Þjóðviljinn - 28.12.1977, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. desember 1977
af erlendum vettvangi
Stórpólitísk skáldsaga og
þriggjaheimakenningin
Tvennt viröist þaö vera, sem nd
liggur einkum til grundvallar
stefnu Kina í utanrikismálum.
Annarsvegar er þaö kappsamlegt
andóf gegn Sovétrikjunum og
hinsvegar fyrirætlanir um hraöa
þróun kinversks efnahagsllfs.
Fyrra atriöiö á sér rætur tæpa tvo
áratugi aftur I timann, frá þvi aö
vinslit uröu meö Kinverjum og
Sovétmönnum, en hiö siöara fékk
forgang eftir fali „meindýranna
fjögurra”, eins og Sjiang Sjing
formannsekkja og helstu stuön-
ingsmenn hennar þrir eru nd
gjarnan nefnd ásamt mörgum
álika nöfnum öörum.
Vinslitin viö Sovétrikin kring-
um 1960 uröu Kina mikiö áfall.
Þaö varö þá aö verulegu leyti
einangraö á alþjóöavettvangi og
átti auk þess um þær mundir við
efnahagslega öröugleika aö.
striöa. Hefur sumum Kinverjum
þá tnilega fundist sem fokiö væri
flestöll í skjólin, eins og kemur
fram i eftirfarandi visu Maós for-
manns, er hann kastaöi fram um
þessar mundir:
Fer um loftin furöublær,
fimbulkaldur rétt sem snær.
Jörðin hlýtt þótt andi enn,
ei þaö skynja dýr né menn.
Pólitískt bókmennta-
verk
Vinslitin viö Sovétmenn hljóta
að hafa oröiö Kinverjum sérlega
mikiö sálræntáfallvegna þess, aö
áratugum saman höföu forustu-
menn kinverskra kommúnista
haldiö þvi aö sinu fólki aö Sovét-
rikin væru besti vinur Kina i
heiminum, auk þess sem gengiö
haföi veriö Ut frá þvi sem óhugs-
andi hlut af tvö sósialisk riki gætu
oröiö óvinir. Til þess að skýra
þessi ósköp fyrir þjóö sinni
bjuggu leiötogar kinverskra
kommúnista þvi til allstórbrotna
og harmræna skáldsögu og báru
hana á borö fyrir þjóö sina — og
heiminn i heild — sem sögulega
staöreynd. Aöalefni bókmennta-
verks þessa var á þá leiö, aö
borgarastéttin i Sovétrikjunum
hefði, til þess aö foröast verö-
skulduö örlög sin, grafiö sig eins
og moldvarpa inn I sjálfan so-
véska kommúnistaflokkinn og
náö þar töglum og högldum. Meö-
an styrkrar fööurhandar Stalins
naut viö þoröi þessi óþokkalýöur
aö visu ekki aö láta á sér bæra svo
heitið gæti, en ekki var gamli
maöurinniKremlfyrr genginn til
feöra sinna en borgarastéttin
sýndi sitt rétta andlit og hrifsaði
til si'n öll völd undir forustu Krú-
sjofs. Þar meö varö eölisbreyting
á Sovétríkjunum: i staö þess aö
vera forusturiki sósialismans I
heiminum uröu þau nú kapitaliskt
og jafnvel fasiskt riki, gróflega
heimsvaldasinnuö og um siöir
verri en Bandarikin sjálf. Þetta
kalla Kinverjar (og maóistar
vlðsvegar um heim) „friösam-
legu gagnbyltinguna” f Sovétrikj-
unum.
Þriggjaheimakenningin
Um þennan stórpólitiska reyf-
ara þarf ekki aö fara mörgum
oröum. Varla þarf aö taka fram
aö stjóm- og efnahagskerfiSovét-.-
rikjanna hefur ekki breyst I nein-
um grundvallaratriöum siöan
Stalin leiö, og séu Sovétrikin
fasisk nú, hafa þau mikiu fremur
veriö þaö meöan Stalin rikti meö
sinum alræmdu aöferöum.
Rétt er aö minna á aö þesskon-
ar pólitisk skáldsagnagerö er
langt I frá kinverskt séreinkenni;
flest eöa öll riki iöka hana meira
eða minna i þeim tilgangi aö rétt-
læta viöhorf sin fyrir þegnum sin-
um og öörum.
Siðustu árin hefur það veriö
svokölluö „kenning um heimana
þrjá”, sem Kinverjar hafa eink-
um kynnt sem grundvöll utan-
rikisstefnu sinnar. í heiminum
utan Kina mun sú kenning fyrst
hafa oröiö heyrinkunn 1974, þegar
Teng Hsiaó-ping, þá endurreistur
eftir menningarbyltinguna og
ekki enn fallinn i ónáö ööru sinni,
kynnti hana hjá Sameinuöu þjóð-
unum. Samkvæmt þeirri kenn-
ingu skiptist heimurinn I þrjár
aðalheildir: I fyrsta lagi risaveldi
(Bandarikin og Sovétrikin), i
ööru lagi þróuö kapitalisk lönd
Japan, Astralia, Kanada, Vestur-
Evrópu og einnig Austur-Evrópu-
rílki, sem Kinverjar kalla
kapitalisk eins og Sovétrikin) og i
þriöja lagi þróunarlönd, flest
þeirra i Asiu, Afriku og
Rómönsku-Ameriku.
