari gerð siðan Kristleifur Þorsteinsson, fræðimaður á Stóra-Kroppi, skrifaði þætti sina, sem birtir voru i Héraðssögu Borgarfjarð- ar og bókunum Or byggðum Borgarfjarðar. Borgfirsk Blanda er 240 bls. I stóru broti, innbundin I vandað band. I bókinni eru myndir og nafnaskrá. Akveðið hefur verið að gefa þér kost á að eignast bókina á sérstöku áskriftar- verði, sem greiðist þegar bókin verður afhent nú i nóv. Framhald á 14. siðu Umsjón: Magnús H. Gfslason Heimanám, sem hentar öllum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.