Þjóðviljinn - 28.12.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.12.1977, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 sjonvarp Fiski- menn I kvöld I kvöld verður á dagskrá sjón- varpsins annar þáttur danska sjónvarpsleikritsins Fiskimenn, sem byggt er á samnefndri sögu Hans Kirks. Fyrsti þátturinn, sem sýndur var á jóladags- kvöld, fjallaði um bUferlaflutn- útvarp Atrifti ilr þættinum I kvöld. ing nokkurra fjölskyldna frá ströndum Norðursjávar til Limafjarðar. bær eru strang- trúaðar og ofstækisfullar i trú sinni. Lenda þær fljótt i útistöð- um við heimamenn, bakarann fyrir að baka á sunnudögum kl. 19.35: þegar halda á hvildardaginn heilagan og prestinn fyrir að boða ekki guðsorð. bátturinn endaði á samræðum véiklund- aðs prestsins við oddvita hinna strangtrúuðu fiskimanna. -GFr Kórfantasía Beethovens A besta útvarpstima i kvöld verður flutt Kórfantasia Beethovens frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar Islands 3. nóvember sl. Verk þetta er samið fyrir pianó, hljómsveit, kór og einsöng og var fyrst flutt 22. desember 1808 og lék þá höf- undur sjálfur á pianó. Að þessu sinni spilar landi hans Detlev Kraus frá Hamborg á pianóið en hann er nemandi Wilhelms Kempf. Söngsveitin Fil- harmónia ásamt 6 einsöngvur- um syngur. Stjórnandi er Páll P. Pálsson en kórstjóri Mart- einn H. Friðriksson. bessi stór-- kostlega kórfantasla Beethovens er eitt af æfinga- verkum hans fyrir 9. synfóniuna enda gengur sama stefið i gegn- um það. -GFr Beethoven samdi kórfantasluna sem æfingaverk fyrir 9. synfóniuna, enda minnir hún um margt á hana. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: ,,A skönsunum" eftir Pál Hall- björnssonHöfundur les (7). 15.00 Miftdegistónleikar: Saulesco kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 77 i C- dúr op. 76 nr. 3 eftir Joseph Haydn. JuliusKatchen, Jos- ef Suk og Janos Starker leika Trió í C-dúr fyrir pianó.fiölu og selló eftir Jo- hannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 PopphomHalldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýðingu sýna (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 3. f.m. Fantasia i c-moll fyrir planó, ein- söngvara, kór og hljómsveit op. 80 eftir Beethoven. Flytjendur: Detlev Kraus pianóleikari, Elisabet Er- lingsdóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Rut L. Magnússon, Sigurður Björnsson, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, söngsveitin Filharmónia og Sinfóniuhljómsveit Islands. Stjómandi: PállP. Pálsson. Kórstjóri: Marteinn H. Friöriksson. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Endurreisn og ofur- menniJón R. Hjálmarsson flytur erindi um Leonardo da Vinci. 21.00 Einsöngur I útvarpssal: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngurlög eftir Arna Thor- steinson, Jón Laxdal, Einar Markan, Kristin Reyr, Jó- hann Ó. Haraldsson og Pál tsólfsson. Guftrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 21.20 Afrika — áifa andstæön- anna Jón b. bór sagnfræð- ingur flytur siðasta erindi sitt I þessum fiokki og fjall- ar um Liberiu, Sierra Leone, Gambiu, Guineur báðar og Senegal. Hjörtur Pálsson les þrjú ljóð eftir Senhor fa-seta Senegals I þýöingu Halldóru B. Bjöms- son. 21.50 Tónlist eftir Vivaldi Severino Gazzelloni og kammersveitin I Helsinki leika flautukonserta nr. 4 i G-dúr og nr. 5 i F-dúr. Okku Kamu stjórnar. (Frá út- varpinu i Helsinki). 22.05 Kvöidsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Daglegt lif i dýragarfti Tékkneskur myndaflokkur um dóttur dýragarðsvaröar og vini hennar. 3. þáttur. býðandi Jóhanna bráins- dóttir. 18.10 Björninn Jóki Bandarisk teiknimyndasyrpa. býðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 11. og 12. þátt- ur. býöandi og þulur óskar Ingimarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21.00 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- fiokkuri sex þáttum, byggð- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 2. þáttur. Blessun og refsing Efni fyrsta þáttar: Fimm fjölskyldur flytjast búferlum frá óbliðri strönd Norðursjávarins og setjast að við Limafjörö. Fljdtlega eftir komuna þangað viröist sem fiskimennirnir eigi enga samleið með heima- mönnum, þvi aö þessir hóp- ar hafa tileinkað sér ólfk viðhorf i trúmálum, og brátt slær i brýnu. býðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisi- on — Danska sjónvarpið) 22.00 Handknattleikur Kynnir Bjarni Felixson. 23.05 Dagskrárlok Menntaskólann við Hamrahlíð vantar stundakennara i vorönn 1978: i stærðfræði (uppl. Ragna Briem simi 17447) i dönsku (Uppl. Guðrún Friðgeirsdóttir simi 21733) Rektor. Laus staða Dósentsstafta i stærftfræöi I verkfræfti- og raunvisinda- deild Háskóla islands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlaft aft starfa á sviöi algebru efta rúmfræfti efta á skyldum sviftum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiftar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. febrúar 1978. Menntamálaráftuneytift, 21. desember 1977. BLAÐBERAR óskast 1 eftirtalin hverfi: Austurborg: Miðtún Bólstaðahlið Akurgerði Austurbrún Vesturborg: Hjarðarhaga Kvisthaga Háskólahverfi Miðsvæðis: Laufásveg Neðri-Hverfisgata Seltjarnarnes: Efri Skúlagötu Lambastaðahverfi Afleysingar: Melabraut Efri-Laugaveg Lönguhlið Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i þessi hverfi, þó ekki væri nema tii bráða- birgða i nokkrar vikur. uúavium Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.