Samstaða gegn Sovét-
rlkjunum.
Þessi flokkun á heiminum er
kannski ekki fjarstæöukenndari
en sumar aörar, þótt hvorki Vest-
urlönd né Austur-Evrópuriki
muni skrifa undir hana. En Kin-
verjar setja hana vissulega ekki
fram i fræðilegum tilgangi, held-
ur til rökstuönings núverandi ut-
anrikisstefnu sinni. Kinverjum
istendur verulegur ótti af Sovét-
rikjunum, sem hafa mikinn og
velbúinn her svo aö segja á næstu
grösum viö Peking og einhver
mikilvægustu iönaöarsvæöi Kina
I Mansjúriu. Þeir eru ennfremur
þeirrar skoöunar aö Sovétrikin
séu oröin öflugra risaveldi en
Bandarikin, sem séu frekar i
hnignun en hitt. Kinverjar teija
aö hnignun Bandarikjanna hafi
hafist meö Kóreustriöinu og hald-
iö áfram i auknum mæli samfara
Vletnam-striöinu. Sovétrikin,
álita Kinverjar, hafa dregiö á
Bandarikin á efnahagssviöinu,
komist jafnfætis þeim i kjarn-
orkumálum og hafa sterkari her
en Bandarikin.
A grundvelli þessara viöhorfa
leggja Kinverjar allt kapp á aö
koma á sem viðtækastri sam-
stööu gegn Sovétrikjunum. Þeir
hvetja eindregiö til þess aö
þriðjaheimsrikin taki i þessum
tilgangi höndum saman viö annan
heiminn (Vestur-Evrópu, Japan
o.fl.). Raunar erlátiö svo heita aö
bandalag annars og þriöja heims
eigi aö beinast gegn risaveldun-
um báöum, en lögö er áhersla á
aö fyrst og fremst skuli snúist
gegn Sovétrikjunum, sem sterk-
ara og hættulegra risaveldinu. 1
framhaldi af þvi leggja Kinverjar
mikið upp úr aö Nató sé sem
sterkast og vinna gegn slökunar-
stefnunni i samskiptum Nató og
Varsjárbandalagsins. A bak viö
þaö liggur aö Kinverjar vita, aö
þeim mun hræddari sem Sovét-
menn veröa um sig i vestri, þeim
mun minni vlgbúnaö geta þeir
haft 1 austri gagnvart Kina.
Teng Hiiaó-þlng reynir aö skapa
■em viötækasta samstöBu gegn
Sovétrikjunum — en hefur hann
sættir viö þau i bakhöndinni?
Verkalýður Vesturlanda
afskrifaður
Þrigg ja heima kenningin
markaráberandifrávik frá þeirri
stefnu i utanrikismálum, sem
Kina framfylgdi frá þvi aö
kommúnistarkomu til valda þar i
landi og fram yfir 1970. Þá var
megináherslan lögö á andstæöur
milli heimsvaldastefnu og sósial-
isma, borgarastéttar og öreiga,
heimsvaldasinnaöra rikja og
kúgaöra þriöjaheimsrikja og
heimsvaldasinnaöra rikja inn-
byrðis. Samkvæmt þeirri stefnu
var gert ráö fyrir eindregnum
stuöningi viö byltingarsinnaöan
verkalýö i þróuöum löndum og
byltingar- og þjóöfrelsishreyfing-
ar I þriöjaheimslöndum. En á
þessu er nú oröin gagnger breyt-
ing. Meöal kommúnista erlendis
hefnr Kinverium ekki tekist aö ná
nema næsta takmörkuöu fylgi, og
þvi afskrifa þeir nú verkalýö i
þróuöum, kapitaliskum ríkjum
sem byltingarsinnaö afl. Þetta
kenna þeir „endurskoöunarsinn-
um” og „sósialheimsvaldasinn-
um” (heiti Kinverja á Sovét-
mönnum og stuðningsmönnum
þeirra), sem þeir segja hafa
sundraö byltingarhreyfingunni I
þróaöa kapitaliska heiminum.
Þeir taka meira a^segja undir þá
kreddu vestrænna hægrimanna
og krata aö Evrópukommúnistar
séu aöeins aö plata, þegar þeir
segist vera óháöir og andstæöir
Sovétmönnum.
