Þjóðviljinn - 01.12.1977, Side 3

Þjóðviljinn - 01.12.1977, Side 3
Fimmtudagur 1. desember 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Miklar náttúruhamfarir 1 Gautaborg Tuttugu einbýlishús sukku í jarðfalli Þrír látnir, tíu saknað og 72 slasaðir Frá Gunnari Elissyni i Gauta- býlishúsahverfi hvarf i leðjudýki aft jsi. tima. uin 3-400 metrar á borg, 30. nóv. sem undir húsunum var. Glufa kant. Þrjú Hk hafa þegar fundist Gifurlegar náttúruhamfarir myndaðist i jörðina i tveiinur 0g óttast cr um lif tiu manna til urðu hér í borg i dag. Heilt ein- áföngum, um kl. 16 og kl. 19 i gær viöbótar. Sjötiu og tveir hafa fundisl mikið slasaöir. Óttast er að jörðin i hverfinu Tuve á Hissingen i norðurhluta - Gautaborgar kunni að gliðna enn frekar og hafa ibúar i nærliggj- andi húsum verið varaðir við. Jarðvegurinn á þessu svæði er mjög gljúpur og leirkenndur og viröist safna i sig miklu vatni. Hann getur orðið svo vatnsósa að litið má út af bera þannig að hann gefi sig. Titringur frá umferðinni gæti t.d. hafa komið jarðfallinu af stað. Einbýlishúsin 20 féllu niður um 4-5 metra og eru að mestu grafin i eðjunni. A börmum gjót- unnar ramba nokkur hús. Björg- unaraðgerðir eru erfiðleikum háðar þvi rafmagn hefur farið af stóru svæði og frost er i Gauta- borg. Þetta eru næst mestu náttúru- hamfarirsem orðið hafa i Gauta- borgá þessari öld. Arið 1950hurfu 30-40 hús i jarðfalli svipuðu þessu. Það er Götaelven sem ber fram þann leirkennda jarðveg sem ein- býlishúsahverfið i Tuve stendur á. Hér eru menn aö sjálfsögðu felmtri slegnir vegna þessa óhugnanlega atburðar.enda jarð- vegur svipaöur þessum viða'r i borginni. Arabar skiptast ** ♦ i ♦ < iM Trípólí DAMASKUS 30/11 Reuter — Arabarikin virtust i dag vera i óðaönn að skipta sér i andstæðar fylkingar, og gæti niðurstaða þess ráðið úrslitum um það, hvað verður úr frumkvæði Sadats Egyptaforseta i friðarviðræðum við tsrael. Egyptar eru að undir- búa ráðstefnu i Kairó, sem á að hafa það hlutvcrk að athuga næstu skrefin i friðarumleitunum Sadats. Talið er að Egyptaland, Israel, Bandarikin og Sameinuðu þjóðirnar muni taka þátt i þeirri ráðstefnu, en ekki fleiri aðilar. í Tripóli i Libiu stendur til að á morgun hefjist leiðtogaráðstefna arabiskra rikja og samtaka, sem eru andvig frumkvæði Sadats gagnvart ísrael. Sýrland, Alsir, Suður-Jemen, aðalsamtök Palestinumanna (PLO) og palestinsk harðiinusamtök hafa auk Libiu sjálfrar lýst yfir þátt- töku i þeirri ráðstefnu. Búist er við að Jórdania og Saúdi-Arabia, sem báðareruáhrifamiklir aðilar i þessum deilum, muni hvoruga ráðstefnuna sækja. Hússein Jórdaniukonungur hefur lofað Sadat fyrir Israelsheimsókn hans, en segist þó ekki vilja sækja Kairó-ráðstefnuna nema allir þeir arabiskir aðilar, sem eru andstæðingar Israels, verði þar með. Hugsanlegt er talið að Saúdi-Arabia kunni að láta freist- ast til þess að senda fulltrúa frá Tripólií þeim tilgangiað reyna að fá aðra ráðstefnuaöila til að fara vægar i sakirnar gegn Sadat. Málið er oröið enn flóknara, fyrir þá sök, að bæði traksstjórn og Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hafa einnig boðað til ráðstefnuhalds um deilumál i Muzorewa um innrásina í Mósambik: Fjöldamorðá flóttamönnum Austurlöndum nær. Ekki er vitað hvort írak sendir fulltrúa til Tripóli, enda þótt það hafi allra Arabarikja harðast gagnrýnt Sadat fyrir