Minni vinsemd við þjóð-
frelsishreyfingar
Samkvæmt hinni nýju stefnu
draga Kinverjar einnig mjög úr
stuöningi viö þjóöfrelsis- og bylt-
ingarhreyfingar i þriöja heimin-
um og andæfa þeim jafnvel. Þar
eö Sovétrikin og bandalagsriki
þeirra styöja þessar hreyfingar
margar hverjar eöa auösýna
þeim aö minnsta kosti samúö,
telja Kinverjar aö barátta hreyf-
inganna komi Sovétmönnum aö
gagni. Þessi afstaöa Kina kom
glöggt i ljós i Angólu. 1 staö sam-
bandsins viö þjóöfrelsishreyf-
ingarnar leggja Kinverjar nú
kapp á aö komast i kærleika viö
stjórnir þriöjaheimsrikja, án þess
aö gera þaö aö meginatriöi hvers
eðlis þær stjórnir eru.
Þessi stefna Kinverja var út-
skýrö allvandlega I langri grein i
Alþýöudagblaöinu i Peking 1.
nóv. s.l. og er hermt að Kinverjar
hafi aldrei skýrt utanrikispólitik
sina ljóslegar s.l. 14 ár. Sú grein
mún öörum þræöi hafa veriö
mguna. poii amanir seu táir og
smáir, hafa þeir skapaö sér sér-
stööu sem höröustu bandamenn
Kinverja frá þvi aö upp úr slitn-
aöi meö Kinverjum og Sovét-
mönnum, og albanska gagnrýnin
hefur þvi valdiö klofningi i
maóistahópunum á Vesturlönd-
um, sem voru þó sæmilega klofnir
fyrir. Þótt maóistahóparnir séu
fáliöaöir og áhrifalitlir, þykir
Klnverjum stuöningur þeirra
betri en ekkert. Kinverjar kunna
lika aö óttast aö Albanir, sem enn
fylgja svipuöum meginlinum i al-
þjóöamálum og Kinverjar geröu
þangaö til þriggjaheimakenning-
in var tekin upp, kunni aö hafa
áhrif á ýmsar þjóöfrelsishreyf-
ingar þriöja heimsins.,
Þróað stórveldi um
2000?
En stefnubreyting Kina hefur
þegar kostað þaö fylgi fleiri en
Albana. Þannig kennir nú vax-
andi kulda i sambúð Kina og
Vietnams, og þegar Le Duan,
aöalritari kommúnistaflokksins i
Vietnam, var nýlega I heimsókn i
Peking, striddi hann gestgjöfum
sinum meö þvi aö hæla Sovét-
mönnum á hvert reipi fyrir stuön-
ing þeirra viö Vietnama i striöinu
þar. Hér kann einnig aö koma tii
aldagömul tortryggni Vietnama
gagnvart stórveldinu I noröri.
Hinsvegarer Kambódia, sem ein-
angrar sig frá umheiminum og á i
erjum viö Vietnam, i miklum
kærleikum viö ráöamenn i
Peking.
Eftirtektarverter aö þráttfyrir
andstööu Kinverja viö slökunar-
stefnu halda þeir þvi ekki lengur
eins ákaft fram og áöur aö striö
milli risaveldanna sé óumflýjan-
legt. Þeirviröastnú lita svo á, aö
hægt sé aö tryggja friö meö þvi
viðtæka bandalagi, sem þeir viija
koma á. A bak viö þessa athyglis-
verðu viöhorfsbreytingu liggur
liklega sú stóraukna áhersla á
efnahagslegar framfarir, sem
kinverskir ráöamenn tóku upp
eftirfall fjórmenninganna. Stefnt
er aö þvi aö endurnýja landbún-
aöinn gagngert með nútima
framleiösluháttum, stórefla iön-
aðinn, visindi og tækni og enn-
fremur herinn. Fyrirhugaö er aö
ná stórmiklum árangri I öllu
þessu fyrir aldamótin og jafnvel
miöaö viö þaö aö þá veröi Klna
búiö aö ná Vesturlöndum og
Sovétrikjunum á þessum sviðum
öllum. En frumskilyröiö til þess
aö þetta takist er aö friöur hald-
ist. A það munu ráöamenn Kin-
verja sennilega leggja allt kapp
og gætu enn átt eftir aö breyta
stefnu sinni i ýmsum málum I
þeim tilgangi. Þaö hefur jafnvel
heyrst aö Teng Hsiaó-ping, sem
af mörgum hefur veriö talinn
mikili tækifærissinni, hafi öörum
þræöi i huga sættir viö Sovétrikin
i þvi augnamiöi.
STYKKISHOLMUR
GRINDAVÍK
HÖFN, Hornafirði,
DALVÍK
Þjóðviljann vantar umboðsmenn á
þessum stöðum. Vinsamlega hafið sam-
band við afgreiðsluna i Reykjavik i sima 8
13 33.
DIÓDVIUINN
Laust embætti er
✓
forseti Islands veitir
réttarlæknisf ræði við
íslands er laust til
Prófessorsembætti í
laéknadeild Háskóla
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsækjendur um prófessorsembættið skulu
láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um
vísindastörf þau er þeir hafa unnið, rifsmíðar
og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 31.
janúar 1978.
Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1977.
Hraðskákmót
Hraðskákmót verður haldið í
Fellahelli í kvöld kl. 20,00.
Skákfélagið Mjölnir
- dþ.