Israelsför hans. Sagt er að Tripóli-ráðstefnan muni ákveða, hvernig snúist skuli við ráðstefnuboði traks. Waldheim hefur boðið öllum deiluaðilum til ráðstefnu i New York innan tveggja vikna, og er talið að mörg Arabarikin, sem kæmu til með að senda fulltrúa á fyrirhugaða friðarráðstefnu i Genf, vilji þiggja þaö boð. Hinsvegar hefur Israel þegar neitaö aö taka þátt i þeirri ráðstefnu. þessa, virðist hafa dregið úr likunum á þvi að samningavið- ræður takist milli stjórnar hvitra Ródesiumanna og leiðtoga blökkumannasamtaka, sem fá að starfa innanlands. Hvitir Ródesiumenn fagna innrásinni sem miklum sigri. Abel biskup Muzorewa, leiðtogi Sameinaða afriska þjóðarráðsins (UANC), sem að eigin sögn hefur fylgi 90 af hundraði ródesiskra blökkumanna, sem eru 6.5 miljónir talsins, hefur fordæmt innrásina harðlega og sagt að hún hafi spillt fyrir möguleikunum á árangri af fyrirhuguðum samningaviðræðum við stjórn Ians Smith. Muzorewa segir það fjarstæðu að árásirnar hafi eink- um komið niður á skæruliðum, heldur hafi flestir, sem drepnir voru i þeim, verið saklausir flóttamenn. Ródesiuher segist hafa fellt um 1200 skæruliða i árásunum. Arafat, leiðtogi PLO, og Sadat glaðir á góöri stund. Nú jaðrar viö fullan fjandskap þeirra á milli. Enver Hoxha, leiðtogi Aibana — daufheyrist viö vinmælum „sósialimperialista." VIN 23/11 Reuter — Frú Hemie Thomai, akuryrkjumálaráðherra Albaniu, flutti i dag ræðu i tilefni þess, að 33 ára eru liðin frá þvi að kommúnistar komu til valda i landinu eftirað þeir höfðu sigrast áÞjóðverjum og innlendum fylgi- fiskum þeirra. Fór ráðherrann i ræðu sinni ómildum orðum um „heimsvaldasinna, sósialheims- valdasinna og endurskoðunar- sinna.” Albanir hafa haft fyrir satt að Sovétrikin væru „sósialheims- valdasinnað” riki frá þvi aö vin- slit urðu með Albönum og Sovét- mönnum um 1960. Upp á siðkastið hefur einnig gætt vaxandi kulda i samskiptum Albaniu og Kina, sem lengi voru náin vinariki. Undaníarið hafa Sovétrikin og vinariki þeirra sýnt vissa við- leitni til bættra samskipta við Al- bani, þannig sendu Sovétri'kin, Austur-Þýskaland, Búlgaria og Ungverjaland Albaniu hamingju- óskir i tiiefni sigurafmælisins i dag. En ummæli Thomai um þessi riki benda til þess, að af- staða Albana til þeirra sé óbreytt. SALISBURY 30/11 Reuter — Inn- rás Ródesiuhers i Mósambik i siðastliðinni viku, sú mesta til Peter Walls, yfirforingi Ródesiu- hers — fjöldainorö á Hóttamönn- um? í fylkingar Ráðstefnur i Kaíró og ítalir lækka flugfargjöld yfir Nordur-Atlantshaf HOLLYWOOD, Flórida 30/11 Reuter — Harðar deilur eru komnar upp meðal helstu flugfé- laga heims eftir að italska flugfé- lagið Alitalia tók þá ákvörðun einhliða að lækka flugfargjöld sin á leiðinni yfir Norður-Atlantshaf um 25%. Tók Alitalia þessa ákvörðun eftir að breska flugfé- lagið Laker Airways tók upp flug- ferðirá stórlækkuðu verði á þess- ari sömu leið fyrir tveimur mánuðum. Þessi ákvörðun Alitalia er helsta umræðuefnið á ráðstefnu um flugfargjöld, sem Alþjóða- samband flugfélaga (IATA) stendur fyrir. Eru flugfélögin mjög ósammála um þessa ráð- stöfun Itala. Til ráðstefnunnar var kallað með það fyrir augum að ná samkomulagi um fargjöld áður en túristastraumurinn hefst fyriralvöru næsta sumar, en taliö er óliklegt að samkomulag náist að þessu sinni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.